Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 6
6 VISIR Fimmtudaginn 17. desember 1959 ITKISIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórparskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. SamstiElt stjórnarandstaia. Tíminn segir að „hin gömlu misklíðarefni" stjórnar- flokkanna „hyljist nú smám , saman gleymsku", meðan notið sé valdaaðstöðunnar. Er auðséð að þetta veldur miklum vonbrigðum hjá forustuliði Framsóknar. Engum þarf að koma á óvart, þótt sú skoðun skjóti upp kollinum í Tímanum, að flokkar, sem gengið hafa til ; stjórnarsamstarfs, þurfi ekki að leggja deiluefni sín á hill- una. Þeir sem muna eftir skrifum Tímans, þegar Sjálfstæðismenn og Fram- sókn voru saman í ríkis- stjórn, vita hvernig Fram- sóknarmenn virtu þá þær samstarfsreglur, sem eru ó- skráð lög hjá siðuðum mönnum. Flestir, sem lásu Tímann á þeim árum, myndu liafa talið að hann væri frek- ar málgagn stjórnarandstöð- unnar en ríkisstjórnarinnar, ef þeir hefðu ekki vitað annað. En svo vel sem stjórnarfloltk- arnir kunna að njóta valda- aðstöðunnai'j verður ekki annað séð en sálufélag Framsóknar og kommúnista j í stj órnarandstöðunni sé með eins miklum ágætum. Þótt ! við og við kastist í smáveg- is kekki, eins og þegar Þjóð- ) viljinn er að minná á Kefla- víkurmálið og nú síðast nýtt ! fjársvikamál í sambandi við fjársöfnun í kosningasjóð, virðist það aðeins skerpa kærleikann. Svo náið er þetta sálufélag orðdð, að Tíminn er farinn að éta upp eftir Þjóðvijan- um þvættinginn, sem þar hefir verið borinn á borð til þess að reyna að hrekja þá hagfræðilegu staðreynd, að þjóðin hefir um langt skeið lifað um efni fram. í Tím- anum á laugardaginn var er sagt, að „sú kenning sé nú mjög uppi, að þjóðin lifi um efni fram“. Er helzt að skilja á blaðinu, að þessi frétt sé nú fyrst að verða kunn í þeim herbúðum og komi mönnum þar mjög á ó- vart, enda véfengd mjög. Síðan eru tuggnar upp hin- ar fáránlegu spui’ningar Þjóðviljans um hverjir það séu, sem hafi lifað um efni fram með þeirri breytingu þó, að Tíminn byrjar að spyrja, hvort það séu bænd- ur, en Þjóðviljinn hafði auðvitað byrjað á verka- mönnum, en fastlaunamenn fá að fljóta með í miðjunni hjá báðum! Þetta er hin gamla aðferð Sýknudómur vegna slyss á vinnustað. • • Okuntenn aki gæfiðega framhjá kyrrstæðum strætisvögnum. f sakadómi Reykjavíkur hafa fara með höndina inn á nefnda nýlega verið kveðnir upp tveir plötu, eða vara hana við að dómar í slysamálum, annar 'koma nærri tannhjólinu og varðandi umferðarslys, hinn keðjunni með höndina. um vinnuslys í verksmiðju. Þann 8. maí s.l. varð umferð- Sakadómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að sýkna beri eftirlitskonuna af arslys á gatnamótum Sogaveg- öllum kröfum ákæruvaldsins ar og Breiðagerðis. Þar hafðij um refsingu og greiðslu sakar- strætisvagn numið staðar rétt kostnaðar. áður en slysið varð. Skömmu eftir að strætisvagn- búnaðinum að þarna var afl- yfirfærsla og því hætta að setja hendina innfyrir öryggisum- búnaðinn á meðan færibandið var í gangi. 4. Að ekki var venja að hreinsa flök er fallið höfðu á hlífðarplötu yfir mót- ornum fyrr en á kvöldin, er vinna hætti. 5. Að ákærð bað stúlkuna einungis að hreinsa flök, er fallið höfðu á gólfið. Þegar þessi atriði eru virt, verður ekki gerð sú krafa á hendur ákærðri, að hún hafi átt að sjá það fyrir sem senni- lega afleiðingu fyrirmæla sinna um að stúlkan hreinsaði flökin af gólfinu, að hún lenti með hendina í keðjudrifi færibands- ins. Henni verður því ekki virt það til saka sem refsivert gá- leysi þótt hún hafi ekki, eins og á stóð, brýnt fyrir stúlkunni Dómurinn var reistur á eftir- farandi atriðum: 1. Að stúlkan inn nam staðar, kom maður ak- hafi, þegar slysið varð, unnið andi í fólksbifreið eftir götunni það lengi við hraðfrystihúsið að að gæta sín á því að fara með og ók framhjá vagninum. í hún hafi átt að vera allkunn hendina innfyrir öryggisútbún- sama bili hljóp drengur, sex ^ orðin vélum hússins og hættum að færibandsins. ára gamall, út á götuna fyrir þeim samfara. 2. Að umbúnaður umræddrar aflyfirfærslu var í samræmi við kröfur öryggis- eftirlits ríkisins. 3. Að greini- lega mátti sjá af öryggisum- framan strætisvagninn. Ökumaður fólksbifreiðarinn-1 ar hemlaði þegar hann varð' drengsins var og sveigði bílnum frá honum eftir getu, en það dugði ekki til og drengurinn varð fyrir bifreiðinni, en hlaut þó ekki alvarleg meiðsli. Nýlega gekk dómur í máli þessu í sakadómi Reykjavíkur þar eð ökumaður fólksbifreiðar- innar hafði ekki viljað fallast á dómssætt. Var bifreiðarstjórinn dæmdur í 1 þúsund krónu sekt og dæmdur til greiðslu alls málskostnaðar. Niðurstaða dómsins var byggð á því að ökumaður hafði ekið of hratt miðað við aðstæður og ekki sýnt næga varúð í akstrin- um, en í 49. grein umferðarlag- anna er lögð sú skylda á öku- menn að aka hægt og sýna ítr- ustu varkárni, þar sem almenn Bótakrafa var ekki höfð uppi í þessu refsimáli og því engin afstaða tekin til bótaábyrgðar vegna slyssins. reyna að ala á öfund og stéttaríg innan þjóðfélagsins — reyna að koma því inn hjá hverri stétt fyrir sig, að hún sé misrétti beitt, ein- hver önnur eða aðrar hafi betri kjör en hún. Með því móti er von um að alltaf megi koma af stað illdeilum, og vekja sundrungu innan Annað hEjöð í strokknun 1958. En hafa Framsóknarmenn aldrei verið þeirrar skoðun- ar, að þjóðin hafi lifað um efni fram og þyrfti að gæta En tímarnir breytast. Af því hófs í kröfum sínum? Jú, ! svo virðist vera. Það glopr- ast meira að segja upp úr rit- stjórn Tímans í forustugrein á þriðjudaginn var. Hann segir þar, að þegar efna- hagslög vinstri stjórnarinnar voru samþykkt vorið 1958, hafi sérfræðingar sagt, að kaup mætti ekki hækka meira en lögin gerðu ráð fyrir, ef þjóðin ætti ekki að eyða meiru en hún aflaði. Þarna var álit sérfræðinganna ekki dregið í efa, og þá þótti heldur ekki ástæða til að j undanskilja bændur og verkamenn. Nei, þá var það bara þjóðin í heild, sem ekki mátti eyða meiru en hún Tímans og Þjóðviljans til að ingSVagn hefur numið staðar, eða um það bil að stöðvast. Forsaga hins slysamálsins og niðurstöður dóms eru sem hér segir: Þann 16. maí s.l. varð slys í hraðfrystistöðinni við Granda- garð. Þar lenti 15 ára gömul stúlka með hendi í aflyfirfærslu við færiband með þeim afleið- ingum að einn fingur tók alveg þjóðfélagsins. En meðan það gn frarnan af tveim öðrum. tekst eru jafnframt líkur til, ginika þessj hafði unnið þarna að hægt sé að grafa undan öðru hverju um eins árs gkeið og virðist þekkja vel til vinnu- bragða. í hraðfrystistöðinni var eftir- litskona sem sagði stúlkunum m. a. fyrir verkum. Hafði hún starfað þarna um skeið og vissi jafnframt um það að stúlka sú, sem að framan greinir, hafði unnið í stöðinni að meira eða minna leyti undanfarið ár. Þessi eftirlitskona bað stúlkuna umræddan dag að hreinsa upp orðalag gott og gilt þá, en af flök, sem runnið höfðu áfram því að Framsóknarmenn eru á færibandinu og dottið á gólf- í stjórnarandstöðu núna, er ið. En stúlkan virðist ekki hafa t.alin óhæfa þegar blöð rík-' gætt sín sem skyldi, var líka að isst j órnarinnar Frumvarp höfundalaga í undirbúningi. Átyhtun Bantlalutjs Ustantanna- öllum aðgerðum, sem til við- reisnar miða. aflaði. Þá hneykslanlegt setningu. var við ekkert þessa að Framsóknarmenn voru í ríkisstjórn 1958 var þetta 1958, vegna þess, að hinar svokölluðu efnahagsráðstaf- anir, sem stjórnin þá gerði, eiga sinn mikla þátt í því, hvernig högum þjóðarinnar er nú komið. Þá samþykkti aðalfundurinn að fara þess á leit að Banda- lagsfélögin tilnefni hvert fyrir sig einn mann í nefnd til að endurskoða ásamt lögfræðingi Bandalagsins Sigurði Reyni Péturssyni hið nýja frumvarp til liöfundarlaga. Þórður Eyjólfsson, forseti Hæstarréttar, hefur samkvæmt ósk menntamálaráðherra þegar tekið að undirbúa nýtt frum- varp höfundalaga, en laganefnd alþjóðasambands höfunda hef- ur kosið undirnefnd til aðstoð- ar við athugun málsins. í henni eiga sæti m. a. sænski hæsta- réttardómarinn Sven Romanus, hollezki höfundarréttarfræðing- urinn Van Nus, franski höfund- arréttarfræðingurinn Marcel Henrion og Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmað- ur. Vogrek t>tiiiv frJriu- Ut er að koma hjá Iðunni bók, sem Vogrek nefnist, eftir Guð- finnu Þorsteinrdáttur, sem kunn er undir skáldanafninu Erla. Bók bessi hefur að geyma frásagnarþætti ýmiss konar af þjóðlegum toga. Fyrir tveim árum gaf sama forrlag út bókina Völuskjóðu eftir sama höfund, og var henni mjög vel tekið. Vogrek er að efni og útliti samstæð hinni fyrri. Þar segir m.a. frá hrakn- ingum og mannraunum ýmiss konar, horfnum búskaparhátt- um og heimilisbrag, meinleg- um örlögum og mörgu sérkenni- eld í gær Annað skiptið vegna legu fólki. Loks erú í bókarlok eftirlitskonuna til refsingar fyr- íkviknunar út frá olíukynd- allmargar frásagnir af dulræn- ir að vera völd að líkamsmeið-1 ingu í Úthlið 11. Hitt skipíið um fyrirbærum. Efnið er þann- j ingum, sökum gáleysis, sam- kviknaði í bifreið sem stóð fyr- ig margþætt og fjölbreytilegt. Vogrek e» ritað á fögru og myndauðugu alþýðumáli og mun vafalaust verða kærkom- in bók af þeim, 'sem þjóðlegum fróðleik unna, ekki síðurr en Völuskjóða var á sínum tíma. Á aðalfundi Bandalags lista- manna nýlega var samkvæmt tillögu fráfarandi stjórnar sam- þykkt einróma eftirfarandi á- lyktun: „Aðalfundur Bandalags íg- lenzkra listamanna skorar á menntamálaráðherra að flytja ekki á Alþingi frumvarp um ný höfundalög fyrr en höfund- um og höfundarréttarfræðing- um, innlendum og erlendum, og nefndum skipuðum þeim, hefur gefist kostur á að endur- skoða og endurbæta það eftir því sem nauðsynlegt kann að reynast." Þrjár konur slasast. Nokkur óhöpp og slys munu hafa orðið af völdum hálku í bænum í gær. Flutt var í slysavarð- stofuna Guðrún Hlíðar, sem datt á hálku á Freyjugötu í gærmorgun, en hún meiddist á fæti, og Bergþóra Jónsdótt- ur sem datt um ellefuleytið í gærmorgun á mótum Laufás- vegar og Njarðargötu og mun hafa brotnað á hendi eða hand- legg. Þá var sjúkrabifreið fengin til að flytja konu, sem datt í stiga í Þingholtsstræti, í slysa- varðstofuna. Ekki var vitað hve mikil meiðsli konunnar segja þessi tala við starfssystur sína, en fór j voru. sömu orð. Eiga þau þó enn einhverra hluta vegna með meiri rétt á sér nú heldur en hendina í drifið á enda færi- bandsins með þeirh afleiðingum sem að framan greinir. Dómsmálaráðuneytið ákærði Eldur slökktur. Slökkvilifjið var beðið um aðstoð við •tvívegis að kæfa Ekki verður annað sagt en lítið kvæmt 219. grein hegningarlag- j ir utan slökkvistöðina og var leggist fyrir kappann, rit- anna frá 1940. í ákærúskjalinu! eldurinn strax slökktur. Þetta stjóra Tímans, ef hann ætl- var ákærða talin bera refsi- var bifreiðin R-1458 og hafði ar að fara að haga áróðri ábyrgð á nefndu slysi með því kviknað í henni út frá vindl- sínum svona einhliða eftir að banna stúlkunni ekki, áður ^ ingi. Tjón varð á hvorugum forskrift Þjóðviljans. i en hún hóf umrætt verk, að staðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.