Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 26.10.1959, Blaðsíða 11
 STÚLKA ÓSKAST tii afgreiðsiustarfa. S3LD 09 FiSKUR Austurstræti. -SKÍÍÍáo M tviisfibimáM ___ Mánudaginn 26. októbér 1959 " ' ■ ■ - " 'V lS I#"- Bfileyli á Ítalíu ti! söiit [ Bifreiðasalan Guðmundar, \ Kiapparstíg 37. Sími 1-90-32. / NNf-i E !MTA LÖOFRÆVl'STÖKF FÓTA- aðgerðir innEegg Tímapantanir í síma 12431. Bólstaðarhlíð 15. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlcgmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. IIND.25 S: 13743 Það má segja. að margt er sér til gamans gert og hér er dæmi um hugvitssemi veitingamanns í Austurríki. Hann keypti gamla eimreið og vagn, sem til skamms tíma voru notuð til að halda uppi ferðurn milli Salzburg og Bad Ischl en gátu ekki keppt við nýrri samgöngufæki, enda hraðinn aðeins 20 km. á klst. Hann flutti eimreið og vagn að þjóðvegi einum, og nú er fyrir- tæki hans mjög vinsælt. Kosningarnar — S UU 21-7 I& [HEIMAMYNDATOKURj aXms/znafi- /tu/*uíe£é<?ikuA, SLG3/ ________^ldósmyndastofa WXTST'??-1U !■> Þorvaltíur Ari Arason, tidl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðutítig 38 •/• Pál\ Jóh-Jiorleítsson hj. - Póstti 621 fXmto IX4I6 og 15417 - Simrsefnt. 4*i Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 Johan Rönning h.f. Flugvirkjar segja upp. Flugvirkjafélag íslands hélt fund í gærkvöldi og samþykkti einróma að segja upp samning- um. Hallgrímur Lúðvíltsson logg. skjalaþýðandi í enskt) og þýzku. — Sími 10164. mm Engin ákvörðun var tekin um það, hvaða kaupkröfur verði farið fram á, en enginn á- greiningur var um það, að segja bæri upp samningum. Hins- vegar hefir nefnd verið starf- andi af hálfu flugvirkja i heil- an mánuð, en formaður hennar, Jón Stefánsson, kvað ekkert að segja að svo stöddu um hennar Jstörf. Stjórn félagsins skipa nú: Sigurður Erlendsson formaður, Stefán Vilhelmsson ritari og Ásmundur Daníelsson gjald- kéri. Frh. af 1. síðu. hundraði. Kjörsókn var drærn framan af en jókst svo er fram á daginn leið.. — Alls eru 61 kjördeild í Vestfjarðakjör- dæmi og var ekki vitað í morg- un um kjörsókn í fjarlægum kjördeildum. Kjörgögn frá Grunnavíkurhreppi og Eyrar- hreppi hafa borizt til ísafjarð- ar. Atkvseði verða talin á mið- vikudag. Snjóaði á laugardag og í gær. Breiðdalsheiði varð illfær en var rudd og komust bílar þá óhindrað yfir hana. Vegna samgöngijerfiðleika verður ekki byrjað að telja í kjördæminu fyrr en á miðviku- dagsmorgun, og eru úrslit vænt anleg þaðan síðdegis þann dag. Norðurlandskjördæmi eystra. í Norðurlandskjördæmi eystra lauk kosningu sénnilega alls staðar í gær, en nákvæmar fregnir höfðu ekki borizt frá öllum kjörstöðum í morgun. Kjörstaðir eru 61 í kjördæminu. Vitað var að á Þistilfirði lauk kosninjgu í gærkveldi. Talning akvæða hefst kl. 2 á morgun. Á kjörskrá á Akureyri munu hafa verið 4820, og 3829 kusu, auk utankjörstaðaatkvæða, sem ekki var vitað um í morgun. Kjörsókn var dræm framan af degi, en jókst með kvöldinu. í kjördæminu voru síðast 10.886 á kjörskrá og kusu þá alls 9582, eða alls 89,2%. formaður yfirkjörstjórnar, mun kjörsókn víðast hafa verið um og yfir 90%. í Vestmannaeyjum var hún rúmlega 90 prósent og í Rangárvallasýslunni allri. Úr efri hreppum Árnessýslu hafa ekki borizt nákvæmar tölur, en. kjörsókn var talin mikil. A í fyrri viku stöðvaðist um- ferð um Simplonskarð í svissnesku Ölpunum vegna famikomu. Var það fyrsta fannkoman á haustinu. Reykjaneskjördæmi. , í síðustu kosningum voru á kjörskrá í kjördæminu samtals 12105, og kusu þá 10.867 eða ,91.5%. I Kjörsókn mun nú hafa verið , r.okkuð góð. í Hafnarfirði munu I hafa kosið um 3.400 og 1985 í Keflavík. | I Kjörstjórn kemur saman kí. 2 í dag en talning hefst kl. 8 í kvöld. Búist er við að taln- ing Ijúki upp úr miðnætti. í Austurlandskjördæmi hefur kosning yfirleitt gengið heldur treglega. Kosningu er þó lokið á Seyðisfirði og var kjör- sókn góð, eða um 90%. Frá Norðfii’ði hefur frétzt að kjör- sókn hafi verið 94—95%. í síðustu alþingiskosningum voru 5766 á kjörskrá, og kusu samtals 5236, eða 92%. Kosning í kjördæminu heldur áfram í dag, og hefst talning kl. 2 á morgun. Veður í gær var frekar hvasst og kalt, sumstaðar snjókoma á fjöllum. Vegir munu ekki hafa teppzt. étíamf SXjofiiem^ XXtœkkun GEVAF0T0 * LÆK3ARTORGI •fe Hagnaður af rekstri kola- náma á Bretlandi varð rúml. 1 millj. stpd. á íyrra misseri ársins. Kolanámur eru þjóðnýttar á Bretlandi og hafa verið reknar með tapi. Hagstæður rekstur á fyrra misseri þessa árs stafar af því, að mörgum koíanámum, sem áður voru reknar með stórtapi, hefir verið lokað. Norðurlandskjördæmi. í Norðurlandskjördæmi vestra | voru 5797 á kjörskrá við síð- ustu Alþingiskosningar, og þá kusu 5170 eða 90.9%. 1 Kjörsókn var yfirleitt góð, og mjög góð sumsstaðar. Veður var sæmilegt, en gekk á með skúrum. Ekki er kjörfundi lokið enn í tveim deildum í austursýslunni cg í öðrum tveim í vestursýslu. Bvrjað verður að telja kl. 2 á morgun á Sauðárkróki, og búist við að þvi Ijúki aðra nótt. 46 deildir eru í kjördæminu. Suðurlandskjördæmi. Að þvi er frétzt hefur, sagði Torfi Jóhannsson sýslumaður, Annast allasr mynda- tökur innanhús og utan Skólapassasnyndir Ljósmyndastofa Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Nærfatnaðui karlmanna •g drengja fyrirliggjandl LH.MÍÍLLiR Merkjasala heldur áíram í dag, hinn síðari kosningadag. \ Ðugmikíir upgiingar óskast til að selja merkin. Afhending joerkja fer fram í samkomusal Slysavarnafélags íslands,: Gröfin 1, uppi. Góð sölulaun. Komið tímaniega. Framkvæmdanefndin. SÍRL lúti WtóM £FN/ O OTT SN/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.