Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 1
12 síður C k\ I I 1 12 síður 49. ár. Föstudaginn 16. október 1959 228. tbl. Ogæftasamt á Horsia- Frá fréttaritara Vísis. — Hornafirði í gær. Stöougar ógæftir hafa liaml- að veiðum annars myndu bátar reyna fyrir sér með línu. Héð'an lifiur ekkert verið róið í lengri tíma. Slátuftíð stendur nú sem hæst og er það nokkru seinna en venjulega. Rigningarnar í sumar hafa dregið úr vexti garðávaxta. Regnið kom of seint. < Þurrkamir á Bretlandi og 'meginlandinu hafa valdið mikl- um uppskeruhresti. Rignt hef- :ur nokkuð á Bretlandi seinustu J daga, en of seint til að hjarga uppskeru. Mikill skortur er á grænmeti. í sumum héruðum hefur öll upp skera bænda eyðilagzt. Undan- tekning er, að kartöfluuppskera er víða með mesta móti. — 'í skýrslu • frá Landssambandi bænda segir, að jörðiii sé bein- liörð undir þrátt fyrir rigning- una, aðeins efsta skorpan hef- Ur sogið í sig dálitla vætu. Kíghósti er í bænum. Dálítil brögð eru að kíghósta ®g kvefsótt í bænum um þess- ar mundir. Erfitt er að greina millum þessara tveggja farandkvilla, því bólusetning gegn kíghósta, sem framkvæmd hefur verið á flestum börnum undanfarin ár, ggrir það að verkum að hin eiginlegu einkenni veikinnar koma ekki fram. „Sogin“ koma ekki fram, og veikin er varla greinanleg frá venjulegu kvefi, og því er líklegt að margir liafi fengið kíghósta án þess að vita af. Að öðru leyti er heilsufar yf. irleitt með góðu móti. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í gær. Á laugardaginn leggur botn- vörpungurinn Tromstál II upp frá Sandafirði — heimkynni hvalveiðiflotans norska — og er förinni heitið suður í íshaf. Skipinu er ekki ætlað að taka þátt í hvalveiðunum, þótt það i fari á sömu slóðir og norsku hvalveiðiflotarnir, sem brátt leggja af stað suður á bóginn, heldur á það að gera tilraunir til venjulegra fiskveiða l Er tilgangurinn að ganga úr skugga um, hvort unnt muni vera að stunda arðsamar veið- ar á smærri fisktegundum á íanney vari) vör viiistóra síldartorfu í gær. Lóðaði á hana á 30 föðmum. M.b. Fanney talaði við Akra- Jminni torfur suður af Eldey á íies laust fyrir kl. 12 í gær- 12 föðmum. kvöldí og sagðist hafa fundið Dóra fór vestur undir Jökul stóra síldartorfu fyrr um kvöld T°f le^f en f"nn enga sUd -* ^ Um 12 leytiðVár hun ekki bum ið VSV af Eldey a 30 faðma |að leggja Qg e]dd ep ^ hyQrt dýýpi Nokkru áður en Fanney hún hefur fengið nokkra síld í talaði hafði hún fundið t'. ær inótt. SSæsilegur þingsigur stfórnar cSe trauBies. Stefna hans í Alsír samþykkt með miklum meirihluta. Sennilega er ekki langt þangað til menn, sem ætla að kaupa sér farartæki, fara að velta 'þessari spurningu fyrir sár. Að minnnsta kosti segja sérfræðingar, að þessa einföldu þyrlu, sem myndin sýnir, sé unnt að framleiða svo ódýrt, að hún verði álíka dýr og 4ra manna bíU, Maðurinn, sem smíðaði hana og notar til ferðalaga er bandarískur vélvirki og þyrlan er aðeinsj 110 kg. og knúin af ósköp skikkanlegum utanborðsmótor, sem, afkastar 40 hö. Þyrlan hefur tveggja tima flugþol og ekkert þarf | að óttast þótt mótorinn bili, því að skrúfan heldur áfram að; snúast sjálfkrafa, svo að þyrlan líður hægt til jarðar. IVorðmenn senda tojara á veiáar í S.-íshafi. Þetta mun vera fyrsta veiðitilraun af því tagi þar syðra. sömu miðum og hvalveiðam- ar eru stundaðar. Það er hvalveiðifyrirtækið Thor Dahl AS, sem sendir botnvörpunginn þarna suður, því að hvalveiðimenn herma, að þar syðra sé mikið að fá af öðrum fiski, og er nú ætlunin að ganga úr skugga um, hvort þær veiðar geti borgað sig eins og hvalveiðarnar. Notast verður við botnvörpu — að sjálfsögðu, — en auk þess mun skipið hafa með sér reknet og lagnet. Þær fisktegundir, sem veið- ast þar syðra eru mönnum í Noregi ókunnar, en hval- veiðimenn telja fisk þennan hinn bezta mat. Einni teg- undinni svipast mjög til þorsks, og önnur mjög lík makríl. Tromstrál, sem er 284 brútto- lestir og með 14 manna áhöfn, verður 36 daga á veiðisvæðið, ef engin óhöpp koma fyrir. Skipið kemur við í Montevideo á leiðinni, til að taka eldsneyti í og vistir, og úthaldið við veið-' amar verður jafnlangt og hjá hvalveiðiflotanum. Fiskifræð- ingur verður með skipinu til að gera ýmsar athuganir á sjónum og dýralífi úr honum. Frú Eleanor Roosevelt, sem nýlega varð 75 ára, flytur 150 rseðnr á ári, svarar 100 bréfimi á dag, '->wi FuIItrúadeildiii aðhyltist stefnu De Gaulle við atkvæða- greiðsiu í fulltrúadeiidinni að lokinni þriggja daga umrægu. Franska stjórnin vann miklu stærri sigur við atkvæð'agreiðsl una í fulltrúadeildinni í gær um Alsírmálið en menn almennt j höfðu búist við. í blöðum bæði brezkum og frönskum erj lögð áherzla á það, að mikil- vægi sigurs De Gaulle og stjórn ar ha'ns við atkvæðagreiðsluna liggi ekki sízt í því, að áhrif- anna muni gæta eftir á og stuðla að friðsamlegri lausn deilumálsins. í blaðinu Guardi- an á Bretlandi segir, að nú hafi sannast enn betur en áður, að De Gaulle hafi verið framsýnn og hygginn, er hann lagði fram hinar nýju tillögur slnar, og gert það á réttum tíma. Með stjórninni greiddu 441 þingmaður atkvæði, en aðeins 23 á móti. Þingmenn fyrir Al- sír, sem sæti eiga I deildinni, en þeir eru um 60 talsins, tóku engan þátt í umræðunni, og sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Debré í essinu sínu. Fréttamenn segja, að Debré hafi verið í essinu sínu í gær, er hann flutti enn eina ræðuna, og í miklum baráttuhug. Hann hafði þá nýstaðið í ströngu við að reyna að afstýra klofningi í flokknum, en eins og áður hef- ur verið getið sögðu 9 menn sig úr framkvæmdanefnd flokks- ins, þeirra meðal fjórir, sem mjög höfðu komið við sögu, þeg ar De Gaulle var að komast til valda. Debré tók m. a. fram: Tengslin milli Frakklands og Alsír mega aldrei rofna. Aðrar þjóðir munu njóta góðs af olíuauðlegðinni í Sahara, en Frakkar mega ekki sleppa þar yfirráðarétti. Ekki verður samið um' nein atriði önnur en hernaðarleg við sendinefnd, sem serkneska út- lagastjórnin kynni að senda til Parísar. Ekki verður dregið úr herafla Frakka á næsta ári. Árekstur í Eofti milli sprengjuþotu og tank-flugvélar. I bandarískum fregnum er sagt frá árekstri í lofti milli sprengju-þotu og tankflugvélar. Átti að fara að birgja sprengjuþotuna upp af elds- neyti, er árksturinn varð. Hún var með kjarnorkuvopn, en í tilkynningu frá Washington, segir, að engin hætta stafi af þeim. — Manntjón varð. Fjórir menn af 12 komust lífs af. -$r Einn af frambjóðendum brezka íhaldsflokksins kvaðst mundu fara í heim- sókn á hvert einasta heitn- ili £ kjördæminu á næstu 5 árum, næði liann kjöri. — Hann náði kjöri og kveðst standa við það, sem hann sagði. — Hann verður að heimsækja 22.000 fjölskyld- ur. — Togararnir: Horfur á a5 verkfalli ver5i afstýrt. Talið að báðir aðilar muni fallast á bráðabirgðalausn. Góðar horfur eru á að ekki komi til verkfalls hjá yfir- mönnum á togurunum. Farmanna- og fiskimannasamband íslands hafði boðað til verkfalls skipstjóra, stýrimanna og loftskeytamanna frá og með þriðjudeginum 20. okt. Full- trúar deiluaðila voru á fundi með sáttasemjara Torfa Hjartarsyni til kl. fjögur í morgun og voru þá lagðar fram tillögur sem samningaaðilar taka ákvörðun um í dag. Að því er Vísir hefur frétt eftir áreiðanlegum heimild- um munu vera sterkar líkur fyrir því að samkomulag náist um bráðabirgðalausn og verkfall- verði -þar rneð afstýrt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.