Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 8
8 VlSIB Föstudaginn 6. nóvember 1959 ( TAPAST hefir stór gull- | hringur með rauðum steini, j sennilega fyrir utan mjólk- I urstöðina. Finnandi vinsam- l lega hringi í síma 14290. __________.________________^i6 GLERAUGU töpuðust í j gær frá bilaverkstæði Ræs- ; is og niður í bæ. — Skilist j gegn fundarlaunum í Gilda- skálann, Aðalstræti 9. (298 K. R. Frjálsíþróttadeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félags- heimilinu fimmtudaginn 12. nóvember, kl. 20.30. — Stj. (258 MUNIÐ leikifimi- skíða- manna í Í.R.-húsinu kl. 9.30 í kvöld. Kennari Bjarni Einarsson. Fylgist með frá byrjun. Skiðafélögin í Rvk. _________________________(000 ÁRMANN. Frjálsíþrótta- menn. Munið æfinguna í íþróttahúsi Háskólans í kvöld kl. 8. Nýir félagar vel- komnir. Fjölmennið. — Stj. ________________________[288 KF. ÞRÓTTUR. Iiand- knattleiksæfing hjá meist- ara, 1. og 2. fl. karla i kvöld kl. 10.10—11.00 á Háloga- landi. Mætið stundvíslega. Stjórnin. (292 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Ausíurstræh 14. Sinn 15659. Opið 1—4 og* laugaidaga 1—3 M 114 GUFUBAÐSTOFAN. — Opið alla daga. <nrufnbað- stofan, Kvistliaga 'A. Sími 18976. (1439 HATTAHREfNSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. EfnaSaugíii Björg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. HUSRÁÐLNDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavcgi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HERBERGI til leigu á Reynimel 51. Reglusemi á- skilim_________________(259 ÍBÚÐ óskast til leigu. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 23605, —_______________(273 TVÖ forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 16955. _______________________(272 REGLUSÖM, ung hjón með 1 barn, vantar íbúð fyr- ir áramót. — Uppl. í síma 18458 eftir kl. 20.00. _ (276 HERBERGI til leigu gegn barnagæzlu. Tómasarhagi 38 ris. (285 REGLUSÖM einhleyp eldri kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1 herbergi og eld- húsi eða 2 herbergjum. — Uppl. gefnar í síma 19195. (291 STÚLKA óskast. Þyrfti að kunna á ritvél. Offsetprent, Smiðjustíg 11. (307 VIL SIT.TA hjá börnum á kvöldin 1—2var í viku. — Uppl. í síma 16167. (289 HREINGERNINGAR. — Skipamálun. Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554. (295 TÖKUM að okkur að ein- angra og' hreinsa katla. — Uppl. í síma 15864. (299 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í Sveinsbakarí Bræðra borgarstig 1. — Sími 13234. (297 VIL KAUPA notaðan spíral hitavatnsdunk. Uppl. í síma 12122. (000 TIL SÖLU vönduð 35 mm. Agfa ljósmyndavél með inn- byggðum ljós. og fjarlægð- armæli. Uppl. í síma 19327. (305 ® Fæði • GET TEKIÐ nokkra menn í fæði. Uppl. í síma 15864. j (300 K. F. U. 14. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna, Reykjavík, heldur sína árlegu fórnarsamkomu í húsi kristniboðsfélaganna, Betaníu, Laufásvegi 13, laugardaginn 7. nóv. kl. 8.30 j e. h.. — Dagskrá: 1. Kristni- boðsþáttur, Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri. 2. Einsöngur, Ástríður Hannesson. 3. Hug- leiðdng o. fl. — Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins i Konso. Góðir Reykvíkingar, stvrkið okkur í góðu verki. Stjórnin. (265 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Simi 24503. Bjarni. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldrj leiðslum. Nýlagnir. Ililmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.____________(1267 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í sima 22doL IiREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Simi 22841. UNGLINGSSTÚLKA ósk. ast hálfan eða allan daginn til að gæta barns og smá- vegis húshjálp í nýtízku húsi. Laugarásvegur 15. — JJppl. 33569.______(148 IiREIN GERNIN GAR. — Vanir menn, fljót og góð af- greiðsla. Uppl. í síma 33486. ___________________(225 INNRÖMMUNIN, Skóla- vörðustíg 26, er opin frá kl. 1-—-6 virka daga og 10—2 laugardaga. (000 HÚSGAGNABÓLSTRUN. Geri við og klæði allar gerði? af stoppuðum húsgögnum Agnar Ivars, húsgagna- bólstrari. Baldursgötu 11. — BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. -- Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. —(855 GERUM VIÐ bilaða kraní og klósettkassa. Vatnsveita SeykjavíkuT. Símar 13134 og 35122.(797 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085._______(0000 IIANDHREINSUM hús- gögn, gólfteppi og bíla að innan 100% hreinsiefni, ekki sápuskúm. — Uppl. í sima 18946. — (256 HÚSMÆÐUR. Tek í zig-zag, bródera í dúka og barnaföt, sauma hnappagöt og fleira. — Sími 10494. (269 TEK kúnsstopp. Freyju- gata 44. Sími 14075. (267 STÚLKA óskast i léttan iðnað hálfan eða allan dag- inn. — Uppl. í síma 15198. (266 STÚLKA, vön afgreiðslu, óskast í verzlun við Lauga- veg frá kl. 1. Tiiboð, merkt: ,.Kvenfatnað<ur,“ sendist Vísi fyrir hádegi á laugar- dag._____________________(283 ÓSKA eftir að gerast aðili að léttum iðnaði. Hefi ágætt, upphitað 60 m- húsnæði til leigu fyrir léttan iðnað eða geymslu. Tilboð sendist Vísi merkt: „Iðnað.“ (280 NOTUÐ Rafha eldavél óskast. Uppl. í síma 18985. ____________________ (274 ; SVEFNHERBERGIS hús- gögn til sölu. Seljast ódýrt. Uppl.J_síma 34508.____(271 TIL SÖLU 14. lampa Grundig útvarpstæki, með segulbandi. Einnig vandað- ur plötuspilari. Tækifæris- verð. Uppl. í sima 18035 frá kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld.________________(270 NOTAÐUR barnavagn til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 14890. —______________[278 LÍTILL fjölritari, At. vidaberg, mjög handhægur, sem nýr, til sölu. — Knatt- spynusambandið, Vestur- götu 20. Sími 24079. (277 TIL SÖLU 2 samkvæmis- kjólar nr. 42, kvenskór nr. 38 og telpukápa á 9—10 ára. Uppl. Stangarholti 14. Sími 15554. —______________(284 TIL SÖLU notað svefn- herbergissett. Til sýnis frá kl. 6—8 í kvöld á Bræðra- borgarstíg 13, kjallara. (282 SVEFNSÓFI til söiu, sem nýr. Uppl. í sínra 15066 til kl, 19,_______________(281 NÆLONPELS, amerísk- ur, á háa konu, til sölu. — Uppl. í'síma 35529 eftir kl. 8. ______________________(200 TIL SÖLU rafmagnselda- vél og ljósakróna. -— Uppl. í síma 15397. (286 GÓÐUR barnavagn til sölu, Pedigree. Til sýnis á Bergþórugötu 12 í dag, (287 NOTAÐ sófasett til sölu; einnig gamaldags sófi, ,,chai- selongue“ Uppl. í síma 11306 Brávallagata 24. (294 DIGULPRESSA. Viljum kaupa dígulpressu. Tilboð sendist Vísi, merkt: ..Hand- ílögð — 365.“ (296 ÚTVARPSTÆKI, sem nýtt, til sölu, og amerískir skói' og bomsur. Sími 34287. (301 VARAHLUTIR til sölu í Studebaker Champion ’47, svo sem drif, vatnskassi, gír- kassi o. fl. Uppl. á Kapla- skjólsvegi 2. (000 BARNAKERRA, með skermi, til sölu. Ásvallagata 27. Sími 18122. (304 SKÁPUR (antik), silfur- tesett, klukka, málverk, út- ' varpstæki o. fl. sölu af sér- stökum ástæðum á Nesvegi j _15, II. hæð. ________(303 BARNARÚM til sölu. Verð 600 kr.. Langholtsveg- ur 200, kjallari. (302 ÓDÝRAR þvottavélar. — j Hinar margeftirspurðu, litlu þvottavélar eru að koma. — Tekið á móti pöntunum. — Sýnishorn á staðnum. Raf- virkinn h.f. Skólavörðustíg 1 22. Sími 15387 og 17642. BARNAVAGN og barna- stóll til sölu. Uppl. í síma 33868. — (306 KAUPUM ' aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406^________ (000 KAUPUM og tökuni i uxn- boðssölu ailskonar husgogn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigurniftstöð- in, Laugavcg 33 (bakhusift). Sími 10059.___________<801 GÓÐAR nætur lengja lífiS. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (1246 AF SÉRSTÖKUM ástæð- um er til sölu í Gnoðavogi 42, II. h. t. h. svefnsófi og 2 armstólar, Master Mix hrærivél, skápur með snyrtiborði og spegli, barna- rúm með hreyfanlegri grind og 2 telpukápur á 6 og 9 ára. (215 BARNADÝNUR. Sendum heim. Sími 12292. (158 KAUPUM og tökum í um- boðssölu notaða húsmuni, herrafatnað og fleira. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. 19557. —-[168 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur á Baldursgötu 30. SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur alJar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmíðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830.[528 TIL tækifærisgjafa. — Málverk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðu- stíg 28, Simi 10414. (700 KAUPUM og seljum *lls- konar notuð húsgögn, k*rl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926.____________ BARNAKERRUR. mlkig úrval. barnarúm, rúmrtvnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaftastræti It. Sími 12631./781 KAUPUM FLÖSKUR — Móttaka alla virka daaa — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977[441 KAUPl frimerki oe frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisaötu 30. BARNAVAGN. ' Til sölu vel með farinn Silver Kross barnavagn á háum hjólum. Uppl. í síma 15771. (264 FATASKÁPUR, hentugur ' fyrir einhleypan karlmann, einnig radíóskápur, próf- smiði, til sölu. Fornhagi 21, kjallara. Sími 24949. (262 STÓIt pálmi til sölu. — Sími 32180.___________(261 SEM NÝR 800 lítra olíu- geymir til sölu. Uppl. í sima 11882. —______________(257 BARNAVAGN Scandia, til sölu. Uppl. í síma 12599. (268 ÍSLENDINGASÖGUR. — Til sölu eru íslendingasögur, Fornaldarsögur Norðurlanda og Riddarasögur, alls 38 bindi. Verð 2000 kr. — Uppl. í sima 15771. (263

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.