Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 7
itfánudaginn 26. október 1959 flSII Ingvar má með réttu nefna höfðingja framkvæmdanna, eins og Vilhjálmur faðir hans A’ar nefndur „höfðingi smiðj- unnar“. Sumarið 1909 hélt nýi tím- inn innreið sína í átthögum Ingvars austur í Vetleifsholts- hverfi í Holtum. Veturinn áður hafði Jón Jónatansson búfr. siglt til þess að kynna sér land- 'búnaðarverkfæri erlendis og notið til þess nokkurs styrks frá Búnaðarfélagi íslands. — Hann fékk að minnsta kosti þrjá framleiðendur á sláttuvél- um til þess að gera á þeim breytingar, svo að vélarnar hentuðu íslenzkum staðháttum. Komu þrjár þessara endur- Ingvar Vilhjálmsson sextugur. víkur með foreidrum sínum ár- ið 1919 og þar stundaði faðir hans járnsmíðar til dauðadags. Ingvar gerðist háseti á tog- urum, fór á Sjómannaskólann og varð síðan stýrimaður og loks togaraskipstjóri um nokk- urra ára skeið. Eigin útgerð hóf hann árið 1935 í félagi við Jón Sveinsson. Gerðu þeir út m.b. Jón Þor- láksson og var hinn mikli afla- maður Guðmundur Þorlákur Guðmundsson skipstjóri á bættu sláttuvéla, ein af hverri bátnum. Síðar stofnaði Ingvar gerð, til landsins sumarið 1909 með öðrum síldarsöltunarstöð- og starfaði Jón á vegum Bún- -aðarfélags Suðurlands við að kenna bændum notkun og með- ferð þeirra. Þrír bændur í Vetleifsholts- hverfi, þeir Ólafur Ólafsson í Lmdarbæ, Ólafur Erlendsson í Parti og Vilhjálmur Hildi- ina ,,Sunnu“ á Siglufirði og einnig söltunarstöð á Þórs- böfn. Hann átti síldarbræðslu- stöðina á Seyðisfirði með öðr- um í nokkur ár. Árið 1944 byggði hann hrað- frystihúsið ísbjörnin á Sel- tjarnarnesi í félagi við Þórð brandsson íVetleifsholti keyptu heitinn Ólafsson og Tryggva eina þessara sláttuvéla í sam- ( bróður hans. Hefur Ingvar ver- einingu. Aliir voru þeir mynd- ið framkvæmdastjóri ísbjarn- ar bændur, kvæntir gæðakon- arins og .aðaleigandi frá upp- um. Hinn hjálmur í síðast nefndi Vil-1 hafi. Fyrirtækið hefur vaxið ár Vetleifsholti var frá ári. Auk hraðfrystihússins húfshoitshverfi járnsmiður ágætur, svo sem hefur það einnig rekið vélbáta- verið hafði faðir brandur bóndi í Gíslason. Ingvar Vilhjálmsson hefur starfað í norrænum anda: „Sjálfur leið þú sjálfan þig,“ og verið sannkallaður höfðingi framkvæmdanna. Drengurinn, níu ára gamal, sem horfði aðgerðalaus á furðu- verk nýja tímans austur í Vet- fyrir rúmum fimmtíu árum, hefur sjálfur hans . Hildi- útgerð, og er einn stærsti fíorzt virkur þátttakandi í hin- Vetleifsholti skreiðarframleiðandi landsins. Hraðfrystihúsið er hið full- Þegar sláttuvélin var sett komnasta að öllum útbúnaði og um tröllauknu framkvæmdum þjóðarinnar síðustu áratugina. Hann er þar meðal þeirra, sem saman á lilaðinu í Lindarbæ eitt hið stærsta á landinu, enda n'-estu hafa til vegar komið, í var uppi fótur og fit í hverf- ( hefur það í mörg ár verið með inu. Hópuðust ungir og gamlir. mestan útflutning allra hrað- fiystihúsa landsins. Hefur rekstur Isbjamarins undir að til þess að sjá þetta furðu- verk. Meðal áhorfendanna voru undirritaður, þá fjögurra vetra, j stjórn Ingvars verið til fyrir- sendur i sveit fyrsta sinni til myndar bæði á sjó og landi. fiændfólks síns í Lindarbæ óg j Ingvar er einn aðaleigandi Ingvar níu vetra, sonur Vil- J og stjórnarformaður Síldar- hjálms og Ingibjargar Ólafs- og fiskimjölsvei'ksmiðjunnar dóttur í Vetleifsholti. j á Kletti, en þetta hlutafélag , Þótti öllum sláttuvélin hið gerir út þrjá togara frá Reykja- mesta furðuverk. Hún var j vík. Sjálfur á Ingvar nú í smíð- di'egin af tveimur hestum og um togara í Þýzkalandi af nýj- om í húsi sínu á Hagamel 4. notuð við túnaslátt í Safamýri ustu og fullkomnustu gerð. Fyrir hönd mína og margra því að breyta gömlum atvinnu- háttum í nútímahorf. I Ilann hefur sýnt hve miklu einstaklingurinn getur komið til vegar, er saman fara kunn- átta, dugnaður, framsýni og og viljinn til framkvæmda. Ingvai' er kvæntur hinni á- gætustu konu, Ásgerði Jóns- dóttur frá Hjarðarholti í Staf- J holtstungum. Búa þau, ásamt þremur mannvænlegum börn Reykjavík, auk þess sem hann var þá orðinm meðstjórnandi í mörgum samtökum . sinnar stéttar. Og svo síðastliðdn 8 ár höfum við starfað mikið saman, báðir í stjórn Samlags skreiðarfram- leiðenda. Þegar svo leiðir ckkar lágu aftur saman varð mér fyrst Ijóst, að hér var enginn meðal- maður á ferðinni. Hér var á ferðinni maður, sem með frá- bærum dugnaði hafði b.vggt upp blómleg atvinnufyrirtæki, sem ennþá eru í vexti og góðum framgangi. Maður, sem hafði hafizt til margskonar ábyrgð- arstarfa, bæði innan sinnar stéttar og eins til opinberra starfa. Er þetta að vonum, þar sem maðurinn er víkingur til allra starfa, tillögugóður, sam- vinnuþýður og er mér sérstak- lega Ijúft að minnast hinna góðu tillagna hans í mörgum þeim málum, sem eg stundum og þá ásamt fleiri góðum mönnum, höfum orðið að leysa á einn eður annaan hátt. En Ingvar Vilhjálmsson er ekki neitt langskólagenginn maður; hygg eg að bóklega menntun sína hafi hann fengið á sínum tíma bezta í Stýri- mannaskólanum, en hann hefir því betur notfært sér kennslu þá, er hið daglega líf hefir að bjóða. Virðist stundum svo að þeir, sem tileinka sér lærdóm úr þeim skóla verði stundum á ýmsum sviðum lærðari en hinir langskólagengnu. Það eru alltaf margir, sem tileinka sér þessa fræðslu á réttan hátt, en það fullyrði eg, að eg held eg þekki fáa eða enga, sem hafa notað þessa fræðslu hins dag- lega lífs betur en Ingvar Vil- hjálmsson. | Svo sem að líkum lætur hafa, eins og áður segir, ýms opinber störf hlaðizt á Ingvar. 'Skal hér aðeins sagt frá þeim. sem mér eru kunn. í stjóm Fiskifélags íslands hefir hams setið í mörg ár og fulltrúi á jmörgum fiskiþingum. Stjórn- armaður í samtökum atvinnu- I rekenda, formaður um árabil t stjórn Bátaábyrgðarfélagsins „Grótta“, varamaður í bæjar- stjórn Reykjavíkur, í vara- ; stjórn L. í. Ú., í Sjó- og verzl- unardómi Reykjavíkur, for- maður stjórnar Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. á Kletti, í stjórn Samlags skreið- arframleiðenda, í Útgerðarráði Bæjarútgerðar Reykjavíkur og eflaust víðar til forustu í félög- um eða félagasamtökum, þó 'mér sé í bili eigi kunnugt um fleiri. Og þessu öllu annar Ingvar auk þess sem hann rek- ur eitt hið stærsta og full- komnasta hraðfrystihús hér á landi, ísbjörninn h.f. Samhliða rekur þetta fyrirtæki eina mestu skreiðarverzlun á ís- landi, og enda sá maður, sem lengst hefir rekið þá atvinnu- grein á íslandi. Þá rekur hann samhliða þessu útgerð frá Reykjavík. Af framanskráðu má sjá, að Ingvar Vilhjálmsson er enginn meðalmaður í störfum. Hanrt er stór maður í sínum mörgu og ábyrgðarmiklu störfum, og hefir vaxið til meiri manndóms og þroska um leið og starfseml hans hefir fært út kvíarnar. Persónulega þakka eg Ing- vari samstarf undanfarandl ára og óska honum og hans heimili allra heilla um ókomin ár. Óslsar Jónsson. um sumarið og reyndist vel, Ingvar á sæti í stjórnum vina færi eg Ingvari og fjöl- þótt ekki fylgdi henni nema margra annara íélaga og sam-;£kyldu hans innilegar heilla- bnnur greiðan, sem fylgja átti. Þarna urðum við strákarnir vitni að merkisviðburði í sögu islenzks landbúnaðar, þegar mættust nýi og gamli tíminn. Fannst okkur mikið til koma. jtaka, þar á meðal er hann for- jóskir ó sextugs afmælinu með ; rnaðui' í stjórn Innkaupadeild- . þakklæti fyrir liðna daga. ar Landssambands ísl. útvegs- manna, og í stjórn L.Í.Ú. Hann er í útgerðarráði Reýkjavíkur- bæjar, varafulltrúi í bæjar- þótt við gætum ekki verið með(stjórn, í stjórn Fiskifélags ís- í leiknum fyrir bernsku sakir. jlands, Þá, fyrir rúmum fimmtíu ár- Jíslands og fleiri félaga, sem of um, urðu fyrstu kynni mín af langt yrði upp að telja. Ingvari Vilhjálmssyni. Síðan hafa leiðir okkar oft legið sam- an og alltaf mér ti! óblandinnar ánæg'ju. ★ | Ingvar ólst upp á tímum, ^ fremstu og farsælustu athafna- þegar allir ungir og gamlir urðu að leggja hart að sér til þess að fjölskyldan hefði nóg’inn. Talið er, að þjóðskáldið að bíta og brenna. Að sjálf- j Davíð Stefánsson hafi haft Vil- sögðu vann hann öll venjuleg hjálm föður Ingvars í huga, er Sveinn Benediktsson. k sveitastörf. Innan við tvítugs- aldur reri hann tvær vertíðir á ■opnum skipum frá Þorláks- höfn. Ingvar fluttist til Reykja- vegnar, leggja þær til hliðar og skila aftur, er þeir fá næstu sendingu, og fá óskaddaðar í staðinn — eða gera kröfur til að fá þannig vöru til útsölu i búðum sínum, að hún sé í raun og sann- leika fyrsta flokks. Mér finnst það vera þeirra en ekki viðskipta- vina þeirra áð sjá um þetta, og fráleitt vilja kaupmenn, að við- skiptavinir þeirra séu óánægðir. — H'ú.smóðir.“ Fyrir h. u. b. hálfum fjórða síóvátrVggingaifélags ,áratuS ^gu leiðir okkar Ing- vars Vilhjalmssonar utgerðar- manns í Reykjavik saman. Var það á þann hátt, að eg var há- seti sumartíma á togaranum Leikni frá Patreksfirði, en hann fyrsti stýrimaður. Kynntist eg þá fyrst frábærum dugnaði hans, verkhyggni og útsjónar- semi. Hlífði hann sér aldrei við störf á dekki, vann sín verk með sínum undirmönnum og mátti oftast halda að hann væri einn úr þeirra hópi. Eg undraðist þá hina framúr- skarandi starfsorku hans og hve lítið hann þurfti að sofa. Mér fannst hann raunar alltaf Það fer ekki fram hjá nein- um, sem fylgist með atvinnu- málum þjóðarinnar, að Ingvar Vilhjálmsson er þar meðal allra Hann er af kjarnakyni kom- hann orti hið snjalla kvæði: „Höfðingi smiðjunnar“. „Margt er líkt með skyldum", og margt, sem þar er sagt, gæti eins átt við Ingvar: vera á þilfari, þegar verið var að veiðum. Slík voru okkar fyrstu „Höndin, sem hamrinum lyftir, jjynnj er hafin af innri þörf, af líknsamri lund, sem þráir að létta annars störf.“ Árin liðu, en um 1950 lágu leiðir okkar aftur saman. Mættumst við oft á stjórnar- ^fundum í Sölumiðstöð hrað- „Hér er voldugur maður að frystihúsanna. Nú var Ingvar verki, ekki lengur yfirmaður á tog- með vit og skapandi mátt.“ ara. en nú hafði hann fengið aftur mikil forráð í landi, fyrst Ingvar hefur ætið kosið og fremst sem stjórnandi heldur að vera en sýnast. Hann sinna atvinnufyrirtækja í Mikill skortur á verkafólki í V.-Þýzkalandi. Stórkostlegur innflutningur vinnuafls frá Miðjarðarhafslöndum. ítalskir verkamenn koma ti’l V.-Þ. vikulega. Þeir verða orðnir 23.000 í lok ársins og á næsta ári gert ráð fyrir, a5 tvöfalt eða jaínvel þrefalt fleiri ltomi vikulega en nu. í öllum iðngreinum að kalla er hinum ítölsku verkamönn- um tekið opnum örmum. Þeir fá þó einkum atvinnu í vefnað- aðar,- málm- og byggingaiðn- aði landsins. Yfir 5000 Spánverj ar og Grikkir hafa einnig kom- ið á undangengnum vikum. Athyglisvert er, að Verkalýðs sambönd og einstök verkalýðs- félög hafa ekki risið gegn þess- um innflutningi verkafólks. Hin stærri fyrirtæki í landinu aug- lýsa eftir 300—500 manna hóp* um verkamatma og bjóða þeim nýbyggð hús til þess að búa í, skemmtunum á þeirra eigin máli, kaup samkvæmt taxta vestur-þýzkra verkalýðsfélaga — og svo er messað fyrir loinn erlenda verkalýð samkvæmt þeirra eigin trú og trúar- og kirkjulegri hefð og venjum. Stjórnin í Belgrad, Júgóslav- íu, hvetur verkamenn þar til þess að fara til Vestur-Þýzka- lands og dveljast þar um sinn við störf og þjálfun. Bonnstjórnin áformar mikinn innflutning . erlendra verka- manna frá Miðjarðarhafslönd- um, cn verkafólksskortur cr ( meiri í Vestur-Þýzkalandi en verið hcfur nokkurn tíma síðan 1 er síðari heimsstyrjöldinni lauk. ! Afleiðing vcrkafólksskortsins er, að allmjög hefur dregið úr, iðnaðarframleiðslunni. Bitnar þetta að sjálfsögðu á útflutn-j ingi iðnaðarvara, og gerir erfið- ara um vik að standast harða samkeppni Bretlands og Banda Jríkjanna, og aflciðing að jafn- vel að markaðir hafa tapazt. j Það, sem miklu — jafnvel mestu bjargaði lengi vel í þessu^ efni — var hinn stöðugi straum- ur flóttamanna frá Austur- Þýzkalandi. Þessi flótti er nú ' mjög dvínandi, og þeir sem jkoma nú, ekki sambærilegir livað vinnuhæfi og vinnuþol snertir við þá, sem áður komu. Vestur-þýzka vinnumálaráðu neytið tilkynnti, að skortur sé a. m. k. 250.000 verkamanna en þegar eru komnir til V.-Þ. 163.000 erlendir verkamennj og byggja menn í Bonn mikl- ar vonir á, að fá verkamenn eftir þörfum á Ítalíu, en þar eru skráðir 1.830.000 atvinnu lausir verkamenu. Yfir 7 00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.