Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 17. desember 1959 Ví SIR Vinniitgar hjá H. H. I. 18.4 millj. 1960. Bygging fyrir iæknakennsRu verður reist fyrir fé II. ff. Í. draga frá endurnýjun fyrir jan- úar, en þetta auðveldar útborg- un, ög er auk þess natxðsynlegt vegna fyrrnefndrar breytingar. Mun þetta ekki koma að sök, því að menn munu endurnýja vinningsmiða sína hvort eð er. Mjög hefur farið í vöxt að starfshópar og aðrir hópar stofni til samtaka með sér og kaupi marga miða í röð, jafn-j Á árinu ,sem er að líða, hef- sældir, og má fuilyrða, að þær vel allt að 100 miða. ur mikið verið framkvæmt fyr- hafa aldrei verið meiri en nú. Happdrættinu hefur vegnað ir fé happdrættisins. í ár og á Það greiðir 70% af veltunni í vel. Það má vel segija, að það sl. ári hefur verið varið á 8. vinninga. Er það hærra vinn- hafi verið eitt af óskabörnum milljón króna til eftirtalinna ingahlutfalJ en nokkurt annað þjóðarinnar, og það hefur aldr-^ framkvæmda: happdrætti greiðir. Nú í des- ei brugðist miklum vonum Um þetta hefur oft og harð. 1 Að ljúka við að útbúa hús ember greidil' haPPdl'æt'tið 1 manna um> að láta mikið Sott lega verið deilt. Strangtrúaðir næði í háskólanum fvrir ran - vinninga hátt á fj°rðu millóón af sér leiða, til aukinnar menn- rómversk-kaþólskir menn með y 11 "ann’ króna. Happdrættið er hið eina, ingar og velferðar, og mun það sjálfan De Gaulle í fararbroddi ,rj. . „ sem hefur einkaleyfi til að afram njota goðra oska almenn- telia það sjalfsagt, en aðnr lifefnafræði, svo og lyfjafræði. Skóladeilan í Frakklandi blossar upp á ný. Höfuðdeiluatrsði hvort kaþólskir einka- skólar skuSi njóta ríkisstyrks. Mikið hitamál hefur blossað í þágu rómversk-kaþólsku kirkj upp enn einu sinni í Frakklandi þ.e. hvort rómversk-kaþólskir einkaskólar skuli njóta styrks úr ríkissjóði. Kostnaður við þetta var á aðra millj. króna. 2. Að Ijúka við húsnæði fyr- ir Náttúrugripasafn íslands á greiða vinninga í peningum. Sala á miðum 1959 varð meiri en nokkurn tima áður. Enn er mikil eftirspurn eftir hlutamið- um, einkum hálf- og heilmið- ings sem hingað til. telja ófært að verja fé skatt- greiðenda þannig, — og innan stjórnar Debrés eru menn ó- Laugavegi 105. — Þar var ... * ... , , , ! um, en fjorðungsmiðar njota keypt hæð undir safmð og erj , , . .. . , , ,,x , . ekki somu vinsælda og aður, það braðabirgðaraðstofun. Á-l , . , . „ ° . , l og er þvi breytt tn nu um ara- formað var að reisa hus undir' ... ... . , , . , , , , . i motm, er vmnmgum verður arlega Luciuhatið sma í sa m , en jai estingaileyfi fjðjgað um 5000 vegna hinnar leikhúskjallaranum að kvöldi Ludu-hátíðin fjölmenn og vel heppnuó. unnar. Jafnaðarmenn halda því franu og hafa lengi gert, að prestainir séu einskonar kyndilberar aft* urhalds í landinu, á flestum sviðum, og hefur það haft sín áhrif á afstöðu þeirra. Var þaS talið kænskubragð af Debré er hann skipaði nefnd í málinu og valdi jafnaðarmann, Lapie, fyr- ir formann hennar, og vakti það feikna reiði jafnaðarmanna, en Lapie fékkst ekki til að biðjasÉ íslenzk-sænska félagið hélt Þjóð hefur ekki fengist. — Kostn- aður undir þessum lið er yfir 3 millj. kr. 3. Lagt var fram fé til að búa tannlæknakennslunni sama stað í nýju álmunni í Land- spítalanum. 4. Til þess að stækka íþrótta- hús Háskólans. Verður þar hús- næði fyrir kennslu í eðlisfræði og efnafræði. Verkefni happrættis Háskól- ans eru óþrjótandi og aðkall- andi, að hafizt verði handa um framkvæmdir hið allra fyrsta. Vegna þess, að háskólabygg- auknu eftirspurnar, og fækk- Lúcíudagsins, 13. desember, að fjórðungsmiðum um einn'og sóttu hana svo margir sem fimmta. Helmingur viðbótar húsrúm frekast Ieyfði. (5000), sem að ofan var nefnd, j Formaður félagsins, Guðlaug- hefur þegar verið pantaður. — ur Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri Vinningum fjölgar í 13.750, en bauð gesti velkomna með stuttri sama vinningahlutfall verður,' ræðu og stjórnaði samkomunni. — fjórði hver miði hlýtur vinn- ing að meðaltali. Heildarupp- hæð vinninga verður kr. 18. 480.000. Verð miða helzt óbreytt. Um fækkun fjórðungsmiða er þetta frekara að segja: ing'in rúmar ekki allan þann Ollmn fjórðungsmiðum nr. fjölda sjúklinga sem sækja há- 1501—5000 verður breytt í hálf skólann, er brýn þörf á nýrri miða. Breytingin verður fram- byggingu fyrir læknakennslu. kvæmd þannig, að þeir sem Hús Þetta mun verða reist á hafa átt tvo fjórðungsmiða af Lúda Vflr flð þessu ginni Anna Landspítalalóðinni. Happdrætt- sama númeri fá nú einn hálf- Geirsdóttir en systir hennar ið mun og veita stuðning til miða. Hafi menn einn fjórð- Sigríður! song með hljómsveit; þess, að komið verði upp nýj- ungsmiða verður reynt að inni Qg þótti bæði augna_ qo um stúdentagarði, stúdenta- miðla þessum miðurn þannig, eyrnayndi, en dans var stiginn garði fyrir lijón, og margt fleira að menn missi ekki númer sín, af miklu fjöri fram á nótt er til íhugunar. . ef þeir kjósa að halda þeim áfram. Endurnýjun til 1. flokks ---• — Aldrei vinsælla. 1960 hefst 28. des. Vinnings- Happdrætti Háskólans hefur miðar í des. verða greiddir að ávallt búið við almennar vin- fullu, m. ö o. fellt niður að Sigurbjörn Einarsson biskup flutti mjög snjalla ræðu, tvinn- aða minningum frá Uppsalaár- um hans. Árni Jónsson söng af prýði sænsk lög með undir- leik Weisshappeis og Bo Alm- quist, lektor, sýndi stutta kvik- mynd um Selmu Lagerlöf og ræddi um viðhorf skáldkon- unnar til Lúcíuhátíðarinnar, en sá siður að halda hátíð Lúcíu á sér eldri rætur í Vermalandi en annarsstaðar í Svíþjóð. sammála um þetta. De Gaulle, lausnar frá þessu starfi. Það er boðaði nýlega aukafund í skýrsla þessarar nefndar, sem stjórninni til þess að ræða mál- stjórnin er nú að reyna að ná ið. Sumir stjórnarandstæðingar samkomulagi um. eru taldir sjá sér hér leik á j í henni er lagt til, að einka- borði til þess að herða róður- skólar eigi um fernt að veljat inn gegn stjórninni. | Að vera teknir upp í skólakerfi Debré átti í rauninn frum- landsins. að leyfa ríkinu að5 kvæði að því, að málið kom hafa eftirlit með kennurum í upp aftur, er hann snemma á vissum námsgreinum og viður> þessu ári, boðaði að leggja fram kenna rétt þess til að skipa fyrir lok þessa þingsetutíma- nýja, að fá rikisstyrk ,til þess bils sem nú er, tillögur til lausn- að greiða laun eða hluta af ar deilunni, og ætli hann sér að standa við það, verður það að gerast í þessum mánuði. Þetta var skilið svo af andstæð- ingum rómversk-kaþólskra, að stjórnin ætlaði að leysa málið launum kennara eða öll laura kennara og að ríkið hafi yfir- eftirlit með stjórn skólanna.og kennslu — eða — að vera.al* gerlega frjálsir og á eigin fót- um. 30-40 þúsund klippingar. Láfið kiippa ykkur sfrax. j tívzrh'#mía |> Sr' ; I — * ’ ,, ' ' 1 1 ’ + 1 ! ! ! ^ ' ' ' ) ,J I / / I ' '* 1 ' 4 Skæruhernað- or í Reykjavík. t -K - ' ;ít Sá leiði misskilningur er mjög almennur hér á landi, að menn verði að draga til síðustu stundar að fá sig klipptan, ef þeir eiga að vera samkvœmis- hæfir, hvað þetta snertir um jólin. Nú á tímum eru menn mjög óþolinmóðir og ófúsir á að bíða lengi eftir afgreiðslu, þar sem viðskipti við almenning fara fram, og gildir þá auðvitað það sama um bið eftir afgreiðslu á rakarastofum. Þó láta menn þetta henda sig að þarflausu ár eftir ár fyrir jólin. Það get- ur hver maður séð, ef hann hugsar málið, að 30—40 þúsund manns geta ekki fengið sig klippta á rakarastofum bæjar- ins á örfáum dögum. — Dráttur að koma í veg fyrir óþarfan. og óheppilegan drátt að nauð- synjalausu. — Það er mjög al- gengt, að skólafólk trassi að> láta klippa sig, þar til jólaleyfin eru byrjuð, en þá eru aðeins 3—4 dagar til jóla, en þessir nemendur eru tugþúsundir, sem þá leita í flokkum ásamt öðr- um bæjarbúum afgreiðslu í rak- arastofum. Verið hyggnir og lát- ið klippa ykkur næstu daga, svo að síðustu dagarnir fyrir jólin verði ekki þjáningardag- ar, hvorki fyrir sjálfa vkkur eða aðra. r ÍM l m \r í;* 1 • . tc&t- /í ««l§i1 í: - ifetíl// : <, ! ’Z >:jr 26 BtFREjQASTÆ'Bt S (j’WA W PJðPL I L/fPi )SS Verið er að Ijúka við frágang á nýju bifreiðastæði á hornlóð Smiðjusííg og Hverfisgötu. Þar verða 26 bifreiðastæði og eins og myndin að ofan sýnir skal bifreiðastjórum bent á að aka inn á síæðið frá Smiðjustígs, Traðarkotssundi eða Hverfisgötu, en út af því annaðhvort á Smiðjustíg eða Traðarkotssund. — Þetta stæði ætti að verða kærkomið m.a. öllum þeim sem eiga Nokkuð hefi- borið á bví, að unglingar liafa verið að sprengja „kínverja“ eða aðrar j °S bið skapar öngþveiti og erfið- litlar sprengjur liér í bænum, l leika fyrir alla aðilja. Þeir, sem öllu skikkanlegu fólki til ang-' snyrta hár sitt 15 dögum fyrir urs og ergelsis. j jól, eru sem nýklipptir á jól- Innflutningur slíkra sprengja um- Þetta vita þeir, sem rakara- og tilbúningur er bannaður hér ^iðn stunda manna bezt. á landi, og varðar við lög, enda Þessar línur eru ritaðar mönn- oft hættulegur leikur með þær. Er lögreglan þessa dagana að rannsaka ýmsar kvartanir, sem borizt hafa frá fólki, sem hefir orðið fyrir barðinu á litlum til- ræðismönnum. Hafa mörg tauga kerfin flækst undanfarna daga, sérstaklega hjá kvenþjóðinni, enda ekki óeðlilegt, þegar slíkri sprengju er kastað inn í stiga- ganga, eða lætt inn um bréfa- rifur á hurðum. Færð tekin a5 þyngjast Framh. af 12. síðu. ir frá Húsavík lögðu eklú yfir hana í gær, en fóru. niður Fnjóskadal að Dalsmynni og síðan inn Svalbarðsströnd. Þar er snjólaust. í gær var Vaðla- heiði lagfærð, þannig að bílgr komust yfir hana í gærkveldi. í Þingeyjarsýslum er færð tekin að þyngjast, en heita má að vegir séu þó enn allir færir. Þar var hríðarmugga í fyrri- nótt og gær. ; Á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar er færð tekin að þyngjast á Langadal á kafla og Á fundi ríkisráðs í Reykjayík eins 5 Öxnadalsheiðinni, en. um til leiðbeiningar og til þess Páil Koíka hætt- ír steríttm. 1 gær gaf forseti íslands út bílar komast samt leiðar sinnar bráðabirgðalög um viðauka við ennþá. Norðurleiðir h.f. hafa lög nr. 94 5. júní 1947, um fram- hafa haldið uppi daglegum ferð Er þess að vænta, að lögregl- j leiðsluráð landbúnaðarins, verð- um undanfarið og munu gera unni takist hið bráðasta að hafa skráningu, verðmiðlun og sölu þag áfram til jóla ef færð spill- upp á gerningsmönnum, og á landbúnaðarvörum o. fl. isf ekki fil muna. jafnframt vopnasölunum, svo | Þá var Páli V. G. Kolka veitt ^ að friður fáist þangað til á lausn frá héraðslæknisembætti erindi í verzlanir við neðanverðan Laugaveg. — Jafnframt er j gamlárskvöld, — en þá eiga all- í Blönduóshéraði frá 1. júní verið að vinna að gerð bifreiðastæðis við Vesturgötu 7. Þar n- von á því versta hvort sem !960 að telja samkvæmt eigin Bezt a5 auglýsa t Vísi. mun allmargir bílar komast fyrir. er, og ekki um að sakast. ósk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.