Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 6
6
VlSIB
Þriðjudaginn 24. nóvember 1959
1
\;W’ í
PENIN G ABUDD A tapað-
• ‘íst sl. föstudagskvöld í aust-
urbænum. Vinsaml. hringið
síma 19713. (1052
KARLMANNSÚR, úr stáli,
. iiefip* fundizt. Bergsstaða-
stræti 17, uppi.____(1059
'■ IÍRÚNT seðlaveski tapað-
ist á sunnudaginn í Sund-
lauga-strætisvagni eða á
• Bergsstaðastræti. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 14865.
Fundarlaun. (1033
'J • MINJAGRIPUR, bronsnæla,
| hefir tapast sl. laugardags-
J- kvöld. Vinsaml. skilist Mið-
. tún 4. Sími 16101. (1088
,3t------;— -------------
íí TAPAST hefir rauð taska
,með leikfimisbúningi í
grennd við gagnfræðaskóla
áusturbæjar. Finnandi hringi
í’síma 11957. Fundarlaun.
...___________________(1046
KVENBUDDA, gulbrún,
,,.tápaðist sl. fimmtudags-
tvöld á leiðinni miðbær upp
.,^á Hringbraut. Visaml. skilist
Ásvallagötu 28, kjallara.
i;Fundai-laun.
(1072
GULLARMBAND tapaðist í
gærkveldi á Langholtsvegi.
Finnandi vinsaml. geri að-
art i síma 34250 eða Lang-
holtsvegi 139. (1093
é'
ji
''1
I • 1Vtny/m
} '• STARFSSTÚLKA óskast.
] ^Veitingahúsið, Laugavegi
X 28 B. (1097
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa nú þegar við
aðgöngumiðasölu í kvik-
myndahúsi. Tilboð, er greini
fyrri störf, menntun og ald-
ur, ásamt mynd, sendist af-
greiðslu Vísis, merkt: „157.“
FRIMERKI: Sé um álím-
J ingu og stimplun á fyrsta-
Idagsumslögum 25. nóv. nk.
Pantanir mótteknar í síma
24901 eftir kl. 6 daglega. —
■ Jón Agnars.________(1081
ROSKIN kona óskar eftir
vinnu, 'matreiðsla, sauma-
skapur og margt fleira kem-
ur til greina. Tilboð sendist
afgr Vísis, merkt: „Vinna,“
fyrir njiðvikudagskvöld. —
> (1040
JIÍK
STU
greiðslufet
15985.
A óskast til af-
arfa, Uppl. í síma
(1073
SKRUÐGARÐA eigendur.
Tek að mér að hreinsa garða,
get útvegað 1. fl. áburð ef
óskað er. Einnig óskast for-
sofuherbergi fyrir miðaldra
mann. Uppl. í síma 11739,
kl. 7—8 e. h. næstu kvöld.
(1074
ÍSTÚLKA óskast mánaðar-
tíma. Eskihlíð 10, I. hæð til
f vinstri. Sími 14154. (1096
r
þj
HUSRAÐENDUR. Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
HERBERGI óskast fyrir
karlmann, helzt í Vogunum.
Uppl. í síma 19276 milli kl.
6—8 í kvöld. (1058
ÍBÚÐ óskast, helzt í Hlíð-
unum eða miðbænum.' Að-
eins tvennt í heimili. Uppl.
í síma 12766 eftir kl. 8 á
kvöldin. (1057
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. gefur Ágúst
Jónsson, herbergi nr. 60. —
Nýi stdentagarðurinn. —
Sími 14789. (1068
HUSEIGENDUR. Kærustu
par óskar eftir 2—3ja her-
bergja íbúð. — Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. — Uppl.
í síma 15371 frá kl. 6—9 í
kvöld. ((1067
GOTT herbergi til leigu á
Hagamel 43, 1. h. t. h. Sími
17601. — (1047
STOFA, með innbyggðum
skápum og aðgangi að eld-
húsi og baði, til leigu fyrir
rólega, eldri konu. Barna-
gæzla 2 kvöld í viku áskil-
in. Tilboð sendist Vísi fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„Túnin,“(1070
KJALLARAHERBERGI til
leigu fyrir reglusaman karl-
mann.— Uppl. í síma 33241.
___________________(1080
REGLUSAMAR stúlkur
óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi (ekki þó nauðsyn-
legt) strax sem næst mið-
bænm. Uppl. í síma 10664
frá 6—8 í kvöld. (1088
HERBERGI til leigu í
Norðurmýri.— Uppl. í síma
14909. — (1100
UNGUR og reglusamur
maður utan af landi óskar
eftir herbergi í eða við mið-
bæinn, Æskilegt að bað
fylgi. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudag, merkt: „399.“
_____________________(1_099
1 HERBERGI óskast til
leigu í vesturbænum. Uppl. í
síma 14591 frá kl. 4. (1107
borgar sig
að auglýsa
i ríSM
HREIN GERNIN GAR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar.(388
HREIN GERNIN G AR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn, Simi 24503. Bjami.
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilmar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014.(1267
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsa ofna og hitaleiðslur.
Uppl. í síma 15461. (587
BÓNUM BILA. Sendum
og sækjum ef óskað er. —
Sími 34860. Nökkvavogur 46.
_____________________(988
HREINGERNINGAR fljótir og
vanir menn, pantið í tíma.
Sími 14938.
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
(337
VANTAR 2—3ja herbergja
íbúð strax. — Uppl. í síma
22436, —(1106
UNGUR kennari við gagn-
fræðaskóla óskar eftir góðu
herbergi með húsgögnum. —
Uppl. í síma 15891 í kvöld
Jd. 8—10.____________(1105
HERBERGI óskast. Full-
orðin kona óskar eftir her-
bergi nú þegar eða um næstu
mánaðamót. — Uppl. í síma
17613. — (1094
K. F. IJ. K.
A.-D. — Síðasti sauma-
fundur fyrir bazar í kvöld kl.
8.30. Húsmæðraþáttur, gítar-
spil, kaffi o. fl. Munið baz-
arinn 5. desember. — Allt
kvefólk velkómið. (1011
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. Kl. 2—5 daglega.
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Beykjavíkur. Símar 13134
og 35122.(797
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
RAFVÉLA verkstæði H. B.1
Ólasonar. Sími 18667. —
Heimilistækjaviðgerðir —
þvottavélar og fleira, sótt
heim. (535
KJÓLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Sími 13085. (0000
TEK að mér að prjóna. —
Ágústa Jónsdóttir, Suður-
landsbraut 29. (1053
BARNGOÐ og ábyggileg
stúlka eða eldri kona óskast
nú þegar á heimili. — Uppl.
í sima 14462,___________J051
TEK í prjón. Uppl. í síma
19766, —(1050
UNG stúlka, sem hefir
bílpróf, óskar eftir atvinnu
um mánaðamótin. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir nk.
föstudag, merkt: ,,akstur.“
________________________(1095
STÚLKA óskast í formið-
dagsvist. Herbergi getur
fylgt. — Uppl. í síma 17350.
________________________(1061
KONA óskar eftir vinnu
frá kl. 6 e. h. Margt kemur
til greina. Sími 15008. (1069
VIL KAUPA Lesbók
Morgunblaðsins, einstök blöð
eða heila árganga. Blaða-
skipti möguleg. Axel Böðv-
arsson. Sími 14695. (961
TIL SÖLU 10 málaðar
hurðir, með skrám og löm-
um, bómullarteppi, stærð
3.55X2.65 cm, díva, vönduð,
nýleg dönsk svefnherbergis-
húsgögn, ónotaður herra-
vetrarfrakki, meðalstærð. —
Uppl. í sima 22971. (1937
NÝLEGIR, stoppaðir stól-
ar, ekki stórir, með rústrauðu
áklæði, seljast með gjafverði
vegna brottflutnings. Sími
15982 — 15982 — 15982.
NY, þýzk vetrarkápa til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 15892. (1042
NOKKRIR kjólar til sölu
á Rauðarárstíg 38, 1. hæð til
hægri. Sími 18452, (1041
BARNAKERRA, með
skermi og Mjöll, þvottavél,
óskast til kaups. Uppl. í síma
15663 milli 5 og 7. (1045
MINNINGARKORT eru
seld til ágóða fyrir björgun-
arskútusjóð Breiðafjárðar
hjá Guðmundi Andréssyni
gullsmið á Laugavegi 50 A,
og Ólafi Jóhannessyni, Verzl.
Grundarstíg 2. (1044
NÝR, dökkur klæðaskáp-
ur til sölu vegna þrengsla.
Hentugur bæði fyrir herra
og dömur. Selst á gjafverði.
Kápusalan, Laugavegi 11,
efstu hæð. Sími 15982.(0000
MJÖG vönduð og falleg
drengjaföt á 13—15 ára til
sölu. Verð 850 kr. Einnig
skautar ásamt skóm nr. 40.
Uppl. í síma 17221 eftir kl. 5.
(1071
AMERISKIR kvöldkjólar
og ballkjólar, sem nýir, til
sölu. Miklabraut 50, kjallari.
Verð frá 100 kr. Sími 13844.
(1086
DÖMU klæðaskápur, með
spegli og útskurði og strau-
vélarborð, til sölu á Nesvegi
46, Simi 10549,________(1077
LÉREFT, blúndur, sport-
sokkar, ullarvettlingar,
margskonar nærfatnaður,
nælonsokkar, karlmanna-
sokkar, sniávörur. — Karl-
mannahattabúðin, Thom-
seitssund, Lækjartorg. (1082
JÓLABAZAR. Verzlunar-
húsnæði til leigu í miðbæn-
um tilvalið fyxár jólabzar. —
Uppl. í síma 16585. (1083
TVÍSETTUR klæðaskápur
óskast. Uppl. í síma 24667.
(1081
ÍSSKÁPUR tií sölu á
Brekkustíg 5 B. (1078
MAÐUR vanur allskonar
störfum óskar eftir ein-
hvei'skonar lagerstöi'fum.
— Margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 17886
milli kl. 5 og 7 næstu daga.
(1032
2 RÆSTIN G AKONUR
inu frá kl. 2—4 daglega.
inu -frá : kl. :2—^4degléga.
TVENN smokingföt . til
sölu á Gi'ettisgötu 29. 1079
BARNAKOJUR til sölu á
Rauðalæk 21. Sími 32328.
(1000
VTL KAUPA barnarimla-
rúm. — Uppl. í síma 18763.
(1084
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406._________(00Q
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgöga
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059.__________(891
GÓÐAR nætur lengja lífið,
Svamplegubekkir, allar
stærðir. Laugavegur 68 (inn
sundið). Sími 14762. (1246
DÍVANAR. Nýir dívanar,
allar breiddir. Verðið hag-
stætt. Vei'zlunin Búslóð —,-
Njálsgötu 86. — Sími 18520..
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897. (364
SÍMI 13562. Fornverzlun-
In, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fL
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
VEL með farinn gitar til
sölui Uppl. á Greftisgötu' 43
GOTT trommusett til sölu,
tækifæi'isverð; danskt, sund-
ui’dregið barnarúm. — Sími
32391, —_______________(1054
TIL SÖLU danskt sófasett,
sófi og 3 stólar, sem nýtt og
mjög vandað, einnig sófa-
boi'ð og stofuskápur. — Til
sýnis á Hrísateig 17, efstu
hæð.___________________(1048
SVEFN SKÁPUR, ljós,
sófaboi'ð póleerað, gólfteppi
2X3 og ottoman til sölu.
Tækifærisvei'ð. Uppl. í síma
17274, —(1060
SMOKING til sölu. Tæki-
færisvei'ð. — Uppl. í síma
33468, —_______________(1055
TIL SÖLU svefndívan með
svampgúmmidýnu, karl-
mannsföt og vetrarfrakki, ó-
dýrt. — Uppl. í síma 14784.
ÁGÆT jakkaföt á ungling
til sölu. Uppl. í síma 16488,
kl. 6—7 e. h.(1064
NÝR svartur, amerískur
kjóll, stærð 16%, til sölu.
Uppl. í sima 17344. (1062
TIL SÖLU mohairkápa og
kjólar. Selst ódýrt. — Sími
23031. — (1066
TIL SÖLU 5 innihurðir,
með lömum og skrám, á
100 kr. stk. Útvarpstæki fyr-
ir batterí og rafmagn, 500 kr.
Uppl. í síma 14259. (1032
LÍTILL, vel með farinn
barnavagn til sölu. Skóla-
stræti 1. Sími 13257. (1031
BORÐSTOFUHÚSGÖGN,
6 stólar, borð og Z skápar til
sölu. — Uppl. í síma.32185..
’ ; y .- j\ • 1,1043