Vísir - 14.11.1959, Page 5

Vísir - 14.11.1959, Page 5
I»augardaginn 14. nóvember 1959 VISIR 5 Tónleikar Söng- og óperu skólans í Gamla bíó. íslenzk skólastúika fær ótgerðar- verðlaun amerísks stórbiaðs. Söngskemmtun þessi var aug-1 lýst sem nemendatónleikar. Það var mikið lítillæti, því þar komu fram söngkraftar sem blutgengir eru í söngleikasal og á einkatónleikum hvarvetna. Það liggur ekki í mínum verkahring að skrifa um þenn- an tónlistarviðburð tæknilega, en það munu vaflaust verða gert af tónlistargagnrýnendum blaðanna. En það er ástæða til að fagna því að skóli þessi, sem stofnaður var fyrir þrem árum, hefur nú þegar náð svo góðum árangri. Við þekkjum forstöðu- menn skólans og vitum að þeir hafa sett markið hátt, og kennarinn Vincenozo M. Dem- etz hefur áður haft mikil og góð áhrif á tónlistarlíf hér. Var það mikið þjóðráð að hann sett- ist að hér í Reykjavík, og veit- ir þar með mörgum tækifæri til söngnáms, er að öðrum kosti ættu ekki kost á svo góðri kennzlu. Að nokkru leyti er mér kunnur frgmferill þessa lista- manns, og eins hitt að heima- land hans Dolomitar í Suð- Tyrol hafa fóstrað öndvegis- listamann frá því í fyrnsku. Gardenadalurinn er söngva- paradís, þar sem seljastúlkur og piltar syngja í kapp við bergmál fjallanna. Flestir íbú- anna spila á eitthvert hljóðfæri, og þar heyrir maður fegurstan kirkjusöng. (Einn aðalatvinnuvegur dalbúa var löngum að búa til helgimyndir úr tré og óvenju- góðar fiðiur og gítara) Flestir íbúanna eru Latínar, afkomendur Etrúzka og Illiría. Af þeim stofni eru margir beztu söngvarar Tyrol-búa, og velvild sem skólinn hefur mætt, tryggir vafalaust að framhald verði á þjálfun slíkra söng- krafta og nú kom fram á þess- um tónleikum. Þá vantar aðeins herzlumun- inn til að íslenzk ópera verði starfandi að staðaldri í sam- bandi við Þjóðleikhúsið. Við höfum dæmin fyrir okkur á tónlistarsviðinu. Með því að fá- mennur hópur stofnaði tónlist- arskóla hér, þá varð sinfónisk hljómsveit að veruleika, ungt fólk var styrkt tii tónlistar- náms (aðallega erlendis) og margt þessara listamanna varð hlutgengt á heims-mælikvarða, starfaði og starfar nú aðallega erlendis. Þar með erum við, sem höldum tryggð við gamla landið fátækari en efni standa til. Nú er starfandi hér skóli sem getur þjálfað óperusöngv- ara. Efnivið eigum við mikinn og góðan. Söngstjórar vorir og hljómsveitarfólk er vandan- um vaxið. Húsakynni höfum við, og ekki vantar leikhúsgesti. Eða fólk til að sækja söngleiki. — Aðeins styrka hönd til að sameina þessa krafta og gefa þeim tækifæri til að starfa hér heima með viðunandi kjörum. Að endingu: Ég vona að tón- leikar Óperuskólans verði end- urteknir, og að útvarpið sjái sóma sinn í því að flytja öllum landsmönnum þá ágætu tónlist. Þakka öllum aðilum fyrir þessa minnisstæðu tónleika. Guðmundur Einarsson frá Miðdal. ^ Hermálráðherra Frakk- lands hefur skipað Alphon- se-Pierre Juin marskálki, að hætta öllum afskiftum af stjórnmálum. Tilefnið var að blaðið L ’ Aurore birti grein eftir hann, þar sem hann gagnrýnir stefnu De Gaulle í Alsír. Dagblaðið „New York Her- ald Tribune" hefur að undan- förnu efnt til ritgerðasam- keppni víða um lönd meðal framhaldsskólanemenda. Ný- verið kvað dómnefnd upp sinn úrskurð, og varð íslenzk stúlka meðal sigurvegara, Jóna E. Rurgess, nemandi í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri. Verðlaunin frá blaðinu eru ókeypis ferð til Bandaríkjanna og heim aftur og dvalarkostn- aður vestra í þrjá mánuði. Rit- gerðarefni er ákveðið hverju sinni, og hefur það nokkufl, undanfarin ár verið: „Veröldin, eins og ég vildi að hún væri“, en að þessu sinni var efnið: ,.Að hvaða leyti eru vandamá) æskufólks nú á tímum frá-« brugðin þeim vandamálum, senj. eldri kynslóðin átti við áð giíma?“ i Arabiska sambandslýðveld- ið og Cambcdia hafa gerfc með sér viðskifta- og viu- áttusamning. <Seeuwen & (^o. ESTABUSHED 1N 1844 Head-office ROTTERDAM 9, Leeuwenstraot P.O.B. 1036 leggja þetta fram af frjálsum vilja — og menn ■— þjóðin — landið — fá mikið í staðinn. Ef til vill einnig, ef allt væri undir einum hatti ríkisbákns -— en með núverandi fyrirkomulagi myndu menn ráða meiru um það og hafa ánægjuna af að styrkja áfram stofnanir sem verðar eru framhaldsstuðnings. — Hvers vegna má þjóðin ann- ars ekki verja þessum fáu millj- ónatugum í góð happdrætti, sem mikið gott gera? Þessi fjárútlát spilla engum eins og tugmillj- ónafjárútlát fyrir áfengi. — Borgari... — 1. - AGENTS O F REGULAR LINES * FORWARDING AGENTS * SHIPBROKERS INSURANCE-, CHARTERING-, TRAVE LLING- AND TOURIST-AGENTS Símnefni: Seewen, Rotterdam Höfum sérþekkingu og langa reynslu í aS annast umskipun og farmfíutning á vörurai til og frá íslandi, um Rotterdam og aðra hafnarbæi á meginlandinu og Bretlandi. Sérlega lág þóknun. tlmboðsmenn fyrir ICELAMDIC AIRLIMES LOFTLEIDIR Símnefni: Loftleiftir, Rotterdam

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.