Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Fimmtudaginn 17. desember 1959 i HÚSRÁÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavcgi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 UNGAN, reglusaman pilt vantar herbergi nálægt Snó'rrabraut; má vera i kjall- ara. Tilboð, merkt: „Fyrir jól“ sendist Vísi fyrir laug- ardag. (766 IBUÐ ÓSKAST! Hjón, með ársgamalt barn, óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð strax eða sem fyrst. Sími 32861. HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sínn 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3.(1114 JVtf Smík : Héraðslæknírúu. Ib Henry Cavling: Héraðs- læknirinn. Bókaútgáfan Hildur. Bókaútgáfan Hildur hefur gefið út skáldsögu eftir danska rithöfundinn Ib Henrik Cavling. Nefnist hún „Héraðslækmr- inn“. Hann er í flokki hinna yngri rithöfunda í Danmörku um þessar mundir og hafa margir hér lesið sögur hans. Hafa ýms- ar þeirra birst í vikuritinu „Hjemmet“, sem hér mun mikið lesið. Höfundurinn nýtur mik- illa vinsælda og er mjög af- kastamikill. Munu hafa komið út eftir hann 15 bækur frá ár- inu 1952. í þessari sögu er sagt írá ungum lækni, sem gerist læknir í kauptúni á Jótlandi. Er sagt frá starfi hans og kynn- um við almenning, örlagaríkum atburðum, og hvernig þrjár stúlkur, sem allar „grípa hver með sínum hætti inn í líf hins unga læknis“. Gísli Ólafsson og Óskar Bergsson þýddu skáid- söguna á íslenzku. Sagan er 216 bls. í stóru broti og útgáfan vönduð í alla staði. ... A—_ r, FlokKaglima Rv.: Anrcamt fékk 3 meistara, UMFR 2 Flokkaglíma Reykjavíkur 1959 fór fram 8. þ. m: í íþrótta- hiisi Í.B.R. að Hálogalandi. Glímufélagið Ármann fékk þrjá Reykjavíkurmeistara, en UMFR tvo. Ármann Lárusson UMFR Varð efstur í I. fl. með 5 vinn- inga, næstur Kr. Heimir Lárus- son UMFR með 4 v. og þriðji Sveinn Guðmundsson Á með 3 v. Traústi Ólafsson Á bar sigur úr býtum í II. fl. með 3 vinn- inga, næstur Hilmar Bjarnason UMFR með 2 v. í III. fl. vann Smári Hákon- arson Á, en næstur varð Svavar Guðmundsson. f unglingaflokki varð Gunnar Pétursson UMFR efstur og Garðar Erlendsson UMFR ann- ar. í drengjaflokki varð Jón Helgason Á efstur, Lárus Lár- usson UMFR annar. HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Simi 24503. Bjarni. OFN AHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lútliersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.(1267 HREINGERNINGAR. — VÖnduð vinna. Uppl. í síma 33554, —___________(1161 HREINGERNINGAR vönd- uð vinna, sími 22841. ÞYOTTAHÚSIÐ Skyrtur og sloppar h.f., Brautarholti 2, tekur á móti skyrtum á eftirtöldum stöðum: Efna- laugin Glæsir, Laufásvegi 19, Hafnarstræti 5, Blönduhlíð 3. — Hafnarfirði: Reykjavík- urvegi 6. — Efnalaug Aust- urbæjar, Skipholti 1, Tómas- arhaga 17. Fatapressan, Austurstræti 17, Verzlunin Anita, Lækjarver. (410 VIÐ önnumst þvottinn á jólaskýrtunni. Skyrtur og Sloppar h.f., Brautarholti 2. (409 ------------------ HREINGERNINGAR. — Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. GÓLFTEPPA hreinsun. Hreinsun h.f., Langholtsvegi 14, Sími 34020. (556 INNRKTTINGAR. Smíðum eldhús- og svefnherbergis- skápa. Fljót afgreiðsla. Sann- gjarnt verð. Ábyggileg lof- orð. — Trésmíðavinnustofan G. Sigurðsson og Oddsson, Vesturgötu 53 B. Sími 23651. BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraul 22. — (855 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 Fljótir og vanir menn. ______ Sin.i 35605. HJÓLBARÐA viðgerðir. öpið öll kvöla og helgar. — Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104.___________(247 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Sylgja. — Laufósvcg 19. — Sími 12656. — Heimasími 33988. (1189 TEK að mér klæðningu og viðgerðir á allskonar bólstr- uðum húsgögnum. Hefi fjöl- breytt úrval af áklæðum. — Vönduð vinna. Sími 23862. (1203 JfáifMfafíf/M SVAMPDIVANAR og svampdýnur til sölu á Laugavegi 68, inn sundið. __________________(790 5 STÓRAR brúður til sölu. Uppl. í síma 16959 í dag kl. 4—5. — (792 ÓSKA eftir hvítum skóm með áföstum skautum nr. 36—37. Uppl. í síma 24511. (793 PFAFF zig-zag saumavél hrærivél og sófaborð til sölu. — Uppl. í síma 35265. _______________________(785 NÝR, fallegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24605. _______________________(786 TIL SÖLU dökkblá föt á 16—17 ára dreng. Tækifær- isverð. Sími 16983. (789 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreínsun. Sími 18995. tNNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. ________________________(337 GERI við saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaptahlíð 28, kjallara. Uppl. í síma 14032,________________(669 ATHUGIÐ. Geri við jóla- trésseríur. Til sölu útiseríur. Einnig viðgerðir á allskonar rafmagnstækjum. Uppl. í síma 36303 kl. 12—13.30 og eftir kl, 5, [765 GÓÐ stúlka óskast í mat- stofu strax. — Uppl. í síma 12329. —______________(787 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í Iðnó. ________________________(791 MIÐALDRA kona getur fengið gott herbergi-gegn Ht- isháttar aðstoð hjá eldri konu. Uppl. í Bankastræti 14, uppi.(000 HREINGERNINGAR. — Vanir og varidvifkir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 14938. i HREIN GERNING AMIÐ- STÖÐIN. Símar 12545 og 24644. Vanir og vandvirkir menn til hreingerninga. — JEPPADEKK á felgu tap- aðist á mánudagsmorgun á leiðinni Geiíháls — Elliðaár. Finnandi beðinn að gera að- vart í Gúmmi h.f., Suður- landsbraut. Sími 32960. (769 TAPAZT hefur kvenveski, sennilega við Laufásveg eða Garðastræti. Finnandi hringi í síma 10235. (776 BELTI á rykfrakka tapað- ist miðvikudaginn 15. des. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 34542. (794 7árfíM/fífí#t) HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir o» selur notuð húsgögn, herr* fatnað, gólfteppi og fleir* Simi 18570.(OQi SÍMI 13562. FornverzlUD ln, Grettisgötu. — Kaupun húsgögn, vel með fann karl mannaföt og útvarpstækl ennfremur gólfteppi o. m. t> Fornverzlunin. Grettisgöti 31. — (13: FRÍMERKI: Gott frí- merkjasafn er góð jólagjöf. Jón Agnars. Sími 2-49-01. — TIL SÖLU 2 armstólar og útvarpstæki, mjög ódýrt. — Uppl. í síma 3-62-60. (764 UPPÞVOTTAVÉL, sem þvær og þurrkar upp fyrir 4ra manna fjölskyldu, ný í kassanum, til sölu; verð kr. 2700. Uppl. í síma 14663. — (783 DANSKT kaffistell (máfa- stell), 12 manna, til sölu og sýnis að Skipasundi 84 í kvöld eftir kl. 7. Sími 32416. (782 LÍTIÐ, nýtízku sófasett til sölu. Selst með afborgunum. Vörusalan Óðinsgötu 3. (770 ÞVOTTAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 18985. — ________________________[767 3\7ÓRT, tvíhnept föt með tvennum buxum til sölu. — Sími 1-7418. (768 GÓÐUR svefnsófi til sölu. Stigahlíð 6, 4. h. t. v. (775 HERRAR! SEM ný og ný föt og frakkar, einnig fyrir unglinga til sölu. Vorusalan, Óðinsgötu 3. Opið eftir kl. 1. _________________________(771 TIL SÖLU sem nýr sam- kvæmiskjóll og herrafrakki og drengjaúlpa. Uppl. í síma 15291._________________(772 STÓRT Philips útvarps- tæki til sölu. Uppl. í sima 12851 á kvöldin. (773 TIL SÖLU ensk vetrar kápa, alveg ný, mj'ög vönd uð. Frekar stórt númer. Ver.ð kr. 2.500.00. Uppl. Lauga '-g 36, I, hæð.[774 RAFHA-ÍSSKÁPUE í' prýðilegu standi til sölu; einnig eikarborðstofubo- ð. j Ennfremur stækkunarvél, ný vesturþýzk 35 mm. 1600 kr. Kvisthaga 29. (781 .Tífífítá/’fífífí) BÆKUR keyptar og tekn- ar í umboðssölu. — Bóka- markaðurinn, Ingólfsstræti 8 ____________________(1303 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406._______________(000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað »g margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.___________(8M HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í síma 12577. (48 SELT til niðurrifs, — Tvö skipsflök eru til sölu. Þau liggja á fjöru á Gelgju tanga. í öðru þeirra eru olíu og vatnstankar. Nánari uppl gefur Keilir h.f. Sími 34450 (579 AMERISKUR ballkjóll til sölu í Skaptahlíð 12, kjall- ara.____________________(777 TIL SÖLU sem ný drengja föt úr bláu cheviotsefni á 12 ára; einnig skíðabuxur. Uppl. í síma 33649. (778 5 ÓDÝRIR eldhúskollar, með stállöppum og svamp-! setu til sölu á Óðinsgötu 18 B. __________________________(779 TIL SÖLU: Góð Rafha elda- vél til sölu. Sími 34164. (780 2ja MANNA rúm og' píanó til sölu á Hrísateig 21. Geng- ið inn frá Sundlaugavegi. (788 UTISERÍUR og litaðar perur. Einnig viðgerðir á alls konar rafmagnstækjum. — Gnoðavogur 18, II. h. t. h. eftir kl, 18.30,[657 JÓLAKORT. — Leikföng í miklu úrvali. — Verzl. Ó. Jónsson, Hverfisgötu 16. — Sími 12953,[85 STOFUSKÁPUR, lítið borðstofuborð, saumavél og eldavél til sölu. Uppl. í síma 24523. —[757 ' ~*23 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka dag*. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 KAUPUM og seljum *Uj- konar notuð húsgögn, ksrl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11. — Simj 12926. TIL tækifærisgjafa. — Málverk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðu- stíg 28. Sími 10414. (700 BARNAKERRUR, mákW úrval, harnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgriadur. Fáfnir, Bergsstaðastrætl 1*. Sími 12631.[781 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur aliar stærðir, svefn- sófar. HúsgagnaverksmlðjaD Bergþórugötu 11. — Síml 18830 ________ f 528 KAUPUM hreinar pi’jóna- tusi'ur á Baldursgötu 30. Opjg efiir kl. 1.__(927 BARNADÝNUR. Sendum heim Sírni 12292, (158 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30 — Sítni 23000 (635 ÐÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin. M’ðtsræti 5, Sími 15581. (335 KÁPUR, kjólar, herrafatn- aður o. fl. Umboðssala. — Verzlið þar sem verðið er lægst. Vörusalan, Óðinsgötu 3, Opið eftir kl. 1. (103 ÓDÝRIR kjólar og fleira til sölu. Sími 22926. (795

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.