Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 11
VÍSIB Mánudaginn 28. desember 1959 VISTFIRZKAR ÆTTIR ARNARDALSÆTT Afgreiðsla Laugavegi 43 B, Víðimel 23 I. h. og Vbst. Þrótti. Allir bílar hafa sína eigin sál, og þcirra'karakter jafn misjafn. og þeir eru margir. Sumir. blíðlyndir og þjálir, aðrir stirðir í skapi og baldnir. Sumir eru beinlínis þrjóskir, og neita að lilýða skynsömu fólki. Syo var með þennan. Honum leist vel á hús~ gögnin hjá Axel Eyjólfssyni, Sþipholti 7, og ákvað pð fp scr blund. Þess vegna tók hann stjórniha af stjóranum og réðist í gegn um rúðuna-r- beint inn á gólf í verzluninni. Líklcga hefur hann samt ekki féngið að vera þar lengi, og dýy verður vistin. Verðlag helztu nauðsynja. Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjasi með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsölu- verð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinr 1. þ. m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna, Btafar af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn- kaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skriístofunnl eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjasi fyrir, ef því þykir ástæða tiL Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. Lægst. Hæst. Matvörur og nýlenduvörur. Kr. Kr. Rúgmjöl pr. kg. 3.00 3.10 Hveiti pr. kg 3.60 3.70 Haframjöl pr. kg 3.70 3.95 Hrísgrjón pr. kg 6.00 6.80 Sagógrjón pr. kg. 5.25 5.60 Kartöflumjöl pr. kg 5.80 6.00 Te 100 gr. pk 8.70 10.30 Kakaó 12.40 12.85 Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. 96.30 97.20 Molasykur pr. kg 6.60 7.20 Strásykur pr. kg 3.80 4.20 Púðursykur pr. kg 5.50 6.05 Kandís 10.40 10.60 Rúsínur (steinlausar pr kg ) 27 80 an Sveskjur 50.00 50.90 Kaffi, br. og malað pr. kg. .... 34.60 Kaffibætir pr. kg 20.80 Smjörlíki, niðurgr 8.30 — óniðurgr 15.00 Fiskbollur 1/1 ds 14.65 Þvottaefni (Rinso) 350 gr. .. 9.40 10.00 Þvottaefni (Sparr) 350 gr. .. . 6.20 Þvottaefni (Perla) 250 gr 4.30 Perla, stærri 6.45 Þvottaefni (Geysir) 250 gr. .. 4.05 Landbúnaðarvörur o. fl. Súpukjöt 1. fl. pr. kg 21.00 Saltkjöt 1. fl. pr. kg 21.85 Léttsaltað kjöt t 23.45 Samlagssmjör ngr 38.65 — ongr 69.00 Gæðasmjör I. fl. ngr 42.80 — ongr 73.20 Heimasmj., niðurgr. pr. kg. .. 30.95 Heimasmj., óniðurgr. pr. kg. .. 61.30 Egg, stimpluð pr. kg 42.00 Fiskur. Þorskur, nýr hausaður pr. kg. 2.60 Ýsa, ný, hausuð pr. kg 1 !■' f 3.50 Smálúða pr. kg 9.00 Stórlúða pr. kg 14.00 Saltfiskur pr. kg 7.35 Fiskfars pr. kg 8.50 Nýir ávextir. Tómatar, I. fl. 32.00 Ýmsar vörur. Olía til húsakyndingar, ltr. .. 1.08 Kol, pr. tonn 710.00 Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg 72.00 Reykjavík 3. júlí 1959. Verðlagsstjórinn. Færð þyngist á Heifisheíii. Snjókomu gerði bæði á Hell- isheiði og Mosfellsheiði seinni hluta s.l. nætur og í morgun og var komin þar þæfingsófærð. Þegar Vísir átti tal við Vega- geifðina rétt fyrir hádegið í morgun var enn snjókoma á heiðum uppi, en ekki mikil, og þá var enn ekki orðið frostlaust þar. Þrátt fyrir snjóinn komust bílar leiðar sinnar í morgun, en auk þess voru ráðstafanir gerð- ar til að moka Hellisheiðina. ærð getur samt versnað þar fljótlega ef hvessir. „Bretahatari" landstjöri í Suiur-Afríku. Hann er Swart, sem veri5 hefir dóms- máiaráðherra. í s.l. mánuði Iczt dr. Ernest Jansen landstjóri Suður-Afríku og liefur nú í hans stað verið skipaður Charles Swart dóms- málaráðhcrra, „maðurinn, sem hatar Bretland“, eins og eitt Lundúnadagblaðanna kemst að orði. Bretadrottning skipaði hann í embættið að tillögum Suður-Afríkustjórnar. Dr. Jansen var fyrsti land- stjóri Suður-Afríku (governor- general) úr flokki þjóðernis- sinna. Stjórnmálamenn í sam- veldinu hallast nú að því, að Swart muni beija aðstöðu sinni til þess að Suður-Afríka verðd sjálfstætt lýðveldi. Hann hafi aldrei farið dult með þá skoðun sína, að Suður-Afríka ætti að vera sjálfstætt lýðveldi, eins og t. d. Burma. Hatur Swarts á Bretum á ræt- ur að rekja til Búastríðsins, er hann var barn og hafður í fangabúðum ásamt móður sinni. Hann hefur aldrei gleymt hvað móðir hans og aðrar konur urðu þar að þola. Um tvítugt tók hann þátt í árangurslausri bylt- ingu gegn þátttöku S.Afríku í fyrri heimsstyrjöld. Hann var einnig mótfallinn þátttöku S.A. í seinustu styrjöld. — Hann var um skeið, er hann var ungur maður, blaðamaður í New York og Washington, og fór til Holly- wood og fékk þar aukahlutverk í kvikmyndum. Swart hefur verið dómsmála- ráðherra frá 1956. Þegar Peggy Cripps, dóttir Sir Staffords Clipps fyrrv. ráðr herra á Bretlandi, giftist Josepht Appia, blökkum stj órnmálar manni í Ghana, veifaði Swar.fi mynd af þeim í þingsalnum, og hrópaði: „Ef slíkt gerðist í Suður- Afríku yi'ði það upphafið á örr lagaríkum lokaþætti.“ Oeirðimar ■ Windhoek. Tólf biðu bana, er íögreglan beitti skot- vopnum. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. Málflutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200 HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg í Windhoek í Suðvestur-Af- ríku kom til alvarlegra óeirða nýlega og biðu 12 menn bana, er lögreglan skaut á mannþyrp- ingu. Hvítir menn í Windhoek kenna „íhlutun Sameinuðu þjóðanna“ um óeirðirnar. Windhoek er höfuðborg Suð- vestur-Afríku (áður þýzk ný- lenda) og fól gamla þjóðabanda lagið Suður-Afríku á sínum tíma að fara þar með umboðs- stjórn. — Margir uppþotsmanna héldu, að þeir nytu sérstakrar verndar Sameinuðu þjóðanna, segir í þessum fregnum, og voru furðu lostnir ýfir aðgerð- um lögreglunnar. Hún hefur síðan farið í brynvörðum bif- reiðum um hverfi hinna blökku manna, og hvítum mönnurri er bannað að fara hverfi. Þótt S. þj. séu hér sökum bornar fyrirfinnast ekki í frétt- unum nein veigamikil rök' fyr- ir afleiðingum „íhlutunar“ þeirra. iúlíus Sesar — Framhald af 7. síðu. svo traustur er Magnú^ til slíkra verka og hefur end^. til þess bæði smekk og listfepgi flestum fremur, Þessi sýning ætti visspíega að ganga í augu og eyru flestra leikhúsgesta, sem hafa skijn-. inETarvit.in í laei. Barmahlíð 6. wmssmmmmmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.