Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 06.11.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 6. nóvember 1959 V IM « Sogssijómin tekur 30 milij. kr. lán vegna nýja orkuversins. Bæjarsfjorn samþykkir að á- byrgjast lánið að sínum hluta. Samþykkt að brevta gnfii- togara í dieseltogara. Bæjarstjórnarfundur var haldhm í gær, og uráu talsverðar umræður um lán handa Sogsvirkjuninni. »> •'/ »> • v •> < Aðalmálin, sem . lágu fyrir hæjarstjórnarfundinum í gær, voru: 1. Ályktun stjórnar Sogs- virkjunarinnr um skuldabréfa- lán hjá Seðlabankanum, .30 millj. kr., til greiðslu á innlend- urn kostnaði vegna framkvæmd anna við Efra Fall. I 2. Tillaga útgerðarráðs um að breyta togaranum Ingólfi Arn- arsvni í mótorskip og að bæjar- stjórn ábju-gist lántöku til þess. Borgarstjóri hafði framsögu í báðum málunum. ITm lánið til Sogsvirkj unarinnar sagði hann, að nauðsyn bæri til að útvega þetta fé. Niðurstaðan hefði orð- íð sú, að Seðlabankinn hefði tek ið að sér að annast útgáfu skuldabréfa i þessu skyni. En til þess að unnt væri að selja slík bréf á fi'jálsum markaði hefði bankinn talið óhjákvæmi- legt að fara inn á nýjar brautir. Við innlausn skuldabréfanna skal greiða verðlagsuppbót á nafnverð þeirra í hlutfalli við hækkun rafmagnsverðs í Rvík frá því sem var í okt. og nóv. 1959 og til jyalddaga bréfanna, 1. nóv. hvert áranna 1960—1964. Lánið er í 5 ílokkum, frá 1—5 ára bréfa og eru vextir mismun- andi eftir því, frá 5V2—7%. Eins og vænta mátti fellur þessi lántaka ekki í fjármála- smekk kommúnista. Þeir þykj- ast hafa séð aðrar og betri leið- ir til að afla fjárins og liggja þær auðvitað til austurs eins og allir þeirra vegir. Cuðnmndur Vigfússon kvaddi sér hljóðs ug iýsti yfir því, að hann og flokksmenn hans í bæj- arstjórn teldu lánstilboð þetta svo óhagstætt, að ekkert vit væri í að ganga að því. Taldi hann Seðlabankann ekki þurfa að taka nema 4% vexti, sem væri ærið nóg með hliðsjón af því, að austur í Sovét hefði að sögn Einars Olgeirssonar verið hægt að fá lán með 21/? % vöxl- um. Alfreð Gíslason tók í sama streng, nema hvað hann fór harðari oi'ðum um tiiboðið og talaði um brask í því sambandi. Gunnar Thoroddsen og Geir Hallgrímsson bentu þeim Guð- mundi og Aifreð á, að iánveit- ingin byggðist á þvi, að hægt væri að selja bréfin, en bréf með 4 ?; vöxtum væru eins og allir vissu gersanrlega óseljan- leg á þessum tímum. Um lánsmöguleika í Sov- étríkjunum sagði borgar- stjcri, að aldrei hefði legið ljóst fyrir, hvort fé væri fá- anlegt þar; og eigi heldur hvort sú kvöð fylgdi, að vél- ar og tæki til framkvæmd- anna yrðu keypt austur þar. Hann kvaðst þó hafa rætt við Hermann Jónasson, þáverandi forsætisráðherra, og spurt hann, hvoi't ríkisstjórninni hefði bor- izt tilboð um lán frá Rússum. Svaraði ráðherrann því neit- andi og kvað ríkisstjórnina ekki ætla að hafa milligöngu um lán- töku þaðan í þessu skyni. Benti borgarstjóri fulltrúum komm- únista á, að þar sem lán fengj- ust ekki þar eystra nema með milligöngu ríkisstjórna, hefði málið þar með verið úr sögunni. Borgarstjói'i lagði til að bæjarstjórn samþykkti álykt- un Sogsstjórnarinnar um að bjóða út lánið með framan- greindum skilmálum, og var það samþykkt gegn atkvæð- um kommúnista. Tillagan um lántöku til breyt- inga á Ingólfi Arnarsyni var samþykkt umræðulaust. Tillaga Utgerðarráðs var á þessa leið: ..Útgerðarráð samþykkir að leggja til að bæjarstjórn Revkja víkur, að fela framkvæmda- stjórum bæjarútgerðarinnar að Játa gera ráðgerðar breytingar á b. v. „Ingólfi Arnarsyni", þ. e. að setja í skipið dieselvélar með tilheyrandi útbúnaði og endur- bvggja það, svo sem nauðsyn- legt er í því sambandi, samhliða 12 ára flokKunarviðgevð þess. Jafnframt samþykki bæjar- stjórn að áhvrgjast i þessu skyni allt að 10 milljón króna lán, sem tekið yrði í erlendri mynt með hæfilegum kjörum að dómi útgerðarráðs.“ B.v. Ingólfur Arnarson var bvggður árið 1947, og er með gufuvél og lcatli. Olíueyðsla : skipsins var árið 1958 1 millj. j og 600 þús. Ivr. og viðlrald \’éla 312 þús. kr. Við fyrirhugaða breytingu er gert ráð fyrir, að olíukostnaður minnka um kr. 600 þús. á ári og viðhaldskostnaður véla um 200 þús. kr. Reiknað er með að ganghraði skiptsms aukist að mun og' lest- arrými þess fyrir fisk um sem svarar 50 smálestum. Þótt gert sé ráð fyrir að breytingin og viðgerðin á skip- inu kosti 10 millj. kr. — þar af '12-ára klössun, sem óhjá- kvæmilega þyrfti að gera í síð- asta lagi á næst ári — verður elcki annað séð en tillaga út- gerðarráðsins sé á sterkum i'ök- um reist. Eins og bent er á í grcin- argerð framkvæmdastjór- anna, Ilafsteins Bcrgþórs- sonar og Jóns Axcls Péturs- sonar, myndi lækkun árlegs olíukostnaðar standa undir vaxtabyrði fyrsta árið, mið- að við 6 >/2 % vexti, og síðan leggja til afborgana í vaxandi mæli, cftir því sem skuldin minnkar. Lækkun á viðhaldskostnaði véla kemur einnig upp í afborg- anir. Meiri ganghraði og aukið rúm fyrir afla ei einnig síns virði, einkum þegar langt þarf að, sælrja til fanga. Eftir umrædda breytingu er^ gert ráð fyrir að engra teljandi viðgerða á skipinu vei'ði þörf. næstu 12 árin, ef engin óhöpp j koma fyrir. Nýtt skip af þessax'i gerð mun nú Kosta 21—22 millj. kr. Bæjarráð hafði samþykkt að mæla með að bærinn tæki á- byrgð á allt að 10 millj. króna láni. og var það einnig sam- þykkt í bæjai'stjórn. Ný bók: ERFIÐ BÖRN Dr. Matthías Jónasson sá um útgáfuna, en bókin er skrifuð af 9 mönnum er allir lxafa fengizt við hin vandasömu málefni erfiðra bai'na. Þeir skrifa bókina út frá lifandi í’eynslu sinni og leggja áherzlu á hagnýt sjónarmið. Bók þessi fjallar um ei'fið börn, börn sem ekki eiga að fullu samleið með öðrum, sökum fötlunar t.d. blindu eða málgallá, taugaveiklunar, námstrega, eða vitsskorts, eða eru haldin siðferðilcgu þróttleysi. Með uppeldi, sem byggt er á þckkingu, má oft gera góðan þegn úr erfiðu barni. —• Bókin mun því reynast mörgu heimilinu, sem á við slíkan vanda að eíja, næsta mikill fcngur. HLAÐBÚÐ HB SUTBOLTAR í eftirtaldar bifi'eiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrysler — De Soto — Dodge — Plymouth — Pontiac — Oldsmobile. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. Philip Noel-Baker fékk friðarverðlaun Nobels. Samtímis kunnugt að hann náði ekki kjöri í stjórn Yerkamannaflokksins. Noi'ska Stórþingið úthlutaði í gær friðarverðlaunum Nobels og hlaut hau brezki jafnaðar- maðurinn Philip Noel-Baker. Hann hefur um langt árabil barizt fyrir afvopnun og varan- Ekki fóðurskorti um að kenna. Vegna gi'einar í Þjóðviljan- um í gær um búi'ekstur á Ketlu á Rangárvöllum, óska ég að blaðið birti eftirfarandi leið- réttingu: Nokkur undanfarin ár, höf- um við Vilhjálmur Þór í-ekið nokkui’n húi-ekstur á Ketlu. Síðastliðið haust tók ég einn við nefndum búrekstri, og er Vilhjálmi Þór hann með öllu óviðkamandi síðan. Hvað viðvíkur hinni mjög slæmu útkomu á vænleika lainbanna í haust, þá mun koma í ljós, að þar var ekki fóðurskorti um að kenna. Skúli Thorarensen (sign.) legum friði. Hann er ný orðinfl sjötugur. Hann hefur alla tíð verið einn helztu baráttumaður í flokki jafnaðai'manna, og hefur mikla þekkingu til að bera um utan- í’íkis- og alþjóðamál. Hann hef- m verið foi’maður Verkalýðs- flokksins og gegnt öðrum trún- aðarstörfum. í gær varð einnig kunnugt, að PhiJip Noel-Baker og dr. Editli Summei'skilJ, voru ekki kosin í stjórn Verkamanna- flokksins, en kosning fór nýlega fram, og voru úrslit gerð kunn í gær. Eftir hann liggja margar' merkar bækur um afvopnunar- og fi’iðarmál. Nýr námsstyrkur handa víð- skiptafræðistndent. H. f. Egíll Vilhjálmsson stofnar styrkinn. H.f. Egill Viljhjálmsson hef- ur í tilefni af 30 áva afmælis fyrirtækisins ákveðið a'ð veita námsstyrk einum efnalitlum og efnilegum stúdent * viðskipta- íræðuni hér í háskólanum. ' Styrkurinn verður veittur til'j þess að ljúka prófi í viðskipta fræðum hér innan eins árs og til þess að ljúka prófi í erlend- um háskóla í sömu fræðigi’ein á næstu þrem árurn. Styrkurinn er alls 70.000 krónur og gi'eiðist með 10.000 ikr? 19-59/60 og síðan árlega 20.000 kr. næstu þrjú ár. Þessi mynd er í „Þjóð- sagxiabók Ás- gríms Jónsson- ar“ gerð í litum og heitir „Mjaðveig Mánadóttir“, en söguna þckkja flestir. Mynd þessi varð viðskila við frásögn af Þjóðsagnabók Ásgríms, sem Menningarsjóður gaf ut ásamt þrem bókum öðrum nú í vikunni. Það er ekki að orðlengja það, að bók þessi er ein fallegasta og þjóðlegasta bókin, sem völ verður á á haustmarkaÖnuin, að öllum öðrum ólöst- uðum. Hún á auðvitað heima við hliðina á þeim bókurn sem cru fyrir alla á heimilinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.