Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn' 9. október 1959 VÍSIB 3 úr öllum áttum Bezti spreíthlaupari Evrópu í ár: maðurinn frá Afríku. Hansi jafnaBi Evrópumetið í 100 m. 10.2 sek.. en fær afrekld ekki viðurkennt. tíma fram til þessa, hljóp á 45.9 sek, sem var þá besti tími sem náðst hafði í heiminum í sumar, annar varð hinn þel- dökki Sexye á 46.6 sek og bætti hann hið franska met um hvorki meira né minna en 7/10 úr sek. Og þremur dögum síðar tókst honum að gera það sem allir hafði búizt við að Delecour yrði fyrstur Frakka til að gera, — jafna Evrópumetið í 100 m. hlaupú' Það gerðist á svokölluðu hér- aðameistaramóti, sem haldið var að kvöldi dags á Carlety vellinum í París. Mjög heitt var í veðri er hlaupið fór fram, nán- ar til tekið 33 stig á Celcius. f undanrásum hafði Seye hlaupið á 10.6 sek., og þó aðeins tekið á fyrstu 50 m. — Seye er ófeim- inn að segja meiningu sína, þeg- ar hann er spurður um hvað hann geti í einhverju tilteknu hlaupi. — Svo var einnig í þetta skipti: einhver hafði spurt hann, hvaða tíma hann teldi sig geta fengið í úrslitahlaupinu. Hann brosti og sagði, , að það kæmi sér ekki á óvart, þótt hlaupið ynnis't á 10,3 sek., og það fór ekki milli mála, hvern hann áleit sigurvegarann. — Að vísu voru margir á því, að ^ Mörg nöfn hefir borið hátt af þeim, er tengd hafa verið sprett hlaupsafrekum í Evrópu í sum- ar.Margir kannast við nöfn eins og Kary, Gernrar. Kadford, Ber- rutti o.fl. Allir þessir menn hafa unnið mikil afr. í hininn stytztu vegalcngdum, en enginn hef- ur þó náð betri tíma en 10.3 sek. og vafasamt að þeir geri það héðan af, þar sem vetur gengur nú senn í hönd, og keppni hætt. — En einn er sá maður í Evr- ópu sem hefur gert betur, það er þeldökki franski hlauparinn, Abdoulaye Seye, sem 4. júlí í sumar jafnaði Evrópumetið og hljóp á 10.2 sek. Að þessu leyti má segja, að sé Evrópuskráin ekki eins glæsi- leg og hún var í fyrra. Þá hlupu t.d. Þjóðverjarnir Armin Hary, Manfred Germar og Heinz Fiitt- erer (nú hættur) allir á 10.2 sek. Þeim tvéim þeirra, sem enn keppa hefur þó ekki tekist i Seye kemur í mark — 1 tíminn 10,2 sek. a5 jafna þau afrek sín í ár. — Það leikur því ekki vafi á því hver verður talinn fljótasti maðurinn í Evi'ópu í ár. Seye er 25 ára gamall blökku- maður, og ættaður frá Senegal. Hann kom til Frakklands fyrir tæpum 5 árum, og hefur m.a. verið hermaður. Hann hef- ur fengizt við spretthlaup nokk- ur undanfarin ár, en sína fyrstu 100 m. hljóp hann árið 1955, og fékk þá ekki lakari tíma en 10.9 sek. — Það var því ekki að undra þótt pilti tækist upp. 1956 og 1957 vann hann engin stórafrek, og í fyrra hvarf hann einnig í hóp hinna mörgu efni- legu, en þá náði hann best 10.7 sek. á 100 m. og 21.3 sek. á 200 m. Hið síðarnefnda dugði hon- um þó til þess að gera hann þekktan í Frakklandi, en þetta var þá annar besti tími sem ( Frakki hafði náð frá upphafi. i Aðeins einn hafði gert betur, og það var hinn nafntogaði Dele- cour. Sl. vetur mun Seye að miklu ej'ti hafa miðað æfingu sína I /ið 400 m. hlaup, en eins og kom á daginn dró það ekki úr hæfni hans sem spretthlaupara, i — þvert á móti. Hans fyrsta 400 m. hlaup í vor sem vakti nokkra athygli, | var á Kusocinskiminningarmót- inu sem haldið var í Moskvu. Þar náði Seye að hlaupa á 47.5 sek. Hinn þekkti spretthlaupari Frakka, Delecour, reyndi þar í fyrsta og ef til vill í síðasta skipti, a.m.k. í bráð, að hlaupa sömu vegalengd, en tíminn varð ekki nema 52.0 sek. ; Hin raunverulega þolraun Seye sem 400 m. hlaupara kom svo 1. júlí í sumar er hann i keppti á 500 m brautinni í Köln við Bandaríkjamanninn Carlson og tvo Þjóðverja. (Kaufmann var ekki með í því hlaupi). C^rlson náði þar sínum besta Nýtt íslandsmet: Björgvin HóSeh feætts met- ið í fimmtarþraut. Það nú 3206 stig, 94 stigum lakara en Norðurlaitdametið. Hinn ágæti tngþrautarmaður, Björgvin Hólm, bætti um sið- ustu helgi allverulega íslands metið í fhnmtarbraut. Sjálfur átti hann gamla metið, ásamt Pétri Rögnvaldssyni (Ronson), og var það frá því í fyrrasumar. — Björgvin er í stöðugri fram- för, og eftir afrckum hans að dæma í tugþraut nú nýlega, má gera ráð fyrir, að hann gerist mjög skeinuhættur við tug- þrautarmet Agnars Clausen, áður en langt um líður. Gamla metið í fimmtarþraut- inni var 3090 stig, og var eins og áður segir sett í fyrra,' nánar tiltekið um haustið. Skömmu síðar reyndi Pétur sig einnig við þrautina, og svo einkenni- lega vildi til, að hann jafnaði metið, upp á stig. Björgvin átti við veikindi að stríða nokkuð fram eftir sumri, og er hann keppti á tugþrautar- meistaramóti Norðurlanda nú í ágúst, náði hann ekki nærri sinu bezta, enda var það í fyrsta skipti á sumrinu sem hann keppti í tugþraut. Skömmu eft- ir komuna heim, náði hann hins ' Björgvin Hólm. vegar sínum bezta árangri i tugþraut, 6456 stigum, en nu- ■gildandi ísl.met er 6886 stig. A3 vísu vantar enn rúm 400 stig, en I að lokinni vetraræfingu og í góðri keppni næsta sumár, ætti að mega að takast að brúa það bil. Það var á laugardaginn var, að Björgvin setti hið nýja met, og með honum kepptu Ólafur Framh. á 4. síðn. Seye varð annar á eftir Carlson, en setti bó franskt met í 400 m. Seye hefði sýnt svo greinilega, hvers hann var megnugur í undanrásunum, að ekki væri ósennilegt að hann gæti náð 10.3 sek. Iians skæðasti keppinautur í úrslitunum var Jocelyn Dele- cour, sem bæði liafði hlaupið á 10.3 fj'rr um vorið, og var auk þess franskur methafi í 200 m. hlaupi, (20.9 sek. sett 1958). Delecour er snöggur í við- j bragði, öfugt við Seye, og eft- | ir 20 metra hafði hann fengið um 2 metra forskot. Það dugði þó skammt. Seye vann á jafnt og þétt, og kom í mark 2 metr- um á undan Delecour. Þrjár klukkur sýndu: 10.2 sek., og 10.2 sek og 10.4 sek. Að vísu var um talsverðan mismun að ræða í tímatökunni, en þó var ; í enginn i vafa um að timinn væri réttur, enda eru Frakkar frægir fyrir að vera íhalds- samir í þeim efnum. | Tvennt mun þó koma. í veg fyrir að Seye fari í bækurnar sem Evi-ópumethafi. Annað er það að vegna einhverra mistaka ?l if n Framh. á bls. 4 „OÞJALFAÐUR“ - STÖKK 7.75 M.! Manfred Steinbach sagði svo sjálfur. frábæra Igors Ter Ovanesian frá Rússlandi (8.10 m), en engu að síður er hér um mjög athygl- isverðan árangur að ræða. Steinbach segir sjálfur svo frá, að síðasta mánuðinn áður en hann náði þessu ágæta af- reki, hafi hann ekkert æft, og hin eina æfing hans hafi verið nokkrar keppnir. — Árangur- inn hafi líka verio eítir því, sagði hann, 6.76 m um mánaða- mótin ágúst/sept., 7.04 m 6. sept. — Afrekið kom hins veg- ar í landskeppni Pólverja og Þjóðverja síðar í mánuðinum. Af sex stökkum, voru aðeins þrjú gild hjá Steinbach, en þau voru 7.74, 7.66 og 7.75 m. Það má geta þess til gamans, að þegar Gregory Bell vann Ovanesian í Fíladelfíu í sumar, sagðist hann sjálfur einnig hafa verið æfingalaus. Þó stökk hann við það tækifæri 8.10 m og átti ógilt stökk sem almennt var talið lengra’ en gildandi heims- met Owens. Skýringin er eflaust sú, að báðir eru mennirnir langþjálf- aðir og' mjög sprettharðir (Steinbach mun eiga 10.4 sek. í 100 m) og þola því að slá af æfingu um tíma, án þess að saki. ______„________ Hér sést Steinbach í sigur- stökkinu. Margir kannast við þýzka spretthlauparann og langstökkv arann Manfred Stcinbaeh. Hann er aðstoðarlæknir að atvinnu, og hefur í seinni tíð ekki haft of mikinn tíina aflögu til æf- inga, en samt tókst honum ný- íega að ná afbragðsárangri, er hann stökk 7.75 m. Að vísu er það all fjarri Evrópume^i hins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.