Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 1
+irt Þriðjudaginn 24. nóvember 1959 ét. ár. 263. tbl. Uggur m framtíðina, nema fríverzíunarsvæÓin tvö verði sameirtuð. Aukín viðskipti V.-Þýzkalands og Bretíanös. Viðskipti Bretlands og Vest- ur-Þýzkalands eru nú mjög vaxandi. Telja Bretar nú Vest- uir-Þýzkaland bezta viðskipta- land sitt næst á eftir Banda- ríkjunum og samveídislöndun* tnn. A tímabilinu frá ársbyrjun til septémberleka jukust þau úm Vs miðað við sömu þrjá ársfjói'ðunga 1958. Mikla at- hygli vekur á Bretlandi, að Bretar flytja mikið út af verk- færum og leikföngum, en Þjóð- verjar hafa jafnan lagt mikla áherzlu á, að framleiða slíkar vörur til útflutnings. Fríverzlunarsvæðin. Blöðin í morgun ræða tals- vert hver áhrif það muni hafa, að fríverzlunarsvæði ytri land- anna sjö komi til sögunnar. Daily Mail t. d. ■ telur að f jöl- br.eyttari varningur verði á borðum og í hillum í sölubúð- um á Bretlandi, þegar áhrif- anna fer að gæta, og að verð- lag, einnig á brezkum-vörum, muni lækka vegna samkeppn- innar, og að þessu leyti hafi samkomulagið i Stokkhólmi væntanlega góð áhrif. Uggur. Nokkur uggur er þó í blað- inu um framtíðina. Það segir, að nú sé komin til sögunnai' tvenn viðskiptaleg samtök í álf- unni, samtök sammarkaðsland- anna sex og svo hið nýja sjö landa samkomulag, en eftir styrjöldina hafi verið stofnað Efnahagsstofnun Evrópu (OEEC) með aðstoð Bandaríkj- anna og hafði verið í því allar þjóðir Vestur-Evrópu. Nú sé um klofning að ræða i tvænn samtök. Hættulegu afleiðingarnar. Hættulegu afleiðingarnar, sem til gætu komið, séu að til togstreitu og keppni komi milli fyrrnefndra tveggja samtaka, með þeim afleiðingum, að það leiddi til óeíningar og aukins stjórnmálalegs ágreinings. Auk þess hefur mikið verið fryst af síld. Síldarbátar hafa legið í höfn siðan á laugardag vegna þess að ekki hefur gefið á sjó og út- lit er fyrir að ekki verði róið í kvöld. Um síðustu helgi var búið að salta í 9789 tunnur og var mest af því saltað í síðustu viku. Alls eru 65 bátar á síldveiðum við Suðvesturland. Er það nokkru færra en undanfarin ár. Ástæðan er sú að bátar úr öðrum landsfjórðungum hafa ekki komið suður á síldveiðar, S.I. föstudag lönduðu 49 síldarbátar 4000 tunnur af sild í Grindavík. — Þessi er að landa úr Júlíu frá Vestmannaeyjum. ^tioarsoiiun a >u5vestur landi 9789 tunuur. Ný „hreinsun,, í Kína. Fregnir frá Hongkong hernia, að kínverska kommúnistastjórn in hafi í annað sinn á hálfum mánuði gert harða árás á „tækifærissinna í kommúnista- flokknum, sem vilji leiða kín- versku þjóðina aftur á brautir kapitalismans“. Þessum flokksmönnum er lýst svo, að þeir hafi aldrei ver- ið marxistar, — heldur „sam- ferðafélagar“, — þeir hafi „varðveitt sín borgaralegu sjón- armið, spillt fyrir árangri af hinni socialistisku byltingu — og ennfremur „hljóti barátta“ tækifærissinnanna, að hafa sín áhrif á þá flokksmenn, sem eru reikulir og ekki á að treysta“ þessum ,,skeytum“ í hinu opin- bera málgagni, „Rauða fánan- um“ er beint gegn þeim, sem sakaðir eru um „hægri stefnu“, menntamönnum og stúdentum, sem hreinsun Maos fyrir 2 ár- um bitnaði á, og þeim sem að- hýllast skoðanir þeirra. Aðalfundur N.F. Ermdi um Isíandsför í Pólsk-íslerizka félagmu. Pólsk dagblÖð birtu nýlega eftirfarandi frétt um starfsemi Pólsk-íslenzka félagsins í Var- sjá: 20. nóember siðastliðinn hflt Pólsk-íslenzka félagið í Varsjá íund í skóla pólsku utanríkis- þjónustunnar. Á fundinum sagði dr. Margaret Schlauch, prófessor við háskólann í Var- sjá, frá för sinni til íslands nú í sumar og hélt fyrirlestur um íslenzkar bókmenntir. Kjörnir Alþingisforsetar. FríÓjón SkarphéÓinsson, lóhann Haf- stem og Sig. 0. Oiafsson. Á fimdi Alþingis i gær var fyrst tekin fyrir rannsókn nokkurra kjörbréfa, er ekki höfðu borizt áður, og vom þau samþykkt að lokinni athugun. Þá var tekið fyrir kjör for- seta sameinaðs þings. Var Frið- jón Skarphéðinsson fyrrv. dómsmálareáðherra kjörinn Stormar torvelda veiói togara á íslandstnióum. AHgóð veiði við Nýfundnaland. Frá 7. þjm. hafa 15 tógarar lundað afla sínum í Reykjavík.1 llafa sumir þeirra verið á Ny- fundnalandsmiðum en aðrir fiskað við ísland. Stormar hafa verið tíðir á heimamiðum og orsakað nokkur úrtök \dð veið- arnar. Afli hefir verið heldur betri við Nýfundrialand uþþ á síð- kastið. Þormóður goði gerði góðan túr. Kom hann með 377 lestlr eftiir 17 daga veiðiför. * Eftirtalin skip hafa landað hér á þessú tímabili og í þess- ari röð: Geir 186 léstir, Nep- túnuá 266, Þorkell máni 76 (kom með bilaða vél) Hválfell 261, Márz 202, Askur 284, Skúli Magnússön 175, Hallveig Fióðadöttir 120, Geir 117, Úr- anus 235, Þorsteinn Ingólfsson 185, Þormóður goði 377, Stein- grímur trölli frá Hólmavík Í5 (kom með bilað spil) Neptún- us 170 og Ingólfur Amarsori 138. ’ með 33 atkvæðum. Karl Krist- jánsson hlaut 17 atkvæði og Hannibal Valdimarsson 10. Fyrri varaforseti var kjörinn Sigurður Ágústsson með 33 at- kv., og annar varaforseti Birg- ir Finnsson. Skrifarar voru kjörnir Matthías Matthiesen og Skúli Guðmundsson. Síðan var kjörið í kjörbréfanefnd og þá tilnefndu þingflokkarnir hver fyrir sig þingmenn Efri deild- ar. Að fundi loknum í samein- uðu þingi voru fundir settir í Efri deild og Neðri deild og tek- ið fýrir forsetakjör og kjör skrifara. Forseti Efri deildar var kjörinn Sigurður Ó. Ólafs- son og Neðri deild Jóhann Haf- stein. Einu þingskjali var útbýtt á Alþingi og var það tillaga til þingsályktunar um ráðstafanir til íjáröflujiar fyrir Byggingar- sjóð ríkisins, ög flutt af Hanni- bal Valdimarssyni. B-47 sþrengýuflugvél hrap- aði nálænt Uamont í Miss- oúri ná í vikimni. llerþotur af þessari rearð hafa vana- lega 3ja iriaúria áhöín, — stúndham fjogurra. jjctx 5öu aiiasi. nexur auver a línu, bæði fyrir austan og vest- an. Mannekla hefur einnig hindrað nokkra Vestmanna- eyjabáta í því að komast á síld- veiðar. Nasser í heimsókn Líklegt er, að Nasser forséti Arabíska sambandslýðveldis- ins heimsæki Pakistan innan síðar. Ambassador Pakistan í Kai- ro hefur rætt við hann og end- urnýjað fyrra heimboð-. Ekki hefur enn verið ákveðið neitt um hvenær Nasser fari í heirn- sóknina. Aðalfundur Norræna félags- ins verður haldinn í Þjóðleik* húskjallaranum föstudaginn 27. nóv. n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30 Auk venjulegra aðalfund- arstarfa verður rætt um breyt- ingar á skipulagi félagsins og lagabreytingax*. Að aðalfundi loknum verð- ur efnt til kvöldvöku. Leikararnir Valur Gíslason og Klemenz Jónsson munu flytja skemmtiþátt á kvöld- vökunni, einnig verður dansað. Félagar sýni skírteini við innganginn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Heim- ilt er að taka með sér gesti á kvöldvökuna. Enn ógnaröid og aftökur í Ungverjalandi. Dagskrámefnd S. þj. vill fá niálið á dagskrá. Dagskiámefnd AHsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna hef- ur samþykkt tillögu þess efnis, að mælst er til þess, að Alls- herjarþingið taki Ungerjaland á dagskrá, með 15 atkvæðum gegn 3. Fulltrúi Sovétrikjánna og tveggja annarra kömmúnista- ríkja greiddu atkvæði gegn til- lögunni. Fulltrúi Ungverjá- lands kvað Sámeinuðu- þjóð- irnar engan rétt hafa til neiriria afskipta af innanlandsmáluin Ungi’erjalands. Sir Leslie Monroe, Nýja Sjá- landi, fulltrúi Sameinuðu þjóð- anna varðandi Ungverjaland, sem ætlaði að fára þangað til þess að kynna sér ástand og horfur, fékk ékki að fara þang-; að, en samt hefur hann afláð' nægra .gagna,. til þess. að geta lagt .frárh. skýrslu, sepi væntan- lega! vérður lögð tii gijúhdv&ll?. ár við úrnrseðuná- . . 1 .. Því, ep ‘ háldið íram, að ógn-' áröjd sé eriri' í ÚngýerjáÍandi, óg áftökúm hálcGð áfram. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.