Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 3
Föftudaginn 16. október 1959 V í S I R Framtíð þjóðar verður ekkij Á einum vormorgni x-ennur lesin í bolla né um hana spáð sú óskastund, að við leggjum 3 í spil. Þjóðin sjálf er eiginn ör- lagasmiður, þótt skapanornii'n- upp frá Bæ á Höfðaströnd og stefnum á Drangey. Það er svöi St. G. Stephansson hefur kall- legra skálda og í'ithöfunda i glímu „lífs og dauða“, þegar að Di'angey „Þú sjónarvottur sögu“. ar ráði þar og ýmsu um. Is- hafgola og skin milli skúra. Þeg- lenzka þjóðin á sinn fortíðar- ar Grettir lagði upp í sína fyrstu arf og sínar framtíðarvonir. Til-j Drangeyjarför, var kalsa veð- finningin fyrir samhenginu í ur. Það var um nótt, og það var' lifiþjóðarinnar í gegnum aldirn- tunglsbjart. ar er sá grundvöllur, sem far-l Er sólin skín á þenna Ijósa, ssél fraixitíð þyggist á, því að grábleika sandsteinsklett, sem ( sú kennd eykur skilning og sam-1 rís úr hafinu eins og gömul úð þjóðfélagsþegnanna og skap-1 kastalaborg, — virki í norðri. I ar samstöðu þeirra. | kemur mér í hug fallegt erindi' íslendingar hafa verið taldir úr kvæðinu ísland eftir Andreas söguþjóð, þeir hafa öðrum frem-J Munch, sem Matthías Jochums-1 ur þótt hafa áhuga fyrir sögu son þýddi: sinni, sögu landsins, sögu þjóð- leika sér fornmyndir alda.“ „Lýsir af eyju við ísþoku slóð úti við Dumbshafið kalda, arínnar. Meðal annarra þjóða er algengur áhugi fyrir öðrum fögi’um fi-æðum. Á meginlandi Evrópu hafa menn löngum hneigzt til heimspeki: Margir raunvisindamenn ljúka þar ferli sínum sem heimspekilegir hugs- uðir, er reyna að draga upp ein- hverja nýja heimsmynd eða túlka nýja lífsskoðun. Islenzk- ir • lærdómsmenn á óskyldustu sv-iðum heillast hins vegar oft um lengri eða skemmri tíma af sagnfræðinni. Sagan hefur verið þeim sárabót og sólskin hugans. í þessu felst mismunandi lífs- viðhorf. Útlendingarnir reisa sínar. skýjaborgir og draum- heima, við horfum yfir farinn veg og drögum stundum af því nokkurn lærdóm, þótt oft verði eftirtekjan rýr. Þetta gæti bent til þess, að þeir hinir útlendu væi'u hugsjónamenn og við raunsæismenn. Hvorttveggja hefur nokkuð til síns máls. Það þar sem við bergiogans ieiftr. væri illa farið, ef engir hug- andi gióð>' sjónamenn birtu okkur draum- Vig lendum £ Uppgöriguvík- sýnir, og vissulega mættulslend- inni. stígum á land í stórgrýttri ingar .tundum vera meiri hug- fjöru og erum komnir á söguJ sjonamenn. En raunsæin er okk- slóðir> því að hérna var það>l ur þo e. t. v. enn nauðsynlegri,1 sem það rak> rotartréð illa, er! þvi að smaþjoð þarf að vera ‘ olli fótarmeini Qrettis og varð' varfærin og kunna fótum sín- hans óbeinn fcdni_ um forráð, og þar getur sagan Er Grettir steig hér fyrst verið góður lærimeistari. í sög- fæti þat einskis manns unnx verður að vxsu ekki j færleiki at komast á eyna« skyggnzt a baðar hendur Þar u * „ . „nema þar sem stigarnir varu verður aðexns svxpazt um (látnir„ og þá mátti draga upp. gengna txð, og liðin saga getur Nú er þessi ganga á hvers með. ekkx x ollu verið leiðarstjarna lmanns færi. Allbrott skriðaj framtiðarinnar, því að ný við- horf móta nýja tíma. Engu að síður kann að vera gagnlegt að fletta blöðum sögunnar, rifja dróma, eins og við höfum á „þrjózkan og þjóðin“ tókust á. undanförnum . árum séð svo í raun og veru hefur þeim fang- Og það er svo réttilega. Því'mörg sorgleg dærni til, Menn, brögðum aldrei lokið. Gliman að Drangey var ekki aðeins 1 sem nú sitja fangelsaðir í þröng-1 við Glám stendur enn, viður- sjónarvottur að harmleik Grett- um búrum úreltra kenninga, eign þjóðarinnar við þrjózkuna, is, heldur áhorfandi stói'brot-1 sem byggðar voru á nokkrum þar sem í einni fylkingu eru inna þátta þjóðarsögunnar, staðreyndum fyrir 100 árum, þeir, sem Glámur hefur ljáð sem skrifaðir voru í Skagafjarð- sem nú eru löngu horfnar, og augu, „eða gefið glámsýni", ai'dölum. Héðan má eygja fox'sendur kreddanna því brostn svo að þeim „mjög sýnist ann- Flugumýri, og þar sem reynt ar og frseðin úrelt, enda „bók- an veg en er“, eins og segir í var að brenna inni íslands eina menntir“ kommúnistarithöfund- Grettlu, og í hinni þeir, er horfa jarl. Þaðan hafa og orustuvell- anna nú helzt fólgnar í að skrifa vilja í augu staðreynda og hafa irnir við Örlygsstaði sézt. Ak- í miðaldastíl nokkurs konar það, er réttara reynist. Glíma ur, fæðingarstaður Skúla fó- jarðteiknabækur frá Rússlandi. þjóðarinnar við Glám í dag er geta, og Gröf, þar sem höfund- Bækur kommúnistarithöfund- glírnan við vei'ðbólguna, og við ur Passíusálmanna ól sín anna okkar skortir líka nú skulum öll vona, að þjóðinni bei'nskuár. Og sitt hvoru meg- orðið allan ferskan blæ lif- takist seni bráðast undir forustu in sveitar ei’u fæðingar- og andi sannfæringar og bera Sjálfstæðismanna og með sam- dvalarstaðir tveggja eftiriætis- það með sér að vera ritaður af j taki allra góðra manna að kveða þann draug niður. Ég vil því heldur ekki ljúka þessari sögu án þess að draga upp nærtæka smámynd af ís- lenzku samtaki, sem bar fyrir augu á þessum Grettisslóðum. Víða slá mannshjörtun í þessu landi, og urðum við þess vai’ir, er við heimsóttum þetta eiðisker á miðjum Skagafirði, því að þarna voru 8 ungir menn að ævarfoi’nri iðju Skagfirð- inga, þeir vo'ru að síga í bjarg- ið. Það er glæfraleg íþrótt að síga í 100—120 faðrna þver- hnípt bjarg, spyi'na sér sillu af sillu með kannske á annað hundrað egg í hempunni. En áræði eitt hrekkur skammt, það þarf fyrst og fremst öi'uggt sam- tak. Þarna liggja þeir sex á ! vaðnum, sá fremsti á brúninni ■ við bjargstokkinn, sá aftasti þreyttum mönnum, sem dragn- með vaðinn brugðinn um sig- ast áfram með drápsklyfjar hælinn. Og svo er einn á „varð- dauðra kennisetninga. Kross-, bergi“ og gefur gaum að sig- farar án kross og trúar. — Við manninum, sem hangir iangt, skulum vona, að sem flestir langt niðri í örgrannri taug. Líf þeirra eigi eftir að brjóta af,hans 1 greipum sex fé- 1 sér fjöturinn og finna aftur land' laga hans. Með traustu samtaki Jsitt og þjóð, og hætti „að tyggja tryggja þeir öryggi hans. Þess- j upp á rússnesku“, sem felst í | m áttmenningar geta treyst • 'því að gleypa blóðhrátt hvað hver öðrum og gera það líka, skálda alþjóðar, þeirra Hjálm- ;sem að þeim er rétt í nafni Þess vegna eru þeir einhuga, ars frá Bólu og Stephans G. I „menningarinnar frá Moskvu“, | samtaka, og öllu vegnar vel, Stephanssonar. — Oftast hefur i0g jórtra því síðan á máli, sem þvátt fyi’ir miklar hættur og Ræðu þá, sem hér birtist, flutti Birgir Kjar- an á samkomu Sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík í fyrrakvöld, miðviku- daginn 14. þessa mán. en handrið, þar sem tæpast er gengið í bjarginu og járnstigi'. efsta og erfiðasta áfangann. í uppgöngunni er staldrað við Grettir sennilega litið til Við- víkur, því að þar bjó Þorbjörn Öngull og sú hin arma kerling fóstra hans og ráðbani Grettis. fer fyrir ofan garð og neðan hjá öllu óbi'jáluðu alþýðufólki. — Þjóðin mun vissulega fagna hvei'jum einum, sem snýr heim. I Viðvík voru Gretti brugguð því að hún þarfnast sinna liðs- banaráðin. — Héðan hefur' manna í baráttunni fyrir til- erfiði. Þannig þarf að slcapast gagnkvæmt traust hjá stéttum þjóðfélagsins, svo að þær láti af tortryggni og öfund, en stai'fi saman að lausn sameiginlegra vandamála. Það er fyrst þegar ___D_____ „ ___________ Gi'ettir skyggnzt út í skamm- upp sögulegai hliðstæður og Gvöndaraltari, hvar menn gera1 degismuggu og horft á blóð- ver ru íslenzkrar menningar. Því shk innri bylting hugarfarsins draga lærdóm af reynslu hinna1, „ . 0 . horfnu kynsloða. - Skyrastir Þegar upp er komið> getur' verða atburðir sögunnar og rás að ma nQkkuð mishæðotta 72 þexrra, ef þexr eru skoðaðir í dagsláttu grasbreiðu. Þetta voru upprunalegu umhverfi sínu, því fceimkynni Grettis { 3 ár Gg hefur átt sér stað með þjóðinni, að við getum gert okkur vonir um bjartari og öruggari fram- að sjón gerir söguna ríkari. Þessari hugvekju er ætlað að hverfa með ykkur í einni andrá á eitt það svið íslenzkrar sögu, sem flestir kannast við, en færri segir Matthías um þau: „Nú undi Grettir yndishag svo aldrei mundi betri dag/ Við leggjum leið okkar að hafa átt kost að heimsækja, og j reyna að spanna með því bilið Gret7sbæh:Einu verksummerk- mxlli velktra skinnhandrita 15. in eru dámil tóft eða gryfja aldarinar og óskáldlegra stað- undir klöpp Ef yið stígum upp reynda dagsins í dag. ■k „Ey sú liggr á Skagafirði, er heitir Drangey. Hon er svo gott vígi, at hvergi má komast upþ-^ár hana, nema stigar séu við látnir. Gætir þú þangat koinizt, þá veit ek eigi þess manns ván, er þik sæki þangat með vápnum eða vélum, ef þú gætir vel stigans.“ Þannig mælti Guðmundur ríki á Möðruvöllum við Gi’etti Ásmundarson fyrir um það bil 930 árum. i ★ Dagur er í’unninn. á klöppina, getur að líta það útsýni, sem daglega hefur blas- að við útlaganum ógæfusama, er hann starði „út yfir storð og mar“. Þegar horft er inn Skaga- fjörð, er rismikill Tindastóll og Reykjarströndin á hægri hönd. Fyrir botni fjarðarins skarta þeir tignarlegir Mælifellshnjúk- ur og Glóðafeykir. Beint fram undan er grösugt Hegranesið. Á vinstri hönd Höfðaströnd og Sléttuhlíð, og þar má sjá snæ- rifuð fjöll og djúpa dali. Þar eru Ennishnúkur og Óslands- hlíðarfjall, Unadalur og Hjalta- dalur. að þótt þjóðina megi ekki skorta roðna miðnætursól st-rjúka haf-'bi’auð, lifum við ekki á brauði flötinn og látið hugann reika,1 einu saman, eða eins og Gunnar ^ því að „Víða flýgur valur yfir'skáld Gunnarsson hefur eitt skóga“. — Þarna er svo Hjalta- sinn sagt: „Efnalegt sjálfstæði | Frumskilyrði slíkrar þróunar dalurinn, sem geymir höfuðsetr- eitt skapar enga þjóð“. — List- er> stjórnmálamennirnir ið Hóla. Og okkur verður hugs- arinnar er að hlúa að lífsöflun-| treysti þjóðinni og þori að segja að til Jóns biskups Arasonar. um með þjóðinn^. Orð skapandi, henni satt, því að þótt sann- Matthías segir: „Mun nafn Jóns listamanna fegra mannlífið og leikurinn geri okkur ekki auð- Arasonar og Grettis vera þau ýta hugsjónum úr vör. Þjóðar-. uSa> Sérir hann okkur frjálsa, tvö, sem alþýðumenn á landi innar er að breyta draumum °S frelsinu unna allir íslend- hér kannast bezt við allra ís- þeirra í athöfn og veruleika. j inSar, hvar í stétt sem þeir lenzkra nafna“. — Það mun Við skulum vona, að hugsjóna- standa. vafalaust rétt, að þeir hafa gjaldþrot marxismans munij Góðir Sjálfstæðismenn! löngu skipað öruggan sess í hug- ganga af huldusýkli kommún-, Fræðikenningar okkar eru fá- um íslenzks almennings, annar ista sjálfdauðum á meðal hrotnar, en þær eru líka auð- sem sjálfsíæðishetja, hinn sem menntamanna, listemanna, | skildar, kjarni þeirra felst i orð- verndari smælingjans. Og báð- vei'kamanna og allrar þjóðar- uuum stétt með stétt. Með vold- ir voru .teknir af lífi. — Jónerjinnar, svo að þeir, sem lagzt ( uSum kosningasigri Sjálfstseðis- annars einn af fjórum íslenzk- hafa út á þá andlegu auðn eða manna sunnudaginri 25. október um skáldum, sem útlendingar lokazt inni í stofufangelsum eig-, munu stéttir hins íslenzka þjóð- hafa tekið af lífi, hreinlega in sérvizku, leiti á ný síns félags tengjast traustari bönd- myrt. Hinir voru Stefnir Þor- heirna, finni sjálfa sig og sína gilsson, Snorri Sturluson og eigin þjóð. Guðmundur Kamban. ■—• Síðan | Það sækir fleira á við Grett- hefur frægð sumra þeirra bor- isbæli. Skuggi Grettis, Glámur, izt svo langt sem farfuglar er enn í dag jafn lifandi í vit- fljúga. | und þjóðarinnar og Grettir Það var þjóðinni blóðtaka,1 sjálfur. Seint munu þau fyrnast er útlendingar líflétu þessa and- átök þessara vætta, táknmynda ans jöfra, það er heldur ekki(hins góða og illa, enda hafa sárindalaust, þegar útlend ofsa- þjóðskáldin stöðugt nært hana trú drepur andlegan þrótt efni- nýju blóði, þessa tx'öllslegu urn og sameiginlega hefja göngu sína eftir leiðinni, sem liggur til bættra lífskjara. — Enginn skal stöðva þá göngu. Bezt ab auglýsa í Vísl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.