Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 2
I Sœjarflréttii' IJtvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Mannkynssaga barnanna: „Óli skyggnist ai'tur í aldir“ eftir Corneiius Moe, í þýðingu Margrétar Jónsdóttur skáldkonu; I. 1 kafli. (Stefán Sigurðsson j kennari). — 18.55 Fram- burðarkennsla í spænsku. —■ ' 19.00 Tónleikar. — 20.00 ] Fréttir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Gísla | saga Súrssonar; I. (Óskar Halldórsson cand. mag.). b) ■ Útvarpshljómsveitin leikur syrpu af alþýðulögum undir stjórn Þórarins Guðmunds- sonar. Einsöngvari: Kristinn j Hallsson. e) Vísnaþáttur. ■ (Sigurður Jónss. frá Hauka- ! gili). d) Samtalsþáttur: j Sjóhrakningar á ísafjarðar- djúpi. (Bjarni Sigurðsson bóndi í Vigur og Ragnar Jó- hannesson ræðast við). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ; ir. — 22.10 Ferðasögubrot frá Perú. (Bolli Gústavsson stud. theol.). — 22.35 ís- lenzkar danshljómsveitir: KK-sextettinn leikur. i Söngvarar: Ellý Vilhjálms j og Óðinn Valdimarsson. — Dagskrárlk kl. 23.05. Templaraklúbburinn, Garðastræti 8, opinn þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 8.30 e. h. Eimskip. Dettifoss kom til Rvk. 3. nóv. frá Húll. Fjallfoss fer frá New York 6. nóv. til Rvk. Goðafoss fer frá New York 1 12. nóv. til Rvk. Guilfoss fer frá Rvk. 6. nóv. kl. 17.00 til Hamborgar og K.hafnar. Lag arfoss kom til Rotterdam 3. nóv.; fer þaðan til Antwerp- en, Hamboi-gar og Rvk. j Reykjafss er í Hamborg. Selfoss kom til Hull 4. nóv.; fer þaðan til Rvk, Trölla- KROSSGÁTA NR. 3893. - 2 3 5 (0 'l 8 /o ii 17 <5 /«4 >•$ 11 Skýringar: Lárétt: 1 úr mjólk, 7 nafn, 8 ásynja, 9 skátar, 10 var dansk- tir, 11 á korni, 13 forfaðir, 14 einkennisstafir, 15 rauð. .., 16 að hverfi í sveitum, 17 ummæla. Lóðrétt: 1 draugur, 2 hlýju, S frumefni, 4 verma, 5 lær í jörð, 6 samhljóðar, 10 skepna, 11 smiðjutækis, 12 fara í vatn, 13 vesæl, 14 kartinn, 15 ósam- stæðir, 16 alg. smáorð. Lausn á krossgátu nr. 3892. Lóðrétt: 1 Melhagi, 7 ýgs, 8 ræð, 9 rg, 10 los, 11 kæn, 13 bor, 14 mó, 15 lás, 16 sem, 17 úrslita. Lóðrétt: 1 mýri, 2 egg, 3 LS, 4 Aron, 5 gæs, 6 ið, 10 lær, 11 ’koss, 12 róma, 13 Bár, 14 met, 15 lú, 16 9i. foss fór frá Hamborg 31. okt.; væntanlegur til Rvk. á ytri höfnina um kl. 08.00 í fyrramálið 6. nóv. Tungu- foss fór frá Rostock 4. nóv. til Fur, Gautaborgar og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell fór í gær frá Óskarshöfn áleiðis til Rostock og Stett- ínar. Jökulfell er væntan- legt til New York 9. þ. m. Dísarfell fer í dag frá Gufu- nesi áleiðis til Norðfjarðar. Litlafell er á leið til Rvk. að austan. Helgafell fór í gær frá Gdynia áleiðis til íslands Hamrafell er í Rvk. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið; fer til Glasgow og Amster- dam kl. 8.45. Systrafélagið Aifa. Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar sunnu dagin 8. nóv. í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonar- stræti 4. Verður bazarinn opnaður kl. 2 e. h. stund- víslega. — Þar verður mikið um hlýjan ullarfatnað barna, og einnig verður ýmislegt, sem hentugt gæti orðið til jólagjafa. — Það • sem inn kemur fyrir bazarvörurnar, verður gefið til bágstaddra. Allir velkomnir. EM-kvikmyndin sýnd á morgun. Sýning kvikmyndarinnar frá Evrópumeistaramótinu, sem fresta varð á dögunum, fer fram í Nýja bíói laugardag- . inn 7. nóv., kl. 2 e. h. Vænt- anlega sleppa íþróttaunn- endur ekki þessu tækifæri til að sjá alla beztu íþrótta- menn álfunnar í einhverri hörðustu keppni, sem sögur fara af. Aðgöngumiðar seld- ir í dag og eftir kl. 1 á morgun. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur sína ár- legu fórnarsamkomu í húsi kristniboðsfélaganna, Bet- aníu, Laufásvegi 13, á laug- ardaginn kemur kl. 8.30 e. h. Ýmislegt verðm’ til skemmt- unar. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Konso. Sunnudagskóli guðfræðideildar Háskólans tekur til starfa sunndaginn 8. nóv., kl. 10.30 f. h. í kap- ellu Háskólans. — Öll börn velkmin. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi Kr. 100 frá S. H. 50 frá N. N. 25 frá X og 100 kr. frá A. G. Söfnunin til fléttafólksins. Kr. 100 frá Guðmundi. 500 frá starfsfólki Efnal. vesturJ bæjar. 50 frá Guðjóni Jóns- syni. 100 frá gömlum hjón- um. 100 frá mæðgum. 100 frá Þ. 200 frá gömlurn kon- úm. VfSÍBT ÖSKJUGERÐ - PRENTST0FA Hverfisgötu 78. Sími 16230. KULDASKÓR AiSlr eiga erindi í Fell NærfatnaBus karlmanna •g drengja fyrirliggjandi L.H.MULLER Ljósmyndastofa Annast ailar mynda- tökur innanhús og utan Skólapassamyndir Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10207. Hafsteinn Austmann sýnir á Týsgötu 3 Breytingar hafa verið gerðar á listmunaverzlun Guðnmndar Árnasenar að Týsgötu 3, og hefur verið útbúinn lítill, en smekklegur sýningarsalur fyr- ir myndir og aðra listmuni. Þessa dagana eru þarna til sýnis 20 vatnslitamyndir eftir Hafstein Austmann, sem allar eru málaðar á þessu ári. Sýn- ingin mun standa yfir í 10 næstu daga, og allar myndirn- ar eru til sölu. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á rnorgun austur um land í hringferð. Esja er á Akureyri á aust- urleið, Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjakibreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fer frá Rvk, í. dag til Vestm.- Föstudagina 6. nóvembei' 1959 TÍL HELGARINNAR NÝSV8ÐIN SVIÐ Kjötvenlunin BÚRFELL Skjaidborg við Skúlagötu. — Sími 19 T50. Nýr flakaður þorskur, heilagfiski, gellur, skata og saltfiskur, reyktur fiskur, reyktur og söltuð síld, frosinn lax og silungur. — Nýfryst ýsa. j F8SKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Fdaldakjöt af nýsiátruðu buff, gullach og hakkað. it,avexf&* HÓLMGARÐI 34 —SÍMI3499S Nýlenduvörur í míklu úrvali Sendum um ailan bæ. Ekkert heimsendingargjafd Húsinæður atliugið að þetta er ókeypis heimilisaðstoð. Laugarásveg 1, sími 35570. TIL HELGARINNAR Rjiípur, hænur, hamflettur svartfugl Aiikálfa-kjöt í gullach og steik. Trippakjöt í buff og gullasch. — Svínahrygg og svínalæri, hvalkjöt. 0g hakkað saltkjöt með lauk HLÍÐAKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Sími 11780 Léttsaltað dilkakjöt Gulréfur, haunir BRÆDRABORG Bcseöraborgarstíg 16. — Síwi l-24k2S..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.