Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 9. október 1959
VfSlB
| af kartöflum er að meðaltali um
j 10 þús. tonn á ári, og eru ekki
! t il góðar geymslur nema fyrir
' litinn hluta af því magni. Ef
lieiknað er með að alit að 5%
i rýrnun vegna spírunar, að verð
j mæti 2 millj kr. (3700 kr. tónn)
l'sést að hér er til nokkurs að
vinna.
Til þess að framkalla geisl-
ana eru hotuð ýmis efni og
tæki. Algengt er að nota geisla-
virk efni, sem framleidd eru
Það voru aðeins fjórir dagar, hann að stækka og safna kröft- í kjarnorkureaktorum, svo sem
þar til augnveiki-skurðlæknar í um, og hann er fyrsta barn sem kobalt-60 eða sesíum-137,
London ætluðu að skera upp 19 : fæðist jafnlítið, sem ekki var sem bæði senda frá sér gamma-
hafður í bómull fyrst í stað eft- og beta-geisla. — Auk þess
Barnið gat ekki grátiil,
en nééirin getur þai).
Wrúsögn unt nttvðgin. svttt
vísað vstB' úr Bretlaittli.
mánaða dreng, sem gat ekki
grátið, en móðir hans, Ingrid
Kral, fædd í Svíþjóð kom með
drenginn þangað. En dvalar-
leyfi hennar sem gests í land-
inu var útrunnið, þegar fyrr-
nefndir fjórir dagar voru eftir,
og sjálft innanríkisráðuneytið
úrskurðaði, að dvalarleyfið
fengist ekki framlengt.
Daily Mail segir söguna og
m. a. „Þótt Pepe litli geti ekki
grátið getur móðir hans það.“
Einn af fréttamönnum blaðsins
átti tal við hana.
„Það hefur margt gerzt á
hinu stutta æviskeiði Pepe,“
sagði hún, „sem hefur valdið
mér hugarangri og kvíða, og
það væri skelfilegt, ef vonir
mínar um að sérfræðinga hér
athugi augu hans, rættust
ekki.“
Frú Kral fæddi hann þremur
mánuðum fyrir tímann í fæð-
ingarstofnun á spænsku eynni
Ibiza. Hann var agnar lítill.
Hjúkrunarkonurnar sögðu, að
hann gæti ekki lifað og sendu
eftir presti, en frú Kral sendi
kierk burtu.
,,Eg vissi, að hann mundi lifa,
ir fæðingu. Þetta þótti ganga eru notaðir elektrónuflýtar (ac-
Bjarghring úr Hans Hedtoft
rak í Grindavík.
Hann er það eina, sem fundizt hefur úr skipmu.
Bjarghring úr danska skipinu hringurinn það léttur að hon-
Ilans Hedtoft, sem fórst við um hefði varla skolað út ef
Ilvarf á Grænlandi með allri hann á annað borð lenti upp á
áhöfn þann 31. janúar s.I. rak land. Á kaðlinum sem er utan
á fjöru við Hraun austasta bæ- ' um hringinn voru byrjaðir að
inn í Þórkötlustaðahverfi í vaxa skeljungar.“
Grindavík aðfaranótt miðviku- j Magnús tilkynnti Henry
dags s.l.
Bjarghringurinn sem Magnús
bóndi Hafliðason fann á mið-
vikudagsmorgun er eini hlutur-
inn sem rekið.hefur úr skipinu
svo vitað sé. Hringurinn er
Halfdánarsyni um fundinn og
verður hringurinn fluttur til
Reykjavíkur við fyrsta tæki-
færi.
kraftaverki næst og þakkar-(celeratorar), sem skapa hrað-
guðsþjónusta var haldin í bæn- fleygar elektrónur, beta-
um, og læknar á sumarferðalagi ^ geisla. Geislatæki, sem nægja j greinilega merktur Hans Hed-
á þessum slóðum og fleiri komu rnundu til að geisla þann hluta foff Köbenhavn.
kartöfluuppskerunnar, sem á I (jsíðan hringinn raf hefi
lengst að geymast, kostar laus- lep farið niður ag sj0 til að vita
hvort eitthvað annað hafi ekki
til þess að sjá barnið, sem litið
var á sem undrabarn. Til Eng-
lands kom frú Kral af því að
hún hafði kynnzt enskum lækn-
um á Ibiza, er höfðu skoðað
barnið, og fólki þeirra. Hún
kom févana að kalla, en vin-
mörg. Og hún bjó hjá vinafólki.
Það tók tíma, að koma öllu í
kring varðandi skoðun sérfræð-
jinga á barninu, og dvalarleyfið
var framlengt. Þar næst urðu
tafir af því, að barnið var of
veikt til uppskurðar, en frekari
framlengingu neitað og kon-
unni sagt, að hún yrði að vera
I farin úr landi innan 10 daga.
! Þeir voru út runnir 4. okt. s.l.
En það var í gær, sem gera átti
uppskurðinn.
i í lok viðtalsins sagði hún
(það fór fram áður en lokaneit-
un kom):
„Vissulega mun ríkisstjórn
yðar ekki hrekja okkur úr landi
þegar þess er svo skammt að
lega reiknað eina milljón króna.
Kosningar
ég sagði við sjálfa mig, að hann bíða þess, að hægt verði að
skyldi lifa. Fimm dögum síðar
fórst faðir hans í flugslysi.
Hann var á leiðinni til okkar
frá Kaliforníu.“ |
í fjóra mánuði kom það vart
fyrir, að móðirin fengi nerna 2
klukkustunda svefn, því að það
þurfti sérstaka aðgæzlu við að
mata hann, en smám saman fór
lækna Pete og bjarga heilsu
hans. Eg bið þess, að hún geri
það ekki.“
En á forsíðu sama eintaks af
blaðinu, sem viðtalið er birt i,
er mynd af frú Kral og barninu,
og fyrirsögin er:
Barninu, sem gat ekki grátið,
skipað burt frá Breílancli.
íslenzkar kartöflur geisl-
aðar í tilraunaskyni.
Tilraunin gerð í Danmörku.
Kjarnfræðanefnd hcfur verið um þjóðum að hagnýta þessa
starfandi bér um skeið og hefir aðferð og hafa t. d. Rússar
hún nú m. a. hafizt handa um þegar leyft það.
Til þess að fá vitneskju um
það hvernig íslenzk kartöflu-
afbrigði geymast eftir geislun,
Erlendis hafa verið gerðar til-
raunir með geislun margra ann
arra matvælategunda, til dæm-
is korns, kjöts, fisks og mjólk-
urafurða. Við þessar matvæla-
tegundir þarf stærri geisla-
skammta en við kartöflur og
verður þá vart breytinga á
bragði og þykir geislunarbragð-
ið ekki gott. Nú er það að vísu
þannig', að bragðið breytist við
ailar geymsluaðferðir, niður-
suð'u, frystingu, söltun og reyk-
ingu og þarf að venjast bragð-
inu.
Reynt hefur verið að nota
auk geislunar aðrar aðferðir
jafnframt, en þessar tilraunir
eiu ekki enn komnar það vel á
i veg, að unnt sé að tala um nið-
urstður.4
Bezt að auglýsa > Vts
Tveir meistarar —
tveir vinir
heimsmeistarinn i imefa
leikum — Ingernar Jo-
liansson og heimsþekkta,
svissneska úrið ROAMER
„Eg kaus Roamer, þvi að
ég vildi aðeins reyna úr
af beztu gerð.
Eg nota Roamer, ég ann
Roamer, ég róma Roam-
er, því að Roamer full-
nægir tvímælalaust beztu
kröfum.
Á öllum íþróttaferli mín-
um hefur það reynzt mér
traustur vinur."
rekið úr skipinu,“ sagði
Magnús. ,,Eg fór síðast í morg-
un en fann ekki neitt sem gæti
verið úr skipinu. Hringurinn
er útlítandi eins og honum
hefði verið varpað fyrir borð í
gær. Það sér ekkert á honum
og bendir það til að hann hafi
hvergi komið að landi, enda er
Framh. af 1. síðu.
Úrslitin, sem kunn urðu í
nótt, komu ekki svo snemma,
að um þau sé rætt í ritstjórnar-
greinum blaða í morgun, en í
fyrirsögnum blaðanna, hvaða
flokki, sem þau tilheyra, felst
viðurkenning á miklum sigri
íhaldsflokksins. Jafnvel höfuð-
málgagn Verkamannaflokksins
birtir fregnirnar undir þessari
fyrirsögn:
MikiII íhaldssigur.
Mesta áfallið endurvakning
Frjálslynda flokksins.
Það kemur líka fram annars
107 manns hafa látizt í um-
ferðaslysum, 1141 særst á
fyrra árshelmingi þessa árs staðar í blaðinu, að Frjálslyndi
í Noregi. Umferðaslysum
liefur því fjölgað nokkuðj
frá því í fyrra, bæði dauðs-
föllum og slysförum.
að láta geisla kartöflur erlendis 1
í tilraunaskyni.
’ Nefndin hefur gefið út eftir-
farandi tilkynningu um þetta: | þarf að gera tilraunir. í þeim
„Allmiklar tilraunir eru gerð (tilgangi hefur fengist loforð ^
av viða um lönd á að nota fyrir því að nokkurt magn af i
geislavirk efni til að verja mat- j íslenzkum kartöflum verði
væli skemmdum við geymslu. geislað' í kjarnorkutilraunastöð-
Geislar drepa bakteríur og aðr- inni á Risö í Danmörku. Send
ar lífverur, sem eyðilegggja, voru utan nú í haust 270 kg.
matvælin og geta einnig komið aí' kartöflum. í sendingunni eru
í veg fyrir spírun á vissum garð þessi kartöfluafbrigði: Rauðar
ávöxtum þ. e. kartöflum o. fl. j íslenzkar. Bintje og gullauga.
Sú matvælategund, sem bezt | Megnið af kartöflunum verð-
★' 100% vatnsþétt
★ einstaklega endingargott
•k hæfir glæsimennsltu
* óbrigðult gangöryggi
k varahlutabirgðir og viðgerðir
í öllum löndum hefans.
Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar.
ROAMER er lokað með sérstökum útbúnaði, sen
margsinnis hefur verið fengið einkaleyfi fyrir.
hefur gefizt að geisla, eru kart-
-öflur, en til þess að hindra spír-
ur geislað, en til samanburðar
verður lítill hluti látinn ógeisl-
un þarf ekki nema tiltölulega- aður. Geislaskammturinn nem-
litla geislaskammta, og bragð ur um 5000 til 20.000 röntgen.
kartaflanna breytist ekki við
meðferðina. Reynslan af þess-
um tilraunum er nokkuð mis-
t
jöfn og fer m. a. eftir kartöflu-
áíbrigði því sem notað er. Nú
er svo komið, að þess má brátt
vænta að leyft verði hjá öðr-1
Kartöflurnar verða alls ekki
geislavirkar við þessa meðhöndl
un. enda er hér um hliðstæðu
við venjulega röntgengegnum-
lýsinsu að ræða, sem alli;
þekkja af eigin raun.
Heildarframleiðsla fslendinga
Eg mœli mefi ROAMER, vinsoelasta vatns-
þétta úriS sem Svisslendingar búa til."
Aðeins tácnlegí í bestu úra- og skartgripa-
verzlunum.
y /
flokkurinn ,sem nær alls staðar
vann á, hafi aukið fylgi sitt á
kostnað Verkamannaflokksins.
Og það kemur fram í öðrum
blöðum í frásögnum stjórnmála-
fréttaritara, að hér eftir verði
að, gera ráð fyrir, að nokkuð
traustur grundvöllur sé þegatr
fenginn undir þær vonir Frjáls-
lynda flokksins og mark, að
verð'a aftur höfuðflokkur, en til
þess yrði hann að skjóta Verka-
mannaflokknum aftur fyrir sig.
Vöktu sérstaka athygli.
Úrslit í ýmsum kjördæmum
vöktu sérstaka athygli. í nokkr-
um kjördæmum munaði mjóu
og í einu, þar sem atkvæðamun-
ur var innan við hundrað, var
endurtalið tvívegis. Atkvæða-
munurinn var aðeins 88 — en
hafði verið 2443 í næstu kosn-
ingum á undan. Þar héldu jafn-
aðarmenn sæti.
Hugh Gaitskell var endur-
kjörinn í Leeds með 11.486 at-
kvæðamun og hafði fylgi hans
minnkað lítilsháttar. — Sir
Winston Churchill var kjörinn
með 14.797 atkvæða meirihluta
og fékk um 1000 atkvæðum
færra en síðast. Duncan-Sandys
hermálaráðherra var endurkjör-
inn með 12.706 atkvæða meiri-
hluta. í Glasgow-Kelvingrove
unnu íhaldsmenn þingsæti af
Verkamannaflokknum, sem þeir
höfðu tapað til þeirra eftir frá-
fall Walters Elliots. (Ekkja
hans reyndi að halda sætinu í
aukakosningu, en tókst ekki).
íhaldsráðherrarnir McLeod
verkamálaráðherra og Maudling
voru endurkjörnir, juku báðir
fylgi sitt. ■—- í hinu gamla kjör-
dæmi Edens, þar sem fylgi
flokksins rýrnaði um 11.000 í
aukakosningu eftir að hann
sagði af sér þingmennsku, en
hélt þó kjördæminu, endur-
! heimti hann nú sitt gamla fylgi.
\ Barbara Castle, formaður
l Verkamannaflokksins var end-
urkjörin í Lancashire, en vara-
formaður flokksins féll.