Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 12
j Bkkert blað er ódýrara I áskrift en Vísir. Munið, að þeir sem gcrast áskrifendur i Lótið hann færa yður fréttir og annað fl'lllédBfwsifr w mww rJ'#ÖKESS£a ysMMM | lestrarefni beim — án fyrirhafnar af Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fó blaðið yðar hálfu. íj§Íp j Pll [jf|P$ii$fe: ókeypis til mánaðamóra. Sími 1-16-60. vbbM twm UaS^ rBfilla dSKyph Sími 1-16-66. Föstudaginn 6. nóvember 1959 Þorili ekki til Msskn, ba5 Ireta um M. — Hefur biú skyudilega rokið Bieiiu af frjáisuan wiifa. Rú'ssnesk kona, sem í júní í sumar baðst hælis á Bretlandi, er jcérin lxeim til Moskvu ásamt 6 ára dóttur sinni. Konan hvarf í júní s.l., er eiginmaður hennar, flotamála- sérfræðingur við sovézka sendi- ráðið, var að fara heim. Vakti hvarf hennar mikla athygli og timtal. Scotland Yard var íalið að leita hennar o. s. frv. Kon- an kom fram síðar — hafði gripið til þess ráðs, að fara út að ganga með telpurnar og fara í felur, er von var á starfsmönn- um sendiráðsins, á heimili henn- ar, rétt fyrir heimförina. Get- 'gátur voru um, að maður henn- ar hefði umgengizt ýmsa meira en heppilegt þótti, en hver sem orsökin var, var hann heim- kvaddur. Konan — Nina að Lelkféf. Akureyrar und- irbýr óperettusýnmgu. ; Frá fréttaritara Vísis. í Akureyri í gær. Leikfélag Akureyrar er fyrir nokkru byrjað að æfa gaman- leik, sem nefnist „Á elleftu stundu“ og verður hann vænt- anlega frumsýndur í næstu yiku. Með aðalhlutverkin fara Björg Baldursdóttir og Jón Kristinsson, en leikarar eru alls 12, þ. á‘i». nokkrir nýliðar. — Guðmundur Gunnarsson er leikstjóri. Þá eru æfingar í þann veg- inn að hefjast ú leikritinu „Ævintýri á gönguför", og verður Jóhann Ögmundsson leikstjóri. Loks er þess að geta, að leik- félagið hefur í undirbúningi að leika óperettu í vetur. nafni, kom í leitirnar skömmu síðar og baðst hælis á Bretlandi og fékk það. Má líklegt þykja, að hin skyndilega heimferð hennar algerlega af frjálsum vilja, veki talsve'rða athygli. Þegar hún hvarf birtu blöðin fréttir um hvarf hennar undir fyrirsögninni „Nýtt Ninu-mál“ o. s. frv., en áður hafði það gerzt, að rússnesk íþróttakona að nafni Nina hafði vakið á sér nokkra athygli í London (,,Hatta-Nína“). Loftleiðir fá 80 sæta flugyélar. Ffjúga fli K.hafnar á 4!/2 kist. Loftleiðir hafa fest kauo á tveim 80 farbega Cloudmaster- flugvélum hjá Pan American er muri bjálfa 10 flughafnir, sem eiga að fljúga bessum vélum. Fyrri vélin verður afhent í Miami, Florida, 9. desember. Flughraði þessarar flugvéia er miklu meiri en Skymaster- vélanna, nál. 500 km. á klst., og verður flugtíminn milli Reykjavíkur og Kaupmanna- hafnar 4% stundir, en um 9 stundir til New York. Flugþol er það mikið, að þær gætu flogið í einni lotu héðan og suð- ur fyrir miðbaug. Hussein Jordaníukonungur sendi fyrir nokkru 11 ára gamlan blindan dreng til Englands, en bar var gerð á honum skurðaðgerð og heppnaðist hún vel. — Drengurinn fék.k sjónina. Baldur Jafetsson, Hafnarfirði, sem saknað hefur verið í xiokkra daga. (Sjá frétt á 1. sí-ðu). Á hatisti hverju, er það venja á Dyrehavsbakken, aö reiðmenn og konur Kiyiíiii ui meö því síðasta daginn, að hleypa yfir torfæru (girðingu), en við endann á henni í tjörn. Er jafnan, þegar veður er gott, fjölmenni þarna, þegar þetta skemmtiatriði fer frarn. uppvis a5 mísferli. Braskaði sjáflfur með eign viðskiplavinar, Uppvíst hefur orðið tun alvar- legt misferli i starfi hjá fast- eignasala nokkrum lxér í bæ, og voin tveir menn kærðir fyrir sakadóniaraembættinii í sam- bakxdi við þetta riiál. Kannsókn máls þessa stóð yfir í nótt þar tU kl. xmi fjögur, og mxm nú að mestu lokið. Eftir því sem fregnast hefur, mun maður þessi hafa tekið að sér að selja fasteignir fyrir ýmsa menn, og mun jafnframt hafa haft nokkra hönd í bagga með að ákveða verð hverrar eignar, og „aðstoðað“ seljanda við að meta hana. Eignir hafa síðan verið seldar samkvæmt þessu mati, eða til ,,hæstbjóðanda“, sem nú reyn- ist hafa verið leppur fasteigna- salans, þ. e. að eignasalinn hef- ur raunverulegá keypt eignina sjálfur við þessu verði. Eftir að slík sala hefur farið fram, hófst eignasalinn handa unvað selja eigniixa á sannvirði, eða við hæsta verði, senv hann áleit sig geta fengið, og nvun- aði þar einhverri fjárhæð. Ekki hafa fengizt nánari upp lýsingar um inál þetta hjá saka dónvaraenvbættinu, þar sem að ekki hafði unnizt tími til að vinna úr gögnum, er Vísir fór í prentun, en vær.tanlega verður hægt að skýra nánar frá því á rnorgun. Þó mun upplýst vera að aðei*s annar hinna kærðu nvuni viðriðinn mál þetta. Ekki veit Vísir heldur, hvort um eitt einstakt tilfelli er að ræða, eða fleiri. Ræða Ike og Nehru varnir? Bandarískir stjórnmálamenxx eru sagðir sannfærðir um, að Kínakommúnistar séu stað- ráðnir í að ná þeiin landsvæð- j um Indlands, sem þeir gera ! kröfur til — og Indverjar jafn staðráðnir í að verja þau. * Til þessa hefur það verið af- staða Bandaríkjastjórnar, að bjóða Nehrbt hvorki ráð né I aðstoð — heldur bíða átekta, | þar til hann léti einhverjar ósk- j ir í ljós. En ef Nehru snúi sér til Bandaríkjastjórnar get-i Eisenhower ekki minna gert en fara í heinvsókn til mestu „hlut- hlutleysisþjóðar heims,“ til þess að ræða „sanveiginlegar varnir Sjö sækja m slöðu Ýmsar gefgátur ism, hverjir fial séu. Um stöðu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum hafa borizt sjö unx- sóknii", en frestur er fyrir nokk- ru útrunninn. Ymsar getgátur eru uppi um umsækjendur, en ekki hefur j enn verlð gert heyrinkunnugt, hverjir þeir séu, sem sækja um þetta virðulega embætti, þar eð ekki hefur verið messufært í Þingvallaxvefnd síðan umsókn- arfrestur rann út og er ekki enn, þar eð einn nefndarmana er erlendis á fundi i Norður- landaráði. Eins og menn muna, hafa fé- lagasamtök gert fundarsam- þykktir og áskoranir viðvíkj- andi veitingu þessa embættis. 'Bandaiag íslenzkra listamanna ‘reið á vaðið og tald.i ekki annað' 'sænia en að listamaður hlyti hnossið, og gizkuðu allir á einn 1 „kandidat“ af hálfu bandalags- !ins. Þá héldu prestar með sér ' fund og töldu vitaskuld það eitt sjálfsagt, að Þingvallaprestur yrðí áfram þjóðgarðsvörður. Dregli í vörii- happdrættimi. í fyrradag var dregið í 11 fl. Vöi'uhappdrættis S.Í.B.S. Dreg- ið var um 690 vinniuga að fjár- hæð samtals kl. 745.000,00. Eftirtalin núnxer hlutu bæstu vinningana: | 200 þús. kr. nr. j 18086 nviðinn seldur í Stykkis- i hólmi. 50 þús. lcr. nr. 61214 miðinn seldur í Rvík. 10 þús. kr. nr. 1519 '5940 9977 14337 17527 34126 38999 40531 61389 62072 5 þús. kr. nr. 6525 19295 20777 20805 29473 30059 30794 33463 39420 41753 43130 45269 45564 46030 52558 j54123 54623 61427. ' (Birt ári ábýrgðar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.