Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 17. desember 1&59 Sajat^téWt Útvarpið í kvöld: 18.30^Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnarsdótt- ir). 19.00 Tónleikar. 20.30 , Einsöngur: Sigurveig Iljalte- sted syngur lög eftir Bjarna j Böðarsson. Undirl. annast Fritz Weisshappel. — 21.15 Upplestur: Ævar R. Kvaran leikari les ljóð eftir Vilhjálm j frá Skáholti. 21.30 Músík- ! vísindi og alþýðusöngur; VI. rindi (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og ] veðurfregnir. 22.10 Smásaga vikunnar: ,,Ætli Björn bóndi 1 sé heima?“ eftir Kolbein frá Strönd (Njörður P. Njarðvík stud. mag.). 22.25 Sinfónísk- ir tónleikar — til 23.35. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Rauma. Askja er í Reykjavík. Eoftleiðir: Edda er væntanleg frá New York kl. 7.15. Fer til Stav- ] angurs, Gautaborgar og Kaupmannahöfn. Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Gautaborg og Stafangri kl. 19. Fer til New York kl. 20.30. Skipadcild SÍS: Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Arnar- fell væntanlegt til Klaipeda j í dag frá Malmö. Jökulfell er í Riga. Dísarfell losar áj Norðurlandshöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell væntan- legt til Klaipeda í dag. Hamrafell fór 10. þ. m. frá, Batum áleiðis til Reykjavík- ur. foss kom til Reykjavíkur 13. þ. m. frá Khöfn, Kristiansand og Leith. Lagarfoss fer frá New York um 21. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Norðfirði 11. þ. m. til Hamborgar og Rotterdam. Selfoss kom til Riga 16. þ. m., fer þaðan tli Ábo, Hels- inki og Leningrad. Tröllafoss kom tli Reykjavíkur 14. þ. m. frá New York. Tungufoss kom til Áhus 15. þ. m., fer þaðan til Kalmar, Gdynia og Khafnar. Ríkisskip; Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Ak- ureyrar. Þyrill er í Reykja- vík. Herjólfur fór frá Reykja vík í gær til Vestmannaeyja. Peningagjafir til Vetrarh j álparinnar: Kjartan Óíafsson Eskihlíð 6 B, Kr. 100, Ólafur Stein- þórsson 100. Starfsfólk Sjó- vátryggingafélags íslands hf. 355. Tvær systur 200. S. S. 50. Sigríður 100. N. N. 500. N. N. 50. Ó. & S. 200. Verzlunin Verðandi sf. 500. Skátasöfnun í Miðbæ og Vesturbæ 31.229. Magnús Kjaran 1.000. O. Johnson & Kaaber h.f. 1.000. Bernhard Petersen 500. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. 2000. N. N. 600. Lýsi hf. 1.500. N. N. 100. Með kæru þakklæti. — F. h. Vetrarhjálparinnar Magnús Þorsteinsson. Satneinumst um eldtrygg jél! Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom frá Hamborg í gærkvöldi. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi vestur og norður um land til Liverpool, Dublin, London, ! Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá New York í dag til Reykjavílcur. Gull- KROSSGÁTA NR. 3932: Freyr. Búnaðarbl. Freyr, 23.—24. hefti 1959, er komið út. Efni: Fi-elsari fæddur, eftir herra biskupinn Sigurbjörn Ein- arsson. Kgl. Norska búnað- arfélagið 150 ára. Fagur er dalur og fyllist skógi, með mörgum skógarmyndum. Plægt og herfað, brot úr bún aðarsögu, eftir Kristin Guðmundsson. Rannsóknar- stofa Háskólans við Baróns- stíg, eftir Pál Zophoníasson. Sveitasumarið og þéttbýlis- börnin, eftir Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði. Fræðilegir falsspámenn, eft- ir Svein Jónsson. Greinar um tilbúinn áburð, fosfór- þö:f túna o. m. fl. Veðrið. Norðaustan átt og allhvass með köflum, einkum úti fyr- ir. Hiti um eða undir frost- Lárétt: 1 Evrópumennina, 6 skeyti, 7 um skilyrði, 8 slys, 10 . .frymi, 11 kyrr, 12 á trjám, 14 frumefni, 15 eyktannark, 17 marki. — í morgun kl. 8 var austan andvari í Reykjavík og tveggja stiga frost. Úr- koma var engin í nótt. dagblaðsins Vísis. — Oddur heitir fundarlaunum fyrir vegabréfið. Áheit á Standarkirkju, Kr. 100 frá Jensínu Óladótt- r ur. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Jólagjafir og áhéit: Kr. 100 frá G. G. 100 frá Borgu. Slösuðu systkinin: Kr. 200 frá tveimur systrum. Jólasveinar skemmta börnum á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Á sunnudag var efnt til úti- hátíðarhalds í Ilafnarstræti á Akureyri. Þar komu þrír jólasveinar fram á svölum verksmiðjunnar Heklu og skemmtu börnunum með jólasögum og jólasöngv- um og spiluðu á harmoniku. Mannfjöldinn söng sum lögin með. Flugeldum var skotið af þaki Hótel KEA. Geysimikill fjöldi barna og fullorðinna var saman kominn í Hafnarstræti, enda hið fegursta veður. Gatan var á meðan lokuð fyrir allri umíerð ökutækja. Prentum fyrir yÖttr smekkiega og fljótlega C prentverkQ Klapparstíg 40. Sími 19443. Nýkoniið .....veiki. Lóðrétt: 1 firmanafn, 2 félag, 3 stendur út, 4 jög, 5 heillar, 3 ætið, 9 sveit, 10 tæki, 12 við’ hann er hreppur kenndur, 13 er í jörðu, 16 ónefndur. Lausn á krossgátu nr. 3931: Lárétt: 1 kafarar, 6 óp, 7 sá, 8 akfær, 10 AM, 11 Ali, 12 Elba, 14 an, 15 örf, 17 aðför. Lóðrétt: 1 kóf, 2 Ap, 3 ask, 4 váfa, 5 rörinu, 8 boð, 9 æla, 10 al, 12 et, 13 arf, 16 fö. Polisli Steamship Co. M.s. Oksywie lestar á Norð- urlandshöfnum. Vegabréfi hefir Oddur Hjálmarsosn, skipstjóri á b.v Elliða, tapað hér í Reykjavík þann 9. des. sl. Hann telur sennilegast að hann hafi tapað vegabréflnu í bíl. Sá, sem hefir fundið bréf þetta, eða gæti gefið um það einhverjar upplýsingar, er vlnsamlegast beðiun a6 8«>f« sig fram rið sM#«h. UNGVERSKAR DRENGJASKYRTUR Hvítar og mlslitar Verð frá kr. 50,75 — 8«,00. GEYSIR H.F. Fatadelldln. HÚSMÆÐUR komiö og veljið sjálfar í jólabaksturmn EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. Til jólanna Nauta- og alikálfakjöt í filet, snittur og buff. Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. ÚRVALS HANGIKJÖT dilka og sauða. — Svínakjöt. — Nautakjöt. Fyllt læri, útbeinuð og vafin. Gulrætur, rauðkál, sitrónur, epli. IB;,aiBtHn4irÍEÍllN‘—' 'mámMtá* HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 3499S Úrvals hangikjöt til jólanna, sauða og lamba. KJÖTBÚÐ Grettisgötu 64. — Sími 1-2667 JÓLAHANGIKJÖTID er komið BÆIARBÚDiN Sörlaskjól 9, simi 2-2*58.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.