Vísir - 06.11.1959, Page 9

Vísir - 06.11.1959, Page 9
Föstudaginn 6. nóvember 1959 VlSlB Nautin á kúrekasýningunum ganga nú mei „gervihorn". Þau endast betur, enda fySgir árs ábyrgð. Stórhyrndu tarfarnir á amer- Ayres selur þesi horn á 30 ísku kúrekasýningunum eru dollara parið, og hann hefir sennilega ekki eins mannýgir á boðstólum tvær gerðir, er og þeir sýnast. Allt bendir sem önnur 18 þumlunga víð, hin 25. sé til þessj að hornin séu bara Mörg mistök gerði hann, áður „plat“, það er einmitt það, fölsk en hann gat fullkomnað upp- horn. finninguna. Það var mikið og Og sá sem ber ábyrgðina á sleitulaust erfiði. „Ég hef þegar platinu, heitir Richard Ayres. selt um 400 pör af þessum horn- Hornin eru búin til úr trefja- um mínum, og ársábyrgð fylg- gleri, plasti og gúmmkvoðu. ir“ segir Ayres, „og ég græði Ayres hafði lengi lag't heilann nærri 10 dollara á parinu. Mexi- í bleyti, áður en honum heppn- könsku geldneytin hafa allgóð aðist ,,smíðin“, en fram að þeim horn, en eftir að búið er að tíma var það hálfgerðum vand- slöngva vaði á þau hvað eftir kvæðum bundið, að slöngva annað, slitna þau og særast. vaði á geldneytin hvað eftir Öðru máli gegnir um handhægu annað á kúrekasýningum. Uxar gervihornin mín.Þau endast von í Bandaríkjum eru nefnilega úr viti og meiða alls ekki dýr- yfirleitt annaðhvort afhyrndir in. Sumir uxar æsast upp fyrst eða hornin eru snubbótt og eftir að biiið er að setja hornin brothætt. Af þeim sökum hefir á þá, en þeir komast fljótt yfir orðið að flytja inn, einkum frá það og gleyma því, að þeir eru Mexico, uxa á kúrekasýningarn- með gervihorn.“ ar, og það kostaði talsvert fé.1 Nýjasta spresigjuflugvál Breta springur í lofti. Var smíðuB tii lágflugs me5 kjarnorkuspreugjrir. Sprengjuflugvél Breta af nýj- ustu gerða œtluð til þess að flytja kjarnorkusprengjur, — sprakk í lofti á tilraunaflugi s.l. mánudag. Þetta var ein af fyrstu sjö flugvélum af þessari gerð — NA 39 — sem smíðaðar hafa verið með mestu leynd í til- raunarskyni. Hún sprakk í lofti sem að ofan segir og hrapaði niður í skóg skammt frá Sout- hampton. Flugvélin, tvíhreyfla þota, flaug lágt, er sprengingin varð. í henni voru tveir flug- menn og létu þeir báðir lífið. Þar sem flugvélin kom niður myndaðist gryfja um 4 metrar í þvermál og logaði glatt í flak- inu, er skógarvörður kom á vett vang. Líkin fundust þar. Flugvélin lagði upp frá til- raunastöð í Boscombe Down, Wiltshire. — Bandaríkjamenn höfðu stutt tilraunir með þess- ar sprengjuflugvélar með ríf- legum fjárframlögum og brezki flotinn hafði pantað 50 af þeim fyrir nokkrum dögum. Flugvélarnar voru smíðaðar þannig, að vængirnir voru styrktir svo sem frekast var unnt, svo að hægt væri að fljúga lágt næstum með hraða hljóðs- ins, til þess að varpa sprengj- unum úr lítilli hæð. Lögregla sló þegar hring um slysstaðinn. Þyrlur voru á sveimi þar yfir og ljósmyndir teknar. Allt sem eftir er af flug- vélinni verður tekið til ná- kvæmrar rannsóknar. Dómsr fyrir „samsæri77 í Pakistan. Fregn frá Karachi, hermir, aS 9 menn hafi verið sekir fundnir um samsæri gegn ríkisstjón- inni. Siö þeirra voru dæmdir til 10 ára betrunarhúsvinnu. Sök þeirra vai' að hafa látið prenta áróðursmiða og dreifa í þeim tilgangi, að vekja hatur á ríkisstjórninni. Á miðunum stóð m.a., að ungfrú Fatima Jinnah, systir stofnanda lýð- veldisins, Mohammeds Ali Jinnah, hefði neyðst til þess að flýja land. Landhelgismálið — Frh. af 4. s. mál getur varla verið annað en íslandssalan. í danska ríkisskjalasafninu er varðveitt pergamentsskjal, en þar heitir Hinrik VIII. að skila aftur með öllum réttind- ^ um eyjunni íslandi,sem sér hafi verið seld að veði fyrir ákveð- j inni upphæð, í gulli, silfri og peningum, þegar búið sé að; endurgreiða þá upphæð. Dag-1 setning er engin á skjalinu. Hef- j ur sennilega skaddazt, þegar! innsiglið hefur verið slitið frá, J hvenær sem það hefur verið gert. Haustið 1519 á sendifulltrúi Dana á Norðurlöndum í árang- urslausum samningum við borg- arstjórnir Antwerpen og Am- sterdam um sölu íslands. Sendi- fulltrúinn hefði varla um þær mundir staðið í þeim samninga- umleitunum, ef Hinrik VIII. hefði þá verið búmn að drag- ast á að kaupa ísland, fyrir það verð, sem Kristján II. gat sætt sig við. Skuldbindingarskjal Hiiv’iks VIII. er því sennilega af hans hálfu drög að samningi, sem hann hefur sent Kristjáni II. með Hans Holm, en atburðir á Norðurlöndum urðu brátt til að binda enda á þetta mál. Árið 1522 kom til uppreisnar gegn Kristjáni II., í danska rík- inu, og hrökklaðist hann til Hol- lands, en Friðrik hertogi af Holtsetalandi tók konungdóm í Danmörku. Kristján var kvænt- ur Elísabetu systur Karls V. keisara Spánar, og vænti sér styrks frá honum og banda- mönnum hans. Þann 19. júlí 1523 ritar sendiherra keisarans í Lundúnum herra sínum, að konungur og drottning Dan- merkur séu komin til Green- wich landflótta, og biðji Hinrik VIII. um hjálp. Hinrik á að liafa svarað, að hann sé hvorki fær um að styrkja þau með her né fé, en til þess að gera hvað hann geti, muni hann senda til Danmerkur, en það geti Krist- ján gert einnig, og lofað bót og betrun í framtíðinni. Þannig geti hann stuðlað að friðsam- legum lyktum deilunnar. En það sé betra en beita valdi, sér- staklega þar sem Danmörk sé ekki erfðaríki, heldur kjörríki. Spænski sendiherrann segir réttilega, að þetta séu engin svör. Þann 30. júní höfðu kon- ungarnir endurnýjað friðar- samningana frá 1490, en annars er ljóst, að þrátt fyrir tengdir og vináttu við keisara, vill Hin- rik vera hlutlaus í deilunni um danska liásætið. Nú er ekki kunnugt, hvað þeim konungum hefur farið á milli, um íslands- mál, en af því sem síðar gerist, er ljóst, að þau hafa verið á dagskrá. Áður en Kristján II. hröklast frá Danmörku, setti hann Týla Pétursson frá Flensborg yfir ís- land og Færeyjar, og skyldi hann halda þeim löndum fyrir umboðsmönnum Friðriks hei'- toga, Fátt segir frá athöfnum hans á íslandi, að þessu sinni, (hann hafði áður farið þar með hirðstjóri), en nú lauk dvöl hans með því, að íslendingar dæmdu hann óbótamann og tóku hann af lífi sumarið 1523. Það er athyglisvert, að sterk- ustu stuðningsmenn Kristjáns II. standa fyrir aftöku Týla, svo að framferði hans hefur verið eitthvað brösótt. Þeir stíla einnig skýrsluna um dóminn yfir honum til Kristjáns, en ekki til Friðriks I. Þann 12, desember 1523 rit- ar Nicolaus Petri kanzlariKrist- jáns II. húsbónda sínum frá Englandi, og ségir að Hinrik VIII. vilji hvorki skipta sér af íslandi né hinum löndunum, eftir að Englendingar komu þaðan og báru tíðindin af því, hvernig farið liefði fyrir Týla Péturssyni og öðrum fylgjend- um Kristjáns. Hánn væri því ófús að taka þau sem veð fyrir láni. Hin löndin eru eflaust Færeyjar. í íslenzkum annálum segir m. a., við árið 1522, að Kristján hafi leitað á náðir Hin- riks VIII. og boðið honum ís- land til pants, en Hinrik synj- að, því honum væri óvíst því að halda. Kristján var þó ekki að öllu leyti af baki dottinn með til- raunir sínar til þess að veðsetja ísland. Hann taldi sér trú um, að hann gæti unnið danska rík- ið aftur, með litlum herafla, en til allra hernaðaraðgerða skorti hann fé. Vorið 1524 býður hann kanzlara sínum að sigla til Eng- lands og biðja Hinrik VIII. að lána sér 100.000 englos gegn veði í nokkrum löndum vorum, „sem þér hafið umboð til“, en kanzlari færist undan og telur slíka ferð árangurslausa, 9 rtn* faij/'ajtyur batnama. Apinn, sem ekki vildi hátta. Apo litli sat hjá foreldrum sínum síðla kvölds. Það var orðið nokkuð framorðið og í raun og veru kominni háttatíma fynr htla apa eins og Apo. | „Apo, farðu nú að hátta.“ Þögn. „Apo, heynrðu ekki?‘ Ekkert svar. „Apo, ég er að segja þér að fara strax að hátta.“ ’ „Æ, eg er bara að leika mér og það er svo gaman,5 „Þú ert búmn að leika þér í allan dag. Nú er orðið svo framorðið. Þú verður strax að fara í bólið, annais verð eg reið.“ ^ tt j „Æ, má ég ekki vaka fimm mínútur lengur?“ „Nei, komdu þér strax í háttmn. Og svona haldá þau áfram Apo og mamma hans þangað til Apo verður. loksins að fara nauðugur að sofa. „Það er svo erfitt að eiga við þessi börn,“ segir, móðir Apos litla við föður hans. „En komdu nú héma til mín, ég ætla að vita hvort ég finn ekkert í bakinu á! þér.“ Þegar Apo litli er sofnaður er kyrrlátt hjá apa-i hjónunum og þau gá í bakið hvort á öðru. „Þú verður að gæta þessi að vera ekki of ströng við Apo.“ „Of ströng. Nei, heyrðu mig nú. Ég var búin að segja honum það tuttugu sinnum að fara að sofa og ef ég byrsti mig ekki við hann þá. . . . “ ! ,',Á ég ekki að reyna annað kvöld?“ spyr faðir Apos. „Jú, með ánægju.“ „Þá skal ég sýna þér hvemig á að fara að því, án þess að vera með hávaða og skammir.“ „Apo, þú átt að fara að hátt.“ Það er faðir hanS sem talar en eins og venjuiega svarar Apo ekki. „Apo,“ segir pabbi hans, „ég er hér með fimm hent- ur. Þá mátt eiga þær, ef þú ferð þegjandi að hátta eftii* fimm mínútur.“ ,,Ágætt,“ segir Apo og tekur við hnetunum. Faðir hans lítur hreykinn á konu sína. Þegar fimm mínútur eru liðnar er Apo búinn að borða hneturnar. Þá býður hann góða nótt og þegar hann er að fara segir hann allt í einu: „Veiztu pabbi, ég vildi heldur fá tíu hnetur og fara tíu mínútum seinna að sofa.“ nokkru síðar. Þar með var það úr sögunni, að Hinrik VIII. keypti ísland af Kristjáni II. Þann 27. maí um vorið var haldinn árangurslaus liferradag- ur í Hamborg, um danskar rík- iserfðir. Hinrik VIII. sendi þang- að fulltrúa sinn, sem færði kanzlara Kristjáns fé sem heið- ursgjöf, en kom annars engu áleiðs fyrir hans hönd. Hinrik vék lítið frá hlutleysisstefnu í þessum deilum, sem fyrr. Nú leið einnig brátt að því, að Hin- rik komst á öndverðan meið við Karl keisara vegna kvennamála sinna, og lét sig Norðurlanda* pólitík hans engu skipta. Uppreisnin í danska rikinu gegn Kristjáni II. og ófriður Hinriks við Frakka og Skota hafa sennilega valdið nokkru um það, að hann fékk ekki ís* land fyrir einhverja fjárhæð. En þetta mál komst aftur á dagskrá í lok „greifastríðsins“, eins og síðar verður getið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.