Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 24. nóvember 1959 VfSIB 3 GAMLA [ Síml 1-14-75. Kraftaverk í Mílanó [ (Miracolo a Milano) [ Heimsfræg og bráð- [ skemmtileg ítölsk gaman- l mynd, er hlaut „Grand | Prix“ verðlaun í Cannes. f Gerð af sniilingnum. f Vittorio De Sica f Aðalhlutverk: f Fransesso Golisano f Paolo Stoppa, ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípclíbíó Síml 1-11-82. Síðasta höfuðleðrið (Comance) Síml 16-4-44. ^ (The Restless Years) £ Hrífandi og skemmtileg, J[ ný, amerísk CinemaScope § mynd. John Saxon f Sandra Ðee L Sýnd kl. 5, 7 og 9. [_ Frá Svíþjóð: Desirée eldKúshnífar f gaflar og fleira. — F Einnig í settum. rea&imaenf R I Y H J A V í II Ævintýrarík og hörku- spennandi, ný, amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, frá dögum frum- byggja Ameríku. Dana Andrevvs Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. £tjwnubíc Sími 18-9-36. Brjálaði töframaðurinn Hörkuspennandi og við- burðarík glæpamynd. Vincent Price. Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Ævintýri í frumskóginum Stórfengleg, ný kvikmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5. Bezt að auglýsa í Vísi. LAOCAVEO 10 - TILBOD ÓSKAST í fólksbifreiðir, jeppabifreiðir, Dodge Weapon bifreiðir. — Ennfremur vörubifreiðir 2V2 t-i-1- 5 tonna. Bifreiðar þessar verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu kl. 1—3 fimmtud. 26. þ.m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á út- boðsstað. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. NÝ SENDING af fallegimi og ódýrum telpujólakjólum, einnig ódýrar telpukápur. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstu hæð. Sími 1-59-82. K 0 NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlega höggdeyfar fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI höggdeyfa í allar gerðir bifreiða. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. fluÁ turbœjarbíc Siml 1-13-84. Saltstúlkan Marina Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvik- mynd í litum. — Danskur texti. Marcello Mastroianni, Isahelle Corey Bönnuð börnum innan 12 áral AUKAMYND: Heimsmeistarakeppnin í hnefaleik s.l. sumar, þegar Svíinn Ingemar Johansson sigraði Floyd Patterson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSID Sinfóníuhljómsveit fslands. Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Edward, sonur minn Sýning miðvikudag kl. 20. Tengdasonur óskast Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. íleikmag: REYKIAyÍKIJR/ Sími 13191. Delerium Bubonis 53. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Sími 13191. Viljið þér fljóta afgreiðslu? cprehtverkQ Klapparastíg 40. Sími 19443. 7jatnatbíc (Sfml 22140) Nótt, sem aldrei gleymist Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanleg- asta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sannsögulegum upplýsingum og lýsir þessu örlagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breytt- an sýningartíma. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir ásamt Hauk Morthens og hljómsveit. Árna Elfar. Borðpantanir í síma 15327. l^öLtl tuvJa týJi STÚLKA Starfsstúlkur óskast að Elliðavatni, mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar. Vúia bíc Ofurhugar á hættuslóðum (The Roots of Heaven) Spennandi og ævintýrarík ný, amerísk CinemaScope litmynd sem gerist í Afríku Aðalhlutverk: Errol Flynn Juliette Greco Trevor Howard Orson Welles Sýnd kl. 5 og 9. Ath. Breyttan sýningar- tíma. Bönnuð fyrir börn. KcpaVctfA bíc Sími 19185. OFURÁST (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“ eftir Seneca. — Aðalhlutverk: Emma Penella Enriqus Dicsdado Vicente Parra. Bönnuð börnum. I Sýnd kl. 9. VALSAUGA Amerisk Indíánamynd í litum. Sýnd kl. 7. 1 I Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð frá Lækjar- torgi kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Kaupi gull og silfur TEDDY Barnafatagerðin s.f., Vesturgötu 25. kuldaúlpan er smekkleg, þægileg, hlý. 1 1 I Unnin úr alullarefni. TEDDY Fæst hjá: Verzl. Valborg, Austurstræti 12. — Sóley, Laugavegi 33. — Marteinn Einarsson & Co., Laugavegi 31. í Hafnarfirði: Lótusbúðin, Strandgötu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.