Vísir - 23.11.1959, Qupperneq 1
48. ár.
Mánudaginn 23. nóvember 1.959
262. tbl.
12
síðuv
Formannaskípti
í bæjarráll.
Á fundi bæjarráðs s.I. föstu-
dag, kvaddi Gunnar Thorodd-
sen f jármrálaráðherra sér
hljóðs.
Óskaði hann eftir því að
honum yrði veitt laust frá for-
roannsstörfum í ráðinu, og yrði
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
kjörinn í hans stað. Var það
samþykkt.
Gunnar Thoroddsen bauð
hinn nýkjörna formann vel-
kominn til starfa, en Geir
þakkaði fráfarandi formanni
störf hans þar.
Ávextir
fyrir íslenzkt fé.
Þriðjudaginn 3. þ. m. var
gerður í Washington samning-
ur á milli ríkisstjórna Islan'ds
og Bandaríkjanna um kaup á
bandarískum landbúnaðaraf-
urðum gegn greiðslu í íslenzk-
um krónum.
Samningurinn, sem er við-
bót við landbúnaðarvörusamn-
inginn frá 3. marz s.l., var und-
irritaður af Thor Thors, sendi-
herra og Mr. Thomas C. Mann,
aðstoðarutanríkisráðh. Banda-
ríkjanna.
í hinum nýja viðbótarsamn-
ingi er gert ráð fyrir kaupum
á nýjum eplum, niðúrsoðnum
ávöxtum, rúsínum, sítrónum
og sítrónusafa fyrir alls $ 375,-
000 eða kr. 6.120.000. Eins og
verið hefur samkvæmt fyrri
samningum er heimilt að lána I
meginhluta andvirðsins eða
$ 300.000 til framkvæmda hér
á landi en $ 75.000 getur Banda
ríkjastjórn notað til eigin þarfa
hér innanlands.
•^r Nehru hefur ítrekað, að Ind-
landsstjórn myndi líta á á-
rás á landamæraríkin Bu-
ytan og Nepal sem árás á
Indland sjálft.
Fyrir nokkru varð árekstur á höfninni í Kappmannahöfn, en
finnskt skip, Ceres, sigldi á „Hjælperen“, sem er einskonar
bækistöðvarskip tundurskeytabáta. Myndin sýnir skemmdirnar,
sem urðu á danska skipinu.
Innbrotsþjófur handtekinn.
Margir mnbrotsþjófnaðir um helgma. —
Grunur um heststuld.
Lögreglan liandtók þjóf á í sama húsi. Sú tilraun mis-
innbrotsstað í fyrrmótt og mun tókst og þá hljóp þjófurinn á
sami maður vera valdur að fleiri brott.
innbrotum hér í bæ. Rannsókn
stendur yfir í máli hans.
Það var seinni hluta nætur
í fyrrinótt, eða klukkan langf
gengin 5 að hringt
Snorrabraut í lögreglustöðina
og tjáð að verið væri að brjót-
ast inn í verzlun við götuna.
Lögreglumenn brugðu við hið
skjótasta og fóru á staðinn. Þar
gripu þeir samt í tómt því inn-
brotsþjófurinn var farinn. —
Höfðu þeir tal af konu þeirri,
sem gert hafði aðvart á lög-
reglustöðina um innbrotið og
skýrði hún svo frá að þjófur-
inn hefði farið inn í fiskbúð,
en að því búnu gert tilraun til
að brjótast inn í aðra verzlun
A meðan lögregluþjónarnir
voru að skoða verksummerki á
innbrotsstaðnum, heyrðu þeir að
brotin var rúða hinum megin
var frá við Sötuna í 14—15 metra fjar-
lægð. Þeir hlupu til og hand-
sömuðu mann sem var að brjót-
ast inn í verzlun. Hafði hann
brotið rúðu í hurð og var að
smeygja hendinni eftir smekk-
lásnum þegar lögregluþjónarn-
ir gi’ipu hann.
Frh. á 11. síðu.
Indland verst frekara of-
beldi Kínakommúnista.
Mehnon beMi það í rœðu í Bombay í dag.
Krislma Mehnon landvarna-
ráðhcrra Indlands flutti ræðu
Bombay í gær. Ræddi land-
várnlr Indlands og afstöðu
vegna ofbeldis kínverskra
kommúnista.
Ræðan vakti sérstaka athygli
þar sem Krishna Mehnon hefur
verið manna vinveittastur Kína
og valdhöfum þar indverskra
st j órnmálamann a.
Hann sagði, að búið væri
að gera ráðsíafanir til þess,
Pesquet settur í
gæsluvarðhald.
Dómari í rannsólcnarrétti í
Farís úrskurðaði s.l. laugardag,
að Pesauet fyrrv. þingmaður
skyldi settur í, gæzluvarðhald.
Það er hann, sem er flæktur
i Mitterand-málið, en hann
hefur játað að hafa skipulagt
árásina á hana.
að hindra frekara ofbeldi
kínverskra kommúnista á
landamærunum og Indverjar
yrðu nú allir að leggjast á
sömu sveif og einbeita sér af
alefli til landvarna. Áður
hafði hann skorað á unga
menn að ganga í her lands-
ins.
L'ppgjöf.
Mehnon sagði, að ekki væri
hægt að ganga til samkomu-
lagsumleitana við kínverska
kommúnista á grundvelli síð-
ustu tillagna þeirra. Það væri
uppgjöf.
Eigin vopn.
Þá lagði hann mikla áherzlu
á, að Indverjar legðu kapp á
að framleiða sjálfir þau vopn,
er þeir þyrftu. Það gæti varðað
sjálfstæði og öryggi landsins
ef þeir yrðu að reiða sig á
aðra í þeim efnum.
TiEkynningu um Afríkuför
Macmillans fagnað.
\V<< viAliorf á iíma sjálfsiæðis-
Iireríiiifijar.
■ V
Tilkynnt var opinberlega í blöðum, að Macmillan fer x
London í fyrradag, að Macmill- þetta ferðalag, þar sem flokkur
an fari í ferðalag til Afríku-
landa í janúar næstkomandi.
Hann fer til Nigeríu og
Ghana, Nyasalands og Rhode-
síu og víðar og allt til Suður-
Afríku. — Því er vel tekið í
Frakkar sinna ekkl
mótmæium SÞj.
Sprengja kjarnasprengju hvað sem tautar.
- Allsherjarþingið samþykkti þar til skömmu fyrir atkvæða-
á Iaugardagskvöld í fyrri viku greiðsluna ætluðu að sitja hjá,
áskorun til Frakka, að hætta að þvi er talið var (Suður- og
við kjarnorkusprengjutilraun í Mið-Amerjkuríki).
Rahara. Bretar greiddu atkvæði með
. . Frökkum, en fulltrúi Frakk-
, Með tillögunni greiddu at- lands lýsti yfir undir umræð-
kvæði 51 þjóð, Ið á móti, en inni um tillöguna, að Frakkai*
15 sátu hjá. — Tillögunni hvikuðu ekki frá ályktun sinni,
gneSddu atkvæði 12 rlki, sem | þótt hún yrði. samþykkt.
Engin síldveiði hjá rek-
netabátum vegna storms.
Síldin er óvenju smá.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun. —
Austan rok kom í veg fyrir
að nokkúð yrði úr veiði hjá
reknetabátum ■' nótt. Akranes-
bátar fóru allir á sjó á sunnu-
dag en sneru við vegna storms.
Á laugai'dag var landað hér
950 tunnum af 12 bátum. —
Hörfungur vara hæstur með
210 tunnur í reknet. Farsæll og
Sigurvcn voru með sínar 140
tunnumar hvort, en aðrir höfðu
minni afla. ...- . . .. , >.
Tálið er að sííd muni halda
síg i Miðnessjó þótt hún hafi
viku. Varð síldar vart þar um
daginn, en síðan hafa lóðningar
ekki fundist. Síldin sem borizt
hefur á land undánfarið er
smærri og ekki eins feit og
síld sem veiðst hefur á þessum
árstíma undanfarin ár. Talið
er að ekki muni hafa verið búið
að salta í eina einustu tunnu
ef hinir nýtilkomu Austur-
hans verður að líkindum við
völd næstu 4—5 ár, en á þeim
tíma má vænta stórkostlegra
breytinga í Afríku, þar sem
sjálfstæðiskennd þjóðanna er
hraðvaxandi og margar þjóðir
munu fá fullt sjálfstæði á
næstu árum, og mjög mikil
þörf, að tekið sé með skilningi
á viðhorfi þeirra og vandamál-
um, en á það hafi mjög skort.
Nú sé í rauninni höfuðvei’kefni,
að tryggja samstarf hvítra
manna og dökkra, og þar geti
bretar sérstöðu sinnar vegna
komið miklu góðu til leiðar.
Mistök ber að forðast.
Sum blöðin leggja áherzlu á,
að forðast nú fyrri mistök, og
Daily Herald, <blað jafnaðar-
i manna, sem einnig fagnar til-
kynningunni; segir ■ áður en
MaGmillan leggi uppi í ferðina,
ætti stjórnm að sýna í .vei'ki,-é
Þýzku samningar væru ekki einhvei-n hátt, að nú .snúi hún
fyrir hendi, en í þeim er gert sér að vandamálum Afríku
ráð fyrir smærri síld en vana- með nýju og betjra hugarfari en
legt er að salta hér.
| áður, -og stingur upp á, að, t. 4-
Reknetabátar frá Suðurnesj- verði Afrikuleiðtoganum dr.
um yoru heldur ekki á veiðum j Hastings Banda sleppt ur haldi.
i ekki veiðsfc þsr undanfama stonns.
Frh. á 11. síðu.