Vísir - 30.10.1959, Page 8

Vísir - 30.10.1959, Page 8
VÍSIB Föstudaginn 30. október 1959 ;í 8V FÓLK óskast til að taka 'upp gulrófur í rófugarðin- um við Skeiðarvog. Einnig skúr til sölu á sama stað. — Uppl. í síma 17472, (1514 FULLORÐIN kona, sem vinnur úti, óskar eftir einu herbergi í Hlíðunum‘; Góðri umgengni heitið. Sími 12865. (1513 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í kjötverzlun. Uppl. í~ síma 34995,_______(1527 KONA óskast til að þrifa stiga í litlu fjölbýlishúsi 3 öaga í viku. — Uppl. í síma 33688 í dag. (1536 FLUGBJÖEGUNAE- sveitin: Kvikmyndasýning í hjálp í viðlögum í Heilsu- verndarstöðinni kl. 2 á sunnudag 1. nóv. Stjórnin. (1461 LEIKFIMI fyrir skíða- menn er í kvöld kl. 9.40 í ÍR húsinu við Túngötu. Bjarni Einarsson kennir. Fylgist með frá byi'jun. — Skíðaráð Reýkjavíkur. (1517 IIÚSEICENÐAFELAG Reykjavíkur, Ausiurstræt* 14. Síini 15659. Opið 1—4 og laugaidaga 1—3. (1114 HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. EfnaSsugin B]örg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. }\ennili'cuííír TIL SÖLU Allar tegumiir BÚVÉLA Míkið úrvaí af ölíum nndum BIEKEIOA. BÍLA- og BÚVÉLASALAð Saidursgötu 8. Símí 23136 ismmmmmmm Joiian Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á ölium heimilistækjum. — Fljót og vönduð vimm. Sími 14320 Johan Rönniug h.f HUSRÁHENDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. RIXE skellinaðra til sölu; nýuppgerð. — Sími 33022. (1464 OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Síini 17014. (1287 TIL SÖLU með tækifær- isverði Wilton gólfteppi, borðstofuborð og' 8 stólar, ritvélaskrifborð og skápur og lítil bókahilla. Til sýnis laugardag kl. 2—4 á Dyngju- vegi 3. (1463 HÚSRAÐENDUR. — Vií hafuija á biðlista Ieigjer>dur * l—€ herbergja íbúðir, A8- stoð okkar kostar yður ekkJ aeitt. — Aðstoð við Lauga- feg 92. Sími 13146. (591 HÚSEÁÐENDUR. Okkur vantar 1—4ra herbergja íbúð; einnig einstök her- bergi. Húsnæðismiðlunin, Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir hádegi. (1355 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 BARNAKERRA, með skermi, til sölu (Silver Cross) og eldhúsborð og 3 kollar. Nýlegt. Selst ódýrt. Uppl. á Rauðarárstíg 1, III. hæð t. v. (1470 HREIN GERNIN G AR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (618 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða sem fyrst; lielzt með húsgögn- um. — Uppl. í síma 24250. TIL SÖLU svefndívan, tvíbreiður, ásamt náttborð- um. Selst ódýrt. Uppl. Ás- vallagötu 23, III. h. (1469 HÚS A VIÐ GERÐXR ýmis- konar. Uppl. i síma 22557. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HERBERGI til leigu á Laugavegi 72 fyrir stúlku, gegn barnagæzlu 1—2 kvöld í viku. Reglusemi. (1478 AF SÉRSTÖKUM ástæð- um er til sölu sófasett með lausum svampsetum. — Til sýnis á Njálsgötu 80, kjall- ara, eftir kl. 6. (1512 ANNAST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, barna- vögnum o. fl. Reiðhjóla- verkstæðið, Melgerði 29, Sogamýri. — Sími 35512. SJÓMAÐUR, í millilanda- siglingum, óskar eftir að leigja forstofulrerbergi, helzt í vesturbænum. — Tilboð sendits Vísi, merkt: ,,Far- maður.“ (1479 NSU skellinaðra, með hlíf, vel með farin, sérstaklega ó- dýr, model 1956. Einnig þrír páfagaukar í búri. — Uppl. eftir kl. 5 næstu daga, Suðurlandsbraut 101. Sími 36262. — (1510 GANGASTÚLKA óskast í Arnarholti strax. — Uppl. á Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurbæjar. (1363 LAGERPLÁSS til leigu. Uppl. í síma 16071. (1458 BRÝNSLA, Fagskæri og heimilisskæri. -- Móttaka: Rakai astofan, Snorrabraut 22. — (855 TAN SAD kerruvagn, sem nýr, til sölu. Einnig ensk, svört kvenkápa nr. 18. Uppl. í síma 17850. (1500 HERBERGI, með inn- byggðum skápum, til leigu. Uppl. í síma 33288 eftir kl. 3 síðdegis. (1474 IIÚS G AGNABÓLSTRUN. Geri við og klæði allar gerðii af stoppuðum húsgögnum, Agnar ívars, húsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — JAKKKAFÖT til sölu á 12 ára dreng í Hjarðarhaga 58. U.ppl. í síma 12598 í dag og' á morgun. (1519 FORSTOFUHERBERGI í miibænum til leigu frá 1. október. Aðeins fyrir reglu- sarna stúlku. — Uppl. í síma 12083. — (1465 TIL LEIGU 2 lítil herbergi úr fremri forstofu: annað út- búið til eldunar. Aðeins ein- hleypir korna til greina. — Uppl. í síma 18571. (1473 KOJUR, 1.00 m. á lengd, með dýnum, til sölu á Berg- þórugötu 6B. (1518 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 TIL SÖLU góður dívan og g'óður vetrarherrafrakki, ctórt númer. — Sími 35729. ilERUM VIÐ Dilaða krane •e klósettkassa Vatnsveits fte.vkjavíkur Símar 13134 og 35122 (797 ROSKINN maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 34830 eftir .kl. 6. (1520 IIERBERGI til leigu fyrir stúlku sem vill veita smá- vegis hjálp 1 mánuð. Álf- heimar 27. — Sírni 35729. (1515 2 ÚTSKORNIR stólar, með háu baki, til sölu og sýnis á Miklubraut 52, kl. 5—7 í dag. Sími 15076. (1521 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. —- Sími 13085. (0000 TIL SÖLU vel með farin Rafha eldavél, eldri gerð. Verð 1500 ltr. Uppl. Lauga- vegi 93, kj. (1522 ÓSKA eftir ráðskonustöðu í bænum eða nágrenni. Til- boð sendist Vísi, merkt: ,,353“ sem fyrst (1476 Í3ÓD óskast til leigu. — Uppl. í síma 22690. (1526 NOTAÐ timbur til sölu. Uppl. í Kjörgarði, Laugavegi 59 (Últíma). (0000 TIL LEIGU lítil íbúð með núsgögnum. — Sími 19498. (1524 BARNGÓÐ kona óskast um tíma til að sjá um heim- ili vegna veikindafoi'falla. Uppl. í síma 33910, kl. 6—8 í kvöld. (1475 SKELLINAÐRA, í góðu lagi, óskast, ekki eldri en 1957. — Uppl. í síma 34437. (1531 1—2 ÍÍERBERGÍ og eld- hús óskast strax eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. — DANSKUR teak borð- stofuskápur til sölu í Grænu hlíð 6. Sími 35650. (1528 Uppl. í síma 22756. (1525 STÚLKA óskast til léttra TIL LEIGU góð stofa með húsgögnum. Uppl. Njálsgötu 94, eftir kl. 4 í dág. (1523 húsverka. Sérherbergi. Uppl. í síma 33866. (1460 TIL SÖLU kjólar, pils og kápur, ódýrt. Uppl. í síma 22926. — (1535 STÓR stofa til leigu á Bárugötu 9. Leigist helzt reglusömum karlmanni. (1532 HEIMAVINNA. — Skóla- stúlka vill taka heimavinnu, t. d. skrifa utan á bréf o. þ. h. Tilboð sendist Vísi, merkt: „351.“ — (1468 NÝR, amerískur nælon- pels, grár, meðalstærð, til sölu. — Uppl. í síma 32333. (1529 GÓÐUR, upphitaður bíl- skúr óskast til leigu. Uppl. í síma 14259 eftir 5 í kvöld og næstu kvöld. (1530 DÖMUR. Tek að mér að hnappagata, zig-zag, sníð, þræði og máta dömukjóla. Tek á móti frá kl. 1—6. — Sundlaugavegur 16 kj. (1472 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 og 10650. (586 STÚLKA óskar ‘ eftir vinnu annað hvert kvöld. Er vön afgreiðslustörfum. —• 1 Uppl. í síma 32751 eftir kl. 4. (1471 PENINGAVESKI fannst n ðarlega í Mávahlíð á mið- ! vikudag. Uppl. í síma 13537. i (1462 GUFUBAÐSTOFAN. Opið alla daga. Gufubað- stofan, Kvisthaga 29. Sínii 18976. (1439 Vantar BIL! Óskum eftir 6 manna bíl 1949—52. Lítil útborgun, un, en örugg mánaðar- greiðsla. Flestar bíltegundir koma til greina. Tilboð sendist Vísi merkí „Góður bíll“ (1499) iSAUPUM fuuminltim eir. JárnstevpMi h.f. Stial M40C, ot^a KAUPUM og tökum i uæ- boðssölu allskonar húsgÖgn og húsniuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.____________(809 GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (1246 HÖFUM til sölu notuð húsgögn og fleira. Húsgagna salan, Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir hádegi (1354 BARNAKOJUR og sófa- borð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsvegi 62. — Sími 34437, —(1410 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —> Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977.(441 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Kdapparstíg 11. —< Símj 12926. BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrlndur, Fáfnir, Bergsstaðastræti It. Sími 12631.__________(781 SVAMPIIÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur alJar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — SímJ 18830. (528 TIL tækifærisgjafa. — Málverlt og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðu- stíg 28, Simi 10414, (700 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SILVER CROSS barna- vagn til sölu; ódýr. Ásveg- ur 5. (1477 TVÖ karlmannsreiðhjól til sölu ódýrt. — Uppl. Barmahlíð 1, kj. 1482 AMERÍSK kápa, Jjós, nr. nr. 16, til sölu. Freyjugata 11. —(1481 STÓR Hawai-rós til sölu. Uppl, í síma 13471 (1460 BARNAKERRA, með skermi, til sölu á Ásvalla- götu 27. Sími 18122,_(1456 FÖT til sölu á 2—3ja ára börn. — Uppl. í síma 15870. _____________________(1457 NÝ ENSK kápa til sölu á unglingstelpu. Uppl. í síma 10915, — (1467 MJÖG gott barnarúm, með dýnu, er til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14428.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.