Vísir - 16.10.1959, Page 2

Vísir - 16.10.1959, Page 2
VlSIK Föstudaginn 16. október,195J Sæjat^téWt XJtvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tórileikar. — 19.25 ; Veðurfregnir. — 20.00 Frétt. ) ir. — 20.0 Frá tónleikum ] Symfóníuhljómsveitar ís- lands í Þjóðleikhúsinu; fyrri j hluti. — 21.25 Afrek og ] ævintýr: Með Antoine Saint- j Exupéi’y í eyðimörkinni; síð- ■ari hluti. (Vilhjálmur S. J Vilhjálmsson rithöfundur). — 21.50 Tónleikar: Sópran- j söngkonan Ljuba Welitsch ! syngur óperettulög eftir Le- J hár. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Kvöldsag- 1 an: „Ef engill eg væri“ eftir Heinrich Spoerl. VI. lestur. (Ingi Jóhannesson). — 22.39 } Tónaregn: Svavar Gests kynnir íslenzka söugkvart- etta. — Dagskrárlok kl. 23.00. Eiinskip. Dettifoss kom til Rostock 14. ágúst; fer þaðan til Gdynia, Hull og Rvk. Fjallfoss kom til Rvk. 10. okt. frá Ant- ! werpen. Goðafoss fór frá Ak- } ureyri í gær til Austfjarða- hafna, Vestm.eyja og Faxa- flóahafna. Gullfoss fór frá ! Helsin-'.borg 15. okt. til Kbh. ; Lagarfcss fór frá ísafirði í I gær til Bíldudals, Patreks- fjarðar, Keflavíkur, Akra- ' ness og Rvk. Reykjafoss t kom til Rvk. 14. okt. frá Húsavík. Selfoss kom til Leningrad 14. okt.;*fer það- an til Kotka, Ríga, Ventspils, ' Rostock, Ilamborgar og Rvk. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði 11. okt. til Rotterdam, Ant- werpen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rvk. í gær til ísafjarðar, Hólmavíkur, Skagastrandar, Siglufjarðar, Dalvíkur og Raufarhafnar og þaðan til Lysekil, Gauta- ' borgar og’ K.hafnar. Vestmannaeyja. frá Reykjavík í Sands, Óiafsvíkur, Grundar fjarðar og Stykkishólms. Jóhannes páfi að læra enskn. Jóhannes páfi XXIII. er enn, þrátt fyrir háan aldur, að auka máldkunnáttu sína. Ávarpaði _ , , ., liann Spellman kardínála frá Baldur for ., __ , v . °'ær til ^ew York og aðra kennimenn Veðurhorfur: Austan kaldi. Síðar stinn- ingskaldi. Rigning öðru hverju. — í Rvík var norð- austan átt og fjögurra stiga hiti í morgun kl. 9. Hiti 6 ur stig. 1 nýlega, sem gengu á hans fund. og' mælti á ensku. Páfi kvaðst þó verða að fá meiri æfingu, „áður en ég hætti á að tala ensku opinberlega aftur.“ Kennari hans er írskur klerk- Skipadeild S.I.S. Hvassafell fer í dag frá Svalbarðseyri til Húsavíkur, Malmö og Stettínar. Arnar- fell er á Akureyri. Jökulfell ; lestar á Faxaflóahöfnum. Dísarfell fór 14. þ. m. frá Ól- afsvík áleiðis til Antwerpen. ] Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Óskarshöfr.. Hamrafell er í Batúm. Eimslúpafél. Rvk. Katla er í Ríga. — Askja er væntanleg til Rvk. seint í kvöld. Leiðrétting. í fréttaklausu á I. síðu í gær var prentvilla. Þar stóð: „Cabot Lodge .... hafnaði í gær tillögum Kmsévs um afvopnun“, en í handriti s.óð fagnaði. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 árd. á sunnudag vestur um land í hringferð, Esja fór ’ frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald-. breið'ér á Ská^áfirði á leið ! til Akureyrar. Þyrill er vænt : anlégur til Reýkjavíkui síð- degis í dag. Skaftfellingur j I fer frá Reykj avík í dag til! Merkur V.-íslendingur látinn. Paul Goodman andast 54ra ára gamall. 1 og traustur stuðningsmaður frjálslynda flokksins, meðlim- ur í Khartum Temple og ýmsra annarra féalga. Hann var heilráður, sam- vizkusamur og duglegur við allt, sem hann tók sér fyrir hendur. Hánn var ekki mikill mælskumaður, en hann bætti það upp með dugnaði sínum. Hann var mikils virtur af öll- um, sem kynntust honum og urmu með honum og er sárt saknað af öllum, sem þekktu ]hann. Hann var jarðsunginn þviðju- daginn 6. október 1959 af síra V. J. Eylands frá lúthersku kirkjunni að viðstöddu miklu fjölmenni. Hann lifa: Kona hans Lína, tvær dætur, Mrs. C. K. Taylor og Pauline, fjögur barnabörn, tvær systur, Mrs. Sam. Goodman og Mrs. M. Han- nesson og tveir bræður, Arthur og Carl. Hann var jarðaður í Brook- side-grafreit Winnipegborgar. Winnipeg, 8. okt. Davíð Björnsson. Paul Goodman, bæjarráðs- maður í Winnipeg, andaðist í Seattle þriðjudaginn 6. okt. 11959. Hann var á fundi í Seattle sem fulltrúi fyrir borgarstjórn- ina í Winnipeg, fékk hjartaslag og andaðist snögglega aðeins 54 ára. j Paul Goodman var fæddur í Selkirk, Manitoba 1905, og naut þar skólamenntunar. Hann fluttist til Winnipeg árið 1924 og nam rafmagnsfræði og setti á stofn verzlun í sambandi við verk sitt 1927. Hann var allmikill íþrótta- maður á yngri árum, lék hockey og stundaði aðrar íþróttir. Han var íormaður nefndar opinberra verka og hafði eftir- lit með umferðarreglum borg- arinnar. Hann hafði mikinn á- huga á að auka verklegar fram- kvæmdir til þess að auka at- vinnu þegar atvinnuleysi þrengdi að, og varð mikið á- gengt í því. Hann var í stjórnarnefnd lúterska safnaðarins í Winni- peg, meðlimur Karlaklúbbsins Mimiúlai a/fnehhihfÁ Föstudagnr. 289. dagur ársins. Árdegisflæði. kl. 4,05. LögregluvarðBtofan hefur sima 11166. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, Þá frá kl. 10—12 og 13—19. Ljósatiml: kl. 18,05—625. Næturvörður Vesturbæjar apótek, sími 22290. Slökkvistóðla hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavlkiir í Heilsuvemdarstööinnl er opln allan sólarhringinn. LæknavðrBur L. R. (fyrir vitjanlr kl .... Stað kl. 18 til kl. 8. — Slml 15030. ÞJ óðmlnj asaf nlð sunnudögum kl. 1.30—3.30. er opiB á Þriðjud. .íimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1-4 e. h. Minjasafn Keykjavikurbæjar. Safndeildin Skúlagötu 2, opin dáglega kl. 2—4, nezna mánudaga Árbæjarsafnið lokað. — Gæzlu- maður sirai 24073. Bæjarbókasafn Bvk sími 12308. .. Aðalsafnið, Þinglioltsstrœti 29 A. tJtlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—• 19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. Útibúiö IlólmgarÖi 34. Útlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugard. kl. 17—19. Útibúiö Hofsvallagötu 16. Útláns deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Mánud., mið- vikud. og föstudaga kl. 17—19. Llstasafn Elnars Jónssonai* er opið á miðvikudögum og tJtlánstíml Tæknibókasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kL 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og Iaugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin á á vanalegum skrifstofutíma og útlánsttma. Bibiíuiestur: Jes. 29,11—14. Yf- irskáB. TIL HELGARÍNNAR Dilkakjöt a£ nVslátruðu, svið. liffiii*, hjöi’tii. aiVi’fii Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19750. í fyrramálið ný ýsa, heilagfiski, smálúða. Saltfiskur, gellur, skata, reyktur fiskur. Reykt og söltuð síld. — Rófur og jarðepli. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Hamflettur svartfugl Dilkasvið, lifur, hjörtu, nýru. kj<sJtbU>rg BLJÐAGERÐI. Sími 3-4999. HÁALEITISVEG, Sími 3-2892. Melónur, bananar. — Apelsínusafi á flöskum. — Tómatsafi í dósum. —- Allskonar súpur í pökkum og dósum. Við sendum heim KJÖRBÚeiN^l Laugarásvegi 1, sími 35570. Nýti kjöt og reykt |; kemur í búðina í dag. KJDTBÚÐ ■ Grettisgötu 64. — Sími 1-2667 HÖSMÆÐUR athugíð Hraðfryst hvalkjöt, hamflettur svartfugl, ungar hænur, trippakjöt í buff og gullach. j 0g a!!ar fáanlegar nýienduvörur HLÍÐAKJÖRISKIHLÍÐ 10 Sími 11780

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.