Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 24.11.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað leitrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifenduv Vísis eftir 10. hvers mánað'ar, fi blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. Þriðjudaginn 24. nóvember 1959 Þakkargjörð í Lídó. Eins og undanfarin ár efnir Íslenzk-ameríska félagið til kvöldfagnaðar fyrir félaga og gesti þeirra föstudaginn 27. j síðdegis í gær brann nóv. í veitinghúsinu Lídó. Til- geymsjuskúr að Höfðaborg 37 í eínið er 'þakkargjörðardagur Reykjavík. Drengur hrapar af 3. hæð. Geymsluhtks brennur- Sýningarskáli Sindra við Hverfisgötu: Svemn Kjarval gerði teikningu skálans, Anton Sigurðsson annaðist smíði, og Sigurð- ur Helgson „mósaíklagði“ gólf með hellugrjóti úr Borgarfirði.! Frumlegur sýningarskáli opnaðrn- við Hverfisgötu. Þar verða Sindrahúsgögn sýnd, m. a. nýjar gerðir. (Thangsgiving) Bandaríkj- anna. Kvöldskemmtunin hefst kl. 8.30, en þeir sem þess óska geta fengið kvöldverð frá kl. 7, ef þeir hringja í síma 35936 fimmtudaginn 26. nóv. eftir kl. 3 og panta borrð, Þeir sem ekki ætla að borða geta líka pant- að borð á sama tíma og í sama- símanúmeri. Aðgöngumiðar að Slökkviliðið var kvatt á vettvang kl. rúmlega 6 í gær- kveldi og var skúrinn alelda þegar á staðinn kom. Fljótlega tókst að kæfa eldinn, en skúr- inn var þá gerónýtur taíinn. Ekki voru nein verðmæti sögð í skúrnum og eignartjón því ekki verulegt. Einnig kviknaði í dúfukofa hér í bænum í gærkveldi, en kvöldfagnaðinum verða til sölu eldurinn strax sIökktur. i Bókabúð Sigfúsai' Eymunds-. Húsgagnagerð og fyrsta stálherslan hérlendis. Nýr sýningar- og söluskáli *íiefur vcrið opnaður fyrir Sindrahúsgögn að Hverfisgötu 42, og var blaðamönnum hoðið að skoða hann fyrir helgina. Innréttingu, sem er mjög ný- stárleg, réði Sveinn Kjarval, höfundur Sindrastólsins fræga. Við þetta tækifæri gáfu for- ustumenn fyrirtækisins upplýs- ungum í húsgagnagerrð úr stáli ingar um upphaf og starfsferil og upp úr þeim tilraunum Sindra, sem hér fer á eftir. 1 spratt „Sindrastóllinn“, sem Það var í nóvember 1924, farið hefur sigurför hér heima sonar, Aðalstræti 6, og við inn- ganginn ef eitthvað verður ó- selt. Meðal skemmtiatriða á kvöld fagnaðinum í Lídó’ á föstudag- inn verða stutt ávörp, flutt af sex bandarískum stúdentum sem stunda nám í norrænum fræðum við Háskóla íslands. Þá sýnir dansparið Jón Valgeir og Edda Scheving listdans, og ung- Þannig hefur Sindri fært út ■ frú Vera McKay syngur og kviarnar og þarfnazt aukins at- hafnarúms. Fyrir rúmum tveim árum fóru þeir Ásgeir Einars- son og Sveinn Kjarval á vegum Sindra að velta fyrir sér nýj- sem Einar Asmundsson hóf starfsemi sína með sjálfstæðan vélsmiðjurekstur og lagði grundvöllinn að Sindra, en það yar í smiðju Þorsteins Tómas- sonar í Lækjargötu 10. í fyrstu og erlendis, hefur verið á þrem sýningum erlendis og er nú til sýnis í sýningarglugga í Berlín. Nýjar gerðir Sindrastóla koma nú á markaðinn og eru sýndar í hinum nýja skála að Hverfis- var aðallega um ræða viðgerðir • götu 42, en þar er einnig fram- í þág útgerðar, landbúnaðar og leiðslan. Þá skal hér nefnd, síðast, en ekki sízt, stálherzlan, hin eina í Reykjavík, sem Sindri rekur í vélsmiðjunni í Borgartúni. Alls vinna nú við Sindra yfir 60 manns, þar af um 20 í hús- gagnaverksmiðjunni. iðnaðar. Birgðir af járni og stáli. Fyrsta nýjungin á starfsemi Sindra var að flytja inn járn, stál og aðrar efnisvörur til járniðnaðar í stórum stíl, gerð- ist brautryðjandi í því að koma hérlendis upp birgðum (lager) af járni og stáli, en fram að þeim tíma varð að leita til er- lendra fyrirtækja, einkum í Danmörku, sem höfðu slíkar Ibirgðir. Nú er svo komið, að I Sindri hefur að staðaldri mikl- ar birgðir fyrir landið, flytur1 járnið inn frá verksmiðjum í aðalviðskiptalöndum okkar1 ineð beztu fáaniegum kjörum á heimsmarkaðinum. TDtflutningur Jbroíajáms. Næsta nýjungin, sem Sindri tekur upp og segja má, að verði að sérgrein, er hagnýting og iitflutningur á brotajárni og fleiri málmum, það var fyrir J5 árum, og siðari héfur Sihdri flutt' út fyrir tugi milljóna hrotamálma, sem áður höfðu verið ýmist urðaðir eða fjeygt í sjóinn. Auk þess, hvað þétta Jþýðir fyrir gjaldeyrismál lands- fns, er hér um menmngarrfiál &ð ræða. dansar. Að lokum verður stíg- inn dans fram til kl. 1 eftir miðnætti. Tvö slys. Það slys vildi til um hádegið í gær að drengur datt ofan af stigahandriði 3 hæðar í húsi við Kirkjuteig og niður á fyrstu hæð. Það undarlega við þetta óhapp var það, að drengur- inn mun tiltölulega lítið hafa meiðst. Hann var fluttur í sjúkrabíl í Slysavarðstofuna til athugunar, en læknar töldu hann lítið meiddan. Rétt eftir, eða um hálftíu í • gær datt kona í stigá fhúsi hér fstenzkir kvenstúdentar styrkja landffótta menntakonur. Annasf sölu jólakorta fyrir Bamahjálp Sameinuðu þjóðanna. Frægur hljómsveitarstjóri í Þjóöleikhúsinu i kvöld: Sinfóníuhljómsveit íslands lieldur tónleika í Þjóðleikhús- inu í kvöld undir stjórn hins fræga tékknesk-ameríska liljómsveitarstjóra Henry Svo- boda. Þrjú verk eru á efnisskránni, Nótt á ;reginfjöllum, fantasía eftir Mussorsky, þá 'Sinfónía konsertante eftir Haydn, og loks 7. sinfónía op. 9>2 eftir Beethóven. Aðalfundur Kvenstúdentafé- lags íslands var haldínn í Þjóð- leikhúskjallaranuxn hinn 10. nóv. s.1. Formaður félagsins, frú Ragnheiður Guðmundsdótt- ir, læknir flutti skýslu um starf semi félagsins á liðnu starfsári. Fundir voru haldnir reglu- lega á árinu. Félagið sá um út- varpsdagskrá eitt kvöld s.l. vet- ur í tilefni af 30 ára afmæli fé- lagsins. Félagið hefur, eins og að undanförnu, stutt erlendar landflótta menntakonur og er sennilega eina félagið hér á landi, sem um árabil hefur reglulega haldið uppi hjálp við flóltafólk, þótt í smáum stíl sé. S.l. vor auglýsti félagið styrk að upphæð 12500.00 ki\, sem veita skyldi ísl. kvenstúdent við erlendan háskóla, sem ætti eftir 1—2 ár af námi. Níu um- sóknir bárust, þar af frá fjór- um, sem uppfylltu sett Þá gat formaður þess, að fé- lagið hefði hug á að veita á í bænum og meiddist nokkuð á höfði. Konan var mjög drukk- in of var flutt í Slysavarðstof- una til aðgerðar. Innbrot. í nótt var brotizt inn í vöru- geymslu Eimskips í Haga. — Ekki varð séð að neinu hafi verið stolið, enda fátt verð- mæta geymt þar sem þjófar sækjast eftir. Þorparastrik. Einhver þorpari gerði sér leik að því í nótt að hleypa lofti úr öllum hjólum bifreiðar erlends sendiráðsmanns, sem býr við Laugarásveg. Maðurinn átti sér að sjálfsögðu einskis ills von, og þetta tiltaéki kom honum gersamlega á óvart. rætt á þingmanna- sambandsfundi. Þrír alþingismenn sátu árleg- an fund þingmannasambands Atlantshafsríkjanna, er fram fór í Washington síðastliðna viku. Héldu þeir uppi málstað ís- lendinga í landhelgismálinu og deildu á framkomu Breta. — •Jóhann Hafstein flutti ræðu um næsta ári eínn eða tvo styrki | málið, er vakti athygli og lagði til náms við Háskóla íslands. Fjár til stýrkjanna hafa félags- konur aflað með kaffisölu og útvarpskvöldi og hyggjast halda söfnun áfram næsta starfsár. Félagið hefur að áherzlu á, að Bretar kveddu herskip sín þegar í stað heim, framkoma Breta • gagnvart minnsta bandalagsríkinu væri óyerjandi og lífshagsmunir Is- lendinga í veði. Einnig að venju séð um sölu á jólakortum framhald landhelgisdeilunnar fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Hefur sala kortanna farið vaxandi með hverju ári, og er ísland næsthæsta sölu- land í heimi miðað við fólks- Frh. á 2. síðu. væri hættulegt sambúð Atlants- hafsþjóðanna. Hinir íslenzku fullti’úarnir voru þeir Benedikt Gröndal og Þórarinn Þórarinsson. Ævmtýrakvikmyndir mei ísienzku taR sýndar í Kópavogsbíói. Kópavogsbíó heffir gert ur ábyggilega vel tekið, því að skil-, samnjng við býzkt kvikmynda- ekki getur þakklátari leikhús- yrði. Stjórn félagsins samþ. að veita Gústu I. Sigurðardóttur, Reykjavík, sem leggur stund á frönskunám f Frakklandi, styrkinn, en þar sem Gústa hlaut um líkt leýti styrk frá franska ríkinu, afsalaði hún fyrríi | sér ísl. styrknum. Ákvað stjórn í ána Torridtge, De-! ín þá, að skiþtá honum að Bretlandi og varð jöfnu milli Maju Sigurðar, Ák- Mikill vöxtur hljóp í viku von, f jöldi fjölskyldna að. flýja héimili sín. ureyri, sém stundar nám í heimspeki og ’ lífeðlisfræði í Sex menn biðu bana’en sjö Oxford, og Guðrúnar T. Sig-' særSust í fym vijbtt, er urðardöttur, Réykjavík, sem handsprengjunv var Varpað , stundar nani í sálar- og uppeld- i BHnda-héraði, Alsír. l isfraeði í Knupmánnahöfn. félag um að fá kvikmyndir af gesti en litla fólkið. — Það frægum ævintýrum fyrir börn, skemmti sér alveg konunglega, og lætur Iesa inn skýringar á enda myndin skemmtileg og íslenzku með myndunum. skrautleg í litum. Kvikmyndin er gerð í Agfa- Það var margt um manninn' litum hjá austur-þýzka félag- á barnasýningum í Kópavogs- j inu DEFA, Hún verður sýnd bíói á sunnudag. Færri komust næstu sunnudaga á tveim sýn- að en vildu til að sjá „Skradd-1 ingum, kl. 3 og 5. — Næsta arann hugprúða“ úr Grimms- mynd verðUr sýnd á jólum, en ævintýrum með íslenzku tali, það er Grimms ævintýrið sem Helga Valtýrsdóttir leik- „Söngtréð", mjög glæsileg kona flutti. Enda þótt talið niynd. Þar á eftir koma svo væri ekki syo skýrt sem skldi, tvær. myndir úr ævintýmra þá stendúr það til bóta, og þéss- j Andersens', „Eldfærin“ . og arri nýjung Kópavogsbíós verð-1 „Nýju fötin keisárans“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.