Vísir - 25.11.1959, Page 1

Vísir - 25.11.1959, Page 1
12 sðður V 12 síður *>. ár. Miðvikudaginn 25. nóvember 1059 264. tbl. Vestrænir Eeiðtogar varaðir við áíormum Mao Tse-tung. Sagður beita ofbsldi til að hindra fund æðstu ntanna. - Ih laumuspil hans og Krúsévs gæti einnig verið aö ræöa. - Ambassador Bretlands og ista og Kaschin-hirðingjaflokka Bandaríkjanna í Tokíó munu í Efra Burma. Þá hafa þeir hert nýlega hafa tjáð ríkisstjómum ' af nýju áróður sinn gegn „íhlut sínuni, að kínverskir komniún- | um Bandaríkjanna í Laos“. Það istar myndu halda áfram að er engin tiylviljun, að árásin á foeita ofbeldi og valda erfið- ! Indland var gerð, þegar horfur leikum víðsvegar um Asíu, meðan luidirbúningi er haldið áfram að fundi æðstu manna, í von um að geta komið í veg fyrir, að slíkur fundur verrði haldinn, eða að gagn yrði að houum ef haldinn jrrði. Öllum er fersku minni hvað þeir hafa aðhafst á landamær- um Indlands og Laos, en minna er kunnugt, að til bardaga hef- ur komið að undanförnu milli herflokka kínverskra kommún- Forstjóri OEEC til íslands. Aðalforstjóri Efnahagsstofn- unar Evrópu, M. René Sergent, mun heimsækja Island á leið sinni vestur um haf dagana 29. nóvember til 1. desember. í boði Háskóla íslands mun hann halda fyrirlestur fyrir al- menning í hátíðarsal Háskólans sunnudaginn 29. nómber kl. 2 e.h. Mun fyrirlesturinn fjalla hans í Kína vilji feigar. bötnuðu mjög á samkomulagi mill Eisenhowers og Krúsévs, varðandi fund æðstu manna. Mao fer sínu fram. Stjórnmálamenn í Tokíó, seg- ir fréttaritari Lundúnablaðs- ins SUNDAY TIMES þar símar, að Mao Tse-Tung sé staðráðinn í að sína það svart á hvítu, að Kína ætli að fara sínu fram í Asíu, hvað sem hver segi. Mao vill ekki samkomulag milli kommúnistaríkjanna og hinna frjálsu þjóða. Stefnan í Peking er nú sú og verður, að beita ofbeldi, eftir því sem bezt þykir henta, en geti Mao ekki hindrað sam- komulag milli Sovétríkjanna, og vestrænu ríkjanna, mun hann krefjast fullrar aðildar Kína við úrlausn mála. Skoðun Frakka. í Frakklandi hefur örlað á þeirri skoðun, að það séu sam- antekin ráð Krúsévs og Maos, að Krúsév mæli blíðlega, en Mao hagi á hóturtum, til þess að honum gangi betur að fá framgengt tillögum, sem félagi Myndin er fyrir utan barnaskóla í Tokio. Strákarnir eiga að fara að æfa sig í japanskri glímu. um þau viðhorf sem stofnun viðskiptabandalaga sex- og sjö- veldanna skapar viðskiptum fslnds við Vestur-Evrópu. M. Sergent mun einnig eiga við- ræður við íslenzk stjórnarvöld um viðskiptamál. Þeirrar skoðunar gætir nokk- uð, jafnvel Bandaríkjunum að framkvæmd samkomulags sem gert væri á fundi æðstu manna væri illt eða ógerlegt að tryggja án þess að Kina væri þátttak- andi. Fjárlagafmmvarpið lagt fram á Alþingi. Reíknað með ébagstæðari afkomu en 1959. Lagt var í gær fram á Alþingi ið 1960. — í frumvarpinu er sköttum og tollum yfir árið frumvarp til fjárlaga fyrir ár- áætlað að tekjur ríkissjóðs af nemi samtals 710.800.000, en a£ rekstri ríkisstofnana er áætlað- ur liagnaður kr. 250.210.000, óvissar tekjur eru áætlaðar 12.400.000, eða tekjur samtals kr. 973.410.000. Hæsti tekjuliðurinn er vöru- magnstollur 258.700.000. Þá kemur áfengisverzlunin með 143 milljjónir og tóbakseinka- salan 98 milljónir. Landssíminn er áætlaður gefa af sér níu og hálfa milljón. í athugasemdum við frum- varpið segir m. a.: „. ..Fjár- lagaírumvarp það, sem hér ligg- ur fyrir, er miðað við það verð- lag og kaupgjald, sem nú er og hefur staðið óbreytt síðan snemma á árinu 1959. Þrátt fyr- ir þetta er ekki hægt að gera ráð fyrir jafnhagstæðri af- komu ríkissjóðs á árinu 1960 eins og verða mun á árinu 1959. Til þess liggja þrjár orsakir. í fyrsta lagi var í tekjuáætlun fjárlaga fyrir árið 1959 gert ráð fyrir tolla- og skattagreiðslum Sogsvirkjunarinnar, að upp- hæð 300 millj. kr. og notkun greiðsluafgangs frá árinu 1958, að upphæð 25 m. kr. Þessir tekjustofnar falla nú að sjálf- sögðu burt. í öðru lagi er ekki hægt að gera ráð fyrir að tekjur Söluferðum íslenzku togar- landi, jafnvel þó svona standi ríkissjóðs af verðtolli og sölu- anna hefur seinkað talsvert á. j skatti verði eins miklar árið vegna látlausra storma á veiði- Vegna skorts á fiski af þess- 1960 og þær munu reynast á svæðinu út af Vcstfjörðum. — um sökum er fiskverð á ér-íárinu 1959. Hinn mikli innflutn Fregnir að vestan herma að lendum markaði að jafnaði ingur ársins 1959 hefur að togararnir hafi ekki bleytt vörp mjög hátt. Tveir íslenzkir tog- nokkru leyti byggst á notkun ur sínar í heila viku og hafa arar seldu afla sinn í Þýzká- erlends lánsfjár, sem gera verð- þeir ýmist haldið sjó eða legið landi í gær, Karlsefni 99 lestir ur ráð fyrir að minnka á árinu í vari inni á fjörðum. fyrir 88,731 mark og Bjarni 1960. Erfið gjaldeyrisaðstaða jriddari 130 lestir fyrir 106.000 í frjálsum ajaldeyri og sívax- mörk. Tveir togarar selja í andi greiðslubyrði af erlend- A þessum slóðum eru einnig j>01-steinn þorskabítur og um lánum takmarka mjog þýzkir togarar, sem hafa verið Svalbakur. Á morgun selja Jón möguleikana á jafnmiklum inn- þai í 10 til 12 daga og ekki feng- f>oriáksson og Egill Skalla- flutningi og verið hefur. Af Togarar fyrir Vestf. hafa ekki bleytt vörpur i viku. Þjé&verjar sigla heim með 6 — 25 lestir. ið meii'a en 6 til 25 lestir á þess- um tíma. Þeir sem lengst hafa verið eru að halda heimleiðis! með þessa smáslatta af fiski,1 sem ella verður ónýtur, þar sem þeir fá ekki að landa á ís- grimsson. Aðeins þrár brezkir togara- skipstj. hafa klotið sekt! Enn spáð frost- Eausu veðri. 16 útlendingar dæmdir fyrir veiði- þjófnað við Bretland. Sextán erlend fiskiskip kafa verið tekin í brezkri landhelgi fyrir ólöglegar veiðar, eða á svæðum þar sem eíngöngu brezk. skip ■nega veiða. Er þetta miðað' við timabilið frá áramótum 8. nóv. s.l. - Tólf . skipstjórar - - voru dæmdir í fésekt, en þrír urðu auk bess að láta af hendi veiðarfæri sín. Hinsvegar hafa aðeins þrír brezklr skipstjórar ver- ið kærðir og sektaðir fyrir veiðar á svæðttm, sem önnur þjóð teíur sína landhelgi. Veiðarfæri þeörra voru auk þess gerð upptæk, segir í fréttaklausu í Fishing News. Þar er bess hinsvegar ekki getið að svo til hverjum einasta brezka togaraskip- stjóra, sem veiðir við ísland, hefur verið birt kæra fyrir ólöglegar veiðar í Iandhelgi, en ekki verið hægt að sækja hann til sakar vegna bess að brczk herskip vemda hann með voprtwtm.. Veðurhorfur í Rvík og ná' grenni í morgun kl. 8: Vax- andi austan og norðaustan- Frh. á 2. síðu. Kvenlögregfa á Ítafíu. Fregnir frá Rómarborg herma, að verið sé að stofna átt.‘ Allhvass °Sums staðar , fy»tuitölsku kvenlögregluna. 6. hundaro rigning með kvöldinu. Austanátt var í morgun um allt land og sums staðar rigning. Hiti 2—5 stig fyrir norðan, en 5—8 stig sunnan- lands. Andonis Georgiades, vara- „hershöfðingi“ Grivasar, sem verið hcfur samgöngu- málaráðherra . bráðabirgða-, stjórn Makariosar erki- biskups, hefur beðist lausn- ar. r-t I henni verða á stúlkur. Umsækjendur verða að hafa náð 24. ára aldri og' ekki vera yfir 32. Foringjar í liðinu verða að hafa háskóía- próf í lögum eða stjórnmála- vísindum. Stúlkur í liðinu verða að undirgangast, að giftast ekki nema með sérstöku elyfi innan- ríkisráðuneytisins. — Meðal verkefna er eftirlit með stúlk- um-og unglingum. Deila er upp. kominn um hvernig ein- kennisbúningur lögreglukvenn- anna.eigjt að vera.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.