Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 12
SBkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látíð hann færa yður fréttir og annað lestrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. IS. Mánudaginn 26. október 1959 Munið, að þeir sem gcrast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þarna er verið að „endur .,eisa,< Silfrastaðakirkju. Kirkjan á Árbæ komin undir þak. Enn eftir a5 setja upp sáluhlið og kirkju- klukkur, verkinu lokiö að suntri. 1 Mér á viyndinni sjáið þið fyrstu „nýbygginguna“ í Árbœj- artúninu. Síðan myndin var tékin, hejur þakinu verið lokað. Hún er þó ekki öll ný aj nál- innt, því að þetta er ein af elztu tborfkirkjum á tslandi. Þa3 er torfkirkjan frá Silfra- stoðum i Skagafirði, sem hætt var að messa í nokkru fyrir aldamót, en síðari var hún not- uð fyrir stofu í mörg ár. Hún var í eigu bóndans á Silfrastöð- nm, og það var núverandi bóndi þar, Jóhann Lárus Jóhannes- sonc sem gaf kirkjuna fyrir skemmstu til þess að hún yrði xifin og síðan endurbyggð á ^yggðasafnslandi Reykjavíkur að Árbæ. Skúli Helgason frá Apavatni 5 Grímsnesi, sem er flestum leikmönnum fróðari um torfbæ- ina og kirkjur á íslandi, var fenginn til að rífa kirkjuna og sjá um flutning hennar og end- urbyggingu. Og hann var ein-j mitt að loka þakinu á henni- undir veturinn, er fréttamaður Vísis leit upp eftir á dögunum. Hann hefur unnið mikið til einn að undirbyggingunni, fékk að- eins mann til aðstoðar við veggjahleðsluna. Viðir hinnar endurbyggðu kirkju eru nærri allir úr hinni gömlu, en sagað hefur verið af það, sem fúið var orðið. Járnið er sem sagt komið á þakið, en þó er ekki komið rétt útlit á kirkjuna, eft- ir er að setja hinar sérkennilegu vindskeiðar upp, enn er eftir að byggja sáluhliðið, en þar eiga auðvitað kirkjuklukkurn- ar að vera. í kirkjunni rúmuð- ust á sínum tíma 50—60 kirkju- gestir, og hver veit nema kirkj- an verði vígð að nýju og að Reykvíkingar geti sótt messu að Árbæ áður en langt um líð- ur? Nýstúdentar við háskólann 189 að þessu sinni. Svipuð tafa í fækmsfræði 09 lögfræði. Á kennsluári því, sem nú er aS hefjast, hafa 189 stúdentar Snnritast í Háskóla íslands, og skiptast þeir þannig á milli dciidanna: Guðfræði 6, læknisfræði 27, tennlækningar 5, lyfjafræði Svalara veður. Brugðið hefur til norð- Sægrar áttar og má búast við heldur svalara veðri, a. m. k. í bili. Þó mun kippa til suðaust- lægrar átar í Rvík og ná- grenni seinni par dags í dag og sums saðar rigna dálíið, en búizt við norðlægri átt í nótt og 1—3 stiga frosti. Eng- in úrkoma var í nótt hér og hiti um frostmark. — É1 voru á Nörðausturlandi I morgun.; lyfsala 3, lögfræði 29, viðskipta- fræði 15, heimspekideild 98 og verkfræði 6. Tala stúdenta í deildum há- skólans er nú sem hér segir: í guðfræðideild 23, í læknis- fræði 193, í tannlækningum 19, í lyfjafræði lyfsala 8, í lögfræði 121, í viðskiptafræði 75, í heim- spekideild 300 og í verkfræði- deild 24. Stúdentar í háskólan- um eru því alls 763. Á liðnu háskólaári hafa 68 stúdentar lokið fullnaðarprófi svo sem hér segir: 1 guðfræði 5, í læknisfræði 16, í tannlækn- ingum 1, í lögfræði 17, í við- skiptafræði 6, í íslenzkum fræð- um 6, í sögu 1, í B.A. námi 6, í verkfræði fyrri hluta 9. Einn erlendur stúdent lauk prófi í ís- lenzku, samkvæmt sérstökum reglum, er um slíkt nám eru settar. Ný tegund ab- straktverka. Fyrir nokkru var efnt til málverkasýningar í Stokk- hólmi, og sáust þar „kynleg- ir kvistir“, eins og gengur og gerist. Þegar sýningin hafði staðið nokkurn tíma, kom einn málarinn þar og þreif eitt af „verkum“ sínum ofan af veggnum. Þetta var nefnilega „pallettan“ hans. Þegar forstöðumaður sýning- arinnar frétti um þetta, sagði hann: „Þetta er ein- kennilegt. Við héldum, að þetta væri bara ný tegund af abstraktmálverki.“ GATT-fundur í Tokio. iitfít uin tolla otf viðstiipti. Fimmtánda GATT-ráðstefn- an hefst í dag í Tokió. Hún fjallar um tolla- og við- skiptamál. Tékkóslóvakía er eina kommúnistalandið, sem hefur fulla aðild að þessum sam tökum, en Júgóslavía hefur ver ið aukafélagi, gerðist það til 3ja ára í «iaí s.l. Eitt þeirra mála, sem rædd verða er dollaraeign og innflutningur á bandarísk- um vörum, sem Bandaríkin vilja, að þau lönd auki, sem ekki lengur búa við tollara- skort svo sem sum lönd Vestur- Evrópu. 100% kjörsékn. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Það kemst enginn í sam- jöfnuð við Grímseyinga í vasklegri framgöngu í kosn- ingunum. Kjörfundi lauk þar kl. 12 á hádegi. Þá var allt búið, kjörgögn innsigluð og allt klappað og klárt. Kjör- sókn var 100 prósent, og að- eins einn maður staddur ut- an kjörstaðar á kjördegi, og það atkvæði 'kom tfl skila. Á kjörskrá voru 42. Það er ó- sennilegt að nokkur kjör- deild slái met Grímseyinga. ________MIIIIIMMI .-■_ |l« ■!■»!!■ I W»-l—T~1-1-—IHH ■IIIWl „Við verðum að feta í fótspor Islendinga". „Við bíðirni fram yfir ekki iengtír", segja Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Framtíð fiskveiðanna við Noreg byggist á því að við för- um að dæmi íslands og færum landhelgina út í 12 sjómílur, sagði formaður í norska Ráfisk- lag, Jens Steffensen. Ef fundurinn í Genf fellst ekki á 12 mílna fiskveiðilög- sögu, er ekki annað fyrir norsku stjórnina að gera en að fara 1 að dæmi íslands og færa land- helgina út í 12 sjómílur. Norsku j sjómennirnir munu krefjast þess einróma svo þingið og j stjórnin verða að láta að vilja þeirra, hvað sem tautar. það verður ekki erfitt að Genfarfund, en svo norskir fiskímenn. verja landhelgina og við eruni, ákveðnir að víkja ekki um hárs breidd eftir að ákvörðunin hef- ur verið tekin. Nú eru í smíðum fjögur eftirlítsskip, sem geta siglt hraðar.en hraðskreiðustu togarar, og ef þessi duga ekki, munu við byggja fleiri. Það er álit mitt að varðskipin, sem norski sjóherinn fer fram á, séu of stór. Það er ekki nauðsyn- legt að vera með fljótandi hót- el, sérti kosta 7:—8 millj. króna. Varðskip, sem eru um 500 rúm- lestir eða jafnvel minniættu al- veg að duga. Sjómennirnir eru að sleppa sér af reiði vegna tjóns sem þeir verða af völdum togara á beztu heimamiðunum, segir Steffensen að lokum. Mýr viðræðufundur í stáldeilunni vestra. Kaiser-fyrirtækið reiðubúið a5 semja. Frétzt hefir borizt um, að Kaiser- stáliðjufyrirtækið bandaríska, vilji semja við verkamenn í stáliðnaðinum. Viðræðum fulltrúa í deilunni er haldið áfram í dag. — Það er kunnugt, að Kaiser yngri vildi semja nýlega, en faðir hans kom þá í veg fyrir, að fyrirtækið færi sínar götur, enda hafði þá farið í svo hart, að Kaiser-fyrirtækinu var tjáð, að það ætti ekki afturkvæmt í samtök stálframleiðenda, ef það tæki sig út úr núna og semdi upp á eigin spýtur. Var þá talið, að ekki mundi koma til frekari óeiningar stáliðju- hölda. Það hafði stappað mjög stálinu á verkfallsmenn hver afstaða Kaisers var. f ofannefndum samtökura stáljarlanna bandarísku eru 12 stó'rfyrirtæki. Sala landhelgismerkis heldur áfram í dag. Bóndinn vildi fá fleiri 25 kr. nterki. Sala landhelgismerkisins, „Friðun miða framtíð lands“ gekk vel í gær. Við vitum ekki hvað mikið seldist, því salan heldur áfram í dag, sagði Henry Hálfdánsson í Slysavarnarfé- Iaginu. Það er bví tækifæri ryr- ir þá sem ekki náðu merki í gær að kaupa það í dag. Merkissalan heldur áfram í tvo daga eins og kosningarnar. Það er von okkar að hver ein- asti kjósandi hafi borið merki eða fái sér merki, sem er sam- eingartákn þjóðarinnar þótt Klaus Fuchs, kjarnorku- sérfræðingurinn, sem fór til Austur-Þýzkalands í júní sl„ er hann var látinn laus úr brezku fangelsi, giftist nýlega 53 ára konu í Aust- ur-Berlín. Haim er 48 ára. Þau kynntust fyrsí í París 1933. Höföu bæði flúið það- an undan nazistum — og eru bæði kommúnistar. hún gangi margskipt til kosn- inga. Það hringdi til mín bóndi úti á landi og skammaði mig fyrir að senda ekki nóg af 25 króna merkjunum . Hann vildi fá 28 merki fyrir sig. Hvað mun- ar einstakling um að leggja fram 25 króna skerf í jafn þýð- ingarmiklu málefni og hér er um að ræða, sagði sá góði bóndi. Flakkarar að hverfa. Flakkarar og landshorna- menn eru að hverfi í Banda- ríkjunum. í Iok sl. mánaðar var efnt til 59. árlega flakk- aaþingsins (Hobo Conven- tion) í borginni Britt í Iowa, en þangað komu aðeins 55 menn, sem voru áreiðanlega flakkarar. Hinsvegar komn 20,000 manns til að horfa á og fá ókeypis kjötkássu með „þingfulltrúum“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.