Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 6
9 VÍSIR Mánudaginn 28. desember 1959 VXSUL D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir Lemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30-^-18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. íngólfur Möller, skipstjóri: Ei skal æðrast þótt liggi leið til fjalla, og langt oss finnist upp á sigurtind, sungum við í KFUM í gamla daga, og þar syngja þeir það áreiðanlega enn. Að Eiðinni hátíð. Hátíð ljóssins er liðin. Að sönnu eru enn jól, því að þeim er ekki lokið fyrr en á þrett- ánda, en sjálf aðalhátíðin er ; liðin. Fólk hefir fengið góða hvíld þessa helgidaga, enda sumum ekki vanþörf á, því að undirbúningur jólanna er orðinn ærið erfiður og um- fangsmikill, ekki sízt ■ hjá húsmasðrunum og verzlunar- fólkinu, Flestar húsmæður verja geysilegum tíma og fyrirhöfn til þess að færa heimili sín í hátíðabúning jólanna. En starfi þeirra er þó ekki þar með lokið. Þegar við hin förum að njóta hvíld- arinnar, eftir að hátíðin er gengin í garð, er húsfreyjan enn önnum kafin við matar- gerð og margs konar snún- inga. Starf góðrar húsmóður verður aldrei ofmetið eða fullþakkað, og þáttur hennar í jólahátíðinni er svo mikill, að segja má, að þar falli og standi allt með henni. Sumir þeirra, sem hafa lifað svo lengi, að þeir muna tvenna tímana um jólahald, eru í miklum vafa um, hvort jólagleðin sé eins sönn nú og áður fyrr, þegar íburðurinn var minni og gjafirnar færri og smærri. Því verð'ur tæplega andmælt, að helgi jólanna er orðin minni í vitund alls þorra manna nú en fyrir svo sem hálfri öld. Jóiin hafa smám saman orðið að meiri og meiri viðskiptahátíð, eink- anlega tvo síðustu áratugina. Söngurinn sameinar og eyk- Páll hefur brýnt fólkið, hefur honum ekki tekizt að fá það til að taka undir. Öll vitum við legar, almenn velmegun hefur aukizt svo mjög, að hún er á borð við það, sem bezt gerist í heiminum. Menntun og heilsu- gæzla er að mörgu til fyrir- myndar og menning þjóðarinn-} ar að ýmsu leyti með glæsibrag.! Þrátt fyrir þetta held ég, að ur félagslyndi, en hvað sem ( ekki gé hægt um það að viUast> að einmitt í stjórn þeirra mála, sem vandasömust eru, og þar sem jafnframt ríður mest á, þó, hve þjóðin er söngelsk, og hvernig fer um tilraunina að kemur það gleggstfram, þegarjbyggja sjálfstætt og frjálst veigar í glösum glitra. Máltæk- þjóðfélag á íslandi; hafi árang. ið segir: Ol er innri maður. Það urinn orðið mik]u siðri en er innri maðurinn, sem við skyldi Ég á hér.'fyrst og fremst þurfum að fá fram, þá ’ ’ *' fram, pu nno ^ við stjérn efnahagsmálanna Ég hvers manns, sem er þess al- held meira að se ja að lítill Börn þessa tímabils hugsa fyrst og fremst um jólin og hlakka til þeirra vegna gjaf- anna. Hugsunin um, hvers vegna jól séu haldin, í minn- ingu hvers þessi hátíð sé í > ---- — ~ neia meira aö segja, raun og veru, fær sennilega ’ bainn að taka nndir> bæði með vafi leiki á> að ef svo heldur ekki mjög mikið rúm í hug- f*ali . mönnum^ sem • áfram um þau máþ sem hing. að til, þá hljóti tilraunin að mistakast. Þetta er mikið sagt, en það er mælt af fullri al- vöru á hátíðlegri stundu. Ég fæ ekki betur séð, en að svo framarlega sem ekki verður gagnger breyting á stjóm efna- hagsmálanna í náinni framtíð, um barna og unglinga nú á kalla á þjóðareiningu til lausn- þjóðfélagsvanda, sem nú verður að leysa, ef við ætlum ! að búa áfram sem frjáls þjóð í frjálsu landi. Síðan vinstri stjórnin gafst upp á sjálfri sér, hefur raun- dögum. Þótt nokkuð kunni ar að vera hæft í því, að menn gylli fyrir sér liðna tíma og hætti til að halda því fram, að allt hafi verið betra í 1 æsku þeirra, má fullyrða, að lotningin fyrir helgi jólanna sæið fengið beggja skauta byr var meiri hjá almenningi þái en nu. Þetta er illa farið. Um leið og menn glata lotningu fyrir einhverju, hvort sem það er helgi jólanna eða annað, sem hefir verið helgidómur í vit- und kynslóðanna, gætir áhrif i Leiðin beggja er þegar vörð- blasi ekki annað við en greiðslu. uð álcveðnum áföngum. 1. Al- þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn ná um það sam- komulagi, að stöðva verðbólg- una í bili, með samningum um nýja kjördæmaskipun. 2. Alþýðuflokkurinn og Sjálf anna á ótal mörgum öðrum stæðisflokkurinn fá sameigin- sviðum þjóðlífsins. Sá andi legan meirihluta á Alþingi og ná þrot út á við og upplausn inn á við.“ hefir fengið alltof mikil ítök með þjóðinni síðustu ára- tugina, að lotning fyrir helgi- dómum fyrri kynslóða sé úr- elt orðin og eigi ekki við í nútíma þjóðfélagi, þar sem svonefnt raunsæi og vísinda- leg þekking eigi að leysa all- ar trúarhugmyndir af hólmi. Vonandi verður hér aftur breyting á, því að þessi fleygu orð Einars Benedikts- sónar eru enn í fullu gildi: Vor hulda greind var oss til skilnings sköpuð; því skerðir trúlaust vit vorn sálarfarnað. samkomulagi um myndun rík- isstjórnar, sem fara á eftir virk um leiðum, til lausnar efna- hags vandamálanna. 3. 1. desember 1959 — 41. afmæli fullveldis íslands. Stúd- entar, sem tekið hafa að sér að halda uppi minningunni um um fullveldið 1918, ákváðu nú að nota hátíðina til að reyna að vekja almenning til vitund- ar um, að nú ríður á að verja sjálfstseðið gegn innlendum. Reyna að vekja þjóðina til ein- hugar og samstöðu um lausn efnahagsvandans, sem nú ógn- ar raunverulegu - sjálfstæði ís- lands. Lesandi góður! Það sem hag- fræðingurinn telur að muni mistakast, ef ekki verði gagn- ger breyting á stjórn efnahags- málanna núna, er hvorki meira né minna en það, hvort hér eigi áfram að búa sjálfstæð þjóð, sem íslendin'gar heita.'eða ekki. Alvöruna og þungann, sem hagfræðingurinn leggur á ábendingar sínar má undir- strika með því, að benda á hvað hann telur upp af mestu hátíðisdögum í sögu þjóðarinn- ar, og leggur þar við nafn sitt, að hann sé tekinn trúanlegur. Ræðan sem heild var góður inngangur til þess, sem ég vona að sé í nánd, endur- reisn þess siðgæðis, að afla áður en eytt er. í Stúdentablaðinu, sern út kom í tilefni 1. desember. er grein eftir Jóhannes NorðdaL hagfræðing. Mjög er þar mælt á sömu leið, og ekki talað neinni tæpitungu. Fleiri ræð- ur voru fluttar 1. des., og allt gekk á einn veg, þjóðin brýnd til samstöðu á örlaga stundu. Við höfum ráfað áfram í eínahagslegri þoku, nú er tæki- færi til þess að finna leið út úr þokunni undir leiðsögn ungra hreinskilinna kunnáttu- manna. Látum ekki óhrein- skilna stjórnmála-vergangs- menn eyðileggja tilraunina, sem nú á að gera til þess að bjarga sjálfstæði íslands. Við getum engra loforða krafist af ríkisstjórninni ann- arra en þeirra: að hún segi okkur ailan sannleikann um ástandið í efnahagsmáluriuni, og að hún leggi fram heildar- tillögur, sem framkvæmdar skili okkur alla leið upp á sig- urtind. Geri hún það, þá tök- um við öll undir og syngjum „því við leiðumst og látum eng- an falla, skært oss Ijómar hin dýrsta fyrirmynd.“ Unglingahjónaböndum fer fjölgandi á Bretlandi. Slys og krabbamein flestum að aídurtiia. Stormahlé. Margir, sem orðnir eru þreyttir dæma, fyrir hátíðina, væri á hinum illvígu stjórnmála- deilum blaðanna, fagna þvi um. innilega, að þær skuli falla Það ber vott um mikinn póli- niður um jólin. Trúlegt er lika, að þeir, sem þurfa að standa í þessum deilum} verði fegnir að fá hvíld í nokkra daga og mega varpa þessum hugsunum al- gerlega frá sér. Fæstir eru svo alteknir af stjórnmála- áhuga, að þeir verði ekki fríi fegnir við og við. Því miður er þess lítil von, að hátíð friðarins hafi nokkur varanleg áhrif á hug þeirra, sem ódrengilegustum að- ferðum beita á hinum póli- tíska orustuvelli. En óskandi væri að þeir hefðu notað há- tíðisdagana til þess að rann- saka hug sinn og endurskoða baráttuaðferðirnar. — Eftir skrifum Þjóðviljans að Til flutnings aðalræðu dags- ins fengu stúdentar Jónas Har- alz hagfræðing, sem fengið hefur alþjóðlega viðurkenn- ingu af að vera sendur sem þess full þörf í þeim herbúð- efnahagsmálaráðunautur á veg- um alþjóðlegrar stofnunar. Ræðu hagfræðingsins má tískan vanþroska, að láta! kalla hreinskilnislega saman- blint hatur á einstökum þjöppun á staðreyndum um mönnum, og óseðjandi löng-' efnahagsvandann og leiðir til un til þess að svívirða þá,1 lausnar hans. ráða eins gersamlega yfirj Kaflinn í ræðu hagfræðings- penna sínum og blaðamenn ins „Hvað er þá orðið okkar Þjóðviljans gera. Hvenær starf?“ hljómar enn fyrir eyr- sem eitthvert hneykslismál um mér, sem varnaðarhróp á kemur fyrir í þjóðfélaginu,! hættustund. Eg leyfi mér að er það þessum mönnum fyrst endurbirta hann: „Hvað er þá og fremst kærkomið tæki- orðið okkar starf síðan við feng færi til þess, að hefja sið- um heimastjórn 1905, síðan við lausar, persónulegar árásir á ^ endurheimtum sjálfstæðið 1918 einstaklinga, sem þeim er, og síðan við endurheimtum illa við. i lýðveldið 1944? Hvernig hefur Slík blaðamennska verðskuldar tilraunin tekizt fram að þessu fyrirlitningu allra góðra og hvað er útlitið framundan? manna, og þá sem ástunda Engum fær dulizt, að árang- hana, ætti almenningur að urinn er á margan hátt glæsi- dæma úr leik, með því að legur. Framfarir í verklegum Einn af fréttariturum SUN- DAY TIMES, Eric Sosnow, seg- ir í frétt frá Prag til blaðs síns nýlega, að í samanburði við Prag sé Varsjá „pólitísk para- dís“, og hefur þó allt sveigzt í þá átt í Póllandi s.I. sumar og haust, að sk'erða á nýjanleik frjálsræði manna. i Sosnow segir ’stjórnarvöldin og kommúnistaflokkinn gera allt, sem í þeirra valdi stendur, | til þess að hindra að menn j verði fyrir erlendum áhrifum.1 Hann kemst svo að orði: | „Menn forðast að ræða stjórn mál við útlendinga, og segja þó í afsökunartón, að þeir hafi eng an hlut átt í hversu komið sé. Enginn þorir að heimsækja er- lendan mann í gistihúsinu, sem hann býr ,í ogi mæli maður sér mót við einhvern, hittast menn vanalega í matstofum og veit- ingastofum. Vestrænir stjórn- málamenn komast ekki í kynni við aðra, að heitið geti, rtema opinbera fulltrúa. Þegar ég ræddi þetta ástand við embætt- , ismann í utanríkisráðuneytinu, | eida S®ðan mat kvað hann ástandið í þessu efni hafa batnað, og það mundi batna enn frekara, en jafnvel þótt það rætist, rnunu Tékkar ekki fara eftir hinni pólsku fyrirmynd. Tékkóslóvakíu. Rómversk-ka- þólsk kirkjan í Tékkóslóvakíu hefur -aldrei verið 'áhiifamikil á sviði stjórnmála, og það þarf ekki áð koraa sér vel við hana. Tékkneski kommúnistaflokkur- inn ýar . stofnaðúr 1913 og starfað siðan, nema meðan naz- iztar réðu landinu, hann hefur komið'sér vel fyrir og þarf ekki að eiga neitt undir öðrum rót- tækum ílokkum. Sambúð Tékka og Rússa hef- ur yfiiieitt verið vinsamleg — og talin eðlileg. Verðlag er mlþ’:i lægra en í Póllandi, éu. Lærra en í Bret- landi. „Menn geta ekki fengið alit, annað hvort borða menn vel og eiga óásjáleg klæði eða menn klæðast vel og hafa lé- legan kost“. Hið mikla bil verð- lags og launa varpar ljósi á hvers vegna svo margar. tékk- neskar konur starfa utan heim- ila. Menn segja líka, að bezti heimanmundur hverrar stúlku, sé tengdamamma, sem sé á elli- launum, sé hraust og kunni að kaupa ekki blöð þeirra. efnum hafa orðið næsta ótrú- Vandamálin sum önnur. Vandamálin sum eru önnur í þj borjja r sisj að anglýsa * I ViSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.