Vísir - 23.11.1959, Page 7

Vísir - 23.11.1959, Page 7
Mánudaginn 23. nóvember 1959' V t S 1 B % Virkisvetur er mikið skáidverk. balda í fák sinn á stundum — þá hefðu áhorfendur notið þess betur að fylgjast með honum á skeiðinu. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með ferli Björns á ritvell- inum, því að varla lætur hann staðar numið eftir þann mikla sigur, sem hann hefur unnið með þessari fyrátu bók sinni. Mönnum mun leika forvitni a að fylgjast með því, hvernig honum tekst til næst, og eink- um ef hann veldi sér annað Engum blöðum er um það að fletta, að Björn Th. Björns- son, höfundur skáldverksins „Virkisvetur", er næsta ótrú- lega fróður um það tímabil, sem hann hefur notað sem svið skáldsögu sinnar. Hann hefur raunar sagt frá því opinberlega, að hann hafi verið búinn að lifa sig inn í þetta tímabil — eí svo má að orði komast — og þess vegna hefur honum veitzt auðveldara en ella að ráðast í að fullgera skáldsögu sina og senda hana til keppn- innar. Mér skilst raunar, að hann mundi ekki hafa gert það, eí hann hefði verið verr til orrustunnar búinn. En hvað um það — hann stekkur fram albrynjaður á fyrstu síðu og' hann heldur les- andanum við efnið alla bókina út. Að lestri loknum getur les- andinn ekki annað en kveðið npp þann dóm, að honum hafi vel tekizt, og bókin sé með snilldarbrag á köflum. Sú margnefnda spenna, sem jafn- an á að vera í hverju verki, að Bók Jóns Krabbe sem heitir dómi fróðra ritdómara, er jrrá Hafnarstjórn til lýðveldis, vissulega fyrir hendi hjá en með undirtitlinum, Minn- Birni, og beitir hann samt irigar frá löngum embættisferli, engum sérstökum brögðum til er sagnfræðileg heimild um yrkisefni, þar sem hann byggði á sköþunargáfu sinni, án þess að njóta stuðnings íslandssög- unnar eins og í Virkisvetri sín- um. Þetta er ekki sagt til að kasta rýrð á hann eða þetta verk hans, því að hann hefur unnið það með ágætum, heldur til þess að hvetja hann til glímu við frábrugðið verkefni. Það verður að óska Birni til hamingju. með skáldsögu sína,! svo og Menntamálaráði fyrir að bafa orðið aðili að henni. Bók- 1 menntaverðlaun eru víst að komast i tízku hér, en því mið-! ui hefur ekki eins verðugt verk verið verðlaunað hér áður og þetta. Scaevola. X fullri ferð. Endurminningar Oscars Ciausens. Nýju ijési varpað yffir críaija- ríkan þátt í ÍsbiiJssðgn. Bók Jóns Krabbe: Frá Kafnarstjórn til lýðveldis. Jón Krabbe: Frá Hafn- arstjórn til lýðveldis. — Útgefandi: Almenna bckafélagið. Reykjavík 1959. þess að auka hana eða herða á henni á köflum. Hann hefur fundið harla gott efni, og hann fer svo með það, að vart verð- ur betur gert. Hitt er engu að siður ljóst, að Birni virðist ekki eins lagið að bregða upp myndum af mönnum eins og atburðum eða umhverfi. Hann virðist leiða hjá sér að miklu leyti að meitla persónur sínar, svo að Andrés Cuðmundsson verður ekki sér- staklega minnisstæð persóna. Umhverfi hans allt og atburð- irnir eru hinsvegar mjög lif- andi fyrir hugaraugum lesand- sns. Þó verður sumum lesend- um ef til vill eins við og þeim er þetta ritar. Honum finnst á köflum, a"ð Björn hefði vel mátt ■ draga úr málskrúðinu. Manni kemur ósjálfrátt í hug orðtak- 1 ið, að ekki sé hægt að koma auga á skóginn fyrir eintómum trjám. Stíllinn er ofurliði bor hálfrar aldar samskipti Islands og Danmerkur, unz öllum tengslum milli þeirra var að fullu slitið með lýðveldisstofn- un íslands 1944. Bókin er hvorttveggja í senn sagnfræðilegt og greinar- gott yfirlit yfir viðræður ís- lenzkra og danskra stjórnmála- manna um hálfrar aldar skeið og um leið minningar höfund- arins, sem allra manna mest og bezt fylgdist með frelsis- baráttu íslendinga gagnvart dönskum stjórnarvöldum. Það sem gefur bókinni sér- stakt gildi er þessi mikli kunn- ugleiki Jóns á gangi þessara mála. Ríkisstjórnir beggja landanna hverfa á brott hver af annarri, forystumenn stjórn- málaflokkanna hverfa líka liver af öðrum af sjónarsviðinu og þjóðhöfðingjar deyja. En einn maður fylgdist með allri , þessari baráttu um frelsi ís- inn af orðgnótt höfundarins. E/, lendinga> allt frá því fyrir síð. tii vill mætti einnig líkja þessu við listaverk af öðru tagi, til dæmis ábreiðu, sem ætlunin hefur verið að bera svo skraut- lega, að litaskrúðið fer út í öfgar. Höfundurinn hefði átt að Elísabet, segir síra Jack, er 34. í röðunni frá Auðunni landnáms-1 manni. Síra Jack ræðir sem sagt' gömul og ný skozk- íslenzk tengsl, en hvernig sem á því stendur minnist hann ekkert á. landnámsfólkið, sem frá Irlandi sjálfstæðis og viðræðum þeim ustu aldamót og til lýðveldis- stofnunarinnar. Hann hefur vegna stöðu sinnar, betri að- stöðu til að fylgjast með bar- áttu íslendinga og viðbrögðum Bana heldur en nokkur einn maður annar, sem lifir þetta tímabil. Maðurinn er bókar- höfundur — Jón Krabbe. í bók sinni skýrir Jón á eink- ar greinargóðan og skilmerki- legan hátt frá samningaumleit- ur.um íslendinga til aukins og dönskum stjórnmálamönn- um, sem koma við sögu allt frá því fyrir aldamót og fram yfir 1944. Þar kennir margra grasa, en hæst ber nöfn eins og Hannesar Hafsteins, Björns Jónssonar, Jóns Magnússonar, Sveins Björnssonar og fleiri mætra manna íslenzkra. Þá er f:óðlegt að kynnast áliti höf- ur.dar á konungum Danmerk- ur, þeim Friðriki VIII. og Kristján X., en viðhorf þessara tveggja konunga til íslands- mála voru gjörólík. Bókinni skipt.ir höfundur í nokkra meginkafla eftir tíma- bilum. Þeir eru 1899—1903, Inngangur, íslenzka stjói'nar- deildin í Höfn, 1903—1918, Heimastjórn, 1918—1938, Sam- bandslögin, 1939—1944, Síð- ari heimsstyrjöldin, 1940—1944 Skilnaðurinn við Dani, 1945— 1953, Sögulok. — Aftast í bók- inni eru birt fylgisskjöl, auk nafnaskrár. Þess má að lokum geta að bókin er frumskrifuð á dönsku. en Pétur Benediktsson þýtt hana á íslenzku. Framsetningin er ljós og skilmerkileg og skýrt! frá staðreyndum á einfaldan hátt án orðskrúðs og málaleng- inga. Myndir eru af helztu mönnum sem við scgu koma. Þ. J. Ferðabók Thoroddsens. Það var sannarlega menning- arstarf, sem Bókaverzlun Snæ- 1 I b.iarnar Jónssonar réðst í, þeg- ar hún tók til við að gefa út Ferðabók Þorvaldar Thorodd- sen. Það er hálfur fimmti ára- tugur, síðan fyrsta bindið kom út forðum, og þá voru aðeins og konung Danmerkur. Þar ber prentuð 400 eintök. Þótt efna- margt á góma sem almenningur hagur landsmanna vasri að hefur ekki vitað fyrr en nú og sjálfsögðu miklu þrengri þá en hér skýrast mál sem mörgum nú, seldust þessi eintök upp hafa til þessa verið meir eða fljótlega, og síðan hefur bókin , minna hulin. Nýju ljósi er verið með öllu ófáanleg. Nú ™„a; femgðið yfir -eitm örlagaríkasta ,eru gefin út 2000 eintök, og þátt íslandssögu síðari alda. j þess er að vænta, að þjóðin hafi í nánum tengslum við frá- svo mikið vit á menningargildi sögn þessara örlagaríku við- þessa stórverks, að þau standi ræðna, umleitana og samninga ekki lengi við í bókabúðum. er lýsing höfundar á íslenzkum i Það er þriðja bindi verksins,. kom — og var þó sannarlega ekki minni ástæða til þess, úr því út * þessa sálma var farið. Síra Jack er skozkur og man eftir sínum. Ammð efni. Ýmislegt annað efni er í ritinu, sem fram fóru á þeim grund- velli við danska stjórnarforustu ungu fólki af islenzkum ættum, sem hefur getið sér hið bezta orð við nám og starf, og er á- nægjulegt að lesa um þetta unga, efnilega fólk, gáfur þess, dugnað og framsækni. — 1. Mikið hefur nú verið skrifað um Snæfellsnes pg Snæfellinga á undanförnum árum, og hefur það orðið frægast, að þar byggi vont fólk, eftir því sem segir í Árna sögu Þórarinssonar. Marg ir af þeim slóðum urðu ókvæða við slíkan vitnisburð, sem von var, en Oscar Clausen rak af þeim slyðruorðið, er hann hóf útgáfu endurminninga sinna fyrir jólin í fyrra og sannaði, að á Nesinu býr líka gott fólk. Var því vel tekið, einnig af utansveitarfólki, og varð bók- in ,,Með góðu fólki“ mjög vin- sæl. Oscar lætur hendur standa fram úr ermum eins og jafnan er hann hefur sérhvert verk, og nú er framhaldið komið, „Á fullri ferð“. Hér er ekki um að ræða ævi- sögu í venjulegum skilningi, heldur miklu fremur safn mynda og minninga af mönn- um, skepnum og' atburðum. Bókin hefst á því, að Oscar gef- ur sig að verzlunarstörfum í Stykkishólmi á fyrstu árum þessarar aldar, en þá var Hólm urinn enn bæði helzti verzlun- arstaður og staður kunnustu embættismanna við Breiða- fjörð, og bar staðurinn þess glögg merki hvað snertir menn ingu og aristokratiskt snið, því að ekki voru þar aðeins um- svifamildir athafnamenn, held- ur og stórbrotnir persónuleik- ar. En þó að það leyni sér ekki hrifning hins unga vei’zlunar- manns að höfðingjunum, þá metur hann það mikils, að hafa kynnzt almúganum, og eru margar hans ágætustu mannlýs ingar einmitt af óbrotnu al- þýðufólki. Hann virðist snemma hafa þjálfað með sér eftirtektai'gáfu, sem kom hon- um vel, er hann gerðist rithöf- undur seinna á lífsleiðinni, enda eru það feiknin öll af sög- um, sem hann hefur á bók fest, bæði af eigin kynnum við sögu- persónurnar og hinni óslökkv- andi fræðiþrá sinni og grúski sínu til að svala henni. Öllum stéttum fólks kynnt- ist Oscar, er hann var í verzl- uninni í Stykkishólmi, og enn betúr komst hann í snertingu við fólkið út um sveitirnar, þegar hann var sendur í fjár- kaupaferðii’nar inn í Dali og víðar. Mál og stíll höíundar er mjög misjafnt að gæðum, og raunar oft einna líkast og mælt af munni fram, en ekki hrein- ritað til bii'tingar. En eins og það gei'ist bezt, einfaldast og umbúðarlaust, má til nefna sem dæmi eftirfarandi ómengaða fróðleiksklausu: „Það var föst venja að gefa góðu verzlunaríolki nesti til heimferðarinnar, og var árlega tilfærð ákveðin upphæð verzl- unarinnar í því skyni. Okkur verzlunaxJþjónunum var sagt, sem kemur út nú fyrir jólin, og hefur Jón Eyþórsson veður- fiæðingur, haft með höndum útgáfu þess eins og hinna fyrri. Halldór Pétursson hefur gert skemmtilega og vel viðeigandi kápu auk þess sem svipmyndir eru eftir hann yfir káflafyrir- sögnum. að gæta þess vel, að enginn 1 okkar góðu viðskiptamanna - yrði út undan með nesti. Föst i venja var að gefa bændum J flösku af brennivíni, þegar þeir ; komu með ullina í sumarkaup- ! tíð, en bændakonum var gefið | súkkulaði, gráfíkjur og sumum niessuvín á hálfa eða heila flösku. Þó var farið vai’lega í það að gefa konum vínið, sunv I ar og jafnvel flestar vildu það j ekki. — Eg man þó eftir einni efnaðri ekkju, sem aðeins hafn- * aði messuvíninu af þeim sök- J um, að hún vildi annað sterk- j ara. ITún vildi einungis brenni- 1 vín. Þessi g'óða, gamla kona var þá líka stundum hýr í kaup- ' staðarferðum. Þó vakti það j aldrei eftirtekt ókunnugra, ; hvað þá það yrði að hneyksli. Mér var sagt, að hún hýrgaði sig stundum heima. — Henni varð aldrei misdægurt fram í háa elli, og varð hún nærri hundrað ára gömul og hafði lif- að 7 pi'esta í prestakalli sínu og 5 konunga yfir íslandi.“ j Fróðlegur, lifandi og skemmti legur er kaflinn um gpítalamál- ið í Stykkishólmi, og sýnir 1 glögglega, að ekki hefur Oscar 1 reynzt slakur sendiherra þeirra 1 Hólmara, þegar hann tók eitt- hvert málið að sér. Kaflinn sá ( gerist bæði innan lands og utan og einnig á skipsfjöl fransks herskips. j Bókin er vel myndum prýdd, hún er 220 síður, frágangur er allur snyrtilegur, bandið sér- lega smekklegt, og útgefand- anum, Bókfellsútgáfunni tii sóma. Tvær bækur, sem eru „guii". í gamla daga töluðu börnin um gullin sín, og sennilega er nafnið upprunalega til orðið af bví, að þá voru leikföngin svo fá, að hvert taldist gulls ígildis. Nú eiga öll börn alltof mikið af leikföngum, og það er sjald- gæft að þau tali um „gull“ — nema samskonar gull og stóra fólkið er sífellt að eltast við. ,.Gullstokkurinn“, sem Leiftur hefur gefið út, er safn ævintýra og sagan, sem eru í senn skemmtileg og fróðleg. Til ! dæmis fjallar eitt þeirra um þsð, af hvei-ju sjórinn er saltur — og það er nú ski'ítin ástæða fyrir því. j Leiftur hefur einnig gefið út ævintýri, sem heitir „Stubbur vill vera stór“, og gerist sú saga vestur í Ameríku, þegar hvítur voru enn að nema það land, en þá gerðust þar fleiri ævintýri og spennandi við- burðir en annars staðar, sena menn hafa þekkt til. Báðar eru bækur þessar með nokkuð stóru letri, svo að þær henta börnum einkar vel til lestrar. ---• — + BEA hefur lækkað flugfar- gjöld til ýmissa staða ú megihlandinu. Nú er hægt að flúga frá Londpn til Par- ísar að næturlagi fyrir rúnæ 9 stpd.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.