Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn :B'.«nóvember 1959 VfSIB ii Danir ætia að nota NarsarssuakflugvöH til að geta fyígzt meö ísreki. mmmmmm g wm ■ , * -~rv V *- -, .< » ..vív' ™ ,s s s x N- vv C,"'*' ■ ÍWS: Narsarssuak í Eiríksfirði. Um þessar mundir eru Danir að taka i notkun gamlan lier- flugvöll í suðvestur Grænlandi. Bandríkjamenn byggðu i þennan flugvöll á stríðsárunum i og var hann mikið notaður sem viðkomustaður flugvéla milli N-Ameríku og Evrópu, og einn- ig í vesturleið. Þar gistu tíðum stórir hópar orustuflugvéla á leið sinni austur um haf. Auk þess hafði sægur herflug- véla aðsetur þar um árabil. Allt fram til 1957 var þar stanz senditæki (VHF), sem flugvél kemst þó ekki í samband við, fyrr en hún er yfir staðnum. En eitthvað mun þetta þó standa til bóta. Eftir sjóslysið mikla vð Hvarf í vetur, hafa augu manna opnast fyrir mikil- vægi flugvallarins. Því er nú unnið að því að „byggja upp“ staðinn að nýju. I Narsarssuak er mjög fall- egt um að litast, kjarri vaxnar hlíðar, mikil og há fjöll, í norðri og austri gnæfir hinn mikli jökull, en geysimiklir Sólfaxi á flugvellinum x Narsarssuak. í fjarska sést yfir Bröttuhlíð. Hér sér yfir flugbrautina í Narsarssuak og umhverfi hennar. Það leikur ekki á tveim túnguin, að þarna er undirlendi lítið. Myndin er tekin til austurs, og fyrir niiðri myndinni sést skrið- jökull, sem stöðvast þó á hafíinu skammt frá enda fiugbrauí- arinnar. laus umferð flugvéla, en þá yfirgáfu Bandaríkjamenn stað- inn. En mannvirki fyrir millj- ónir dala stóðu til skamms tíma óhreyfð, engum til gagns. í fyrrra munu norskir aðil- . ar hafa keypt þar margskonar tæki og varning, og hefur fram að þessu verið unnið að því að taka þau niður. Nú er þar eng- inn radioviti, eða önnur hjálp- artæki fyrir ílug. Aðeins smá skriðjöklar brjótast niður á milli fjallanna allt í sjó fram. Beint vestur af Narsarssuak er Brattahlið, þar á Eiríkur Rauði að hafa búið. Eru þar all- mörg býli, og mun talsvert af íslenzku fé vera þar aðallifi- björg íbúanna. Yfir sumartím- ann er veðurfar hlýtt á þessum slóðum, , en veðrabreytingar snöggar. Suðuroddi Grænlands er eitt- hvert mesta veðravíti á norður- hveli jai'ðar, og er hér skammt á milli. Veðrasviptingar geta verið með eindæmum í Nars- arssuak. Einhvern tíma fóru tveir ferðalangar í bíó þar að kvöldlagi. Á leiðinni í kvik- myndahúsið var rokið svo of- boðslegt, að hnefa stórir stein- ar flugu í hnéhæð, en þegar sýningpnni lauk, blakti ekki hár á höfði. íslenzkir flugmenn hafa haft talsverð kynni af þessum stað allt frá árunum 1945. Síðan 1949 hefur Flugfélag íslands leigt flugvélar sínar m. a. í fjöl margar ferðir til Narsarssuak fyrir Dani. Nú síðast fyrir nokkrum dögum flutti Sólfaxi þangað flugáhafnir og annað starfsfólk dönsku Grænlands- verzlunarinnar. í vetur munu’ verða staðsettar þarna tvær Katalína-flugvélar, en verkefni þeirra verður að fylgjast með ísreki undan Suður-Grænlandi. Munu dönsku flugmennirnir vart öfundsverðir af hlutverki sínu í vetur, að eiga jafnduttl- ungafulla heimahöfn sem Nars- arssuak er, en langt er í næstu flugvelli. Nýr skuttogari í Rvk. höfn. í morgun um ellefu-leytið kom hér inn á höfnina Vestur- þýzkur skuttogari, Karl Wie- derkehr frá Bremerhaven. Togarinn fékk veiðarfæri í skrúfuna og fer í Slippinn á morgun til athugunar. Þetta er nýtt skip, og mun mörgurn forvitni á að sjá það hér í liöfninni. öl er innri maöur. Japanskir vísindamenn hafa sannað það með rannsóknum. Tokíó, í okt. (UPI). — Verðm' mikil breyting á þér, er þú hefur fengið þér nokkra sopa? Gerir áfengi þig sælan og málgefinn? Eða verður þú ruddalegur og málgefinn? Hættir þér, eins og flestum drykkhneigðum mönnum við að kenna áfcnginu um, ef þú verður öðruvísi eu þii átt að þér? Ef sú er reyndin, þá færðu hér að vita það, sem þér mun lika rniðui'. Drydtkirnir, sem þú fékkst, breyttu ekki hinu raun- legulega sjálfi þínu, heldur að- eins leiddu það í Ijós. Það eru nokkrir japanskir vísindamenn hér í borg, sem halda þessu fram. Þeir hafa um fimm mánaða skeið fengizt við að rannsaka áhrif áfengis á heilann og komizt að raun um, að áfengi leysir úr læðingi duldar hvatir og tilhneigingar manna. Það var Tohihiko Tokisane prófessor, sem stjórnaði rann- sóknunum við heilarannsóknar- deild háskólans hér og tengdu rafmagnskróka í báða heiJaberk ina á köttum og tóku línurit af áhrifum áfengisins, sem dýrunum var gefið inn. Tilraun irnar byggðust á þeirri læknis- fræðilegu forsendu, að und- ir berkinum liggi falin hin raun verulega skaphöfn manna, en ytri nýbörkurinn hafi hemilinn á henni. Áður en köttunum var gefið inn áfengið, fór undirbörkur- inn, sem geymir kyn-, sárs- auka- og sultarhvötina, að taka viðbrögð, nokkuð slitrótt, en nýbörkurinn lét ekki á sér kræla. Þegar læknarnir byrj- uðu að gefa dýrunum inn á- fengið, fór það fyrst að hrífa á nýbörkinn. Hin jöfnu viðbrögð urðu óreglulegri og ójafnari og líktust æ meir viðbrögðum undirbarkarins, en það sem gerðist, var að áfengið gerði ný- börkinn óvirkan og undirbörk- urinn fékk yfirhöfnina. En þegar áfengið seytlaði inn á undirbörkinn, varð hann líka sljór. Og þegar dýrin voru orð- in dauðadrukkin, sýndi hvorug- ur börkurinn mikla hreyfingu eða lífsmark. Kenningarlega séð skiptir mestu máli hraðinn, sem þetta gerist með, hvort maðurinn hefir vald á áfenginu, en það ekki á honum. „Með þeirri vitneskju, er að framan greinir, erum við að- eins á þröskuldinum að þeim sálfræðilegu og líkamlegu breytingum, sem verða á meðan maður neytir áfengis“, sagði dr. Tokisane. „Enn eigum við eftir að fræðast um margt. En eg held, að okkur hafi tekizt að afsanna þá almennu skoðun, að áfengi ,,breyti“ mönnum". „Og einnig numið burt elna helztu afsökun drukkins manns fyrir ósæmilegri hegðun,“ bætti við félagi prófessorsins, dr. Yasusaburo Sugi. Ástralía ásælist fólk frá Bretlandseyjum. En í Eíre er reynt aö haida í fóikiÖ. ísbreiðan undan Suður-Grænlandi nær oft tugi kílómetra á haf út. Stakir borgarísjakar gnæfa upp úr íshroðanum. Frá ársbyrjun til ágústloka var lokið við smíði 3016 nýrra húsa á Norður-írlandi og byrj- að á 5051 nýjum. f fyrra á sama tíma var lok.ið 3512 og byrjað á 2378 nýjum Ástralía leggur mikið kapp á að fá innflytjendur frá Bret- landi og írlandi. Mikill stuðn- ingur er veittur, t.d. geta hjón með börn (undir 19) ára kom- ist þangað fyrir aðeins tuttugu pund, mismuninn á fargjaldinu greiðir ríkisstjórn Ástralíu, — og verði fólkið kyrrt í landinu lengur en 2 ár þarf það aldrei að endurgreiða mismuninn. Það er því engin furða, þótt margir, er lítið hafa, fari í von um betra. — í Belfast Telegraph segir, að frá því í apríllok hafi verið búið að afgreiða umsóknir fyrir 700 manns, sem vildi kom- ast til Ástraliu frá N-írlandi (ekki taldar umsóknir, sem synjað var). Svipuð blóðtaka á sér stað annarstaðar. Ekki virð- ist unnið neitt gegn utflutningi fólks, nema síður sé, — á Bret- landi og á N.-írlandi, en öðru máli að gegna með Eire (Irska lýðveldið) — þar er reynt eftir megni að stemma stigu við út- flutningum. — Sambandsstjórn Ástralíu hefur opnað skrifstof- ur í ýmsum borgum Bretlands og í Belfast fyrir N-Irland, til þess að krækja í sem flesta inn- flytjendur. -j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.