Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 10
10 VISIR Mánudaginn 28. desember 1859 \Jiuian (Jomefí: petlui é S P E N N A N D I s A K A M r A L A S A G A vx KVOLDVðKUNWI Þessi saga er sögð frá Persíu 17 horfa á þetta skrauthýsi." Hann þagnaði andartak. „Eg mála dálítið. En þegar eg lít á þetta skrauthýsi og _—“ hann leit á hana áugnablik — „eða á fagra konu, þá veit eg að eg get alls ekki málað.“ „Það er undursamlegt að mála. Einu sinni málaði maður mig. En það var hræðilegt. Silkið í kjólnum mínum leit út alveg eins og silkipappír. En eg býst ekki við að neinn geti málað silki.“ „Eg veit það ekki. Eg mála bara nakið fólk.“ Hann yppti Þrír prinsar, sem vóru haldnii öxlum. „Auk þess eru allar konur Eva. Og Eva klæddist aldrei af ævintýraþrá, ferðuðust Diorkjól, svo að —“ Hann leit aftur yfir að skrauthýsinu. „Þetta landi sínu. Þeir hétu Serenkip er fallegt hús.“ Og þegar þeir komu til keis „Þér verðið að korna einhvern daginn og skoða það.“ Hún arahirðarinnar voru þeir brosti við honum. ,Það gæti verið að eg leyfði yður að mála spurðdr um hvort þeir hefði mig. Svo að þér munið að þér dönsuðuð við mig?“ ekki rekizt á strokuúlfalda „Já, eg man að við dönsuðum tangó og þér voruð með fagra Þeir neituðu því, en lýstu samt perlufesti um hálsinn.“ úlfaldanum svo rækilega að Brosið hvarf skyndilega af andliti hennar. Hann hleypti brún- þeir voru grunaðir um að hafa um og horfði á hana. ,Hefi eg sagt eitthvað, sem var rangt?“ stolið honum. Þeir voru kall- „Nei. En perlubandinu hefur veriö stolið.“ aðir fyrir keisarann og voru „Stolið!“ Svo spratt hann upp reiðilegur til augnanna. „Hvað þar spurðir um það hvernig þá? Öðrum skartgrip stolið! Þessi strönd!" þeir gæti vitað, að úlfaldinn Henni brá við reiði hans. „Hvað þá? Hefur einhver annar væri blindur a öðru auga, að misst hálsband?“ „Já, móðursystur mín. Hún missti demantshálsband í síðast- hann býr á og ætla að komast að því hver hann er áður en þér nanum mánuði í San Reno. Það var ljóti tíminn. Það liðu tiu. hafið lokið við drykkinn yðar.“ ] dagar áður en við fengum hálsbandið aftur og hún léltist um Bompard yppti öxlurn og tók aftur í hönd honum. Þá kom táu pUnd á meðan! En sá órói! Og hún nærri eyðilagði allt málið hann með viðvörun. „En látið yður nægja að komast að skrá- með því að fara í lögregluna með það. Og þér hafið glatað þessu setningu hans. Það er allt, sem eg hefi að segja. Góða nótt.“ | fagra _ það er Morletti flokkurinn aftur.“ Dante kveikti i vindl- Don Miguel D’Aramba fór alltaf i kirkju á sunnudagsmorgn- mgi. „Jæja, það er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þvi a um. Dante Andaro vissi það ekki, en þegar hann leigði sér bát fögrum sunnudagsmorgni." i í Juan-les-PiPns og renndi fyrir oddann að víkinni sem skraut-1 En oiga settist upp í snatri. „En — segið mér. frá þessu. .,Eg hýsið stóð við, fann hann að Guð myndi verða á hans bandi Vil fá að vita það. Perlubandið, sem eg missi er auðæva ígildi. þenna sunnudagsmorgun. | Hvað eruö þér að tala um, að fara ekki í lögregluna með það?“ i Þenna morgun stóð Olga á kletti og líktist reiðri ljónynju með^ oiga varð áköf. „Segið mér frá þessu Dante, eg verð að fá að svartan makka. Hún var klædd í rauð Bikini baðföt við gulleitt Vffa það.“ , I hörundið. Hún leit yfir að andnesinu, það var svalt og einangrað, „Jæja, eg er hræddur um að við höfum komist að því, að og lá á bak við græna grasflöt, og hún var að hugsa um hvort] annað hvort nær maður í þjófana eða i hálfsbandið, það er ekki. hún gæti synt þangað út. Þá gerði hún sér það ljóst að hún yrði hægt að ná i hvorttveggja. En móðursystir mín varð að fá háls- að liggja þar án þess að hafa vindling. Þá var það, sem hún' bandið aftur svo að — Jæja. Hún varð að kaupa það aftur af kom auga á hinn unga sólbrennda mann, saltið gljáði á limum Morlettiflokknum.“ hans, hann stóð þarna í jafnvægi i bátnurn eins og riddari stend- ur á hestbaki í paöreim. Dante stóð þarna I sólarljósinu, léttur í bátnum og bros hans beið hennar: „Góðan daginn madame!“ Olga leit á hann og augu hennar voru ekki vel skýr þenna morgun. „Ó, eg þekki yður. Jú, — þér eruð ungi maðurinn, sem kyrrði hestinn í sönghöllinni. Og þér dönsuðuð við mig?“ „Eg var búinn að gleyma hestinum madame, en eg man dans- inn við yður.“ Hann snerti vatnsbotninn með árablaði sínu. „Ætlið þér að synda hérna?‘“ „Ekki ef þér eruö svo vænn að flytja mig út að oddanum." Dante leit út að oddanum, hann var handa við skóglendi og græna grasflöt. „Með ánægju — en er þetta land ekki í einka- eigu?“ „Hafiö engar áhyggjur af þvi. Eg þekki eiganda hússins. Hann er í burtu núxra, vestur i New York.“ Olga kom nú niður af klettinum og settist í stafn bátsins. Pilt- urinn var það sem hún þarfnaðist til aö losna við hugsunina um timburmenn, morgunverðinn og Sheba-perlubandið. Hún klifraði út á klett á oddanum og sagði: „Komið að synda með mér!“ ! Þau voru alein í heiminum hérna úti á oddanum og Miguel var í burtu að þylja bænir sínar. Dante sat á hækjum sínum og hún dáðist að honum augnablik áður en hún talaði. „Jæja, er þetta nú ekki undarleg heppni! Hvað heitið þér?“ „Dante.“ „Dante? Eg heiti Olga. Búið þér í Juan eða á Cap?“ „Já, segið mér frá því hvað kom fyrir! Kannske eg —“ „Eg get ekki sagt yður mjög mikið, þvi að eg vil ekki íá hníf í bakið.“ Dante talaði nú lágt. „Jæja, okkur var gefið í skyn að Morletti flokkurinn hefði hálsbandið, svo að við settum okkur í samband við hann og keyptum hálsbandið aftur. Svo urðum við að segja að við hefðum fundið hálsbandið í bréfakassanum. Þeir hafa líklega getað getið sér þess til, en. — Jæja, móðursystur mín er pi'insessa og maðurinn hennar er í Római-ráðinu og — Háls- bandiö var efðagripur og við urðurn að fá það aftur, svo við borguðum — og brostum." Hann yppti öxlum. Dante leit nú á hana köldum augum, allt í einu. „Eg veit ekki hvers vegna eg er að segja yður frá þessu. Eg heíi aðeins hitt yður nýlega og —“ hann vantaði eina tönn og væri haltur, ef þeir væri sak- lausir. Þeir svöruðu pví til, að þeir hefði séð, að úlfaldinn beit gras öðrum megin við veginn, þó að grasið hinum megin hefði verið miklu fallegra. Meðfram veginum lá hálf- tuggið gras á stærð við úlfalda- tönn og ferill úlfaldans sýndi að hann hafði dregið fótinn á eftir sér. — Þetta sýnir að- ferðir Sherlock Hólnies og það- an eru sprottnar léyilögi-eglu- sögurnar. k SMÆLKI......... — Faðir minn var hlaupari á æskudögunum, — Eg veit það. Eg var í stríð- inu með honum. Fullur maður sá veiðimann liggja í leyni í runna — og byssuhlaup hans benti á anda- hóp, sem flaug hátt. — Heyrið þér maður minn,“ sagði sá fulli ráðleggjandi. — Verið þér ekki að hafa fyrir að skjóta á þær. Fallið drepur „O, verið þér ekki svona kjánalegur!“ Olga var mjög hvatleg þær. núna. „Eg gæti kannske keypt Sheba-bandið aftur.“ „Sheba? Er það perlubandið?1, „Já, það er kunnugt undir nafninu Sheba-perlubandið. Þetta er mjög frægt perluband." Hún brosti. „Það er tryggt fyrir 300 þúsund dali!“ Dante horfði á hana opineygur. „Þá hljótið þér að vera brjálað- ar. Því heimtið þér ekki trygginguna og látið svo perlubandið róa? Ekkert perluband er svona mikils virði!“ ' „En eg hef ekki tryggingarskjalið og — Ó, þetta er svo ílók- ið, en —“ — Mér skilst að maðurinn þinn sé loksins farinn. ! — Já. Og eg vona að hann hafi ekki farið þangað, sem eg veit að hann er. Það var heimsóknartími á geðveikrahælinu. — Er það nokkuð sem eg get „En þér viljið fá perlubandið aftur?“ „Já, eg verð að fá það aftur. Mér finnst eg vera nakin, þegar gert fyrir þig eða útvegað þér? eg er ekki með það á mér. Eg get ekki útskýrt það. Ó, Dante spurði bi'óðir hans. „Hvorugt. Eg bý í Cannes. Eg kom bara til Juan til að vera gætuð þér ekki — Ef það er Morlettiflokkurinn, þá vitið þer — Já, sagði sá geggjaði. — þar í dag. Og þér? Eg býst við að þér búið á Cap?“ ; hvernig á að komast i sambaixd við þá. Eg hefi sagt lögreglunni Mig langar að fá úr sem segir „Nei. Eg bý hér — í þessu hvíta húsi, sem líkist Parthenon.“ I frá þessu, en mér er sama um það. Skilji þér þetta ekki?“ . mér réttan tíma. Dante leit yfir að skrauthýsinu og rödd hans var mjúk og Dante var nú þögull langa hríð, svo brosti hann örlagaþrungnu dreymandi. „Það er fagurt. Eg kom inn á víkina einmitt til að brosi. „Jæja — það var bærilegt að að rata sér inn í þetta mál, R. Burroughs AI.OME m? UNPAUNTEI7, TA!?ZAM TEP THE ANGKY CHALLGNGG Or A SABEK-TOOTH TIGEi’. - TARZAIM 3161 CUiCid-Yv ACCUKATELYv H.E FiKEP' AN AKISO’.V FíiOfA HiS ÍSOVV— Aleinn og óhræddur réðist - Tarzan gegn sverðtanna tígrinum. Fljótt og með mik- illi nákvæmni skaut hann ör af boga sínum. En það virt- ist ekki hafa neinn árangur, dýrið öskraði hræðilega af sársauka og reiði og stökk á apamanninn. Örin hafði ekki gert nema særa húðina. — Segir ekki úrið þitt þér réttan tíma? — Nei, sagði hinn daufur í bragði. — Eg þarf að líta á það. Amerískur fei'ðamaður skoð- aði mikið af listavei'kum í Róm. Og á meðal hinna göfugu róm- versku listaverka staðnæmdist hann fyrir framan mynd, sem vantaði bæði handleggi og fót- leggi. — Hvað er þetta? spurði hann forvitinn. -—- Þetta er standmynd, sagði leiðsögumaðurinn, — sem kall-' ast „Sigurvegarinn“. — Drottinn minn, sagði Ameríkaninn. — Ef sigurvegar- inn lítur svona út, þá er víst sjón að sjá þann sigraða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.