Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 2
w± ISiíJW-'’1 £œjar$réttir __ J tvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tónleikar. — 18.25 Veðurfregnir/— 20.00 Frétt- ir. — 20.30 Einsöngur: Jennie Tourel syngur lög eftir Rachmaninoff. — 20.50 Um daginn og veginn. {Síra Emil Björnsson). — 21.10 Tónleikar: Laurindo Alme- ida leikur spænska gítar- tónlist. — 21.30 Útvarpssag- an: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. XX.. lestur og sögulok. (Síra Sig- urður Einarsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Búnaðarþáttur: Garð- yrkjan í vetrarbyrjun. (Oli Valur Hansson, ráðunautur). 22.25 Tónleikar — og kosn- ingafréttir. — Dagskrárlok óákveðin. I.O.O.F. 3 Kvkm. 15010268 = ÖSKJUGERÐ PRENTSTOFA Hverfisgötu 78. Sími 16230. Húsnæöi ti! Eeigis á bezta stað í bænum fyrir skrifstofur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Laugavegur". Litskuggamyndir frá Noregi. Ivar Orgland, norski sendi- kennarinn við Háskóla Is- lands, sýnir litskuggamynd- ir frá Noregi í I. kennslu- stofu Háskólans miðviku- dagskvöldið 28. okt. kl. 20.30. Myndirnar, sem hann hefir tekið sjálfur, eru aðallega frá Setesdalnum og Þela- mörk, 2 aðalheimkynn- um hinna þjóðlegu lista í Noregi. Kynnumst við m. a. hinni fögru byggingarlist, Þela_ og Harðangursfiðlunni, sem er gamalt norskt þjóð- 'arhljóðfæri og enn í miklli notkun. Ivar Orgland út skýrir myndirnar og kynnir tónlistina. á segulbandi. — Sýningin er ókeypis og er öllum heimill aðgangur. Ril- og reiknivélaviðgerðir Sœkjum Sendum Uí -w-: 'fi 30 ára afmælis „S. R. 30’ á Siglufirði minnzt. Oskar Halidórsson étti hugmyndina og skrifali um hana í Vísi 1924. SÉRÞEKKiNG : ^YYtarchanir Burroughs Remington Rand FRIDEN yViONROE BÓKHALDSVÉLAR Vesiurgötu 12 o — Reykjovík Málflutningsslirifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200 Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa nú brætt síld í 30 sumur. Hinn 19. júlí 1930 var tekið á móti fyrstu síldinni í fyrsíu verksmiðju ríkisins, til bræðslu. Afköst verksmiðjunn- | ar, sem nú er venjulega kölluð 1 S.R. 30, var fyrsta sumarið um ■ 1700 mál a sólarhring. Þá var ' síldarmálið keypt á ca. þrjár j krónur. Óskar heitinn Halldórsson út- gerðarmaður, mun eiga fyrstur manna hugmyndina að stofnun Sildarverksmiðja ríkisins. Rit- aði hann ýtarlega blaðagrein um málið sem birtist í dagblað- inu Vísi vorið 1924. í tilefni þessara tímamóta bauð stjórn verksmiðjanna starfsfóiki sínu í skemmtiferð til Mývatnssveitar og fleiri staða á Norðurlandi. Lagt var af stað 18. ágúst og var ferðast í þrjá daga. í förunni tóku þátt um 100 manns. Stjórn síldar- verksmiðjanna hélt einnig hóf mikið fyrir starfsfólk sitt að Hót^l Höfn 26. september. Var smiðjanna frá s.l. sumri, stjórn þar mætt allt starfsfólk verk- þeirra og nokkrir boðsgestir eða um 300 manns. Siglfirðingar eru mjög ánægð ir yfir þessari hugulsemi verk- smiðjustjórnarinnar og láta í ljós þakklæti fyrir „töðugjöld- in“ eftir gott sumar. --•----- Kirkju færð gjöf. Gjöf til Víðirhólskirkju í Norður- Þingeyjarprófastsdæmi Prófastinum í N-Þingeyjar- prófastdæmi, sr. Páli Þorleifs- syni, Skinnastað, hefur borizt 10 þús. króna gjöf til Víðirhóls- kirkju frá hjónunum Guðrúnu Jónasdóttur og Guðmundi Jóns- syni, útgerðarm. Hrafnkelsstöð- um, Garðahreppi. Gjöfin er til minningar um 70 ára giftingarafmæli foreldra Guðrúnar Jónasdóttur, Jónasar Frímanns Kristjánssonar og Jakobínu Ástríðar Gunnarsdótt- ur, er bjuggu á Fagradal á Hóls- fjöllum, en þau giftust 20. sept. 1889. Gjöfinni fylgdi sú ósk, að henni yrði varið til fegrunar og skreytingar á kirkjunni. 22. okt. 1959. Skrifsíofa biskup. skípaVtgcrí) Rikisins . M^nuáagmnH''é.''ó1vtóbéí' Í959 KULDASKÓR Allir eiga erlndi í Felt i/ERZL Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Elnalaugin Björg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. . V 4 • >//• • • •/.' Íbúl ti! leigu 3 herbergi og eldhús á hitaveitusvæði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „X 300.“ ÍflihHiAíai altneHHiHQA ; Mánudagur. j 2298. dagur ársins. Árdegisflæði. | kL 10.10. Lðgregluvarðstofan ! hefur sima 11166. landsbókasafnlð er oplð alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þfi frá kl. 10—12 og 13—19. LJösatfmi: kL 18,05—625. Næturvðrður Reykjavíkur apótek, sími 11760 I blðkkvlstððln I hefur slma 11100. Slysavarðstofa Reykjavfkur 1 Hpilí.uvemdar 'öOinnl <ir opln allan Sólarhrlnglnr. LæknavörÖur L. R. (fyrir idtir.nir kl .... Btað kl. 18 til ki 8. — Slml 15030. ÞJóðriiinjasafnlð Bunnudðgum kl. 1.30—3.30. er opið t> þriðjud. .flmmtud. og laugarci. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Biin.’usafn Reykjavfkurbæjar. Safndeildin Skúlagötu 2, opin Baglega ld. 2—4, nema mánudaga , Árbæjarsafnið lokað. — Gæzlu- Inaður sími 24073. -- Bæjarbókasafn Rvk simi 12308. . .AOalsafnið, Þinglioltsstræti 29 A. Tltlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14— 19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. ’Otibúið HólmgarOi SI/. Útlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Alla virka daga, nema laugard. kl. 17—19. OtibúvO Hofsvallagötu 16. Útláns deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. ÚtibúiO Efstasundi 26. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Mánud., mið- vikud. og föstudaga kl. 17—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið á mlðvikudögum og Útlánstiml Tæknibóltasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kL 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fim:* t.ud., föstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin á á vanalegum skrifstofutíma og útlánstíma. Biblíulestur: Hrbr. 13,1—6 Bróðurleg- breytnL Skjaldbreið 5IMI14197 . Gobelin púðar verð aleins 88,00 og 97,00 Uppsettir gobelin púðar. Hvitir damask borðdúkar og servíettur. 130X130 kr. 78,80. 130X160 kr. 92,80. Servíettur 55. cmX55 cm. kr. 15,10. VERZLUNIt SIMI1M197 vestur um land til Akur- eyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Tálknafjarðar, áætlun- arhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, svo til Ólafs- fjarðar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. U.S. Olíukyndðtæki Einnig varahiutir í olíukynditæki og varablutir í MH reykrofa og vatnsrofa. Eldfastur steinn til innmúrunar í katla. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. PÍPULAGNINGARMiNN eða menn vanir pípulögnum, geta fengið atvinnu hjá oss. Hlutafélagii HAMAR Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vináttu við fráfail og útför eiginmanns míns og föður okkar dr. med. BJÖRNS SIGURÐSSONAR. Una Jóhanncsdóíí'.. Edda Sigrún Iljörusdóttir, Sigurður Björiis:. Jóhannes Örn Bjei sspn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.