Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 10
10
VlSIB
Föstudaginn: 20. nóynmb.en, 13.59
47
Aálm^asemd —
Framh. af 3. síðu.
En henni fannst á sér að læknirinn mikli hefði ekki verið
ánægður með framförina. Og að því er Carlton lækni snerti —\
þá..... hann var bæði unnusti og læknir ungfrú Barrington, svo
að systirin taldi sér skylt að vera hreinskilin við hann. — Það her sogu kuluvarpsins á Islantíi
er líkast og hana lárigi ekki til að verða heilbrigð aftur, sagði eð,a metsögu þeirrar greinar.
hún Hún var m. a. rakin í íþrótta-
__Eg gkil blaðinu 1943 í samráði við Þor-
— Eg vona að þér lialdið ekki að eg sé ímyndunarveik, læknir, stem Einarsson) og í Afreka-
cagði hjúkrunarkonan afsakandi. shl,U íslands 1949 (undir rit-
Hann brosti aftur til hennar. — ímyndunaraflið getur verið stiern Hrynjólfs Ingólfssonar)
mjög nytsamlegt, systir. En þér skuluð ekki hafa áhyggjur af
og þá voru báðir sammála um
því. Eg held að sjúklingurinn yðar fái fullan bata von bráðar. bezta afiek Þorstéins hefði
Hann kinkaði kolli til hennar og hélt áfram inn ganginn. | letttleSa 'eiið 12.91 m.
Hjúkrunarkonan dró djúpt andann. Því varð ekki neitað að Astæðuna fyiir þessari ein-
maðurinn var mjög heillandi! Mikið var hún heppin, þessi Barr- ennhegu Vlttu Vikunnar má
ingtonsdóttir! Það var ekki amalegt að eiga milljónamæring sennl eSa 1 c'k.ia til þess orð-
fyrir föður. En það voru margar ríkar stúlkur. til i heiminum, — 10111S’ að Þorsteinn haH varpað
i mjog langt a œfingum í Mennta
skólaportinu . vorið 1932, jafn-
I vel um og yfir 14 m, að því er
en aöeins ein þeirra gat fengið Ross Carlton! Betty hjúkrunar-
— Já, eí ekki ber neitt óvænt að. sagöi Sir Vane. — Það kona var svo rómantísk.
versta ætti að vera afstaðið hjá henni núna. Hún er ung og Caria starði út úm gluggann á bláan kvöldhimininn. Og hún
á mótstöðúafl æskunnar. Og aílir sem henni þykir vænt um eru leit ekki við þegar dyrunum var lokið upp — hún þóttist viss
hérna kringum hana til-að hjálpa henni. Jú.... jú.... eg held um að það væri lijúkrunarkonan.
mér sé óhætt að segja að hún sé örugg núna. Hún sefur eins og Það vár ekki fyrr en Ross var kominn að í'úmstokknum, sem
smábarn.
En þegar Ross fylgdi honum út i bílinn sagði liann: —. Mér
þætti vænt um að Conway Manners liti inn til hennar næstu
dagana, Ross.
Ross leit skelkaður á hann. Eruð þér hræddur....?
— Nei, ekki hræddur. Aöeins til vonar og vara. Þetta hefur
reynt mikið á hjartað. Látiö að minnsta kosti Manners líta á
,hana, sagði hann óg Öeþlaði augunum, —og svo skuluð þér
jafnframt hjúkra henni sjálfur. Þið ættuð að giftast undireins
og hún hefur heilsu tii þess, og svo ættuð þér ao fara með hana
til Suður-Frakklands og verða þar að minsta kosti heilt .missiri.
. Það þarf ekki að spilla atvinnunni fyrir yður. Fólk verðijr þess
fegnara þegar þér komið aftur. Eg skal’ hafa einhyer rgð með
sjúkrahússtarfið.!.. .
Það kom brátt á daginn að.þó Caria hefði staðist fyrstu átlög-:
una, fór fjarri því að hún væri úr hættu.
Þarna.lá hún í hvíta, rrijóa rúminu,'og var ekki nema skuggi
af hamingjusömu stúlkunni, sem Roger hafði kvatt þegar hann
fór til Ameríku.
Conway Mánners'læknir kom: og rannsakaði hjartað í henní
og sagði, að ekki væri nein alvarleg hætta á ferðum.
Hjaytað mundi ná sér ef hún næði sér sjalf.
Nú var versta' hættan liðin hjá og þá fannst Ross ekki ástæða
til að veru. að stáðaldri í sjúkrahúsinu. Það var meiri þörí iýrir
hann i Lo'ndon, en liann reyndi að takmarka sjúklihgatöluna
hjá sér ser.i mest hann gat. Og samt fanhst honiún hressihg í gott, elskan mín....
að vera kominn i annir á nýjan ieik. Sérstakiega þót-ti honum FETtir. dálitiá stúnd s'áfðThún:
gott að vinna i sjúkrahúsinu, og þar lagði hann rneira á sig en nema Sonia.
liún gerði sér ljóst hver komið hafði inn.
Þetta var i fyrsta skipti síðan hún veiktist, sem hún gerði sér
grein fyrir að hún væri ein með honum. Daufur roði kom í kihn-
ai hennar þegar hann laut niður að henni og kyssti hana. Hún
yirtist svo veikluleg og augun, óeðlilega stór, voru angurvær.
— Eg hélt að þú svæfir, elskan mín! Líður þér betur núna? -
— Eg held það.
Hann settist á stólinn við rúmið og tók um hendumar á henni.
— Hvað varstu að huga um?
— Um allt milli himins og jaröar.
— Þú verður .fyrst og fremst að hugsa um að verða heilbrigð.
sagði hann fastmæltur. — Þú mátt ekki gera þér rellur út af
smámunum.
Hún brosti og leit undan.
— Elskan mín, hélt hann áfram, — við höfum ekki haft tæki-
færi til að tala neitt saman fyrr en nú. En — þú skilur von-
andi að eg átti engan þátt i þessari ósvífnu frétt í Telegraph.
Hún horfði athugul á hann.
— Mary sagði mér það. Er það alveg áreiðanlegt?
— Heldurðu að eg' múnói ljúga að' þér, Caria.
Hann sá óumræðilegan létti í augunum sem horfðu á hann,
fingur hennar skulfu og nú fyrst tók hún sjálfkrafa í höndin'a
á honum. —' Mér íannst að ef þú hefðir gert það, hefðir þú'
jog
? ' :' :
Hann lyfti hendinni á, henni upp að yörunum. — Nú er alltt
eins vel getað stungið 'rýting í hjartað á mér, sagði hún;
eg ér svo glöð.... Geturðu fyrirgefið mér..: n '
Engiiin getur hafa gert þetta'.
hann hafði nokkurntima gert áður — áf'þvl að honum fannst
að Cariu væri meiri kvöl en huggun að sjá hann.
Viku eftir nóttina sem allir höfðu véiu'ð‘sém hræddastir, ók
— Nei, eg get ekki hugsað mér neinn annan.
talið er (en óvíst um aðstæður,
þyngd kúlu o. s. frv.). Þegar
á Allsherjarmótið -kom varð
hin raunverulega kastlengd Þór-
steins tæpum 2 metrum styttri
(12.38 m) og 12.91 m í 8. 'til-
raun aúkaköst að keppni lok-
mni).
Hins vegar var Þorsteinn svo
glæsilegur og fjölhæfur íþrótte-
maður..,, á. þeiiTa tíma mæfí-'
kvaráa, að engu .þarf þar við
að bætá 'og er honum því ekki
gerður neinn greiði með slíkum
skrautfjöðr.urti,‘sem hann kærir
sig vafalaust lítið um. Og þar
sem þeir Þorsteinn og Brvnj-'
ólfur eru báðir'kunnir. að því
að vilja heldur . það, ,.er. sann-
;ara._ .reynist, „iúunu' þeir vafa--
láust leiðrétta þes^a missögn
jafnskjótt og þeir hafa boríð
bækur sínar sáman. • / .
„Statistifcer
Kenna að syngja
nótum.
Þeir Ragnar Björnsson. og
Og hún mun framvegis gera.... allt sem hún hefur hótaá. yiaóenzo Demetz áttu' f^A
Heyrðu, Caria.... Ross laut niður.að henni. - Gerðu það með{réttamömnnn fyrlr helg-
hann út áð, sjúkrahúsinú. Þegar þarigað kom var honúiu ,sagt fyrir mig að hugsa ekki um það. Það eiria sem þú átt að hug’sa
ina til að skýra frá þvá, að þehr
að yfirsystirin væri fjarverandi í miðdégisverði og mundi eteki' um er að eg elska þlg'og að allt.... muh fara vel. Þegar þú'ert jjC£gu í íiyggju að efna'til nám-
komá áftur fyrr en klukkan 21. orðin albata skulum við talá betur um þetta, og eg lofá þér því , • ... ■iJ -
. . - I , 1 skeios, í þvi að svngja eftih not-
'A leiðinni að herbergi Caitu mætti hann hjúkrunarkonunni að eg skal ekki valda þer erfiðleikum. Þú skalt íá að haga öllu
Gott kvöld, sagði hann. — Hvemig liður
sem hirti um han,a.
sjúkíingnum?
: — Ágætlega, læknir, en.... Hjúkrunarkonan þagnaði.
— Hvað et að? spurði Ross, nokkuð hvasst., :
— Henni fer fram, læknir, en mér finnst þaðganga riokkuð
seint, sagði hún..— Eg er ekki að fjasa ...
— Nei, eg' er viss um að þér geriö það ekki, sagði Ross og
brosti. — En þér vitið að þaö tekur oft langan tíma. að ná sér
áftur eftir svona áfall. Sir Vane leit inn tii hennar í gær, irétti
eg. Hann haí'ði simað til mín, en því miöur var eg ekki heima,
og í dag var hann farinn úr borginni. Var hann ánægður?
— Eg veit ekki, læknir. Það er að segja — hann sagði ekk’'
neitt.
eins og þú villt. Og ef þú getur ekki ráðið fram úr því, skulum
við finna önnur ráð.....
Hún skildi hann. — Svo lengi sem þú elskar mig, sagði hún
— held eg varla að eg muni þurfa að taka mér nokkurn hlut
. Spsiiö yóur híaup á rcllji maigra. verzlánal
OÓ'iHJOOL 4 ÖitUM »!!
E. R. Burroughs
- TARZAINI -
-AusfcurstrætL
3141
HE LAiNP’EP’ NEAeEy, ANC? ALEEAPy
'THE EXCiTEP’ NATIVES KUSHEP TO-
WAKPTHE PLANE.
• Eftir nokkrar klukku-
stimdir .hringsólaði B.ill
Foster yfir þorpinu, þar .sem
safari hafði upphaflega lagt
af stað. — — Hann lenti
rétt ■ utan við, og áður en
varði, þyrptust hinir inn-
fæddu í geðshræringu að
flugvélinni.------' En Alan
lét ekki á sér standa að koma
BUT ALANl QUIGKLV
PISCOUEAGEP A'LL PLANS
TOE CELEBPATION. HE
BE&GEP KEFUGE FROM
THE CHIEF FORTHE NIGHT.
í veg fyrir allar hátiðaráða-
gerðir. Hann bað höfðingj-
ann um næturskjól.
um og væri. það fyrir þá, sem
ætluðu að syngja í kórum, ..
Kennsla þessi er á vegum
Söng- og óperuskólans og er
nýjung hér.á landi, fcnda þÓtt
erlendis teljist hún nauðsynleg
óg reyndar skilyrði fyrir því
að komast að í kór, að geta þeg-
ar í upphafi „sungið eftir nót-
um.“ Þetta verður frámunalega
ódýr kennsla, en vegna hús-
næðisskorts verður ekki hægt
að taka við nema takmörkuð-
um fjölda nemenda fyrsta kast-
ið. Kennarar verða þeir Ragn-
ar söngstjóri Fóstbræðra og
Demetz óperusöngvari.
•
★ Tilraun til byltingar gegn
Castro var gerð nýlega. Var
það í Camaguey, um 460
km. frá Havana; en það var
Matos nokkur ofursti, sem
var höfuðpaurinn. Hann
var annars einn byltingar-
manna áður og núyfirmaður
setuliðsins í Camaguey, en
sagði af sér vegna þess, að
Casýro setti bróður sinn
Raul yfir allan herafla
Iandsins. Castro flaug til
Camaguey og kæfði bylt-
ingartilraunina. Gekk haim
um götur óvo.pnaður og
æpti: „Matos.er svikari“ og
tókst að bæla niður bylU
inguna.