Vísir - 25.11.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 25. nóvember 1959
FI8IK
Að vestan:
Líklegt að affinn verði
seldur óslægður.
ísafirði, 17. nóv. 1959.
Við Vestfirðingar þurfum
ekki að kvarta yfir því, sem
liðið er af vetrinum. Að vísu
urðum við varir við fyrsta
vetrarstorminn, en skaðar urðu
hér engir, svo vitað sé. Víðast
er enn næg beit fyrir sauðfé og
ekki farið að gefa fé verulega
ennþá. Kúm var beitt til vetur-
nátta. Er slíkt svo sjaldgæft að
til tíðinda rná telja.
þykkja og viðhalda allkyns
kvöðum og talamörkunum á
eignarrétti almennings.
Lög um eignarnám og leigu-
nám í þarfir hins opinbera eru
í fullu gildi, og er máske nauð-
synleg. Slík löggjöf ætti að
nægja. Samkvæmt þeim lögum
getur hið opinbera tekið eign-
arnámi eða leigunámi, ef al-
menningsþörf krefst eða heimt-
ar. Hér er því opinbera veitt
slík fríðindi, að frekari tak-
Sjógæftir hafa verið góðar j markanir á eignarréttinum_
og afli einnig. Horfir því vel i ættu að vera oþarfar. En lög-
um haustvertíðina. Nú lítur út' gjafanum hefur ekki þótt nóg
fyrir, að í vetur verði allur afl-
inn seldur óslægður. Er það ný-
breytni hér, en all-títt annars-
að gert með fyrgreindum lög-
um. Samkvæmt lögum um
hafnarmannvirki o.fl. er bæjar-
staðar. Er misjafnt af því fyrir- °S sveitarstjórnum veitt heim-
komulagi látið, en nokkru erfiði ild 111 forkaupsréttar að lóðum
léttir það af sjómönnum. j sem hafnarnefnd og bæjar-
Nýr vandi og vágestur hefur stjórn verða ásáttar um að vel
borist að höndum. Vágestur og kgg1 fyrír væntanlegar hafn-
vandi, sem fáir eða engir bjugg- arframkvæmdir. Svo frjálsleg
ust við að til væri á Vestfjörð- eru ákvæðin um forkaupsrétt-
um. Það er mæðiveikin sem inn- að hann er ! gildi- ef hann
ég á við. Verið er nú að glíma er tilkynntur eiganda á hverju
við mæðiveikina í Nauteyrar- fimm ara timabili, og fram-
hreppi. Var fyrst skorið niður lengist af sjálfu sér næstu bandi við aðra Ijósmyndasýn-
allt fé að Múla, og nú komin fimm ar> og svo koll af kolli, ,ingu á vegum félagsins.
fyrirskipun um’ niðurskurð á Þessi forkaupsréttarkvöð getur 1
tveimur næstu bæjum við Þvi haldist í gildi svo lengi,
Múla, Laugabóli og Gerfidal. sem sveitarstjórn og hafnar-
Er sagt að sá niðurskurður hefj nefnd vill> 3afnvel mörg hundr-
ist á morgun. j uð ar> °g eins Þótt ekkert sé
Þetta eru þungar búsifjar hreyft til líklegra eða væntan-
bændum þeim, sem fyrir verða. legum hafnarframkvæmdum.
En allt þykir við liggja að geta' Slik takmörkun er því alveg
hreinsað Vestfirði af öllum ut 1 bJáinn og virðist stundum
mæðiveikigrun. slægt, segja heitt af persónulegum eða
margir, er engin fórn of stór. PÓlitískum ástæðum. Almenn-
En bezt er að fullyrða sem! ingsþörf aðeins sem yfirskyn.
Er nokkur skynsemi í að láta
þetta viðhaldast til ama og er-
gelsis þeim, sem hlut eiga að
máli. Ég, segi nei. Með lögun-
um um eignarnám og leigu-
Fundur áhugaljós-
myndara í kvöld.
Félag áhugaljósmyndara í
Reykjavík efnir til fundar í
Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8.30.
Að loknum venjulegum fund' gærkvöldi, öll í sambandi við
arstörfum og inntöku nýrra fé-. umferð>
laga sýnir Björn Pálsson flug- Fyrst var lögreglunni til-
maður litskuggamyndir, sem kynnt um umferðarslys á Frí-
hann hefur tekið á fjölmörgum kirkjuvegi um sjöleytið í gær-
flugferðum sínum yfir landið kvöldi. Roskinn maður, Mark-
Björn skýrir jafnframt mynd- as ^æmundsson Vífilsgötu 2,
irnar. | var að hreinsa götuna og gang-
Þá er myndasamkeppni er stettina> er hann varð fyrir bíl
nefnist Uppstilling og jafn-
framt úrslit og afhending verð-! „ .
lanna fyrir tvær síðustu keppn-1 öl3.llgSV01Oim€nn
ir. Félag'ar mega taka með sér
gesti.
Þá má geta þess í sambandi
við félagsmál F. Á„ að Verzlun
Hans Petersen hefur gefið fé«
laginu myndarleg verðlaun í
myndasamkeppni, sem háð
verður í janúar n.k. í sambandi
Þrjú umferðarslys í gær-
kveidi.
Þrjú slys urðu í Reykjavík í og féll við áreksturinn. Markús
minnst um ástandið Útlitið er
uggvænlegt. Reykjaneshólfið
revndist við niðurskurð meira
sýkt en ætlað var. Rétt á eftir
kemur svo niðurskurðurinn að
Múla svo Laugaból og Gerfi- | narP getur hið opinbera náð til
umræddra eigna og
víta Sölumiðstöðina
Aðalfundur Landsambands
íslenzkra stangaveiðimanna var
haldinn í Hafnarlirði þann
1. nóvember.
Til umræðu voru fyrst og
við íþróttamyndir. Það er fyrir- fremst klak og ræktun silungs
hugað að Félag áhugaljósmynd- °S laxs, svo og árleigur. Sýndu
ara sendi 10 myndir á Ólympíu- fulltrúarnir mikinn áhuga fyr-
sýningu í Róm að ári og koma ir klak- og ræktunar málunum
jafnt til greina myndir af vetr- °g töldu eðlilegast að Landsam-
ar- sem sumaríþróttum. band íslenzkra stangveiði-
Verðlaunin, sem Verzlun manna hefði forgöngu í þessum
Hans Petersen gefur, er vönduð málum, en það er orðin aðkall-
Zeizs-Ikon myndavél, svoköll- andi nauðsyn að auka klak
uð ,,Taxona“ með Ijósopi 3,5. °g eldisseyði frá því sem nú
Þá hefur sama fyrirtæki er-
heitið bókarverðlaunum í sam- Vegna hinna háu yfirboða
í laxveiðiár, var eftirfarandi
tillaga samþykkt með sam-
, hljóða atkvæðum:
j „Aðalfundur Landsambands
íslenzkra stangaveiðimanna
haldinn sunnudaginn 1. nóv.
1959 í Alþýðuhúsinu í Hafn-
arfirði, samþykkir að vita
.hárðlega stjórn Sölumiðstöðv-
! ar hraðfrystihúsanna og aðrar
I opinberar og hálf-opinberar
ar fór fram í hinu nýja safnað- ^ stofnanir, sem nú eða áður
arheimili við Sólheima á sunnu fjjóða óheyrilega hátt verð í
daginn var. veiðiréttindi í ýmsar laxveiði-
SafnaSarnefnd presíakalls- j ár> f0rdæmi sem er stórhættu-
ins þakkar hjartanlega fram- j legt 0g líklegt til að skaða
kvæmdanefnd hlutaveltunnar stangaveiðimenn almennt og
og öllum ungum og öldnum, veiðiréttareigendur ekki síður,
Þakkir frá
Langholtssöfnuði.
Hlutavelta LangholtssafnaS-
kvartaði undan eymslum í baki
og handlegg og flutti sjúkra-
bíli hann í slysavarðstoíuna.
Ekki taldi læknir meiðsli hans
mikil.
Meira og alvarlegra umferð-
arslys varð tveim mínútum síð-
ar á Snorrabraut. Roskin kona,
Þorbjörg Brynjólfsdóttir Mána-
götu 14, gekk þar út á götuna
um leið og bíl bar að. Konan
barst spöl með bifreiðinni og
hlaut mikil meiðsl.
Þriðja umferðarslysið varð
laust eftir klukkan hálfníu í
gærkvöldi. Kona að nafni Lauf-
ey Sigurjónsdóttir til heimilis
að Stórholti 14 varð þar fyrir
bifreið og meiddist á vinstra
fæti.
Innbrot.
í nótt var brotizt inn í Borg-
árþvottahúsið og stolið þaðan
300 kr. í skiptimynt. Ekki varð
séð að öðru hafi verið stolið, en
hinsvegar braut þjófurinn upp
skjalaskáp úr járni en þar var
ekkert fémætt að finna*— að-
eins bókhaldsbækur. Spjöllin,
sem þjófurinn hefur unnið eru
því margföld að verðmæti á
við peningana, sem hann stal.
Er þetta ekki í fyrsta skipti,
sem sú saga endurtekur sig.
Bretar selja
fBugvélar.
I bandarískum fregnum segir,
að Bretar liafi nú „haldið inn-
reið sína á eldflaugamarkað-
inn“, eins og að orði var koin-
izt.
Ætla þeir að bjóða Vestur-
Þýzkalandi til kaups eldflaugar
sem skjóta má úr fallbyssum
yíir 160 kílóm. vegarlengd.
sem lögðu fram frábæra vinnu er tram ]jga stundir, fordæmi
og mikið crfiði við allan undir- sem skoðast verður sem beina hfa setja kjarnaodda á flaug-
dalur. Hvað kemur svo næst? jumræaara eiSna °S annara búning og framkvæmd veltunn árás á lsl stangaveiðimenn, arnar, en þeir fylgja að vísu
Múla eða Gufudalssveit? Þá er jhvenær sem því lízt, og með ar. þar sem þeim er ómögulegt ekki með í kaupunum, því aðt
er komið beint í líflambasveit- i Þvi fullnægt þörf almennings Einstaklingar og stofnanir ag greiða slíkar leigur. for- samkomulag er um, að Vestur-
irnar. Eru þær líka sýktar? ise hun fyrir hendi. Frekari gáfu alla muni, og verður sú dæmi, sem algjörlega er óþarft Þýzkaland fái ekki kjarnavopn
Hefur mæðiveikt fé verið flutt takmarkanir eru því óþarfar og rausn ekki þökkuð sem skyldi. og auðveldlega mátti komast a friðartímum. En kjarnaodd-
ættu að hverfa sem fyrst. i Ekki má gleyma þætti þeirra hjá, þar sem aðrir moguleikar arnir vei'ða til taks. Yfirstjórn
, þúsunda safnaðarbúa og ann- voru nærtækari og. sem hentað hrezka hersins á V.-Þ. geymir
Veðurspárnar. í arra, bai*na og fullorðinna, sem hefðu t.d, S. H miklu betur. Þá.
Hin aukna veðurþjónusta komu og styrktu kirkjubygg- f Landssambandi ísl. stanga- Watkinson hermálaráðherra
bil ekki staðið í strangara stríði hefur vakið traust almennings. inguna með því að fi’eista gæf- veiðimanna eru nú 17 stanga- ræðir þessi mál við Strauss
en mæðiveikivörnunum. Það er Fjöldi fólks á sjó og landi hag- unnar við miðakassana, unz veiðifélög. Veiðimálastjóri, Þór landvarnaráðherra V.-Þ., er
frá Vestfjörðum? Og öll barátt-
an verið mistök að meira og
minna leyti.
Þjóðin hefur um langt ára-
ekki eingöngu hvað þær hafa
kostað mikið, milljónatjón
ar störfum sínum eftir veður- allt var uppselt. Hið sama gild-
spánni. Þessvegna er áríðandi,
heldur fyrst og fremst hvílík að þær séu öruggar, þv, miður
ábyrgð fylgi framkvæmd þeirra varð mikill misbrestur um
að öruggt væri að enginn veik- þetta með veðurspána 7. og 8.
ur eða ónýtur hlekkur væri í þ. m. Hinn mikla áhlaupa norð-
kerfinu, því annars væri allt! angarð, sem gerði mikinn
starfið unnið fyrir gýg. [ skaða, einkum um Noi'ðurland.
Útlit er því miður fyrir að ( Um öll áhlaupaveður þarf að
einhversstaðar hafi verið veik- j koma sérstök aðvörun. Þess
hlekkur. Of mikið kæruleysi, j þurfti og nú, en engin aðvör-
of lítið aðhald. Eða máske enn un kom frá Veðurstofunni.
fleira? | Hefði hún borist í byrjun ó-
Nú er komið það sem kom- veðursins mátti bjarga mörgu
ið er. SkÍDtir þá mestu, að vel
og viturlega sé við vandánum
snúist.
Ég hefi áður í fréttapistlum
þessum vikið að þeim mörgu
sovétum, sem þi’óast hafa hér-
lendis undanfarið. í okkar
stjórnarskrá er svo ákveðið að
eignarétturinn sé friðhelgur.
Þetta virðist þó býsna oft
gleymast löggjöfum okkar, sem
virðast líttleiðanlegir að sam-
fé, sem beið bana, og einnig
gefið tilefni til að bjargað
hefði verið bátunum á Hofs-
ósi án slysa eða hrakninga.
Ef fleiri athugunarstöðvar
vantar til þess að hægt sé að
fá réttar veðursnár, t.d. í
ir þá, sem afhentu peninga-
gjafir og áheit eða keyptu jóla-
kort og jólablöð safnaðarins.
Þá ber einnig að þakka dag-
blöðum og útvarpi góðar skýr-
ingar þeirra á málefnum Lang-
holtssafnaðar.
Allir þessir aðiljar lögðu
drjúgan skerf til byggingar-
mála safnaðarins, og vonandi
líður ekki á löngu, unz messur,
barnasamkomur og önnur fé-
lagsstörf geta hafizt í safnaðar-
heimilinu. Það fannst vel á öllu
starfsliði og gestum hlutavelt-
unnar á sunnudag, að Lang-
holtssöfnuður er samhuga um
nauðsyn þessarar byggingar og
nýtur góðs stuðnings margra
annarra. Þess vegna göngum
Guðjónsson var mættur á fund- hann fer til Bonn eftir mánaða-
inum i boði stjórnar Landsam- mótin. Viðræður þeirra hefj-
bandsins. ast 3. desember.
einsfökum landshlutum, þarf við nú glaðari og hugdjarfari
að bæta úr því fljótt og vel og til næstu verkefna. | . ,
F.h. safnaðarnefndar Lang- Sá er kaldur, þessi’. Hann er í emskonar donsku vikingafelag.,
sem liefur á stefnuskrá sinni útivist og böð að vetrarlagi, enda
jafnhliða gera veðursDÓrnar
sem öruggustar og nákvæm- holtsprestakalls
astar.-------Arn. I Helgi Þorláksson.
heitn samtökin „Kuldahrollurinn"
4