Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 11
Föstudaginn 16. október 1959 VlSIl m Mikið annríki hjá Flugfélagi íslands í sumar. Sumaráætlun Flugfélags ís- londs lauk um mánaðamótin síðustu og fækkaði þá ferðum nokkuð frá því sem verið hafði. — Farþegar með flugvélum fé- lagsins í áætlunarflugi milli landa voru í sumar 14650, en 12375 í fyrrasumar. Síðustu daga hefir annriki verið með mesta móti í milli- landafluginu og hafa milli- landaflugvélar félagsins farið tvær aukaferðir vegna þess að áætlunarflugið annaði hvergi nærri eftirspurn. í gær voru farþegar til útlanda t. d. 90 talsins. Skymasterflugvélin Sólfaxi fór til Grænlands í gær og er væntanleg til Reykjavíkur nú í kvöld fullskipuð farþeg- um. Innanlandsflug er og í fullum gangi og var í morgun fært til allra áætlaðra flug- staða, meira að segja til Vest- mannaeyja, en vegna illviðris hefir flug þangað verið stopult að undanförnu. í gær fóru tvær flugvélar norður, Hrím- faxi, sem fór til Akureyrar og Egilsstaða, og Gljáfaxi, sem fór til Akureyrar, Kópaskers og Þórshanar. Þá var einnig í gær flogið til ísafjarðar, Pat- reksfjarðar og Bíldudals. Verður stefnan frjálsiyndari eftir breytmprnar ? Bollaleggingar eftir breytingamar á stjóm Macmillans. Macmillan forsætisráðherra einkaástæðum. Frjálslynda blaðið News Chronicle segir, að um meira en endurskipulagn- ingu stjórnarinnar sé að ræða, — hér virðist vera um stefnu breytingu að ræða í átt til meira. frjálslyndis. Bretlands birti í gær tilkynn- ingu um breytingar bær, sem hann hefur gert á ríkisstjórn sinni. Eru þær meira ræddar í rit- stjórnargreinum Lundúnablað- anna í morgun en annað, og lit- ið svo á jafnt af stjórnarblöð- um sem öðrum, að mikilvæg- asta breytingin sé, að Ian Mc- Leod vinnumálaráðherra, tekur nú við embætti nýlendumála- ráðherra. Þeir Selwyn Lloyd utanrík- isráðherra, Butler innanríkis- ráðherra og Amory fjármála- ráðherra halda embættum sín- um, eins og ráð hafði verið fyr- ir gert, og Butler verður nú og formaður íhaldsflokksins. Duncan-Sandys landvarna- ráðherra verður nú flugmálaráð herra og ræður yfir flugvéla- framleiðslu og eldflauga, en stóðu Vörubílstjórarfél. Þróttur, Maudling verður viðskiptamála! Sjálfseignarvörubí],stj:órafélag- Vörubílstjórar semja. Nú hefur tekizt að ná fullu samkomulagi millum vörubíl- stjóra um flutninga milli Kefla- víkurflugvallar og Reykjavík- ur, og voru samningar þess efn- is undirritaðir 1. okt. s.l. Þann 10. apríl s.l. var stofnað nefndist Flutningafélagið Suð- félag í þessum tilgangi, og urleið. Að stofnun þessa félags ráðherra. Við af Duncah-Sand- ys tekur Watkinson áður sam- göngu- og flugmálaráðherra. Hailsham lávarður verður vís- i ndamálaráðherr a. Öllum blöðum ber saman um, að Ian McLeod sé hinn hæfasti og dugmesti hinna yngri ráð- j Reykjavíkur og herra íhaldsflokksins. Hann fyrir varnarliðið. hefur framast skjótara en títt er. ið, Vörubílastöð Keflavíkur og Bílstjórafél. Faxi, Sandgerði. Tilefni félagsstofnunarinnar var það, að upp hafði risið deila milli vörubílstjóra í Reykjavík og á Suðurnesjum um réttinn til flutninga á vörum milli Keflavíkur, Varð það að samkomulagi, að hið nýja félag skyldi reyna að í blöðum íhaldsflokksins er ná samningum við varnarliðið bent á, að Lennox-Boyd hafi'um þessa flutninga, en síðan ekki átt frumkvæði að stefnu' skipta þeim jafnt milli félaga þeirri, sem framfvlgt hefur ver- sinna, þannig, að Reykjavíkur- ið í Mið-Afríku og á Kýpur til bílstjórar fengju flutninginn frá skamms tíma, og verði öll stjórn Rvík til Keflavíkur, en Suður- in að bera ábyrgð á stefnunni í nesjamenn til Rvíkur. Þessir þessum löndurn. Daily Herald, samningar hafa nú verið undir- Kj'ósendahattd- bók Sjálfstæð- isflokksins. Gildir sem happ- drættisvinningur. Kjósendahandbók Sjálfstæð- isflokksins, sem jafnframt er happdrættisvinningur, er kom- in út. Eintökin eru tölusett og kostar hvert 20 kr. Sá er vinn- inginn fær hlýtur ferð fyrir tvo með Gullfossi til Kaup- mannahafnar og til baka. Bókin veitir margskonar upplýsingar um fyrri kosning- ar, þar á meðal úrslit úr al- þingiskosningum frá 1946 til 1959. Þá eru myndir af fram- bjóðendum ásamt stuttu ævi- ágripi. Til þess að auðvelda samanburð á atkvæðatölum fyrri kosninga og kosniganna, sem í hönd fara, eru úrslit í fyrri kosningum reiknuð út samlcvæmt núverandi . kjör- dæmaskipan. Svo eru eyður til útfyllingar fyrir þá, sem fylgj- ast með talningu að kosningu lokinni. Ýmsar aðrar upplýs- ingar eru í bókinni. blað krata, fagnar þó yfir burt- för Lennox- Boyd úr embættinu ritaðir, og virðist málið þannig kcmið í örugga höfn, og að tek- en Daily Telegraph segir, að það ist hafi að skapa fullt réttlæti hafi lengi verið vitað, að Lenn- við úthlutun hinnar mjög svo ox-Boyd hafi viljað fara frá af umdeildu vinnu. SÓTARASTAÐA er .laus. hjá Reykjavíkurbæ. Umsóknir sendist varasíökkvi- liðsstjóra, er gefur allar, nánari upplýsiqgar um starfið, fyrir.l. nóvember n.k. i,r;y Skemmdarverk í skipbrotsmannaskýli. Við skipsstrand » Héðinsfirði 15. sept. s.I., kom í ljós að spell- virki höfðu verið framin í skip- brotsmannaskýlinu þar. Nokkru síðar var þangað sendur leiðangur til að kanna skemmdirnar, og var þar ljótt um að litast. Föt, sem þar voru geymd lágu í hrúgu á gólfinu, en alla sokka vantaði — utan einn. Um allt gólf var stráð rusli, kolum, tómum flöskum, uppteknum matardósum o.s.'frv. Rúða var brotin og hörmulega um allt gengið. Talstöð, sem þar er, var þó í lagi, en fiktað hafði verið við hana, og stillingunni breytt, svo að ekki náðist til Siglufjarðar fyrr en það hafði verið lagfært. Tekið var til í skýlinu, og skemmdir lagfærðar eftir því sem föng voru á. Ekki mun vitað hverjir ó- þokkar hafa þarna verið á ferð, en full ástæða er til að taka hart á slíku framferði, því þetta getur haft alvarlegar af- leiðingar í för með sér. Slysa- varnafélagið hefur lagt á sig mikil fjárútlát og erfiði við að koma þessum skýlurn upp til að þau megi koma mönnum að liði, sem í nauðum eru staddir. Þctta er því ein versta tegund- skemmdarstarfsemi, sem hugs-' ast getur. e*.- Dave Arian, hafnarverka- maðurinn ■' San Francisco, sem fékk hatt Krúsévs í skiptum fyrir hattkúf sinn, hafnaði boði um kaup á hattinum fyrir 178 dollara. Slekkviifdsstjórlnn í Reykjavík TILKYNNING til ökumanna á Keflavíkurflugvelli Samkvæmt 4. mgr. 48. gr. umferðarlaga nr. 26 frá 1958 og 5. gr. reglugerðar um umferðarmerki frá 24. marz 1959 hafa bannmerki B—13 (sjá rnynd), verið sett við vegamób eftirtaldra vega á Keflavíkurflugvelli: FLUGVALLARBRAUTAR, ALÞJÓÐABRAUTAR (International Highway) og VESTURBRAUTAR. 'T ' Merki þessi segja til um skilyrðislausa stöðvunarskyldu, áður en ekið er inn á brautir þessar. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna ýtrustu varúð og víkja fyrir umferð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 12. október 1959. BJÖRN ÍNGVARSSON. Bjóðum um 10 prósent verðlækkun (úr 91.000,00 — í 82.000,00) Á SKODA 1201 — sendibifreiðum, ef pantað er strax. Getum útvegað 20 bifreiðir. Leyfi fáanleg skv. nýgerðum verzlunarsamningi. Hafið samband við oss, þegar þér sækið um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. Tékktieska bifreiöaumboÓið h.f. Laugavegi 176. — Sími 17181. FR0STLÖGUR WINTRO Etliylene Glycol Frostlögur í l 'gall. og Vi gall brúsum. Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir. SMYRILL, liúsi Samcinaða, sími 1-22-60. m ; 1-»; óskast strax, eftir hádegi. > Prentsmfíjan HÓLAR H.F. Þingholtsstræti 27.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.