Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 12
Ékkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann fœra yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, iá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 25. nóvember 1959 Fékk ör í augað og missti sjónina. Ríkið greiði 115 þús. kr. vegna fádæma hirðu- íeysrs forstöðumanns vistheimilis drengia. Við vonum að myndin prentist það vel að fólk geti áttað sig á hinni nýju leið nr. 22. gæti ef til vill komið sér vel að klippa myndina út og hafa í vasanum í nokkra daga. Það Kemur aldrei á Ný strætisvagnaleið hverfi" torgið. „Austur- Brustu þök fuku. og Siglufirði í gær. Undanfama daga hefur ver- ið hér norðan hvassveður og j stórrigningar. Sunnudaginn 22. nóvember 23,45. Á helgidögum gilda sömu Er það mjög óvanaleg veðr- hófu Strætisvagnar Reykjavík- reglur um þessa leið sem aðr- átta á þessum tíma árs. Snjór ur akstur á nýrri leið, „Austur- ar. | er að mestu horfinn af lálendi hverfi“ og verður hún nr. 22. Þess skal að lokum getið, að enda hefur verið daglega 4—5 með opnun þessarar leiðar,1 stiga hiti. Fyrir helgina var hefur nú ræst margra ára hér ofsarok með mjög snörpum draumur um samtengingu sviptibyljum. í bænum urðu austui'hverfa bæjarins og er nokkrar minniháttar skemmd- þess þá jafnframt vænzt, að ir í veðri þessu, en á Hólsþú- fólk 1 þessum hverfum glöggvi inu, sem er nokkuð innan við sig á' meðfylgjandi teikningu bæinn fauk þak af íbúðarhúsi af leiðinni og jafnvel geymi starfsfólksins. Rafmagnslínur hana. | slitnuðu og Þök skemmdust á Ætlast er til, að þessi vagn öðrum húsum búsins. verði við gatnamót Löngu-1 ___m____ hlíðar og Miklubrautar; það . tímanlega, að farþegar, sem komast vilja í vesturbæinn, geti tekið þar leið 17, hraðferð Austurbær—Vesturbær. Akstur hefst við Laugarás- skýlið, sem er á gatnamótum Laugarásvegar og Sundlauga- vegar. Ekið verður á hálftíma- fresti, 15 mín. fyrir og yfir heil- an tíma, um Dalbraut, Klepps- veg, Lauganesveg, Borgartún, Nóatún, Lönguhlíð, Miklubraut, Grensásveg, Sogaveg, Tungu- veg, Suðurlandsbraut, Lang- holtsveg og Laugarásveg. Akstur á þessari leið á virk- um dögum hefst kl. 7,15 frá Laugarásskýli sem fyrr segir og siðasta ferð þaðan verður kl. vis- Með Hæstaréttardómi hefur ríkinu verið gert að greiða yfir hundrað þúsund krónur í slysa- bætur vegna slyss á dreng á vistheimilinu ; Breiðuvík á Barðaströnd og fáheyrðs kæru- leysi forstöðumanns vistheimil- isins. Tildrög málsins eru þau, að um mánaðarmótin janúar— febrúar 1956 komst einn drengjanna, 13 ára gamall, á vistheimilinu í Breiðuvík á Barðaströnd yfir boga og ör og tók að æfa sig með verkfærið, með þeim afleiðingum, að örin fór í auga annars drengs, 9 ára, þar á heimilinu. Örin kom þannig, að hún fór upp í augað og meðfram augnalokinu og festist þar. Örin var þegar los- uð úr auganu af forstjóra hæl- isins og bundið um augað, en enginn læknir látinn athuga það og aðstandendur drengsins ekki látnir vita um atburðinn. Um sumarið kom kaupamaður að Breiðuvík og veitti því at- hygli, að drengur einn þar á heimilinu var sjónlaus á öðru auga. Kom það í ljós, að það var sá, sem fyrir slysinu hafði orðið. Næst þegar auknlæknir var þar á ferð, var hann látinn athuga drenginn og kom það á daginn, að hann var blindur á öðru auga. Ekki voru foreldrar drengsins samt látnir vita um þetta. Það varð ekki fyrr en áðurnefndur kaupamaður kom til Reykjavíkur, sá hinn sami, er fyrst tók eftir hvernig kom- ið var fyrir drengnum, að hann lét foreldra drengsins vita um, hvað gerzt hafði. Faðir drengsins höfðaði mál Selja til Bandaríkjanna minkaskinn og aluminíum. Rússar kaupa Íslandssíld af Kor5mönnum. Norðmenn hafa veitt og salta á íslandsmiðum. Eftirspurn eftir freðfiski frá Noregi hefur aukist störlega. Meðal þeirra viðskiptavina sem hafa stóraukið viðsldpti sín á þessu sviði eru Finnar. Flytja Norðmenn fiskinn í vögnum frá verstöðvunum í Norður- Noregi til Finnlands. Hafa slik- ir flutningar færst stórlega í vöxt. Anna Aslan, rúmensk indakona, fræg fyrir yng- ingalækningar, gistir Bret- ; gegn ríkissjóði, sem bar kostn- land. Hún notar yngingar- að og ábyrgð vistheimilisins. meðal sem nefnist H3. ' Segir svo í málsskjölum, að „Músagildran“ sýnd 15. sinn. * 1 Frá fréttritara Vísis — Oslo. Það er ástæða til að ætla að útflutningur grávöru frá Nor- egi verði meiri en í fyrra. Gert er ráð fyrir að útflutningsverð- mætið verði 70 milljónir norskra króna. Minnkaskinn eru meirihluti grávöruframleiðslunnar. Banda ríkin eru stærsti kaupandinn tig kaupa þau meira af skinn- tzm en nokkurri annarri vöru- tegund frá Noregi að aluminí- um undanteknu. Rússar kaupa síld. Rússar hafa tjáð sig reiðu- Lúna til að kaupa 2500 lestir Úf; saltsíld af Norðmönnum. Er fíert ráð fyrir að hér verði ein- ^jöngu um að ræða síld sem Kornframleiuslan • heimin- um náði nýju hámarki á seinasta kornframleiðsluári, segir í nýbirtum skýrsltun, og varð 496, millj. smálesta. Undantekin eru tvö víðáttu- mestu lönd jarðar, Sovét- ríkm og Kína, sem ekki senda skýrslur. Hið bráðsnjalla leikrit Agathe Christie „Músagildran" verður • sýnt í 15. sinn í Kópavogsbiói á fimmtudagskvöld. — Aðsókn ’ a,ð leiknum hefur verið ágæt og eru margir búnir að eiga skemmtiltega kvöldstund við að horfa á þennan spennandi (Ieik. Nú verÚur leikurinn aðeins sýndur í öfrá skipti fyrir jól •g eru Ieikhúsgestir beðnir um að athuga að tryggja sér miða i tíma. — Myndin er af Sigurði Guðmundasyni, Birni Magnús- I syni og Arnhildl Jónsdóttur f klutverkum sínum. hirðuleysi forstjóra heimilisins, eftir að slysið varð, sé alger- lega óskiljanlegt. Hann bindur um augað, en lætur ekki lækni líta á það. Ef til vill hefði verið hægt að bjarga auganu, hefði strax verið leitað læknis. For- eldar drengsins ekki látnir vita, ekki einu sinni eftir að vit að er, að drengurinn er orðinn blindur. Dómi borgardómarans i Reykjavík í máli þessu var á- frýjað til Hæstaréttar, sem stað festi héraðsdóminn. Þar er hin- um stefndu, fjármálaráðherra og menntamálaráðherra vegna ríkissjóðs gert að greiða Sig- urði ísakssyni vegna ófjárráða sonar hans, Jóns, 115.800 kr. ásamt 6% ársvöxtum frá 1. febr. 1956 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Landlega hjá síldarbátum. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Reknetabátar héðan hafa ekki róið síðan á laugardag og munu bátar frá öðrum höfnum held- ur ekki hafa verið á sjó í nótt vegna storms. Frá því að síldveiðin hófst í byrjun þesas mánaðar hafa bor- izt á land 7 þúsund tunnur sild- ar, en í nóvember í fyrra lönd- uðu. Akranesbátar 12 þúsund tunnum. Eru því ekki horfur á að ná því magni þar sem gæft- ir eru stirðar og hvergi síld að finna nema fyrir sunnan Reykjanes. Ráðinn Þjóft- garftsvörftur. Á fundi Þingvallanefndar 24. þ. m. var séra Eiríkur J. Ei- ríksson, að Núpi í Dýrafirði, ráðinn Þjóðgarðsvörður. Umsóknir um starfið höfðu borizt frá 7 umsækjendum, en þeir voru auk séra Eiríks: » Jón Leifs, tónskáld, Einar G. Skúlason, bókbindari, Þoi'steinn Guðjónsson, Úlfsstöðum, Hóla- sveit, Borgarfirði; Pétur J. Jóhannsson frá Skógarkoti, Þingvallasveit; Ásmundur Jóns son, gullsmíðameistari; Svavar F. Kæmested, garðyrkjumað- ur. (Frétt frá Þingvallanefnd). 'fc Nú í vikunni var stolið úr vöruskemmu * Londoit whisky, ronuni og gini, að verðmæti um 5000 stpd. '— Áfengi þetta átti að far«; á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.