Vísir - 09.10.1959, Side 1
49. ár.
Föstudaginn 9. október 1959
222. tbl.
12
síður
Vffit'nið brnut sér leið gegnum
varnðrgarðana s nótt.
Vatn braut sér leið gegnum
varnargarðana á Mýrdalssandi
á nýjan leik í nótt og er leiðin
vfir sandinn öllum bifreiðum
ófær.
Eins og frá var skýrt í Vípi
í gær hafa verið stórfelldar
íigningar austur þar að undan-
förnu og vatnsmagnið á sand-
ínum aldrei verið meira en ein-
mitt síðustu dagana. Búið var
l"á fyrir nokkru að fylla upp
í skörðin sem vatnið braut í
varnargarðana í sumar og
gerðu menn sér orðið voriir um
að ekki kæmi til frekari trufl-
i
ana þar í ár. Var búizt við að
draga myndi úr vatnavöxtum
þegar svo langt væri liðið á
naustið, jafnframt því sem
vegamálastjórnin bjóst við að
geta veitt vatninu áður en lang-
ir tímar liðu í Blautukvislar-
farveginn og undir nýju brúna
sem þar Var byggð í sumar.
En þessi von brást. Undan-
Grívas og Makarios
ræðast við.
Grivas ofursti og Makarios
erkibiskup héldu 1. fund sinn
á eynni Rhodos í gær. Stóð
hann í 5 klst.
Tilkynntu þeir, að þeir hefðu
útkljáð öll persónuleg misklíð-
arefni, sem komið hefði til sög-
unnar, af völdum þriðja aðila.
— •
Fíeiri ítalir til Ástra-lu.
Ástralía ætlar nú að leyfa
fleiri innflytjendur frá Ítalíu
á næsta ári en nú.
í ár flytjast 3000 ítalir til
Astralíu, á næsta ári 4500.
farna daga má heita að látlaus
stórrigning hafi verið þar
eystra cg auk þess mjög hlýtt
í verði, þannig að mikil leys-
ing hefur verið á jöklinum. í
fyrradag skýrði vegamálastjóri
Vísi frá því að vatnið á sand-
inum hafi aldrei verið meir en
þá. í fyrradag var nokkur upp-
stytta í bili, en ný lægð á leið-
inni og spáði veðurstofan bæði
roki og rigningu, er skall á í
gær. Ottast var þá að varnar-
garðarnir á sandinum þyldi
ekki vatnsþurigann og . fór
vegamálastjóri austur til að
kanna aðstæður.
í morgun barst tilkynning
frá vegamálastjóra þess efnis
að vatnsþunginn hafi brotið
sér leið í gegnum veginn og að
hann væri algerlega ófær. Ekki
var þá búið að kanna hve
miklar skemmdirnar höfðu
crðið.
Síðustu fréttir.
Laust fyrir hádegið í dag
barst fregn frá vegamálastjóra
um það að vatnið hafi brotið
skarð vestast í varnargarðinn.
Var vatnið byrjað að falla
vestur í Blautakvíslarbotna og
renna undir brúna, en hafði nú
grafið sig í gegnum fyllinguna
við brúarendann.
Vegamálastjóri skýrði svo
frá að vatnsflóðið á sandinum
hafi verið gífurlegt. Og sem
dæmi um það má benda á að
vatnið í Hólmsá sem er austan
við sandinn, náði þar alla leið
upp á brúargólfið, sem varla
eru dæmi til nema í Kötlu-
hlaupum. Og hjá Skálm á miðj-
um Mýdralssandi flæddi vatnið
fyrir endann á brúnni og yfir
veginn.
Stormar tefja dýpkun
rennunnar í Grindavík.
Greftir vann ekki á klöppinni.
Grindavík í morgun.
Látlausir stormar hafa tafið
tdýpkunarskipið Gretti, sem er |
að dýpka og breikka innsigl- (
ingima til Grindavíkur. Undan-^
farið hefur ekki verið hægt að ^
halda áfram verkinu nema
stutta stund í einu vegna ó-
veðurs.
Grettir er nú kominn inn fyr-
ir klöppina í sundinu. Ætlunin
var að komast undir klöppina
og rífa hana upp með skóflun-
um, en þegar til kom unnu þær
ékki á henni svo dýpið verður
það sama á klöppinni og áður
var, eða um 11 fet á meðal
stórstraumsfjöru.
Mikil bót hefur verið að verki
Grettis í sumar því nú er inn-
siglingin orðin 40 metra breið í
stað 25. Eykur það mjög á ör-
yggi við innsiglingu til Grinda-
víkur, því þar mátti ekkert út
af bera ef ókyrrt var í sjó. Eft-
ir er að breikka innsiglinguna
innst. Er þar betri aðstaða fyr-
ir skipið að athafna sig, þótt
eitthvað sé að veðri, en ef þessi
veðrahamur helzt, er það erfið-
leikum bundið að koma upp-
greftinum út úr höfninnL
I .
12
síður
Myndin er frá Japan, í bæ þar sem margir lét i lííið af völdum fellibylsins, og þarf hér engin
orð til frekari skýringar.
Ihaldsfiokkurinn sigraði í
hrezku þingkosningunum.
Fær yfir 100 atkvæða meirihluta á Þingi.
Fylgisaukning Frjálslynda flokksins
vekur sérstaka athygli.
/haldsflokkurinn brezki vann mikinn sigur í þingkosning-
unum, sem fram fóru þar í landi í gær. Er talið víst, að hann
fái yfir 100 atkvæði meirihluta á þingi, og er það viðurkennt af
leiðtogum Verkalýðsflokksins. Sérkenni á kosningunom er
einnig, Frjálslyndi flokkurinn hefur aukið mjög verulega fylgi
sitt, en Verkamannaflokkurinn vann óvíða verulega á, nema í
Lancashire og á Skotlandi eða í bæjum og borgum, þar sem
atvinnuástand er slæmt.
Flokkarnir höfðu fengið þing-
sæti sem hér segir kl. 4 í nótt
en þá var talningu frestað, og
hófst hún aftur kl. 9:
íhaldsfl. og samherjar 205
Verkamannaflokkurinn 180
Frjálslyndi flokkurinn 3
Kommúnistaflokkurinn 0
Þannig var kunnugt um úr-
slit í 388 kjördæmum, en ókunn
ugt um úrslit í 242. í dag verður
talið í sveitakjördæmunum, en
það er sem kunnugt er í bæjun-(
um. sem Verkamannaflokkur-
inn á sitt höfuðfylgi.
í nótt var íhaldsflokkurinn
og samherjan hans búnir að
vinna 17 þingsæti af Verka-
mannaflokknum.
Líklegt er, að kosningaþátt-
taka reynist rúml. 78%. Er það
heldur meira en í þingkosning-
unum 1955, en metkjörsókn var
í þingkosningum á Bretlandi
1950, 84%.
Morgan Philips, einn af helztu
leiðtogum Verkamannaflokks-
ins, viðurkenndi ósigur flokks-
ins í nótt, og að íhaldsflokkur-
inn kynni að fá að minnsta kosti
106 atkvæða meirihluta á þingi.
Hugh Gaitskell, leiðtogi
flokskins, viðurkenndi ósigur-
inn í nótt, með þeim ummæl-
um, að úrslitin hefðu valdið
miklum vonbrigðum, en þetta
væri dómur þjóðarinnar, sem
hann yrði að sætta sig við.
Harold Macmillan kom í að-
alskrifstofur flokksins nokkru
eftir miðnætti s.l. og var ákaft
fagnað. Hann lýsti gleði sinni
yfir sigrinum, kvað flokkinn
mundu starfa áfram fyrir sam-
komulagi um frið og hafa sömu
samstarfsmenn áfram.
Hrakfarir kommúnista.
Kommúnistaflokkurinn * beið
hinar mestu hrakfarir í þeim
kjördæmum, sem úrslit eru
kunn í. Hann hafði þar 15 fram
bjóðendur og misstu þeir allir
tryggingarfé sitt.
Framh. á 7. síðu-.
Óvenjumörg
skip í höfninni.
Mikið hefur verið um skipa-
komur til Reykjavíkur að und-
anförnu. I gærkvöldi lágu 12
stór verzlunarskip í höfninni og
er það sjaldgæft að svo mörg
skip séu þar samankomin í einu.
Auk þess lágu í höfn fjöldi
fiskiskipa, togarar, hvalveiði-
skipin fjögur og allur bátaflot-
inn, sem á hér heimahöfn.
Sögðu hafnsögumenn að það
væri ekki oft að jafnmörg skip
væru inni í einu.
Hótað að drepa for-
sætisráðh. S.-Ástraiíu.
Lundúnablöðin birta fregn
um, að hótað hafi verið að
drepa forsætisráðherra S.-
Ástralíu.
Þegar kunnugt varð, að
líflátsdóminum yfir blökku-
manninum Stuart (sbr. fregn í
Vísi í vikunni) hafði verið
breytt í ævilangt fangelsi,
hringdi maður nokkur til for-
sætisráðlierrans í Suður-Afríku
sir Thomas Playford og hótaði
að drepa hann.
Neðanjarðarbraut í smíðum
í Osló fyrir 350 millj. kr.
Göngin orðin 3500 metra löng.
Frá fréttaritara Vísis
Oslo í gær.
Nú er lokið við að sprengja
3500 metra löng jarðgöng und-
ir Oslo fyrir neðanjarðarbraut-
ina sem er stærsta fyrirtæki
sem borgin hefur ráðist í og
kosta fullgerð um 350 milljónir
norskra króna.
í jarðgögunum verða stórar
neðanjarðarstöðvar en færi-
ur. Talið að geysimikil sam-
göngubót verði af þessum jarð-
göngum. Borgin er nú dreifð
um stórt svæði og er allerfið
til umferðar, en þegar neðan-
jarðarbrautirnar koma til sög-
unnar geta menn ferðast á
nokkrum mínútum úr yztu
hverfunum í miðborgina. Gert
er ráð fyrir að þessum fyrsta
áfanga að neðanjarðarbrautum
stiffar flvtia fólkið unn oe nið í Oslo verði lokið 1964