Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 6
TlSIE Föstudaginn 16. október 1959 wisxis. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan k.f. Umhyggja Framsöknar. Framsóknai’menn hafa gert her- hlaup á ýmsum stöðum að undanförnu í ákafri leit sinni að fylgi — áköfum tilraun- um til að halda í það fylgi, sem þeir fengu í kosningun- í sumar. Vita þeir þó í raun- inni, að það er gersamlega útilokað, að þeir fái nándar- nærri eins mikinn fjölda at- kvæða og júnimánuði, því að tilfinningabetl þeirra vegna kjördæmamálsins mun hafa fengið ýmsa til að sjá aumur á þeim í fyrsta og síðasta skipti. Tilraunir þeirra eru þess vegna dæmdar til að mistakast að mestu leyti, en þrátt fyrir það vilja þeir þó reyna duglega og ætla ekki að gefast upp að óreyndu. Meðal þess sem Framsóknar- menn hafa reynt að hamra á að undanförnu er að íslend- ingum sé íþyngt svo með sköttum og skyldum á þessu ári, að annað eins hafi aldrei þekkzt hér á landi. Hafa þeir nefnt tölur, sem eiga að vera sannanir fyrir slíkum stað- hæfingum, en þær hafa verið reknar ofan i þá jafn-harðan. Aukin krónutala, sem menn hafa borið úr býtum, hefur leitt til nokkru hærri skatta, en launahækkunin hefir ver- ið meiri en skattahækkunin, svo að skattarnir hafa lækk- að að tiltölu, og er það vitan- lega eini mælikvarðinn, sem hægt er að reikna með og heiðvirðir menn nota. Það eru hinsvegar forréttindi Tímamanna að nota annan mælikvarða en allir aðrir. Annars ættu foringjar Fram- sóknarflokksins að hafa vit á einu, þótt þeir séu blindir á margan hátt. Þeir ættu að hafa vit á að minnast ekki á skatta og skyldur, meðan þeif hafa enn í fylkingar- brjósti mánn eins og Eystein Jónsson. Hann er af þeim talinn hinn mesti fjármála- VEGIR OG VEGLEYSER Við á Suðurlandi erum næstum farin að halda að blessuð sólin í góðu standi og fróðir menn segja mér að kjöt og aðrar af- ætli aldrei að láta sjá sig fram- urðir séu mun betri fyrir bragð ar og sannarlega hafa flóðgátt- j ið. Sláturtíðin er mjög sérstæð- ir himinsins staðið opnar nú ur tími og hún er mér afar undanfarandi vikur, eins og á ^ minnisstæð frá bernsku minni. dögum Nóa en nú rignir bara' Þá var lagður saman dagur og yfir réttláta, því eins og stendur erum við öll háttvirtir kjósend- ur og ekki amalegt að lifa. Enn þá sem komið er hefur farið ó- venjulega lítið fyrir kosninga- EFTIR Hvað ungiu’ nemur — Víhfnrls gamall teniur. VIUIUIlu það var fyrir nokkru sagt frá því í blöðum og útvarpi hvað á- gengt hefði orðið á þeim fimm árum, sem liðin eru frá því spari fjársöfnun skólabarna hófst. Þeg ar frá fimm ára starfinu var sagt hér í blaðinu var því heitið, að minnast nökkru ítarlegar á gildi starfseminnar, en „höfuðmark- mið þessarar starfsemi hefur frá upphafi verið uppeldislegs eðlis, eins og margoft hefur verið bennt á. Um gildi nýtni og spar- semi þjóðfélagsþegnanna ætti ekki að þurfa að fjölyrða, en það ætti að vera augljóst hverj- j um hugsandi manni, að í nýtni að því loknu. Nú hefur þetta 0g sparsemi hefur oss Islending- nótt í 1—2 vikur á meðan verið var að ganga frá afurðunum og miklir voru þeir staflar af mat, sem frónuðu í búri og eldhúsi i ur alið, en það er mikið vafa- j verið tiltölulega hófsamur, sjálf mál, hvort hann hlýtur það sagt á þó rimman eftir að viðurnefni, þegar fram líða j harðna. Það verða allir fegnir, stundir og mönnum veitist' og þa ekki sízt smalarnir þegar auðveldara að leggja „dóminn á feðranna verg“. Um þetta skal því ekki full- yrt frekar, en óhætt er að slá því föstu, að Eysteinn mun lengi vera einn um annan heiður. Þess mun ætíð verða minnzt, meðan nafn hans er uppi, að hann hefur verið fundvísari á hvers kyns nýja skatta en nokkur annar maður. Þar hefur enginn komizt með tærnar, þar sem hann hefur hælana, og kunnugir segja, að hann sé svo uppfinninga- samur á þessu sviði, að hann geti auðveldlega helgað sig ýmsum öðrum viðfangsefn- um um leið — svo sem að finna jafnframt móteitur gegn ksöttum, sem hægt sé að gefa kaupfélögum og þvílík- um fyrirtækjum, sem fædd eru undir heillastjörnu Fram sóknarmanna. Réttast væri þess vegna fyrir Framsóknarmenn og mál- gögn þeirra, sem koma fyrir augu annarra manna en hreinræktaðra samvinnu- manna, að nefna sem minnst l öllu þessu er aflokið en smeyk- ur er ég um að efndir loforð- j anna skili sér mun ver en kjós- endurnir að kjörborðinu. En þetta átti nú alls ekki að verða kosningaspjall og því nóg um það. Sláturtíðin stendur nú sem hæst og mikil skelfing týna blessuð lömbin tölunni þessar vikur. Eg brá mér austur að Selfossi um daginn og skoðaði hið nýlega sláturhús þar og virti fyrir mér vinnubrögðin. Mér leist vel á það sem ég sá. Mikill er sá munur hvernig far ið er nú með blessaðar skepn- vitringur, sem þessi þjóð hef-^ undirbúningnum og áróðurinn breyzt mikið því aðdrættir eru um farið aftur, og við stöndum auðveldari en áður var og víða þar langt að baki menningar- er búið í sveitunum til einnar þjóðunum, sem enn skilja gildi nætur eða svo að mat eins og málsháttarins: „Græddur er við gerum í bæjunum. En seint geymdur eyrir“. Menn leyfa sér gleymi ég hvað það var leiðin- almennt ekki slíkan munað, að i , ,,, , ... þvi er varðar húsbúnað, skemmt- legt að halda í ristla og svo ^ þeirri miklu stund þegar fyrsti rjúkandi keppurinn var færður upp á disk og skammtaður. Eg hóf vertíðina í vor norður á þingeyskri heiði í vorstemmn- ingu og nú lýkur henni í slátur- tíðinni. Eg þakka þeim, sem látið hafa í ljósi þakklæti við mig fyrir þessa dálka, tveir nöldursseggir hafa verið að narta í mig en þá leiði ég hjá mér. Sumarið hefur verið erfitt. Við skulum vera þakklát fyrir hald og leiðbeiningar foreldra o, ríkulegan feng af landi og sjó kennara. og ánægjustundir á ferðum um urnar eða fyrir 20 árum eða Mndið okkar og samvistunum svo. Þá var féð rekið óraleiðir ( við Það- Látum okkur vona að til slátrunar og afurðirnar veturinn reynist farsæll og ekki guldu fyrir það. En nú má heita um of harðskeyttur. Hittumst að mest af fénu komi á slátur- j svo heil að vori. stað á vörubílnum, óþreytt og j Víðförli. anir og fleira sem hér. Mætti og spyrja, hvort hér væri unnið fyrir gýg, er reynt er að láta börnin nema það í æsku, er þau temji sér áfram í lífinu, þar sem hinir eldri eru ekki sú fyrirmynd sem skyldi. En við skulum vona, að hér takist samt að treysta grunninn að einni mestu stoð framtiðarvelferðar þjóðai’innar, með þvi að kenna hinum ungu að spara og að fara vel með pen- inga, en hættan er kannske mest á gelgjuskeiðinu, og þarf þá að- T ollahöf undurinn. ÍsEendingar eru víðfrægir fyrir tollana hans Eysteins. Hér er svolítið dæmi um því út og inn um ríkisfjár- skattamal. Það er viða snara tollabrjálæðið hans Eysteins: hirzluna — sem sé hrein í hengds manns húsi, og ekki j Skólakrít, sem, eins og kunn- Kleppsvinna! Að vísu nota sízt þegar saman fara um- ugf er> er svo ag segja eíngöngu bæjarfélögin ræður um samvinnumenn, notuð í skólum Framsóknarflokkinn skatta. Þar blasir snaran við asti óþarfi, sem til Iandsins þessari innheimtuaðferð Ey- steins? Onnur landsins, er krít og þá Reykjavík mest. °g tolluð eins og væri hún megn- Kannske það sé ástæðan fyrir Fjárhæð og gildi starfs. Svo segir í greinargerð um fimm ára starfsemina, sem frétta menn fengu í hendur á dögun- um: „Og því má ekki horfa um of á hina samansöfnuðu fjárhæð og meta gildi starfsins eftir henni. Lágar tölur geta þar haft sitt gildi eigi síður, þótt sízt skuli vanmetnar hinar hærri. Fer gildi starfsins mjög eftir því hvernig að þessu er unnið. Skiptir þá mestu máli að sem mest af hinu samansafnaða fé sé þannig til komið, að barnið kjósi sér þá leið með aura sína, fremur en að eyða þeim í einhvern óþarfann. Því að það er mikilvægt fyrir þroska- feril barns, ef tekst að glæða niikið af skóla- | skilning þess á gildi fjármuna, hvar sem er, og að auki er byggingin úr hinu viðsjál- asta efni, nefnilega gleri. Framsóknarflokkurinn er nefnilega þannig settur, að í þessu efni er hann í gler- húsi, þar sem snaran blasir hvarvetna við. flytzt. Skólakrít, sem kostar 800 kr. í erlendri liöfn, tollast eins og hér segir: Kr. Þögn um varnarmálin. Um skeið gerði Tíminn lika æðislegar árásir á Sjálfstæð- isflokkinn í sambandi við varnarmálin. Var hann nú skyndilega orðinn öllu ráð- andi á því sviði, enda þótt ekki hefði verið hróflað við silkihúfum þeim, sem dr. Kristinn, utanríkisráðherra „ad hoc“, að því er varnar- málin snerti, hafði hrúgað á Keflavíkurflugvöll og um- hverfis hann. Timinn hefur verið minntur á það, að enn er sama fyrir- komulag og dr. Kristinn setti upp, og enn eru þeir menn í mestu trúnaðarstöðúm, sem hann og Framsóknarflokkur- inn studdu af hvað mestu kappi á sínum tíma. Enn- fremur hefur verið bent á að Tíminn margfaldi nú öll atvik, sem hann hefði þagg- að niður, ef hans menn hefðu enn verið í stjórn. Þannig hefur Framsóknarflokkurinn og Tíminn hegðað sér eins Yfirfærsluggjald Vörumagnstollur Verðtollur Innflutningsgjald Söluskattur í tolli Söluskattur í smásölu uppfinning Eysteins eru tollarnir á einkennismerkj- um (sem aðallega eru notuð af lögreglunni, starfsmönnum þótt í smáum stíl sé, og fá það til þess að virða þau verðmæti, sem það hefur með höndum — því að sóun verðmæta í hvaða niynd sem er, er tjón og menn- ingarskortur, sem mjög virðist á- berandi i þjóðlífi voru nú. Markmið allrar sparnaðarvið- leitni er og á að vera ráðdeild glæða hjá börnunum 550.00 ^ landhelgisgæzlunnar og öðrum ^ meg fjármuni og þann skilning 50.00 opinberum starfsmönnum). 837.00 Þar eru tollarnir 510 kr. á 1050.00 hverjar 100 sem varan kostar í 184.00 innkaupi. Og það er svo að 87.00, segja ríkið eingöngu sem flyt- ur þessar vörur inn. Er hægt Samtals 2758.00 ag Setja hærra met í endaleysu? Tvö þúsund sjö hundruð fimmtíu og átta krónur hefir Eysteinn tollheimtumaður get- að klínt á skólakrít, sem kostar átta hundruð krónur í inn- kaupi. þarf að snemma.' Hann gætir þess ekki í ákaf- og bezti vindhani, sem hægt'anum að skattlegja almenning, er að hugsa sér í þessu'að l>að er ríkið sjálft» sem er ' stærsti kaupandinn að skóla- krít og þessir peningar ganga vindasama landi. Hitt er svo annað mál, hvort kjósendur eru almennt ánægðir með að vera boðið uod á að senda vindhana eða menn með vindhana fyr- Vegamikil rök. Og ennfremur segir þar: „Það verður því að teljast, að á þessu árabili hafi með þessu starfi ver- ið vakin veruleg athygli á þeim veigamiklu rökum, sem starfsem- in var í upphafi reist á, og skal enn á þau minnt: 1. Að óhófseyðsla og bruðl með* fjármuni skaðar að lokum alla. 2. Að líklegt má telja, ér um Pan-American flugfélagiS hef-' börn er að ræða, að þeim aurum ur byrjað áætlunarflugferðir er safnast kunna, myndi annars kringum hnöttinn í Boeing-707.1 verða eytt í einhvern óþarfa, sem Er þar með hafin mikil sam- er börnum óhollur og ekkert var , . •* • , anlegt skilur eftir, en getur hins keppm við Britanma og Comet .. ’ , ,, vegar ytt undir varhugaverðar- eyðsluvenjur, er siðar reynist oft erfitt að losna við og marg- Frá London til Tokyo á 27 st. flugvélarnar brezku. I í fyrstu flugferðinni frá Lon- ir málgagn á þing. Úr því don tjl Tokio um seinustu helgi an hefur leitt á glapstigu. ætti að fást skorið eftir rÖska var flugtimi Boeing-707 27 klst. 3. Að sú staðreynd verður ekki viku. . 25 mín. umflúin, að sá sem stöðugt eyðir-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.