Vísir - 30.10.1959, Síða 1

Vísir - 30.10.1959, Síða 1
12 síður 49. ir. Föstudaginn 30. október 1959 239. tbl. 12 siður ii|srðat]@ii af stáfverk- falIL'iii vestra. Verkfallsmenn tapa 7Ö rnillj. doll- ara í launum vikulega. Austfjarðatogarinn Vöttur, sem nú er gerður út frá Hafnarfirði. strandaði skammt frá hafnarbænum St. John á Nýfundnalandi á dögunum. Vegna bilúnar á togvindu hafði togarinn orðið að leita viðgerðar í St. John. Að lokinni viðgerð. lét Vöttur úr höfn en var ekki kominn nema skammt þaðan, er óhappið vildi til Engan skipverja sakaði, en skennndir urðu miklar á botni skipsins. Björgunarskip dróg togarann á flot og inn til hafnar- | ' bæjarins aftur, Myndin er af Vetti. Bandaríkjamenn búast við 4000 millj. dollara óhag- stæðum viðskiptajöfnuði, nema þjóðir, sem hafa aukið dollarainneign sína auki kaup sín á bandarískum vörum. astro mjög víötæk Andstæðingar Batista eru einnig andstæðingar hans. Þúsundir numna handteknir víðsvegar um landið. Tj Snið, sem verkfall stál- iðnaðarmanna ■’ Bandaríkjun- am, liefar valdið nemur mörg- •um milljörðum dollara. Fi’.nmtánda vika verkfalls- ins er nú haíin, og er gert ráð /íyrir, að launatjón verkfalls- I rnanna nmei um milljarði doll- ara, þar sem þeir tapa um 70 "sniljónum í launum á viku hverri. Ekki hefur verið gefið upp, hversu miklu stálsmiðj- urnar hafa tapað, en það er talið ekki minna en 300 millj. dollara á viku, svo að tjónið er alls talið milli fimm og tíu núlljarða dollara. I stáliðnaðinum starfar um hálf milljón manna, en auk þeirra hafa 250 þúsund menn í iðngreinum, er byggja tilveru sína á notkun stáls, orðið at- vinnulausir. — Þá telja járn- bi autai'félög, að þau hafi tap- að 500 millj. dollara í flutn- ingsgjöidum, og 60,000 járn- afleiðingin var stöðvun bygg ingarvinnu mcð öllu. j Margir Kúbumenn eru land- j flótta í ýmsum ríkjum Vestur- heims, og fer því fjarri, að þeir Það liggur í augum uppi, seg ir í fregnum frá London, að 1 fögnuðurinn yfir sigri Castros er úr sögunni, og „timburmenn- irnir“ hafa gert vart við sig. Þegar upp komst um sam- .særi gegn honum fyrir skemmstu, var gert ráð fyrir, að þar væri um fáa menn og einangraða að ræða, svo að bar- áttan mundi ekki verða erfið. Nú herma hins vegar fregnir, sem telja verður áreiðanlegar, að hinir handteknu séu hvorki ineira né minna en 4500 tals- ins, og gefur það góða hugmynd um það, hversu víðtæk andstað sn er, því að menn þessir hafa verið teknir víðsvegar á eyj- unni. Castro hefur aukið lögreglu sina til mikilla muna og er það bending um það, að hann geri ráð fyrir aukinni andúð en ekki auknum vinsældum, enda hef- ur atvinnuleysi ekki verið meira á eyjunni um langt skeið en nú. Þriðji hver vinnufær mað- ur á eyjunni hefur gengið atvinnulaus undanfamar fjórar vikur og er vinnuleys- ið miklu meira en áður, og stafar m. a. af ráðstöfunum stjórnariimar, sem lækkaði til dæmis alla húsaleigu, en i séu allir áhangendur Batista. Hann hrakti marga lýðræðis- sinna úr landi, en þeir, sem fóru ekki heim þegar eftir valdatöku Castros, þora það ekki nú, þar eð þeir eru hand- teknir ekki síður en menn Bat- ista. Loks segir í blöðum í Bret- landi og víðar, að gert sé ráð fyrir áframhaldandi ókyrrð og uppreistartilraunum á næst- unni. 81 lítri á sek. úr holum stóra borsins. 6 sek.lítrar úr Nóatúnsholunni. 2200 metra holan við Nóatún hefur engu bætt við sig í nótt. Rennslið var 6 lítrar á sekúntu í morgun. Vatnið er 147 gráða heitt, það hí'itastá sem komið hefur úr borholu hér. Ekki hefur verið kostur á að mæla allar holurnar samtímis en rennsli úr holunum, sem boraðar hafa yérið með stóra ■bornum. jiegar mæld hefur verið hver fyrir sig er nú orðið samanlagt 81 líter á sekúntu.; Nú er ekki loku fyrir það skotið að rennsli sé á milli holanna og , er þá aukning heitavatnsins | ekki eins mikil. og ráða má af þessum tölum. Ekki er hægt að ganga úr skugga um þetta fyrr en hægt er að mæla allar hol-, urnar samtímis. Fer Pasternak til Chicago? Fregn frá Chicago hermir, að Boris Pasternak, sovézki skáld- sagnahöfundurinn heimsfrægi, muni heimsækja Chicago eftir jól. Heimssóknin er sögð vera á vegum uppgjafahermanna. — Pasternak er boðið sem heiðurs- gesti í samkvæmi til að minnast þess, er sovezkir og bandarísk- ir hermenn hittust við Elbe í lok síðari heimsstyrjaldar. í fregninni segir, að nánara verði sa.et frá heimsókninni síð- ar, bæði í Chicago og Moskvu. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna kveðst . ekkert um þetta mál vita. brautarverkamenn hafa fengið ,,orlof“. Þá heíur 7,000 starfs- mönnum bílasmiðjanna veiið sagt upp og fjölgar uppsögnum daglega eftir því sem gengur á stálbirgðir þeirra. Grísk farþega- flitgvéi ferst, — með 18 manns. Farþegai'lugvél af Dakota- gerð fórst á Grikklandi í gær og fórust 18 menn. Hún var á leið frá Aþenu til Saloniki og rakst á fjall. Dimmt var í lofti og rigning. Flugvélin var eign Olympiska flugfélags- ins. Starfsfólk í matvögnum á brezkum járnbrautum á í ólöglegu verkfalli. Rawalpindi I . J l J jaM«a _> V Jsmirtu— N. N ~ FAtvíSTÁX ore S. m lcay-j c n-, . o r- Chandigarn v ^ o $ orivr.TArs - PuNJAB New Oiaiiii ýý1"',1 ’jt.af. RAJASTHAN V, v L. P5ADS5H Á uppdrætti þessum, sem sýnir landamæri á einu mesta hættusvæði jarðar nú, í Asíu, þar sem Kínakommúnistar hafa vaðið inn á indverskt land, eftir að hafa kúgað Tibetbúa, eru þau svæði, er þeir gera tilkall til auðkennd með svörtum lit og hvítum skástrikúm. Á skástrikasvæðinu, stærstu tungunni, sést staðurinn Hot Springs, þar sem indverkst landamæralið hafði bækistöð, en það var flokkur þaðan sem varð fyrir árás fjölmenns kínverske herliðs, sem búist hafði um ramlega og með leynd uppi á íjaili nokkru. Það var í þeirri árás sem 17 Indverjar féllu. — Pnnktalínan sýnir vopnahléslínu Indlands og Pakistan í átökunum út af Kashmir, 'en svo horfir nú, að hættan sem bæði Indiand og Paiistan stafa: af oíbcldi kín- verskra kommúnista, verði til þess. öð fullar sættir takist milli Tndverja og Pakistana. Aukin .indvcrskúr herafli; er nú á' lcáö til.innrásarsvæðisins: í Kashinir, 1. -ilt he'rfyiki buið nýtízku. T'opnum. . '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.