Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 4
* rtsii Mánudaginn 26. október 1959 Ekki eins mikiii úrkomu- sumar í ár og 195S. IRætt vr5 Pál Bergþórsson veðurfræðing um úrkomu, úrkomumagn og framtíðarspár. Tíðindamaður frá Vísi brá sér suður á Reykjavíkurflugvöll S.l. laugardag, en þar var þá Páll Bergþórsson „á vakt“ í Veðurstofunni, sem er til húsa |iar í flugturninum gamla, því að enn er sá nýi ekki fullger, -— stendur sjálfsagt á pening- um, eins og gengur. Þegar komið var inn í flug- rturn þennan, þar sem leið ligg- ur upp í starfsstofur veðurfræð- ínganna, þar sem þeir við þröng <og erfið skilyrði vinna að sínum jútreikningum, finnst manni að stigaþrep og veggir minni mann á eitthvert miðaldafangelsi, en :aóg um það — því að það gleymist, við hið alúðlega bros .veðurfræðingsins, en hjá hon- íum skyldi lítils háttar fræðast í*um veðurfarið í sumar, og helzt iá nokkurn samanburð við fyrri sumur. Því miður hefi ég ekki við iiöndina öll þau gögn, sem íþyrfti, sagði PáU, til þess að svara þessu svo sem ég vildi, fen ég verð að reyna að gera þér einhverja úrlausn. Hvernig væri þá að byrja á $ð segja dálítið frá veðurfarinu í sumar, sem allir kvarta yfir, ög sumir segja um, að þeir muni Vart annað eins. — Já, menn segja oft eitthvað a þessa leið, en ekki eru nú £llir lang- eða réttminnugir á veðrir á liðnum tíma. En við fikulum nú byrja á vormánuð- ánum maí. (Tætusamur ttnajmánuður. Hann var fremur vætusamur, 3>ví að á 21 sólarhringi mældist .nírkoma, en maí er ásamt júni jþurrviðrasamasti mánuður árs- Sns. Úrkoman í mánuðinum rnældist 51.5 mm. Meðallag í Jteykjavík er 39 mm. axandi úrkoma ffiúní — júlí. | Úrkoma í júní varð heldur ítnejri, 56.8 mm. Frá Jónsmessu K'ar mjög lítil úrkoma út mán- Mðinn og allt til 10. júlí Er þá ji'i'ðið fullþurt hér í Reykjavík. K’rkoman var sem sé 0.1 mm. írá 24. júní til 10 júlí eða í Fúman hálfan mánuð. Þá fer eð koma dálítil væta. Úrkoma 5 júlí mældist 47.6 mm. Mikið ef þeirri úrkomu var á einum fiólarhring, 31. Þá mældist að Snorgni 18.8 mm. Meðallag í 39 ’mm., en 51 mm. í \ mm. eða nákvæmlega helmingi meiri en hún mældist í Rvk. Mun hún vera nálægt 50—% meiri þar að jafnaði en í Rvk. Úrkoman nær sem sagt oft yfir fjallgarðinn og steypist þarna niður, en nær ekki hingað. Og sumar má sem oftar finna dæmi þess hve miklu munar inni sveitar, t.d. á bæjum í Borgarfj arðarhéraði, sem sést á milli, geklc vel að þurka töð- ima í sumar á sumum, en við mestu erfiðleika að etja á öðr- um. reikna með um 70 mm. úrkomu í ágúst, og þetta er því mikil úrkoma á þeim árstíma. September. í september voru aðeins 3 sólarhringar alveg úrkomulaus- ir, og sá fjórði má þar bætast við. Var þá úrkoma, en svo lítil, að hún var ekki mælanleg. Mesta sólarhrings úrkoma í september var 26./9., eins og þið munuð hafa minnst á í Vísi áður, eða 49.2 mm. Fjóra sól- arhringa var hún yfir 10 mm. Heildarúrkoman í mánuðinum 156.5 mm., og er það h.u.b. jafnt og í sept. 1906 — þó að- eins meiri þá eða 157.3 mm. Meðalúrkoma fyrir september er sem fyrr hefur verið getið —Yfirleitt hefur ekki gefist 78 mm. — Já, þess var getið í Vísi, að septemberúrkoman hefði orðið meiri en dæmi eru til áður frá Suðlæg átt ríkjandi. Fer nú Suðri ekki að missa völdin? Það eru engar stórbreytingar sjáanlegar fram undan enn. Suðlæg átt hefur verið ríkjandi frá því snemma sumars og svo er enn. Framtíðarspár um veður? —Hvernig er það annars með framtíðarspár um veðrið? Þeir hafa fengist eitthvað við það í Ameríku og kannske víðar? Hvað er segja um áreiðanleika slíkra veðurspádóma? sem hægt verði að byggja á, en þetta er allt á tilraunastigi og miklar og mjög víðtækar athug- anir þarf að gera. Aðstæður hér. — Mannskapur — Rafeindareiknivélar. — Hvernig er aðstaðan hér til slíks samstarfs? — Þar kemur m. a. til greina, að meiri mannskap þyrfti en nú er fyrir hendi. Úr athugun- unum er unnið með rafeininga- reiknivélum, sem enn eru mjög dýrar. Þetta er alveg á tilrauna- stigi, eins og ég sagði áður. Aft- ur eru menn komnir á nokkum rekspöl með að reikna út veðr ið fyrir 2—3 sólarhringa. Þær spár byggðust í fyrstu á ein- földum forsendum, en eru í á- kaflega mikilli þróun. Hvenær eigniunst við slíka vél? — Það verður sjálfsagt bið á því. Leiga á slíkri vél mundi sennilega kosta um 1 milljón króna á ári. En hins er að geta, að þær verða vafalaust er frá líður ódýrari en nú, og þó ein- faldari, eftir því sem tækninní fleygir fram. Auk þess má benda á, að í einstökum ofviðr- um getum við mist verðmæti, sem nema margfaldri þessari upphæð. Hér er því til nokkurs að vinna og það hlýtur að reka að því, að við fáum slíka vél. Þær verða ómissandi hjálpar- tæki, og eftir nokkur ár verður vonlaust að etja kappi við þær með núverandi aðferðum við veðurspár. Vísir þakkar viðtalið. — I. Varmennið Carmelo Mess- ina látinn á Sikiley. Var yngstur og auðugastur „vændis- kónganna í Soho. Jum gúlí. er Agúst. ' í ágústmánuði er áframhald á vætutíð. í þeim mánuði eru að- ®ins 4 sólarhringar, þegar ekki .verður vart nokkurrar vætu. <Oft var þó lítil úrkoma, komst 'þó upp í 34.6 mm. 10. ágúst, en þá var mest sólarhringsúr- tío'ma í mánuðinum. Úrkoma í i'. ánuðinum mældist hér sam- lals 110 mm. Vanalega má árinu 1920, er byrjað var reglu- lega á úrkomumælingum, en hvernig var það með eldri mæl- ingar? •—Á árunum 1908—1919 voru engar úrkomumælingar gerðar. Úrkoma í september hefur al- drei orðið meiri frá 1920 en nú og aðeins meiri 1906, sem fyrr var sagt. Úrkomumælingar voru gerðar frá 1885 og fram til 1907 og þess má geta, að árið 1887 mældist mesta úrkoma, sem mælzt hefur í september hér í Reykjavík, 176 mm. Október. í október til dágsins í dag 17. okt. hefur enginn dagur verið úrkomulaus og mest á sólar- hring þennan tíma 13.7 mm. þann 6. október. — En ef við nú berum úrkom var júlí miklu þurrari í sumar 1955, sem var úrkomusumar mikið sunnanlands? Úrkomusamt, en — Heidarúrkoman í sumar var miklu meiri nú en 1955, en það sumar er eitt hið mesta vot- viðrasumar er hér hefur kom- ið. Þá rnældist hér 320 mm. frá maí—sept.,en nú 420 mm. En þar með er ekki öll sagan sögð, því að nær allur þessi munur stafar af því, hve september var nú vætusamur. Hins veg'ar var júlí miklu þurrari sumar en 1955, og ég tel víst, að rign- ingarnar þá hafi valdið miklu meiri sköðum en þær gerðu nú. Það er ekki allt undir heildar- úrkomunni komið, heldur hvernig rigningin dreifist á sumarið. Mikill úrkomumunur í Rvík og á Heiðmörk. Annars er það ákaflega mis- jafnt hve úrkomumagnið er mikið á stöðum, sem tiltölulega stutt er í miUi. Skemmtilegt dæmi um það er Heiðmörk. Þar var úrkoman í september 313.5 vel enn sem komið er, að spá langt fram í tímann. Reynt hef- ur verið að segja fyrir um veðr- ið næsta hálfa mánuð, eða jafn- . , ibuðir, og hirti mestan lhuta vel lengur. Bandankjamenn i ’ 8 í lok fyrra mánaðar lézt á Sikiley „vændi's-kóngurinn“‘ Carmelo Messina, maður ill- ræmmdur — og auðugur. Hann skipulagði starfsemi vændis- kvenna í London, lét þeim í té telja sig hafa nokkurt gagn af mánaðarspám sínum. Þeir gefa út veðurkort fyrir allt norður- hvelið, en það hefur ekki reynst vel að því er varðar Norður- lönd. Ef til vill leggja þeir meiri 'bræðra hans. En er það sann- tekna þeirra. Blöðin kalla tekjui- hans hina „skattfrjálsu auðlegð“. Það reyndist erfitt að hafa hendur í hári hans og hinna alræmdu rækt við „heimahagana“ og er líka auðveldast að spá fyrir þá. Ráðstefna í Stokkhólmi. Annars er ráðstefna veður- fráeðinga haldin í Stokkhólmi um þessar mundir, þar sem menn bera saman bækur sínar um þetta. ísland á ekki fulltrúa á þeirri ráðstefnu. Menn gera sér vonir um, að með statistisk- um agferðum verði hægt að setja saman kerfi eða reglur, aðist, að hann kom til landsins ólöglega, var hann dæmdur í misseris fangelsi og þar næst ger landrækur. Var þar í marz s.l. — Hann var yngstur Mess- inabi’æðranna, „vændiskóng- anna fimm í Soho“. Þeir bræð- ur þóttust vera frá Möltu og þar sem það varð ekki afsannað lengi vel nutu þeir brezkra vegabréfaréttinda. Þeir komu til London 1934. Þeir ginntu m. a. fjölda margar ungar stúlkur til Lon- don frá meg'inlandinu og stunduðu hvíta þrælasölu í Frakklandi, Belgíu, Spáni og Ítalíu. Talið er, að Carmelo og bræður hans, sem lifðu í „vel- lystingum praktuglega“ hafi safnað auði, sem nam einni milljón stpd. — Ekki komst til fulls upp um þá fyrr en 1950. — Ítalía neyddist til að taka við Carmelo, er það sannaðist, að hann var af Sikileyjarfor- eldri, fæddur í EgyptalandL En hann var raunverulega fangi á Sikiley frá því ítölsk yfirvöld tóku við honum. — Einn hinna er í fangelsi í Bret- landi, hinir fara huldu höfði á meginlanainu. Stjórnin í Kenya ætlar að veita öllum dugandi bænd- imi og bændaefnum réttindl til búreksturs í „Hvítu Há- löndunum", en á undan- gengnmn 60 árum hafa að- eins hrítir menn fengið þar land. Myndin er af björgunarhringnum af „Hans Hedtoft“, sem rak á land hér. Myndin er tekin hjá Sporon-Fielder ambassador í danska utanríkis ráðuneytinu. Frá vinstri: Magnus Jensen, vara- forstjóra Grænlandsverzlunar, A. Starcke yfir stýrimaður og Sporon-Fielder. — Til athugunar er hvernig björgunarhringurinn verði bezt var ðveittur í minningarskyni um sorgaratburðinu mikla. • ,» , ,ifi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.