Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 4
Tlsim Þriðjudaginn 24. nóvember 1959 D AGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ví*ir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Geðvond stjórnarandstaða. Sú spá, að stjórnarandstaðan' mundi verða ábyrgðarlaus ; og óvönd að meðulum, er þegar farin að rætast. Von- i brigðin yfir því, að samstarf ;• skyldi takast með Sjálfstæð- isflokknum og Alþýðu- flokknum leyna sér ekki í l Tímanum og Þjóðviljanum. Bæði Framsókn og kommún- ista langaði mikið til að komast í ríkisstjórn. Komm- | únistar voru svo friðlausir j af löngun, að þeir vildu semja hvort heldur sem j var við Sjálfstæðisflokk- 1 inn eða Framsókn og Al- j þýðuflokkinn. Framsóknar- ! menn reyndu allar hugsan- í legar leiðir til þess að koma á nýrri vinstri stjórn og fá þar forustuna. Bæði Tíminn og Þjóðviljinn láta reiðina og vonbrigðin yfir því, að flokkar þeirra skyldu lenda utan garðs, hlaupa með sig í gönur. Þessi blöð eru strax farin að fordæma stefnu ríkisstjórnarinnar, áður en málefnasamningur hennar hefir verið lagður fram, en í hinu orðinu fjarg- viðrast þau út af því, að „engin yfirlýst stefnuskrá“ hafi verið birt. Þetta sýnir svo ekki verður um villst, að stjórnarandstaðan ætlar að verða á móti öllu, sem stjórnin gerir. Afstaðan er. mótuð fyrirfram og því ástæðulaust að bíða eftir því, að málefnasamningur verði birtur. Þjóðviljinn er raun- ar búinn að semja hann að mestu, eftir höfði sinna stjórnspekinga, í samræmi við túlkun þeirra á stefnu ríkisstjórnar, sem er komm- únistum ekki að skapi. Og þannig verður hún túlkuð í því blaði, hversu fjarri sem málefnasamningurinn reyn- ist vera þeim hugmyndum. Tíminn er mjög hneykslaður yfir því, að stefnuskrá ríkis- stjónarinnar skyldi ekki vera tilbúin og málefna- samningurinn gerður heyrin- kunnur um leið og ríkis- stjórnin tók við. Myndun þessarar ríkisstjórnar tók skemmri tíma en oft hefir þurft áður, og að því er Sjálfstæðisflokkinn varðar, hafði hann ekki haft svo langan tíma til þess að kynna sér ástandið, að hann gæti gefið ýtarlega skýrslu, eða sagt nákvæmlega frá einstökum atriðum þeirra úrræða, sem nauðsynlegt kann að reynast að grípa til. Var því ofur eðlilegt, að beðið væri eftir áliti þeirra sérfræðinga, sem falið var að rannsaka efnahagsmál- in; og það hefði líka verið viturlegt af Tímanum og Þjóðviljanum að bíða eftir niðurstöðum þeirra og dæma svo þær tillögur, sem ríkis- stjórnin leggur fram á grundvelli þeirra athugana. Ðr. Alexander Jóhannesson: Indriði Eínarsson: envt °f liitlt' hver sem vill tekið óveitta pen- inga úr landsjóði, og þá er verr komið en áður var.“ Er litið er til þróunar þessara mála á síð- ustu árum, verður manni að orði: O, tempora, o, mores! .Kristján Jónsson dómstjóri var í bæjiarstjórn Reykjavíkur nokkru eftir aldamótin. Hann Indriði Einarsson: Menn og ingja, Magnús Stephensen lands sagði eitt sinn við Indriða Ein- listir. Reykjavík 1959. höfðingja, Kristján Jónsson arsson: „Nú þarf .Reykjavík um 222 bls. | dómstjóra, Jón Magnússon for- fram allt að taka 17 1800millj. Ég átti því láni að fagna að t sætisráðherra, Bjöi-n Jónsson kr- lan til vatnsleiðslu, til að vera mikill vinur Indriða Ein- arssonar þrátt fyrir mikinn ald- ursmun. Ég var aðeins 27 ára, Þér nálgist aftur andans Sigúrður Jónsson sagði: „Það er | ekkert mér að þakka. Jón Magn j ússon hefur komið því öllu í kring“ — og Sigurður Eggerz Ætlar stjórnarandstaðan að berjast gegn því? Þótt málefnasamningur ríkis- stjórnarinnar liggi ekki fyr- ir enn í einstökum atriðum, 1 má þó ljóst vera, hver stefn- I an er, af yfirlýsingu forsæt- ■ isráðherra á Alþingi daginn sem stjórnin tók við. Ríkisstjórnin lieitir að vinna að því, að efnahagslíf þjóð- f arinnar komist á traustan og ) /heilbrigðian grundvöll, at- ! vinna verði stöðug og kapp- hlaup hefjist ekki á nýjan leik milli verðlags og kaup- ’ gjalds. Ákveðin er veruleg ! hækkun á kótum almanna- trygginga, cinkum fjöl- skyidubótum, ellilífeyri og Örorkulífeyri. Aflað verður aukius lánsfjár til íbúða- hygginga ahnennings. Lána- f sjóðum atvinnuveganna / verfiur komið á traustari I grundvöli en áður og skatta- j Jferfið endurskoðað,-til þess, fyrst og fremst, að afnema tekjuskatt á almennar launa- tekjur. Hingað til hafa andstöðuflokk- ar núverandi ríkisstjórnar báðir tveir þótzt vilja vinna að því, sem að framan get- ur, nema hvað kommúnistar þykjast vera á móti afnámi tekjuskatts á launaatekjur.. Það bregður því undarlega við, að allar þessar ráðstaf- anir skuli nú verða að ásteyt- ingarsteinum fyrir það eitt, að þær verða framkvæmd- ar af ríkisstjórn, sem Fram- sókn og kommúnistar eiga ekki sæti í. Svona stjórnarandstaða dæmir sig sjálf. Slíkt ábyrgðarleysi í landsmálum ætti að koma harðast niður á þeim stjórn- málaflokkum sjálfum,. sem þessa iðju. stunda. . ráðherra og konu hans frú Elisa- kaupa Elliðaárnar (sem þá betu Sveinsdóttur, síra Eirík voru boðnar á 170.000) og til Briem prófessor, Jón Jacob- byggja höfn í Reykjavík.“ er ég kom heim að afloknu' son landsbókavörð, Ásgeir Eftir þessu hef ur hann verið námi 1915, en hann var þá 64 Blöndal héraðslækni, Grim mÍ°S stórhuga framfaramaður. ára. Raunar vorum við báðir! Jónsson amtmann (noi'ðurreið-J Hm Jón Magnússon forsætis- Skagfirðingar, en sameiginlegur in) o. fl. dettur þeim í hug, er ráðherra segir hann, að þegar áhugi á bókmenntum laðaði kynnzt hefur mörgum þessara sambandsmálið var gengið í hugi okkar saman. Við hitt-| ágætismanna, er sett hafa sinn SeSn á Alþ., hafi hann (I.E.) umst oft og ræddum um leikrit svip á samtíð sína og tekið þátt hitt alla ráðherrana hvern á fæt heimsbókmenntanna, allt frá í framfarabaráttu þjðarinnar, ur °ðrum, á sama hálftímanum, Forn-Grikkjum til vorra daga.lorð Goethes í tileinkun að °S vújað þakka þeim fyi'ir, en Indriði Einarsson var léttur á „Faust“: fæti og kvikur í hreyfingum,! enda göngumaður xnikill. Hann1 gekk oft milli Reykjavíkur og , . Hafnarfjarðar á einum klukku-l V1 11 s^nn sagði. „Þú skalt þakka Jóni tíma og þrjátíu og fimm mín-i sem auSað f^rr á tíð 1 Þ°ku sá " Magnússyni, því að honum er útum, en til þess varð að ganga'- 1 geði vaknar m3úksár . ! mest að þakka.“ Og höf. bætir með jöfnum hraða og nema' , æskuylgja, við: „Það, sem hann afrekaði ekki staðar á leiðinni. Hann þV1 yðar g°ngU mattklr . |f sambandsmálinu, mun verða iðkaði dans fram á efri ár og' t0frar fylgja- glæsilegasta endurminningin fór þá eitt sinn til Vestmanna-I | um ^011 Magnússon, þegar tím- eyja í erindum tempiara og' Ein af gi'einunum er um ást- ai'nir líða.“ En Guðmundur lenti þar á dansleik og sagðist ir J°nasar Hallgi'ímssonar, er Björnsson landlæknir sagði um hafa fylgt dömunni sinni heim kom ut 1 Iðunm 1928, falleg hann, að „það var því líkast, kl. 5 að moi'gni. Hann hafði grein °§ hlýleg. , sem þjóðinni yrði allt það til brennandi áhuga á bókmennt-1 Hann segir í greininni um gæfu, sem hann legði á gjörva um og fögrum listum, en eink- Einar H- Kvaran: „Beztu ein- hönd.“ um á leikritum, enda var hann kunnarorðin fyrir ritum Einars Hm störf Bjöi'ns Jónssónai', sjálfur leikritaskáld. Þegar Hvarans eru víst setningin eft- einkum í jarðskjálftunum 1896, hann var að undirbúa ,Dans- 11 Ma(iame Necker, sem dóttir. ter höf. fögrum orðum. Hann inn í'Hruna“, sagði ég við hann, hennar gerði olkunna: „Aðsegir um jarðskjálftakippina: að hann ætti að koma þar fram skilja allt er að fyrirgefa aiit- ”Þá nótt i6: sept.) hrundu hús í hátíðarbúningi og semja leik- ^f bvi kemui' það, að hann hef- °g bæii í Ölfusinu og grjótið ritið í bundnu máli, að hætti ur skrifa® margt, sem er svo K1’A " “ T Shakespeares og annarra meist- fagurt °S vekur svo mikla sam- ara, og gerði hann svo, en frú uð hiá iesendunum“. Hann Snæland lagði til djáknann í endar greinina um Einar Kvar- leikritinu, eins og hann segir an með bessum orðum: Hann í minningai'gi'ein um hana. úm þjóðleikhús, en eins og kunnugt er, var hann aðal- hvatamaður að stofnun þjóð- flaug út úr hlíðunum á Ingólfs- fjalli, eins og vatn hi'ekkur ú’t úr hundi, sem hristir sig eftir sund.“ Hér hefur verið drepið á (Einar Kvaran) hefur farið nokkur atriði r þessum minn- samvizkusamlega eftir ráðlegg- j ingagreinum Indriða Einai's- Dóttui'sonur skáldsins, Her- ingunni, sem Matthías Joch- sorxar. Síðan kemur fróðleg rit- steinn Pálsson ritstjóri, hefur umsson gaf honum ungum: j gerð um Bi-jánsbardaga, er birt- safnað saman úrvali blaða- og „Þegar maður vill koma sér vel ist r Skírni 1915, og ritgei'ðir tímaritsgreina í bók þessari, en við óðardísina, þá verður mað- frú Guðrún, móðir hans og ur að þvo sér um hendurnar. dóttir Indriða, hefur skrifað Þar sem það er nú líklegt, að skemmtilega minningai'grein, skáld og rithöfundar vei'ðij ieikhússins. aðallega frá æskuárum hans, lengst sæmdir og munaðir fyrir Ég las þessa ágætu bók svo fremst í bókinni. Það, sem ein- það fagi'a, sem þeir hafa látið að se8Ía r einni lotu. Ég hygg, kennir þessar greinar, er fyi'st frá sér .fara, þá er víst, að Einar að hún vei'ði mörgum til mik- og fremst hve stuttr þær eru, Kvaran á í vændum fagurt eft- flestar þeirra, og smellnar. Þær irmæli hjá ókomnum kynslóð- hitta í mark, lýsa í stórum um.“ dráttum einkennum og eðli Á htmdrað ára afmæli Bene- þeiri-a, er um er ritað, og fyr- dikts Sveinssonar 1926, hins irsagnirnar eru oft eins og í mikla mælskumanns (föður spennandi skáldsögum. Það er Einars Benediktssonar), segir einkennilegt, að þó að þessar Indriði Einarsson i Vísi, að greinar séu frá ýmsum aldri, Benedikt hafi verið 4 tíma uppi eru mjög margar þeirra ritað-jí samfellu til stúdentsprófs, og ar á ái'unum 1925—1930 og er ; var hann síðan spurður, hvort þá höfundur kominn fast að hann vildi ganga upp í hebr- átti'æðu. Um Mátthías Joch- Jesku, sem hann hafði lesið utan umsson er löng grein, er kom hjá, og svaraði hann því ját- illar ánægju. A. J. Ræ'sv'.siiar ÁEftafirði. i út í Skírni 1935 og er höfund- ,ur þá 84 ára og verða engin elli- mörk séð á þeirri grein. Þegar litið er yfir þann hóp ágæti’a manna, er Indi'iði Ein- ai’sson ritar um, auk Matthías- ar, eins og t. d. Gísla Brynjólfs- son, dósent í Kaupmannahöfn, Sveinbjörn Sveinbjörnsson tón- andi, ef hann mætti þá prófa kennarann á eftir. Þá varð ekk- ei’t af hebreskupi'ófinu. Magnús Stephensen lands- höfðingi var talinn mjög íhalds samur. Matthíasi Jochumssyni var boðið til Chicago og vildu norðanmenn útvega honum far- areyri, en landshöfðingi neitaði skáld, Einar H. Kvaran skáld, að taka peningana (2000 kr.) úr Einar Jónsson myndhöggvara, landssjóði heimildarlaust í fjár- frú Stefaníu Guðmundsdóttur, ■ lögum. Þegar honum var sagt, Kristján Ó. Þorgrímsson kon-1 að allt Norðurland væri í ábyrgð súl, Jón Sigurðsson forseta og' fyrir upphæðinnir svaraði hann: konu hans fr.ú Ingibjörgu, j^Það ern ekki þessar 2000' kr., Benedikt. Sveineson yfirúóan?- en það ev fordæmið; senr ég gef ara, Hilmar Finsen lanáshöfð- með því. Eftir einn dag getur Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gr. Rækjuveiðarnar ganga vel haust. Hafa veiðarnar nær eingöngu verið í Álftafii'ði en nú síðast fyrir innan Langeyrarodda, um það bil 300 métra frá landi. Veiðist þar stór og góð rækja. Nokkuð hefur orðið að tak- mai-ka veiðina. sökum fólks- skoi'ts. Rækjuvei’ksmiðjan á angeyri mun taka til starfa bráðlega. . Mikil atvinna er í hraðfrysti- húsinu Frosti á Súðayík. Sér hraðfrystihúsið um utgerð; 2ja stærri vélbóta, sem..afla vel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.