Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 17. desember 1959 VISIR Bækur á • jóiamarkaðnum * i ár Ferðabók Helga Pjeturss. er sígilt verk. . mannsins á loft, svífur á vængj- j um arnarins yfir tindum og sér | furðuverk náttúrunnar, ísalda- ! gosstöðvar, rósaverk blágrýtis- súlna og forn skeljalög í mik- illi hæð. Segir að lokum: ,,Eyð- ast svo mest kraftarnir í að Ferffabók Dr. Helga Pjeturss, 28 að tölu, eru vitanlega ekki slíta sig fram úr ýmis konar Bókfellsútgáfan. 1959. — ritaðir sem vísindagreinar að misskilnings- og heimsflækjum, Það er ekki vonum fyrr að öllu leyti og oft lætur höfundur og beztu höfuð hafa moldu hul- ferðaþættir Dr. Helga Pjeturs gamminn geisa með skáldlegu izt án þess að hafa unnið sann- eru gefnir út í heild, því hinir innsæi. Einmitt þessi eigindi leikanum nema lítinn sigur.“ merkustu þeirra, eins og t. d. gera ritgerðir höfundar svo j Þriðji kafiinn: Suður um höf, Grænlandsíörin 1897, hafa aðgengilegar fyrir almenning, er einnig nokkuð á annað ekki verið á boðstólum ára- en eru því miður sjaldgæft hundrað blaðsíður. Kemur tugum saman þótt gull væri í hnoss meðal vísindamanna 20. hann vjga vjg 0g eru suinir boði. Margir hinir styttri þættir aldarinnar. kaflarnir í bréfaformi. í þeim hafa birst í dagblöðum og tíma- j Langar mig til að taka hér kemur fram mikil fegurðar- íitum á löngum tíma en aðiii Upp nokkrar: setningar úr kafl- skynjun, og er það aðall Dr. í ritum höfundar sem eru nú vandfengin, Svo er á hitt að líta, að sú hlið vísindamannsins, er að jarð fræðinni snýr, hefir lítt verið haldið á loft, þótt einnig á því sviði komi fram bæði frumleg- lanúij sem eg hafði verið að ai og skarplegar athuganir. rannsaka dálítið unöanfarið. Meðal stórþjóða hefðu svo mik- Qengur mer hvergi eins greið- il afrek nægt til frægðar. jega ag hugsa eins og á fjöllum Fióðlegt er að fylgj.ast me.ð Upþþ se annars veðrið nógu þióun þessa mikla snillings, gQ-jt, og hefir mér oft þótt skaði hvernig framsetning og athygl- mikillj hve langsótt er að kom- isgáfa íís sífellt hærra og asl; Upp h fjöllin, og geta ekki hæira. Margar greinar, er eg átt heima við fjall eða á fjalli“, las fyrir tugum ára, mundi eg f>arna kemst hugur vísinda- næstum alveg. Ein. þeirra ,,Um betri not af fiski“ er gott dæmi um hvað meistaralegt orð og stílfæri getur hafið daglegt umræðuefni í æðra veldi. Jafn- an-er slíkt ber á góma jafna eg til þeirrar greinar. Á einni síðu er saman þjappað efni, sem málróf smenn myndu skrifa um bcjfarkafla eða blaða- opnu. Hver setning episk, sem meitluð í stein. anum Arnarhreiðrið (1912) Helga Pjeturss, að hreinum bls. 1904.’„Eg horfi yfir Breiða- skuli allt hreint. Mega þar af fjörð, yfir í Ijósblá fjöllin hin- læra þeir, sem aka sér með ó- um megin fjarðar, 'en þó rniklu væru lúsa og kynvillu, og meir yfir Snæfellsnesið, og skreyta ritsmíðar með afkára- reyni að átta mig betur á þessu legum ómyndum flatlistar. Vel á minnzt, Bókfellsútgáfan á þakkir skilið fyrir að velja jafn háttvísan listamann og Halldór Pétursson til að skreyt.a bókina myndum og flúri. Eykur slikt mjög gildi hennar ásamt látlausu ytra borði og vönduð- um fr-ágangi. Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Nú á tímum, er samhengis- laust þankastrikaraus er kall- að skáldskapur og samsleng- ing orða stíltöfrar! notað af verðlaunafólki og smá aftaní- ossum í tíma og ótíma,- þá er hressandi að lesa þessa bók, sem sýnir stílþróun eins mesta Þjóðsagnabók Asgréms. Það vekur vafalaust hneyltsli gert íslenzkum þjóðsögum svip hjá trúuðu fólki ef maður dirf- uð skil og að mínu áliti að um forráðamanna ist að gera samanburð á heil- 'sumu leyti ekki síðri. Það dreg-! að takast á hendur fyrstu fram Fjölþætt síarfsemi Braga. Komið verður upp minjasafni Einars Benediktssonar. Nýlega var haidinn aðalfund- og metur þau mikils. Hann ur útgáfufélagsins Braga, en skilur manna bezt einlægá svo sem kunnugt er, annast virðingu Einars Benediktsson- þetta félag útgáfu á öllum verk ar fyrir íslenzkri tungu og sögu um, Einars Benediktssonar, en og hyggur félagið næsta gott til auk þess beinist starfsemi þess samstarfsins við Þórodd Guð- að því, að halda á lofti minn- mundsson. ingu skáldsins og hugsjónum. J Félagið hefur með höndum á- 25 kvæði með skýringum form að framkvæmd margvís- séra S-gurðar Einarssonar. legra verkefna í samræmi við Fyrir alllöngu síðan ákvað þessa stefnuskrá sína. Bragi að hlutast til um útgáfu 25 viðamestu og torráðnustu S'Iinjasafn. með sérstökum skýnringum. Þóroddur Guðmundsson 'pgk séra Sigurður Einarsson skáld frá Sandi mun hafa for-1 skalcl í Holti þetta verk að sér, ystu um undirbúningsfram-' og hefur unnið að þvi um nokk framkvæmdir. j urf skeig_ Mun þessi nýstárlega ’ Aðalfundurinn samþykkti að ^ bók koma út á næsta ári, og er gangast fyrir stofnun minja- meg útgáfu hennar stefnt að safns um Einar Benediktsson, því> að skýra á einfaldan hátt en þao mál hefur af hálfu þaþj sem skýrmgar þarf við í „Braga , verið undirbúið að þessum kvæðum, en leiða jafn- undaniörnu. Er þetta viðamik- framt f }jos meginhugsun ið verkefni og vandasamt, og mikið undir því komið, að fyrstu framkvæmdir fari vel úr hendi. Það eru því góð tíðindi, að Þóroddur G-uðmundsson skáld frá Sandi hefur nú orðið vrð eindregnum og einróma tilmæl- Braga, um agri ritningu og íslenzkum ur þó á éngan hátt úr gildi þess- kvæmdir í sambandi við stofn- þjcðsögum, en hó er freistandi arar bókar, því það er einstætt un minjasafnsins. Þóroddur er að gera slikan samanburð þeg-! í sinni röð. Hitt væri ekki úr t þaulkunnugur verkum Einars ar maður flettir nýútkominni vegi að benda útgáfustjórn þjóðsagnabók Ásgríms, sem Menningarsjóðs á að gera verk- menningarsjóður hefur nýlega um Muggs áþekk skil, þau eru gefið út, á einkar myndarlegan þess verð. hátt. Hér verður þjóðsagnabók As- Þessi samanburður fellst ekki1 gríms ekki gagnrýnd. Til þess fyrst og fremst í því að eng- er ég of mikill unnandi íslenzkra inn veit hver*ritað heíur og að^þjóðsagna að öðru leytinu og á báðum er sterkur þjóðsagna- .aðdáandi listar Ásgríms að landi var fyrir nokkru sett upp' Minnisvarði. blær, önnur bókmenntagrein- hinu, Hins vildi ég mælast til, stytta eftir Henry Moore, sem! Svo sem kunnugt er, hefur snillings vors á þessari öld. in með hreinum austurlenzkum að þetta myndverk Ásgríms nefnist ,,Reclining Woman“ Ásmundur Sveinsson, mynd- Væri æskilegt, að skólameistar- blæ, hin norrænum. Um sann- mætti verða öðrum myndlist- (Kona, sem hallar sér aftur á höggvari, um nokkurt skeið ar vitnuðu til Helga Pjeturss leiksgildi beggja efasí 20. ald- ' armönnum hvatning til leitar á bak). j unnið' að því að ‘gera minnis- og Magnúsar Helgasonar sem arbúinn, þótt hvorttveggja hafi J sömu fjörum, og að lokum Kaupin vöktu óánægju, eink-^ varða um Einar Benediktsson, oftást. i verið talinn efalaus og sígildur | þakka Bókaútgáfu Menning- um vegna verðsins, sem nam j og miðar , því verki örugglega Bókin hefst með stuttum raunveruleiki fyrir áratugum ' arsjóðs fyrir fegurstu jólagjöf- yfir 4000 stpd. •— Sl. sunnudag áfram. Ásmundur leggur sig og greinagóðum formála eftir ’og öldum. Það sem gefur eink- | ina sem komið hefur á bóka- var búið að líma fjaðrir á alla j mjög fram við þetta verk, enda Fjöðrum „skreytt“ listaverk. í Wupperthal í Vestur-Þýzka- skáldsins, gera grein fyrir list- rænuih vinnubrögðum þess og fegurð verksins í heiid. Séra Sigurður Einarsson er einlægur aðdáandi Einars, og skilur manna bezt verk.hans ogf viðhorf. Alkunn er stílsnilld séra Sigurðar og virðing hans fyrir fegurð íslenzkrar tungu, og hefur hann viðað að sér miklu efni víðsvegar að í sam- bandi við ritun þessarrar bók- ar. Mun hennar beðið með eft- irvæntingu, og án efa verður hún ekki síður vinsæl en „Sýn- isbókin, sem Almenna Bókafé- lagið og „Bragi“ gáfu út sam- eiginlega árið 1957, ’og nú hef- ur veríð seld í fullum 8000 ein- tökum. Vilhjálm Þ. Gíslason (sem séð um tilefni til þessa samanburð- mai:kaðinn á þessu hausti. hefir um útgáfuna) og er þar ■ ar er sú einstæða hugmynda- ! sagt frá ritferli og höfuðein- ■ auðgi — aíi þjóðlegum rótum kennum H. Pjeturss. j runnin — sem liggur að baki j Grænlandsförín 1897 er næst- þessara bókmenntagreina. Og ' um þriðjungur bókarinnar. j einmitt í því Inósi ættum við að Koma þar fram flestir góðir meta okkar eigin þjóðsögur j eiginleikar höfundarins. meira heldur en þjóðsögur; Er sá kafli skemmtilegastur ífjarlægra þjóða, og' meira en Annar kaflinn, Um ferðir og ! við höfum nokkru sinni áður rannsóknir á íslandi, er efnis- 1 gert. mestur. Hefir Dr. H. Pj.eturss j Þjóðsagnabók Ásgríms er sett þar fram kenningar sínar j vísir að slíku mati. I henni fá- og' ályktanir sem máli skipta ' um við staðfestingu á því hve fyrir jarðfræðina. Kaflinn nærlþessar bókmenntir okkar fá yfii- 125 blaðsíður, og verðurjorkað á hugsandi listamann, ekki lesinn í flaustri. Ummæli leitandi sál sem þráir að birta höfundar um ísland: „Það lík- hugarsýnir. sínar í éinhverjuj ist engum löndum“ hafa orðið formi — að þessu sinni; í drátt- j að • slagorðum aldarinnar. Svo list, ýmist á pappír éða léréfti. ! dæmi séu nefnd um frumlegar Og Ásgrímur Jónsson hefur j og skarplegar athuganir vil eg með bók simii Jært okkur heim j nefna kafla ,.Um Yoldiaíagið í sanninn um hve ómetanleg ! Búíandshöfða“, „Loftslags- auðlind íslenzkar þjóðsögur breytingar á íslandi“, „Jöklar geta verið rhugmynijaríkum á íslandi í fornöld“, „Frá Íistamannií S'amtímaniáður Ás- Tjörnesi og hvernig Skaga- gríms, . GuðmundUn ;Thcirateins- fjörður er iil. orðinn“. Kaf.larnir, ' son —• Muggur — hafði einnig LáiDS styttuna, og er talið, að þar hafi j þekkti hann Einar vel, og mat ' einhverjir hinna óánægðu verið hann og list hans rnikils, og hef að verki. ur um árabil þróað með sér hugmyndir um gerð minnis- merkisins. Enginn mun efast um, að verk þessa ágæta lista- manns muni 'að öllu verða minningu skáldsins samboðið. Af hálfu Braga er lögð áherzla á, að hraða þessu verki svo sem auðið er. Ýms fleiri áform hefur Bragi, félag Einars Benediktssonar, á stefnuskrá sinni, þótt þeirra verði ekki getið að þessu sinni. Minna má á, að hinn 31. októ- ber 1958, á áfmælisdegi skálds- ins, hafði félagið forgöngu um sérstaka útvarpsdagskrá er helguð var minningu Einars. Stjórn útgáfufélagsins Braga var öll endurkosin, en hana skipa: Magnús Víglundsson, ræðis- maður, formaður, Jón Éldon, fulltrúi, dr. Alexander Jóhann,- essón, próíessor, og Pétur Sig- . úi’ðsson, prrófessorr. Fundavboð. — Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé uppi föstudaginn 18. desember 1959 kl. 5 s.d. DAGSKRÁ: 1. Áðalfundarstcrf. 2. Lífeyrissjóður lögmanna. 3. Önnur ,mál. BorShald éftir fundinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.