Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 12
[ Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. * Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Stjórnpaliurinn þeyttist 200 m. frá skipinu. Ægileg sprenging í brezku olBi&fButningaskipi. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 16. október 1959 Tuttugu menn biðu bana, er - sprenging. varð í olíuskipi á Arabíuhafi núna í vikunni. — Sprengingin var svo œgileg, að - stjórnpallur skipsins og stór hluti yfirbyggingarinnar hent- ist í heilu lagi nœrri tvö liundr- uð metra vegarlengd á sjó út. Af þeim 20, sem fórust, voru 10 brezkir yfirmenn. Skipið Stanvac Japan, er 17.409 smá- lestir að stærð: Einn skipsmanna, Gordon Allely, 25 ára, annar stýrimað- úr, sem var á stjórnpalli, komst út um glugga og var á svamli í 3 klst., með hákarla allt í kringum sig, en slapp lífs af. Þetta er talin mesta spreng- ing, sem orðið hefur í brezku . skipi, sem hélst á floti eftir . sprengingu. Skipið var smíðað i Japan 1953 og var á leið til Persaflóa til að sækjá olíufarm. „Eg var j kortaklefanum,“ sagði Gordon, ,;og hentist út honum lengra, og synti svo til skipsins. Talið er, að gasmyndun í geymunum hafi valdið spreng- ingunni. --«------- Alltr leituðu, en érangurslaust. í framhaldi af frásögn Vísis um brunann að Nesvegi 33 í fyrradag, skal þess getið, að síra Björn O. Björnsson, sem býr í húsinu, liringdi til blaðs- ins í gær, og óskaði eftir því að frásögnin yrði nokkuð endur- bætt. Sagt var frá því í Vísi í gær, að brunaverðir hefðu farið inn í herbergið til að leita að manni sem grunur lék á að væri þar Það stendur óhaggað En áður en .það skeði, höfðu ibúar húss- ins gert gagngera leit að manni þar inni, og komist að raun um að vegg, klöngraðist á fætur og ag þar var enginn. Þegar fyrst er ég leit út um glugg- ' ' skipið fjarlægjast. Eg fór út Fýrir nokkru fundu menn á Norður-Jótlandi menjar eftir m'annabústaði, sem taldar .eru 4000 ára gamlar. Er þar m.a. um hús að ræða, sem liefur verið eins og skeifa í lögum. Myndin sýnir forhmenjafræðinga vera að hreinsa til á staðnum. Bandarískir vísindamenn hlutu Nóbeisverðlaun í læknisfræ&i. Fregn frá Stokkhólmi í gær York. Heiðurslaunin, 42.500 Maður fótbroínar. I morgun varð slys á vinnu- stað er maður fóthrotnaði í Skúlaskála við Skúlagötu. Að því er lögreglan tjáði Vísi í morgun voru tildrög slyssins þau að verið var að færa til mið- stöðvarofna á „búlka“, er einn ofninn rann til, lenti á fæti manns sem þarna var að vinna, og fótbraut hann. Maður þessi heitir Jón Þórir Jónsson, Rétt- arholtsvegi 33. Sjúkrabifreið flutti Jón í slysavarðstofuiia. - O - Hljómleikar Þróftar. í kvöld verða fyrstu hljóm- leikarnir, sem Knattspyrnufé- lagið Þróttur gengst fyrir í til- efni tíu ára afmælis síns Margir þekktir listamenn koma frarn á hljómleikunum og má þar fýrst frægan telja Simma hinn færeyska svo og fegurðardrottninguna Sigríði Geirsdóttur o ,fl. í gæi’kvöldi komu svo þau tvö hér á mvnd- inni Niller rokksör.gvari og Ilse Bronnley, stúlkan með gull- trompetinn og hún heldur einmitt á honum þarna á mynd- inni. Eftir helgina munu hljóm- • er ég leit út um glugga, sá ég var tekið eftir því að kviknað, llermdi> að tveir bandarískir ^ dollarar, skitpast til helminga vísindamenn hefðu verið sæmd- milli þeirra. t væri í herberginu, réðst síra um gluggann og í sjóinn. Yfir- Björn inn við annan mann ir Nobcls-vci-ðlaunum í lækn-1 Þeir unnu m. a byggingin sökk þegar.“ skriðu inn eftir gólfi og leituðu isfræði f.vrir rannsóknir á efna- York 1946—47. Gordon segist hafa séð fjórða á báðum þeim legubekkjum ! samsetningu fruma. var stýrimann á floti og látið hann; ggm þar voru. Þar fá björgunarbelti sitt. Olíubrák maður síðan var á sjónum og tókst honum að koma honum í hreinan sjó, •en vonlaust fyrir sig að koma var engmn Vísindamennirnir eru Severo saman 1 New; Uppgötvanir j þeirra þykja hafa valdið bylt- ingu á sviði líffræði, og m. a. kallað á Ochoa prófessor í lífefnafræði að margra áliti muni þær verða Skólameístaraskipfi á Laugarvatni. Dr. Sveinn Þórðarson hefur . samkvæmt eigin ósk fengið lausn frá embætti skólameist- ara við Menntaskólann að Laug- arvatni frá 1. f. m. að telja og jafnframt verið skipaður kenn- ari við Menntaskólann í Reykja vík frá sama tíma. Þá hefur for- seti íslands að tillögu mennta- málaráðherra skipað Jóhann S. Hannesson. M.A., skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni frá 1. janúar n. k. að telja, — en Ólafur Briem gegnir skóla- meistaraembættinu til áramóta. Menntamálaráðuneytit, 15. okt. 1959. ur Kornberg, prófessor í sömu fræðum við Stanford háskóla í slökkviliðið. Hvernig á því stóð Yoik háskóla, og Arth- að slökkviliðið fékk þá hug- mynd að þar væri maður inni, skal ósagt látið, en staðreynd HMifoi níu. Hinn fyrrnefndi er er það samt, og var þá enn gerð fae(fdui á Spáni og er 54 ára, en leit í herberginu, — með sama 1111111 er 41 árs, fæddur í New árangri. — „Þess vegna var ég alveg hissa,þegar ég sá slökkvi- liðsmanninn skríða inn í her- bergið,“ sagði dr. Björn. Krúsév vann á vesfan hafs. Fyrirtœki í Filadelfiu hefur látið fara fram skoðanakönnun um álit manna á Krúsév. Samkvæmt henni hafa 13 af hundraði fengið aðra — og betri — skoðun á Krúsév, eftir Tvívegis reynt ai drepa Kassent. Fregn frá Bagdad hermir, að komist hafi upp um aunað sam- særi til að ráða Kassem for- sætisráðherra af dögttm. Um sama leyti mun Arabíska sambandslýðveldið hafa dregið saman mikið lið á landamær- um Sýrlands og Iraks. Að undanförnu hefur iðulega verið tilkynnt, að Kassem sé í Bandaríkjaheimsókn hans. Vin-j þann veginn að fara heim úr sældir K. voru mestar hjá stjórn endum fyrirtækja. }l íÍ ! w SJÁLFSTÆÐISFÓLK Leggið höitd á plöginn Nú þarf Sjálfstaeðisflokkurinn á miklu sjálfboða- starfi að halda í sambandi við skriftir og annað. Flokkurinn beinir þeim tilmælum til Sjálfstæðis- fólks, sem vildi veita nokkra aðstoð, að mæta eða hafa samband við skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu. SjáHstæóisflokkurina sjúkrahúsinu. Seinast var sagt, að hann muni verða farinn það- an í tæka tíð til að opna iðn- sýningu, sem halda á í Bagdad eftir viku. — Alltaf er sagt, að Kassem sé á góðum batavegi. Framboðsfundur á Akureyri í gær. stoð frekari rannsóknum, er varpa kunni ljósi á gátuna um upphaí lífsins. Júgóslavla vill ekki sæti A-Evrópu. Fulltrúí Júgóslavíu á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna hef- ur tilkynnt, að Júgóslavía sé ekki umsækjandi að þessu sinni um sæti Austur-Evrópu í Öryggisráðinu. Er þar með vonlaust um, að deilan leysist með því að kjósa Júgóslavíu. Til stendur, að 'atkvæðagreiðsla fari fram n.k. mánudag, en þegar hefur verið gengið til atkvæða 25 sinnum, án þess að lögleg úrslit fengj- ust. leikar Þróttar verða á ferðinni úti á landi, á Akureyri, Akra- nesi og víðar. [Ljósm.: Sv. Sæm. Ráðstefna hafin um suð- urskautslönd og höf. Landakröfur sennilega lagðar á hilluna. f VVashington er hafin ráð- ar athuganir og samstarf þar stefna 12 þjóða um suðurskauts j syðra. Að því er virðist er ein- lönd og höf. Herter utanríkis- ; hugur um, að lönd og höf þar ráðherra Bandaríkjanna setti j skuli opin til rannsókna, og að hana með stuttri ræðu. j hvorki lönd eða höf á þessu Ráðstefnan mun standa 3 hnattsvæði megi nota til hern- vikur. Fundir, sem haldnir! aðar. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri j niorguu. I gærkveldi var almennur verða fyrir luktumdyrum, hefj framboðsfundur haldin á Akur- ast í dag. — Viðkvæmust mál e>'ri- varðandi ' suðUrskautslönd eru Ræðum frummaelenda, svo og kröfur til landa þar, en von er ! umræðum á eftir var útvarpað, um, að allar slíkar kröfur verði syðra með hönduin, leggi fé í í brezku blaði hefur komið fram tillaga um, að allar þjóð- ir, sem hafa rannsóknir þar gegnum utvarpsstöðina-í Skjald! lagðar é hilluna, og meginverk- j arvík, éfnið verði að ræða vísindalég- saméiginlegan sjóð, og annisfc ra h nsok ni ma f sameigi nlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.