Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 4
VlSIR Mánudaginn 28. desember 1959 majór. 1915 reit hún fyrstu Agatha sjálf neitaði að gefa langan þráð, sem á að verða uppaldir“ menn úr því úrh- sakamálasögu sína. Hún á nú nokkrar upplýsingar. þungamiðjan í margslunginni hverfi er hún þekkir. gifta dóttur og eina dótturdótt- f fyrsta sinn hefur hún nú sakamálasögu. ! Glæppsögur hennar eru ur sem er sextán ára. sagt mér leyndarmál, er hún j Það er í baðkeri hennar, sem kurteislega skrifaðar og aðlað- Agatha Miller var fimm ' - * sjúkrahúsi er Agatha Mill- hefir engum öðrum sagt. Eg glæpamennirnir þroskast og andi. Hún gerir lesendurna Hún var eftirlætisbarn sem31^ er vann- 1 sem hjúkrunarkona gekk þó ekki hart að henni í dafna. Þetta er eini staðurinn spennta en þeir fá ekki hrýll- Ipikirt cír mrc ™ u/, ^ f3- um skeið, sem heitbundin Þessu tilliti. Hún sagði mér frá þar sem hún hefur algeran frið. ing í sig. í sögunum eru mares- morgni til kvölds í stóra arð stúlka. hvarf fiaska með eitri. moður smm og fleira fylgdi I baðkermu motar Agatha konar menn: vísindamenn, imim „„1 ___,___Ýmsir voru grunaðir um að með. hafa stolið flöskunni. Agöthu Móður sína dáði inum, sem var umhverfis Christie persónur sínar. Þar verkamenn, liðsforingjar, tugt- Agatha líður henni vel í volgu vatninu, húslimir, stjómmálamenn og Greenway House en • h't hafa st°lið flöskunni- ASöthu Moöur sina daði Agatha iiður tienm vei í voigu vatnmu, hushmir, hús foreldra hennar11 Þ ð° ^ fél1 það iUa að vera ®runuð um meira en nokkra aðra persónu í og þar hefur hún ró. Hún er húsmæður. ----- . ennar. a var þjófnað Qg þurfa að ldta spyrja heiminum. Það, sem unga stúlk- ekki spör á það að láta glæpa-1 Á . sjötugsafmæli Mary, sig spjörunum úr. Eftirlitið an undraðist mest var hið afar- menn sína myrða með eitri og ekkjudrottningar, vildu menn með starfsfólkinu sem haft var auðuga ímyndunarafl móður- hnífum. Henni líður ekki illa gefa henni gjöf, sem gleddi í því augnamiði að koma upp innar. Það var aldrei hægt að vegna þeirra sem láta lífið. hana sérstaklega mikið. B.B.C. um hinn seka fór mjög í taug- gizka á, hvað hún myndi gera Hún reykir ekki og neytir ekki bauð drottningunni að velja ,Btmi eða segja. Móðirin var tilfinn- dropa af víni, en nagar epli svo dagskrá fyrir tveggja tíma út- arnar á henni. ’U'rancióe fterret: höfðingjasetur, byggt á 18. öld, <og var í Devonshire. Agatha átti góða foreldra, stóra systur — en enga jafn- aldra til að leika við. Um aldamótin 1900 var ekki þægilegt að fara víða eða ferð- ast langar leiðir. Það var erfitt að fara í heimsóknir til ætt- ingja og vina sem heima áttu í mikilli fjarlægð. Agöthu litlu leiddist. En leið- índin gera menn uppfinninga- sama. Og til þess að fá tímann til þess að líða, fann litla stúlk- an upp dásamlega leiki. Einn þeirra var þannig, að hún sagði sjálfri sér sögur með mörgum persónum í. Persónurnar lét hún lenda í margskonar ævin- týrum og sumum voðalegum. Eitt af því, sem hún skemmti sér við var að læra að lesa hjálparlaust. Það gerði hún með leynd vegna þess að móð- ir hennar hafði sagt, að hún léti litlu stúlkuna ekki fara að læra að lesa fyrr en hún væri - . kvenna hæfi. Hofundarnir | lýstu hverskonar ACATHA CHRISTIE, DROTTNING GLÆPAMÁLASAGNA Meistarar sakamálasagna inganæm °g myndi hafa getað kílóum skiptir voru þeir Conan Doyle, Gabor- orðið S°ður rithöfundur. En tíma. ian og Gaston Leroux. Allt voru þetta setningu. Drottningin vildi fá leikrit eftir Agöthu Christie, og þannig varð „Músagildran“ til. En Músagildran er tallð bezta leikrit þessa fræga höf- undar. Agatha Christie fær bréf frá öllum löndum og álfum. Nokkr- ir bréfritaranna hafa beðið hana um hjálp vegna þess, að þeir hafa áhtið sig ofsótta. „Maðurinn minn (eða tengda- móðirin) hefir í hyggju að drepa mig. Hvað á eg að gera?“ Það hefir einnig verið sagt, að menn hafi beðið hana um skáldsagnagerð þótti ekki við skömmum Sott meðal eða ráð til þess að ___ ! !°sna við óæskilegan ættingja, hún lét sér nægja að kenna litlu ! Þegar hún hefur lokið við an 15688 að iögreglan kæmist að karlmenn Þessi úotturinni sögu og bókmenntir bókina í huganum skrifar hún l5VI'- En hun neitar þessu. Ag- eftir sínu höfði. Agatha fékk hana á átta dögum. Hún vinnur atka Christie er orðin svo sí- aldrei neina aðra kennslu. Jú, Þá án hvíldar. Hún leiðréttir ®ilú (klassisk) sem rithöfund- glæpum og faðir hennar kenndi henni hér um bil ekkert, sem hún ur’ að studentar í Ameríku fá stærðfræði. Faðirinn var Amerí- setur á pappírinn. Þegar þessu T53® verkefni að skrifa greinar skemmtilegur er lokið finna vinir hennar um skáldskap hennar. hana aftur, og þá er hún bros-l Stundum snúa þeir sér til andi, vel fyrirkölluð og ánægð hennar til þess að fá upplýs- orðin níu ára. Frú Miller hafði mjög sér- stráðu bókum á leið sína. En kennilegar skoðamr viðvíkj- einmitt þetta hefir Agatha kani og mi°g maður. Hann var önnum kafinn andi uppeldismálum. Ein af Christie gert frá því er“hún ------------------------------------- þessum skoðunum var sú, að var tvítug. Hún hefir samið við að gera ekkert! Hann dó er ætt° ,að alast U15P við sakamálasögur af mikilli snilld iAgatha var tíu ára' lullkomiö frjalsræði þar til þau 0g nákvæmni. Hún hefur samið ! Er Agatha var sextán ára yrðu mu ára. Frúin áleit að yfír sextíu skáldsögur og átta oskaði hun Þess innilega að oil vinna væri hættuleg þroska leikrit. Upplög bókanna eru læra að leika vel a slaghorPu- og heilsu barna. orðin yfír fímmtíu milljónir- Hún var látin í heimavistar- En htla stelpan var sniðug. Engin kona hefur afkastað svo skóla 1 Frakklandi í tvö ár til Sa, sem lærir að lesa án hjálp- miklu á ritvellinum. Agatha Þess að læra hljómlist og söng. ar þarf á miklu hugviti að Christie er mest lesni rithöf- ”En eg var of tauga°styrk til halda^ og dugnaði. Agatha las undur í heimi. þess að leggja fyrir mig píanó- natt ur myndabókunum sínum, Sálarrannsóknasérfræðingur leik sem atvinnu-listakona,“ og endurtók orðin þar til hún myndi hafa getað greint þessa segir hún. kunm þau utanbokar. hneigð til glæpasagnaskáld- Hún giftist- Heimsstyrjöldin . _ — --------- Þegar Agatha var orðin níu skapar til atviks, er gerðist á ska11 a’ og 1927 skildi hun við áberandi og rýtingsstuga sem ára, og- móðir hennar hóf lestr- öððru giftingarári Agöthu niajórinn sinn. Árið eftir missti tekst vel er handhæg. Henging arkennsluna var stelpan orðin Christie. hún móður sína. j er þrifaleg. fljúgandi læs. Móðirin varð j Þetta hjónaband varð óham- „Lostið var of mikið, sorgin Ætíð er um fyrirhugað morð undrandi sem vonlegt var. ingjusamt. Flóttahneigð hennar af Þung og sársaukinn af mikill. að i'seða. Hún leynir gaum- myndu sálsýkisfræðingar hafa Eg hatði engan til þess að gseíilega þeim „þráðum eða af því að hafa lokið vinnu sinni Drottning glæpamálasagna er hún kölluð og er það skrítin nafngift. Hið vingjarnlega morðkvendi. Agatha Christie þykir mest varið í að morðin séu þrifaleg. Hún vill ekki mikið blóð, ekki skammbyssur, „þær vekja háv- aða“, segir hún. Eitur er lítið Þetta sagði Maiy Westmacott myndu sálsýkisfræðingar hafa mer f _ þótt merkilegt rannsóknarefni. iAgatha flúði á barnsaldri frá líver er Mary Westmacott? | leiðindunum. Er hún var orðin Agatha Christie neitar um fullvaxin flúði hún dag nokk- viðto1 við sig. En Mary West- urn frá mikilli sorg undir kring- macott er hægt að spyrja spjör- umstæðum sem voru mjög unum úr. En það kostar tölu- dularfuUar. ingar beint. En hún gerir þeim enga úrlausn. Hún segir: „Hvernig get eg skrifað ritgerð um sjálfa mig?“ Hið þriðja sjálf Agataha Cristies. Hún reynir ætíð að komast hjá því að tala um sjálfa sig og verk sín. Það mun vera vegna þess, að hún hefir þriðja „sjálfið“. Þá heitir hún Mary Westmacott. Henni tókst um margra ára skeið að leyna þessu’leyndar- máli. En svo kom amerískur bókaútgefandi þessu upp. Hin sálfræðilega saga: „Langt frá okkur er þetta vor,“ sýnir hennar að lifa verða eftirgangsmuni. Sem Vetrarkvöld eitt 1927 fundu liðna vini- Eg hafði strikað yfir betur fer eru Agatha Christie menn bifreið hennar mannlausa tólf ar af æfi minni.“ og Mary Westmacott ein og og yfirgefna á vegi einum. °Það leið langur tími þar til sama persona. Auk þess er um Agatha sást hvergi. í fjórtán Agatha Christie vildi viður- þrðju personu að ræða. Agatha daga leituðu fimm hundruð og kenna það, að móður Mary Clarisse Mallowan er gift fimmtíu lögregluþjónar með væri dáin og hún ætti nnum fræga fornleifafræð- hundum sínum að hinni horfnu án hennar framvegis. sem sama heiti. Sjálf hafði hún konu og útvarpið auglýsti eftir kynnt sér fornleifafræði og lært henni. Fimmtán þúsund manns Ekki vínanda, að leika á slaghörpu. (sjálfboðaliðar) buðu hjálp ekki tóbak: — epli. Þrjar personur, þrju heimili. sína við leitina. Ekki bar leitin Ef til vill skrifar Agatha neinn árangur. Að lokum fékk Christie til þess að gleyma — Scotland Yard bréf, frá saxo- þótt hún að lokum yrði ham- fónleikara nokkrum, er var í ingjusöm í nýju hjónabandi. hljómsveit, sem lék í litlu Hún giftist Max E. L. Mallowan kauptúni niður við ströndina. árið 1930. Þegar hún ferðast í bréfinu var sagt frá því að í sama hóteli og hljómsveitar- maðurinn starfaði byggi kona, er líktist ^myndum þeim, er birtar höfðu verið af horfnu konu. Eg hafði engan _____ *._________ _ ___ hjálpa mér. Þegar menn verða sönnunargögnum, sem leitt geta — ---------- fyrir afarmikilli sorg fremja 1:11 Þess að glæpurinn komist; okkur hve vel hún þekldr hugi sumir sjálfsmorð. Eg reyndi að UPP- Þ. e. að morðinginn náist. og hjörtu kvenna, Þessari bók fá fró með því að vera minnis- Morðingjar hennar eru „vel-j laus. Það var einskonar varnar-j ráðstöfun. Er merin fundu migl í Harrogate talaði eg við löngu Framh. á 9. siðu. gaman af því að Hún hefir „hverfa“. Um fimmtíu ára skeið hefir Agatha Christie haldið áfram að segja sálfri sér sögur eins og þegar hún var Iítil stelpa. Nú segir hún öðrum þær einnig. En hvernig mátti það vera að stelpa frá Greenway House yrði mesti glæpasagnahöfund- ur sinnar samtíðar? Um það hefur margt verið sagt, sem er hreinasti þvættingur. með honum um Iraq, gleymir hún Agöthu Christie, algerlega. Hún hefir afarmikinn áhuga á starfi manns síns, tekur mynd- hinni ir fyrir hann, og' skrifar athug- anir til minnis. Menn komust að þeirri nið- Þegar hún kemur aftur til urstöðu að hér hefði verið um Englands gleymir hún algerlega Agatha giftist er hún var minnistap að ræða. Christie- frú Mallowan. Þá hverfur hún, Elítján ára árið 1914. Hún fékk.málið var hvarvetna rætt. En gengur í sjálfa sig, og spinnur Hér er Agatha bersýnilega komin úr baðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.