Vísir - 02.11.1959, Page 12

Vísir - 02.11.1959, Page 12
| Ekkert blað er édýrara í áskrift en Visir. I Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VÍSXR Munið, að |>eir sem gcrast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 2. nóvember 1959 Fjórum bifreiðum stolið. Ein þeirra lenti í árekstri í fyrrinótt, en öku- maðurinn hvarf ót í myrkrið. í fyrrinótt var fjórum bifreið Um stolið liér í bænum og a. m. k. ein beirra skemmd verulega. , Bifreiðin, sem fyrir mestum spjollum varð, var jeppabíllinn R-10997, sem stóð á Kambsvegi þegar hann var tekinn. Seinna um nóttina, eða um þrjúleytið, lenti þessi bíll í árekstri á Reykjanesbraut. Rakst hann þar á bifreið úr Hafnarfirði, en við' áreksturinn þaut ökumað- urinn út úr jeppabílnum, tók til fótarma og hvarf út í myrkr- ið. Hann hefur ekki fundizt síð- an. Báðar bifreiðarnar skemmd- ust verulega. Bifreiðinni R-142 var stolið frá Barmahlíð 35. Hún fannst þar í næsta nágrenni og var þá fcúið að tengja leiðslur hennar í bc-int samband, án þess þó að hún kæmist í gang. Þar hafði þjófurinn gefist upp og skilið við hana. Áþekk't var með aðra bifreið, R-7529, sem reynt hafði verið að stela í fyrrinótt frá Þórs- götu 17. Hún hafði verið tengd í beint samband og látin renna talsverðan spöl, en án árangurs og þar fannst hún í gær. Fjórðu bifreiðinni var stolið af Grundarstíg. Það var R-1586, og hafði gengið betur þar, því henni var komið í gang og fanst hún við Iðnskólann í gær. ■ - rssr - ••m ■ reiðarinnar kpm út var búið aS aka á hana og gjörey.ðileggja vinstra frambrettið. Er sýni- legt að einhver hefur -átt leið. heim að húsir.u um kvöldið eða nóttina, en síðan ,,bakkað“ út aftur og svo klaufalega að hann hefur lent á hinni kyrrstæöu bifreið. Biður rannsóknarlög- reglan hlutaðeigandi bílstjóra að gefa sig fram og sömuleiðis óskar hún að hafa tal af sjón- arvottum að þessum atburði, Leikfélag ísafjarðar hefur brátt sýmngar. Frá frét.taritara Vísis. ísafirði í gær. Leikfélag ísafjarðr liélt að- alfund nýlega. Stjórn var endurkosin, en hana skipa: Samúel Jónsson formaður, Haukur Ingason rit- ari og Marias Guðmundsson gjaldkeri. Leikfélagið hefur undirbún- ing á leiksýningu innan skamms og æt.lar að sýna tvö leikrit eft- ir áramótin. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins hefur þegar hafið æfing- ar á gamanleiknum Elsku Rut. ---i* - Fangar farast. Vantar upplýsingar. Rannsóknarlögregluna vant- ar upplýsingar varðandi á- rekstur, er varð s.l. föstudags- kvöld — eða laugardagsnótt við Bogahlíð 9. Þar var bifreiðin R- 4954 skilin eftir inni á hús-i lóðinni og utan við götuna kl. 9 á föstudagskvöld. En morg- uninn eftir þegar eigandi bif- Fimm svertingjar, sem voru fangar, biðu bana í bílslysi á laugardag. Var vörubíll að flytja þá og 18 aðra svarta fanga á vinnu- stað, er hann valt út af vegin- um og niður 300 m. háa brekku.[ Aðeins einn maður slapp ó- meiddur, ekillinn, sem tekinn var fastur íyrir gáleysi. Nýju sjúkraflugvélinni flogið heint í gær. Hálfrar sjöundu stundar flug í einum áfanga. Hinni nýju sjúkraflugvél Norðurlands var í gær flogið í einum áfanga frá Syðri Straum- firði á vesturströnd Grænlands til Akureyrar, og lenti hún þar á flugvellinum kl. 10 í gær- kvöldi. Frá því hefur áður verið skýrt að fest voru kaup á þess- ari vél í Bandaríkjunum fyrir nokkru. Vélin er tveggja hreyfla, Tiger Apache. Hún get- ur hæglega — eins og sést á þessu fyrsta flugi hennar til ís- lands — flogið milli landa, enda mun hún hafa eldsneytisforða til 10. klst. flugs. Tveir flugmenn voru við stjórn vélarinnar, þeir Tryggvi Helgason, sem mun fljúga vél- inni í framtíðinni, og Aðalbjörn Kristbj arnarson flugstjóri frá Flugfélagi íslands, sem fenginn var til að stjórna henni í þess- ari millilandaferð. Lögðu þeir tvímenningamir upp frá Syðri Straumfirði kl. 15.30 í gærdag, flugu yfir Græn landsjökul í 13.500 feta hæð, yf- ir Angmagsaiik á austurströnd- inni, og var þar lækkað flugið í 7000 fet. Þá var bm'n stefna tekin á vesturströnd íslnnds og komið að landi við SnæfeBsnes, og síðan til Akurevrar í 9000 feta hæð, og ient b«r VI. 10 íj gærkvöldi, aðeins nokkrnm mín ! útum á eftir áæflun. Gott fiugveður mun hafa ver-1 ið á leiðinni. Á Akurevrr var heiðskírt veður, sunnan-suðvest an strekkingur og flugskilyrði góð. Hvað skyldi þetta nú vera — spútnik eða maður frá Marz? Hvorugt, því að þetta er grammófénn framtíðarinnar eins og bandaríski hugvitsmaðurinn Lester Beall hugsar sér að hann! verði. Hátalararnir eru á „hornunum". Það skal fram tekið, að ekki er enn farið að framleiða þetta undratæki. Ogrun við Indland - Nehru ^Bvarar lCina- kommúnistð. Nchru flutti raiðu á fjöldafundi í Delhi í gær og lýsti yfir, að Indverjar mundu verja land sitt og kailaði framkomu kínversku kommúnistastjórnarinnar ögrun við Indland. Kína er stórt, en Indland er líka stórt, sagði Nehru. ílann kvað indverskt herlið i riú taka sér stöðu til varnar t landamærum Indlands. Hann kvað Indland ekki hafa horfið frá hlutleysis- stefnu og ekki ganga í neitt hernaðarbandalag. Um fund æðstu manna sagði Nehru, að hann vonaði einlæglega, að sá fundur, er hadlin yrði, leiddi til sam- komulags um heimsvanda- málin. Bandaríkin hverfa úr herstöðvum í Mexico. Bandaríkin munu minnka efnahagsaðstoð um 15%. Lækkun nemur a. m. k. 700 millj. dollara. Fregnir frá Bandaríkjunum herma, að Eisenhotper muni leggja til, að efnahagsaðstoðin við aðrar ])jóðir verði minnk- uð að mun á næsta ári — eða um 15%. Þar sem þjóðþingið er vant að lækka tillögur forsetans í þessu efni ætla stjórnmála- fréttaritarar, að dregið verði úr fjárframlögum Bandarákjanna til efnahagsaðstoðar svo nemi a. m. k. 700 millj. dollara. •— H'efur að undanförnu verið hald ið uppi eins konar sókn af hálfu Bandaríkjanna, bæði á alþjóða- ráðstefnunni um tolla- og við- skiptamál (GATT-ráðstefn- unni) og víðar, til þess að leggjja áherzlu á, að dollaraskortur sé nú úr sögunni í mörgum lönd- um, Vestur-Þýzkalandi, Bret- landi og víðar, og verið skorað á þjóðir, sem nú eiga dollara að kaupa meira af bandarískum vörum og taka á sig sinn hluta byrðanna af efnahagsaðstoðinni. Hefur þetta yfirleitt fengið góð- ar undirtektir. — Eitt brezku Útanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur tilkynnt, að Bandaríkin œtli að flytja burt allt herlið sitt frá Marokko. Þegar Marokko fékk sjálf- stæði 1955 neitaði stjórnin að viðurkenna samninga Frakka og Bandaríkjamanna um her- stöðvarnar og hefur staðið í þrefi um þær þar til nú. — Bandaríkjamenn hafa 2 flug- stöðvar og eina flotastöð í Mar- okko. Samtals eru þær 12.000 bandarískir hermenn. blaðanna, Daily Telegraph, ræðir í morgun aukna velmeg- un og fjárhagsstyrk V.-Evrópu, og tekur undir það, að hún leggi fram fé og tæknilega aðstoð, en hefur áhyggjur af hinum stjórn- málalega ágreiningi milli vest- rænu þjóðanna. Um 2000 fór- Þrennt slasaðist í bifreiða- árekstri í gær. ust í Mexico. Talið er, að upp undir 2000 manns kunni að hafa farizt af völdum hvirfilvinds- ins og flóðanna í Mexico. í smábœnum, þar sem manntjón var mest, höfðu 300 lík fundizt, en 600 manns enn saknað. — Þar var 100 manna setulið og slapp ekki nema einn mað- ur úr því lífs af. Kona ríkisforsetans tekus þátt í hjálparstarfi á flóða- sviðinu. Báðir bílamír óökuhæfir á eftir. Hörkuárekstur varð milli tveggja bifreiða seint í gœr- kvöldi á mótum Snekkjuvogar og Langholtsvegar. Við árekst- urinn slasaðist fólk i báðum bifreiðunum, en þœr voru ó- ökuhæfar á eftir. Lögregla og sjúkrabifreið voru kvaddar á vettvang um ellefuleytið í gærkvöldi. Höfðu þá bifreiðarnar R 7944 og R 2271 skollið saman af miklu afli og báðar skemmst svo mjög að fá varð kranabifreiðar til að flytja þær brott af áreksturs- stað. í síðarnefndu bifreiðinni var kona farþegi, Helga Claessen, Laufásvegi 40, meiddist hún á fæti og var flutt í slysavarð- stofuna í sjúkrabíl. í hinni bifreiðinni, R 7944, voru tveir menn, sem slösuðust báðir, Sigurður Olgeirsson, er ók bifreiðinni, hlaut mikið höf- uðhögg og talið að hann hafi hlotið snert af heilahristingi, og farþegi hans, Þórir Sigurðssop, Laugarneshverfi 39 B. Hann meiddist á höfði. Þeir voru báð- ir fluttir í slysavarðstofuna. Framh. á 2. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.