Vísir - 30.11.1959, Síða 7

Vísir - 30.11.1959, Síða 7
Mánudaginn 30. nóvember 1959 VISIB 7 Verzlunin Brynja 40 ára. Ein af elztu og þekktustu byggingavöruverzlunum lands- ins, Verzlunin BRYNJA í Rvk. er 40 ára um þessar mundir. . Það var Guðmundur Jónsson kaupmaður í Reykjavík, sem stofnaði verzlunina í nóvember árið 1919 og rak hana í tæp tuttugu ár. Verslunin Brynja var fyrst til húsa í mjög þröng- um húsakynnum á Laugavegi 24, en hefur nú verið tæp þrjá- tíu ár til húsa á sama stað, að Laugavegi 29 í Reykjavík. Brynja hefur ávallt lagt á- herzlu á að vanda vöruval og flutt inn sjálf beint frá þekkt- um verksmiðjum og framleið- endum eftir því, sem mögulegt hefur verið á hverjum tíma vegna innflutningsákvæða. — Auk viðskipta í Reykjavík hef- ur Verzlunin Brynja allt tíð átt viðskipti víða um land. Árið 1943 var stofnuð í sam- Stafsetningar- vísur. Alla tíð hefir gott minni vei'ið talin mikiisverð gáfa, en nú á dögum er það margt, sem á móti því vinnur að' sú gáfa þroskist og að hennar sé neytt, þó að það sé útvarpið, sem vinnur henni meira tjón en nokkuð annað. Skólarnir heimta nú líka minni utanbókar-lær- dóm en áður gerðu þeir. Og það er miður vel farið. Á bernsku- skeiði þarf að leggja grundvöll menntunarinnar með slíkum lærdómi. Þetta hefir hann skilið sá ágæti maður og ágæti kennari Einar Bogason frá Hringsdal, og á þessu sviði hefir hann vilj- að búa í haginn fyrir upprenn- andi kynslóð, þó að nú sé hann fyrir aldurs akir sjálfur hættur kennslu. AUmargir hafa með góðum árangri notað minnis- vísnaflokka hans í stærðfræði og landafræði. Nú er nýkominn út eftir hann þriðji flokkurinn, lítið kver er nefnist Stafsetn- ingarljóð. Þar eru í bundnu máli gefnar reglur um fimmtíu atriði stafsetningar. Þetta kver ætti ekki síður að geta orðið gagnlegt en hin fyrri. Ekki hafði Einar af annari skólavist að segja en í Möðru- vallaskólanum, þar sem þeir voru kenarar hans Jón Hjalta- lín, Halldór Briem og Ólafur Davíðsson. En svo hefir hann trúlega byggt ofan á þá undir- stöðu sem þeir lögðu að mig hefir löngum undrað kunnátta hans, einkum í stærðfræði og sögu. Hún nær svo fjarska langt út yfir það, sem skólinn kenndi. Saga þessa manns er merkileg, eins og hann sjálfur, og vonandi að einhver segi hana að lokum. Gamall kennari. DlVANTEPPI verð frá kr. 115.00. ærzlc; lýtt fyrirkomulag á á (firfa fyrir ongþveiti. Reyní í London til 16 jaii. og tekið upp til frambtfóar ef vel reynist. bandi við verzlunina Glerslíp- un og speglagerð. Á undanförn- um mánuðum hafa verið erfið- leikar á innflutningi á gleri, því að einungis hefur verið leyft að flytja inn gler frá „clearing-löndunum", og því ekki verið hægt að flytja inn gler frá gömlum viðskiptasam- böndum. Núverandi eigandi og for- ' f London á nú að reyna nýtt úar — svæðum þar sem um- stjóri Brynju er Björn Guð- fyi‘irkomulag til að girða fyrir ferðarörðugleikar eru mestir — mundsson. Hann og Marinó umferðaröngþveiti í jólamán- en jafnframt verða tekin í notk- Helgason hafa starfað lengzt uðinum, og reyndist þaö vel, er un opin svæði á sama tímabili hjá Brynju, eða rösklega 30 ár. líidegt að það verði tekið lil fyrir bifreiðastæði, þar sem 15 manns vinna að staðaldri fyrirmyndar í öðrum borgum menn víðast geta lagt bifreið- hjá fyrirtækinu. Danskennslugjöld ekki frádráttarhæf. Óvanalegt mál kom fyrir rétt í Bandaríkjunum fyrir nokkru, en þar kom til úrskurðar livort Brellands, og jafnvel tekið upp um sínum sér að kostnaðar- til frambúðar. lausu. Er ráðgert, að á þessum ! Haft er eftir dr. Marples, sem svæðum verði hægt að leggja varð samgöngumálaráðherra 6000 bifreiðum. Bretlands fyrir 6 vikum: | Gefizt þetta vel verður sama „Þessi tilraun er gerða af fyrirkomulag tekið upp úti um brýnni nauðsyn. Við kunnum land. að geta lært af henni. Reynist það svo, má vera, að fundin sé leið til frambúðar á vanda- I útgjöld við að læra dans væru máli. Eg held, að almenningur FÓTA“ SÖgSI'Bll' Hllllsgg frádráttarhæf tal. við skattafram- sé orðinn leiður á öngþveitinu og vilji reglu. Við verðum að | Sá, sem kærði, fór nefnilega ieggja til grundvallar, að full í námstíma, að læknisráði umferðarnot verði af götunum, vegna óeðlilegs vöðvastirðleika _ og að hér sé um byrjun á at- og hafa af þeim sökum hyglisverðri tilraun að ræða.“ stundað dansnám í 3 ár, og' Ráðhsrrann gerði grein fyrir greitt fyrir það samtals 4068 áformunum í ræðu í neðri mál- dollara og hafði sett þá upphæð gtofunni. á frádráttarlið, -—- en það tóku skattayfirvöldin ekki til greina, Samkvæmt þeim verða bif- og staðfesti rétturinn þann úr- reiðastöður bannaðar á vissum Ekki nóg — ^ „Það er ekki r.óg,“ sagði Mar- pless, að „segja við þann, sem | ekur bifreið: Þú mátt ekki. Það |Verður einnig að segja honum ihvað hann geti gert.“ Lögreglumennirnir, sem leið- ; beina þeim, sem aka bifreðum, J afhenda þeim uppdrátt, sem sýnir hvar þeir geta lagt bif- reiðum sínum. Hafa verið prent- aðir 500.000 uppdrættir í þessu skyni. „Eg vil ekki, að beitt sé liörku við bílakandi menn,“ sagði Marples. „Eg vil, að að þeim sé hjálpað. Við er- um ekki að setja þá í neitt bann. Við erum að reyna að reyna að koma í veg fyrir umferðaröngþveiti. Lögregl- an verður ákveðin, sann- gjörn og — vinsamleg.“ Alls verða 17 svæði tekin fyrir bráðabirgða-bifreiðastæði. mm Málfhitningsskrifstofa Páll S. Pálsson, Krl. Bankastræti 7, sími 24-200. Tímapantanir í síma 12431. Bólstaðarhlíð 15. ‘i'i&J&M1 VeSÍí*rújctt(iÍ7™im &í^ii'LV)7o skurð. svæðum í borginni til 16. jan- Hallgrímur Lúðvíksson lógg. skjalaþýðandi í enski og þýzku. — Sími 10164. INNHEIMTA L Öö FFÆ Q/3 TÖ HF FERÐABÓK Þorvaldar Thoroddsens l-IV /Víð/Vf bin tliii er kotnið ut Kt/nnisi inndintt ag httttpið Fcrðabóh t*€»rvaidat' Thofotltísens Hafnarstræti 9. Stttrbj örnHcmss£m& Cb.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP ;imar 1936 — 10103 SétUEG*VAttDAÐ^FNt G07T SAi/Ð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.