Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 2
FlSU Þriðjudaginn 24. nóvember 1953 Útvai’pið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp. — 16.00 Fréttir og veð- , urfregnir. — 18.30 Amma j segir börnunum sögu. — 18.50 Framburðarkennsla i þýzku. — 19.00 Þingfréttir. j — Tónleikar. — 19.30 Til- kyningar. — 20.00 Fréttir. — j 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Útvarpssagan: „Sólar- hringur“ eftir Stefán Júlíus- \ son; IV. (Höfundur les). — í; 21.00 Frá tónleikum Sym- ; fóníuhljómsveitar íslands í j Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. j Stjórnandi: Henry Swoboda. a) „Nótt í reginfjöllum" eft- j ir Mússorgskij. b) Symfónía concertante eftir Haydn. — 21.35 Raddir skálda: Ljóð og t Ijóðaþýðingar eftir Sigríði ! Einars frá Munaðarnesi. I Lesarar: Vilborg Dagbjarts- I dóttir. Jón úr Vör og skáld- j konan sjálf. — 22.00 Fréttir j og veðurfregnir. — 22.10 ) Hæstaréttarmál. (Hákon j Guðmundsson hæstaréttar- j ritari). — 22.30 Lög unga í fólksins. {Guðrún Svafars- j dóttir og Kristrún Eymunds- dóttir). — Dagskrárlok kl. , 23.25. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Hamborg; fer þaðan til Rostock, Stettínar, Málmeyjar og Rvk. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Rvk. 27. þ. m. Dísarfell fór 18 þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Finn- lands. Litlafell losar á Eyja- fjarðarhöfnum. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fer frá Palermo 27. þ. m. áleiðis til Batum. FarsóttLr í Reykjavík vikuna 1.—7. nóv. 1959 samkvæmt skýrslu 48 (45) starfandi lækna. — Hálsbólga 97 (99). Kvefsótt ! 210 (172). Iðrakvef 30 (14). Inflúenza 26 (19). Gigtsótt 1 (0). Heilabólga 1 (0). KROSSGÁTA NR. 3908. Lárétt: 1 farartæki, 6 stafur, 7 hljóð, 8 t. d. koss, 10 sam- hljóðar, 11 nafni, 12 kvennamað ur, 14 samhljóðar, 15 rödd, 17 á flíkum. Lárétt: 1 sár, 2 ending, 3 at- lot, 4 hátíðar, 5 óduglegri, 8 svarar, 9 amboð, 10 ósamstæðir, 12 búi, 13 angan 16 ósamAæð- ir. Lausn á krossgátu nr. 3907. Lárétt: 1 hreppar, 6 ös, 7 eá, 8 aðför, 10 hg, ÍSÍ. 12 fang, 14 pn, 15 iii, 17 eðlan Lóð 'étt; 1 höm, 2 RS, 3 peð, 4 páfi, 5 rörinu, 8 agnið, 9 ösp, 10 ha. 12 fá, 13 gil. 16 ia. Kveflungnabólga 15 (18). Taksótt 3 (0). Munnangur 2 (2). Kikhósti 135 (126). Hlaupabóla 1 (1). Adeno- virus-infectio 11 (8). (Frá borgarlækni). Eimskip. Dettifoss fór frá Fákrúðs- firði 20 nóv. til Liverpool, Avonmouth, Boulogne og Grimsby. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjm 21. nóv. til Ant- werpen og Rotterdam. Goða- foss kom til Rvk. 21. nóv. frá New York. Gullfoss kom til Rvk. 22. nóv. frá Leith og K.höfn. Lagarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til vestur-, norður. og Austfjarðahafna og Vestm.eyja og þaðan til New York. Reykjafoss fór frá Hamborg 19. nóv. til Rvk. Selfoss fór frá Flateyri í gær til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til Lyse- kil, K.hafnar og Rostock. Tröllafoss fór frá Rvk. 13. nóv. til New York. Tungu- foss er í Rvk. Langjökull lestaði í Gdynia 23. nóv. Ketty Danielsen lestar í Helsingfors um 25. nóv. Rikisskip. Hekla er væntanleg frá Rvk. í dag að vestan úr hringferð. Esja kom til Akreyrar í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill var á Horna- 1 firði í gær. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja Eimskipafél. Rvk. Katla er í Rvk. — Askja hef- ir væntanlega farið frá Kingston áleiðis til Havana. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið; fer til Stafangurs, Kbh. og Hamborgar kl. 8.45. Veðurhorfur: kaldi. Skýjað. Úrkomulítið. — í Rvk. var NNA 4 og 6 stiga hiti kl. 8 í morgun. 6—8 vindstig vestan lands og norðan allvíða; annars staðar hægari. — Slydduél var á Akureyri í morgun. Edna vill skilja við Terry Dene. Edna Savage kveðst ætla að skilja við mann sinn, rokk- söngvarann fræga, Terry Dene. Þau voru gefin saman í júlí í fyrra. Hún kveðst ekki hafa átt nema fimm hamingjudaga í hjónabandinu. — Hún segir taugar hans í megnasta ólagi og geti hún ekki lengur þolað kenjar hans og dutlunga. Styrkja flóttakonur — Frh. af 8. síðu. fjölda. Kortin eru til sölu í bókaverzlunum um land allt. Síðan las gjaldkeri, frú Ól- afía Einarsdóttir, Hofi, uþp reikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Er hagur fé- lagsins nú mjög góður. Þá fór fram stjórnarkjör. Formaður var endurkosinn frú Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir. Aðrar í stjórn eru: Ingi- björg Guðmundsdóttir, Erla Eliasdóttir, Ólafía Einarsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Svava Pétursdóttir, Ólöf Benedikts- dóttir og til vara Elsa Guðjóns- son, Brynhildur Kjartansdóttir og Sigríður Erlendsdóttir. ■JC Brezka stjórnin ætlar ekki að breyta lögum um inn- flutning fólks frá brezku samveldislöndunum. Borg- arar þar fá að koma sem fyrrmn, leita sér atvinnu og dveljast svo lengi sem þá lystir, hafi þeir skilríki í Iagi. — Um 255.000 þel- dökkir menn eru á Bret- landi, um helmingurinn blökkufólk frá Vestur-Ind- íum, hinir flestir frá Ind- landi og Pakistan. ItUmiMai alwmiwqA Mánudagur. 327. dagur ársins. Árdegisflæði. kl. 03.10. LOgregluvarðstofan hefur sima 11166. Landsbókasafnið er opiO alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, t>A frá kl. 10—12 og 13—19. LJðsatfml: 17.15—07.10. Næturvðrður Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911. Blðkkvtstððln hefur sim» 11100 Slysavarðstofa Reykjavlkur 1 Heilsuverndarstöðinni er opin sllan sðlarhringinn. Læknavðrður L. R. (fyrlr vitjanir k) rtað kl. 18 tll kl. 8. Slml 15030. ÞJððmlnJasafnlð rannudðgum - 1 HO- -330. er opiö & þriðjud, 1: nmtud. og iaugard. kl. 1—3 c - & sunnud. kl. 1—4 e. h, Minjasafn Reykj&vikurbtejar. Safndeildin Skúlagðtu 2, opin daglega ki. 2 % oeBö^JKifiiiudfiga Arbæjarsafnið loKv.ð - Gewdu- onaður sto? 24Ö7S Bæjarbókasafn Rvk simi 12308. .. Aöalsafniö, Þingholtsstræti 29 A. tttlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14— 19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. VtibúiO Hólmgaröi Slf. Utlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugard. kl. 17—19. Útibúiö Hofsvallagötu 16. Utláns deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. VtibúiÖ Efstasundi 26. Dtlánsd f. börn og fullorðna: Mánud.. mið- vikud. og föstudaga kl. 17—19, Llstasafn Einars tlónsaonar er opið 6 miðvikudögum og - Cftlánstími Tæknibókasafns IMSI Nýja Iðnskólahúsinti kl. 4,30 -7 e, h. þriðjudaga. fimmtuá. fðstud. og laugardaga KI. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga Lesstcfa saisiisins er opte á á vgnalegum skrl£sto£uÖEaa. og útífinstíipa Biblíulestu 2. l®júpifes Drottni M. s. Rinto fer frá Reykjavík til Fær- eyja og Kaupmannahafnar þann 4. desember. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 4. desember til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykja- vík fer skipið þann 12. des- ember til Færeyja og Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen M.s. Rinto fer frá Kaupmannahöfn 14. des. til Þórshafnar og Reykjavikur. — Skipið fer frá Reykjavík ca. 22. des. til Þórshafnar og Kaup- mannahafnar. Skipuleggjum ferðalög. Útvegum hótelpláss. Seljum farseðla. Ferðaskrifsíofa ríkisins. Sírni 1-15-40. Annast allar mynda- tökur ínnanhús og utan Passamyndir. Ljósmyndastofa Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 102»2. SKiPARTaeRp RIKISINS M.s. Esja austur um land í hringferð hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. > a M.s. Herðuhreið vestur um land í hringferð hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun til Bakkafjarðar, Vopnafjarð- ar, Borgarfjai'ðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjai’ðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hoi’nafjarðar. — Far- seðlar seldir árdegis á laugardag. ; ST0RES - STREKKJARAR íiýkomiiir GEYSIR H.F. Teppa- og Dregladeildiix. GÓLREPPI margar tegundir. GANGADREGLAR fallegt og vandað úrval. ] GÓLFMGTTUR TEPPAFÍLT Gúmmímottur GEYSIR H.F. Teppa- og Dregladeildin. EIGINMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottahúsið FLIBBINN Baldursgötu 12. Sími 14360. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinái v v i': andlát og útför SIGURJÓNS MARKÚSSON JIí Sigríður Björnsdóttir, börv og toiígcLý n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.