Vísir - 09.10.1959, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Fösíudaginn 9. október 1959
Mesti rigningasept-
ember í nær
eða siðan regluBegar úrSí@mu°
mælingar hófust.
Hér rigndi 156,5 mm:
, Samkvæmt upplýsingum,'
sem Vísir fékk í gær frá Veð- [
urstofunni var úrkoma meiri
hér í Reykjavík í september s.I.
en dæmi eru til síðan 1920, eða
var 1.5 stig og heitast 13.4.
Meðaltal var einu stigi yfir
yfir meðallag eða 8.8 (mcð-
altal 7.8).
Á Akureyri var 9.3 st. með-
frá því er byrjað var reglulega alhiti í sept. eða 2.5 yfir með,-
á úrkomumælingum. I allagi-. Það er eini staðurinn
Úrkoman mældist 156.5 mm. utan Reykjavíkur, sem skýrsl-
eða meira en tvöföld meðalúr-
koma í september, sem er 76
ur eru komnar frá um þetta.
Sólskinsstundir hér í Rvík
mm. Langsamlega lægsta mán-( mældust 76 í mánuðinum eða
aðarúrkoma fyrir september. % af meðallagi. Þessi sólskins-
frá 1920 var 1935 eða 12.6 mm. stundafjöldi kann að koma
Ekki eru komnar nemar fáar [ mörgum óvænt, en þess er að
skýrslur utan af landi, en af
þeim fáu sem komnar eru má
sjá, að úrkoman hefur verið
alveg óvenjulega mikil í sept.
á Suðvesturlandi. Suðlæg átt,
milli suðvesturs og *uðausturs
var ríkjandi í mánuðinum.
Þá er þess að geta að
aldrei kom frost í mánuðin-
um hér í Reykjavík, kaldast
geta, að inn á milli komu góðir
sólskinsdagar, er hækkuðu töl-
una mikið.
Loks má geta þess, að
mesta sólarhringsúrkoma
hér í Reykjavík í sept.
mældist 49.2 mm. og var það
sólarhringinn 25.—26. eða
hátt upp í % af því, sem hún
mældist allan mánðinn.
Mikill áhugi fyrir hámera-
veiðum nyrðra.
Þessi mynd er úr garði Bobs Carrs, sem býr i Norfo'.k f. Eng-
lendi. Ilann klippir efri hluta limgirðingarinnar uni garðinn
sinn svo sem myndin sýnir. Hann er sagður nota rúningsskæri
við þetta verk sitt.
Mesfu hausthlýindi um ára-
tuga skeið nyr&ra.
*
— Vegagerð fyrir Olafsfjarðarmúla lokið
á þessu hausti.
Frá fréttaritara Vísis. Skólar.
Akureyri í gær. | Um 130 börn eru í barna-
Hér er stöðugt einmuna tíð, skólanum í vetur, og svo er ung-
svo að menn muna ekki aðra lingaskóli, tveir bekkir, 43 nem-
eins haustveðráttu. Hlýindi endur.
voru alla s.l. viku upp í 18 stig
Hannes og Sig-
itr&ur reknfr.
Samkvæmt tilkynningu
frá Félagsmálaráðuneytinu
hefir þeim Sigurði Sig-
mundssyni og Hannesi Páls-
syni, fulltrúum í Húsnæðis-
málastjórn ríkisins, verið
vikið frá störfum sínum í
lienni um stundarsakir.
Tildrög eru þau, að þeir
liafa borið hvor á ann-
an þungar sakir í dagblöðum
um misferli og refsiverðan
eerknað í sambandi við
framkvæmd starfa þeirra í
Húsnæðismálastofnuninni,
ag hefir ráðuneytið óskað
eftir, að sakadómari láti nú
þegar fara frám dóinsrann-
sókn út af þessu eftir því,
>em sakargiftir gefa tilefni
til.
Veiddu sel á stöng
hámeri.
en eifga
Akureyri í morgun.
Allmikið hefur orðið vart við
hámeri í Eyjafirði undanfarið
og hefir töluvert veiðst af henni
* net.
Ennfremur hafa menn orðið
þess varir að hún leggst á fisk
í netum, kubbar hann sundur
og flækir netin.
Töluverður áhugi hefur
vaknað fyrir því að hefja há-
meraveiði á stöng, en til þess
þarf sérstakan útbúnað svo
sem sterkari stengur og línur
og stærri hjól heldur en al-
mennt gerist á veiðistöngum.
Hafa menn verið að útbúa slík
veiðarfæri nyrðra og enn-
fremur sérstakan bát til þess-
ara veiða. Enn sem komið er
hefur þó ekki veiðzt nein há-
merki á stöng, en í net hafa
nokkrar fengizt og var sú
stærsta þeirra 305 pund að
þyngd.
Menn sem stundað hafa fisk-
veiði í net undan Hjalteyri í
Eyjafirði og veitt þar ágæt-
j lega, eða allt að 3 þúsund pund
í 9 net yfir nóttina, hafa þrá-
jfaldlega orðið þess varir að há-
merar hafa gert usla í netun-
um, etið úr þeim og flækt þau.
Tveir Reykvíkingar, sem
fréttu um hámerina í Eyafirði
komu norður og hafa reynt að
veiða hana á stöng. Það hefur
ekki borið árangur til þessa,
en hinsvegar hefur frézt að þeir
hafi veitt ársgamlan sel á
stöng og þykir það nokkurum
tíðindum sæta.
og úrkomulaust.
Vegagerð í Ólafsfirði.
Vegagerð fyrir Ólafsfjarðar-
múla er lokið á þessu hausti. Er
nú búið að leggja veginn inn í'
botn á Ófærugjá og er vegur-1
inn í gjánni allt að 20 metrar á
breidd. Fullgerðir hafa verið í
sumar og haust 600 metrar af
versta kaflanum. Þegar úr gil-
inu kemur er eftir að koma veg-
Frá Grímsey.
Undanfarið hefur verið af-
bragðstíð. Hlýindi nótt og dag,
10—14 st. Frá 5. sept. komið
frostkáfli aðeins einu sinni. Lít-
ið hefur verið farið á sjó vegna
sífelldra sunnan- og suðaustan
storma, en vel aflast, ef gefur.
Mario Lanza
lézt í fyrradag.
í fyrradag lézt af hjarta-
bilun söngvarinn Mario Lanza,
38 ára að aldri.
Hann lézt í Rómaborg, ný-
kominn heim úr sjúkrahúsi.
Hann var fæddur í New York
og hét réttu nafni Alfred Arn-
cld Cocossa og var af ítölskum
ættum. — Hann var vinsæll
söngvari og kvikmyndaleikari.
Heimsfrægð hlaut hann fyrir
leik sinn í Caruso-myndinni
1951.
afmæli í gær. Kom margt gésta,
einnig úr landi, og voru honum
færðar góðar gjafir. — Aðeins
5 börn eru í barnaskóla í Gríms
ey í vetur. Unglingar fara burt
300 blökkukonur hand-
teknar í S.-Afríku.
300 blökkukonur voru hand-
teknar í gær í suðurhluta Natal,
í S.-Afríku.
Þær voru í kröfugöngu og
neituðu að hlýða lögreglunni,
sem hafði skipað þeim að dreifa
Neðanjarðarbygg-
wg víð Þjóðleíkh.
Unnið hefir verið að því und-
anfarið að grafa heljarmikla
gryfju austan við Þjóðleikhús-
ió, og þar á að auka húsrými
stofnunarinnar með viðbygg-
ingu, sem að mestu leyti verður
neðanjarðar.
Byggingin verður um 400
fermetrar að flatarmáli, og þar
á að koma fyrir ýmsum
geymslum, vinnustofum, smiðj-
um og skrifstofu, en allt þetta
hefir átt við óþægilega mikil
þrengsli að búa. Þarna verður
þetta allt á einu gólfi, og mun
að sjálfsögðu verða ólíkt meira
olnbogarúm fyrir þær deildir,
sem þangað flytjast og það hús-
rúm, er þær hafa haft, leggjast
til annarrar starfsemi hússins.
60 ára afmæli.
Hreppstijórinn í Grímsey,
inum að svo nefndu Flagi, um, MaSnús Símonarson, átti 60 ára' til unglinganáms.
900 metra vegarlengd, og mun
það vei’Öa allerfið íagning, éii
eftir að þeim kafla lýkur eruj
skriður og frekar auðunnið j
land allt til Dalvíkur — brekku-J
laust alla leið.
Ágætur fiskafli.
er á þilfarsbáta í Ólafsfirði.
Stærri bátarnir, Einar Þveræ-
20 verzlanir í saitta húsi.
Hin fyrsta - Últíma - opnuð
á morgun að Laugavegi 59.
Fataverzlunin Últíma, sem
ingur, Gunnólfur, Stígandi og Kristján Friðriksson hefur rek-
Þorl. Rögnvaldsson, hafa feng- j ið undanfarið á Laugavegi 20
ið 8—14 skipp. í róðri vestur á hefur nú fengið framtíðarhúsa-
Skagagrunni, og einni minni, [ kynni í stóru og rúmgóðri verzl
Anna, 4—8 skpd. í róðri. En unarhúsnæði á Laugavegi 59,
hann hefur róið á Fljótamið. og verður verzlunin opnuð þar
í fyrramálið.
Mikil atvinna Verður Ultima eitt af 20 fyr-
var í Ólafsfirði í sumar, og irtækjum, eða rúmlega það,
vantaði vinnukraft. Mörg hús sem seinna er fyrirhugað að
eru í smíðum og nýbyrjað á verði til húsa að Laugavegi 59.
Þetta er eitt af mestu stórhýs-
um við Laugaveginn, og er þeg-
þremur, Félagsheimilið var
múrhúðað utan og innan í sum-
ar, en tréverk er eftir.
ALkxmi!.dra kouiin
heíiae.
Alexandra, brezka prinsessan,
ar búið að byggja þar þrjár
hæðir auk kjallara, en hug-
myr.din að bæta seinna ofan á
það, Húsið hefur hlotið nafnið
og
ur notið mikilla vinsælda
gefizt vel erlendis
Heyrzt hefur að í Kjörgarði
munu fyrirtækin, sem verða um
eða yfir 20 talsins, vera stað-
sett í kjallara, götuhæð og 2.
hæð byggingarinnar,
Verzlunin Últíma er fyrsta
fyrirtækið, sem opnar í Kjör-
garði, svo sem áður er sagt, og
fær hún til sinna umráða nokk-
urn hluta götuhæðarinnar. Þar
er húsrými mikið og verzlunar-
plássið bjart og skemmtilegt.
Verzlunin selur karlmannafatn-
að, staka jakka og buxur og
frakka, auk þess sem mikið er
gert að því að sauma föt eftir
kom heim í gær, en hún fór í mynd, þar sem seldar verða
heimsókn til Ástralíu og fleiri
landa.
Þykir hin unga prinsessa hafa
leyst vandasamt hlutverk vel af
hendi.
-hvers konar vörutegundir svo
að fólk geti gert innkaup sín að
mestu eða öllu leyti í einu og
. sama húsi. Er þetta einkar
j þægilegt fyrirkomulag óg hef-
Kjörgarður og er meiningin að j máli fyrir þá, sem þess óska. f
þar verði starfrækt fullkomið því sambandi skal sérstaklega
„magasin“ að erlendri fyrir- benda á útstillingu á fataefnum
í verzluninni, sem verður með
nokkuð nýstárlegum hætti.
Fataverksmiðjan Últíma. sem
nú er til húsa í stórhýsi Sveins-
Egilssonar við Hlemmtorg mun_
seinna vérðá flútt í Kjöfgarð.