Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 28.12.1959, Blaðsíða 9
Mánudaginn 28. desember 1959 VlSIB Ægatha Christie Framh. af 4. síðu. "var tekið forkunnar vel í „nýja heiminum“, og það gladdi hana meira en hólið um sakamála- sögurnar. Sálfræðilegar sögur semur hún vegna ástar á efninu. Glæpasögurnar lítur hún á sem atvinnu. „Langt frá okkur“ og „If og rósin“ eru henni þó hjartkærastar, og það var vegna aðdáunar minnar á þessum tveim verkum, að eg fekk leyfi til þess að hitta hana í íbúðinni í Chelsea. Þar fekk eg gott tækifæri til þess að gera mér grein fyrir persónuleika henn- ar. Hún líkist sumum persón- um skáldsagna sinna. Hinum saklausu fórnardýrum, sem ryðja þarf úr vegi vegna þess, að þau eru farin að reikna og leggja saman tvo og tvo. Hún er töfrandi kona, lipur og hjálparvana, . og meðgengur auðmjúklega, að hún geti ekki dæmt um menn, sem hún þekk- ir ekki greinilega. Agatha Christie hefir safnað miklu af dýru dóti frá dögum Napóleons þriðja. í stofunum, sem eru stórar, er um marga liti að ræða. í vinnustofunni eru litirnir gulir, en með mörgum litbrigð- um. f svefnherberginu er um ostruliti og bleika liti að ræða, ennfremur brúna liti og skjald- bökuliti getur þar að líta. Heimili hennar ber þess minjar, að hún er draumlynd og hefir glöggt auga fyrir smámunum. Menn ímynda sér, að í ein- hverju herberginu í húsi henn- ar geti að líta lik, eða sjálfan Hercule Poirot, leynilögreglu- mann hennar, tilbúinn til rann- sóknar. Þessa persónu hefir hún haldið tryggð við. Þó hugð- ist hún eitt sinn'láta hann hætta störfum. En lesendurnir komu í veg fyrir' það. Þeir kröfðust þess, að Poirot héldi áfram að sýna snilld sína. Er Agatha Christie mjög kald- lynd? Nei, en hún er ekki öll þar sem hún er séð. Hún er í felum fyrir heiminum. Hjartagóð er hún og tekur sér nærri neyðina í heiminum — andlega og líkamlega. Föður Damien, er fórnað lífi sínu til þess að vinna fyrir holdsveika menn, dáir hún eins og dýr- linga. En Agatha Cristie hefir einnig áhuga fyrir kvenþjóð- inni. Hún vill, að konur séu! kvenlegar, blíðar, kærleiksrík-; ar og kátar. Án þessara eigin-j leika álítur hún, að konur geti ekki verið hamingjusamar. Hún kennir í brjósti um kurdisku konurnar fyrir að vera ánægðar með hin aumu kjör er þær eiga við að búa. Agatha álítur þær konur þroskast bstur, sem vinna lítið heldur en þær, sem þræla ó-j hæfilega mikið. Þær fyrrnefndu j hafa tíma til þess að hugsa og : hlusta. „í baráttunni fyrir til-J verunni fær fólk ekki tíma til þess að hugsa um aðra,“ segir hún. Af karlmönnum heimtar Agatha Christíe, að þeir séu lík- amlega sterkir og hugrakkir og siðfei'ðisgóðir. En sá eigin- leiki, sem hún hefir mesta ó- beit á, ei' grobb. Hún er sjálf yfirlætislaus og tvennar útgöngudyr. Og fyrirtækja brezkra. De Havill- 1 fyrirtækj anna farið út um borg A-Þýzkalands fer oft út hakdvramefdn ___ ____ r____» » I ■ • - S • y vill vera laus við alla athygli. Er menn óska þess að hún verði viðstödd fyrstu sýningu á leik- ritum hennar, hverfur hún eins og morðvopnin í glæpasögun- um. Á húsinu, sem hún býr í, eru hún fer oft út bakdyramegin, er hún vill fela sig. Útgefandi Agöthu Christie hefir í tuttugu og fimm ár reynt til þess að fá einkaviðtal við hana. En hún villi ekki ræða við menn xim verk sín. Hún vill heldur ekki tala við blaða- menn, og ljósmyndara forðast hún. Það var fyrir sérstaka vel- vild að eg fekk leyfi til þess að taka ljósmyndir af henni. Christie. Að fela sig hefir verið henn- ar einkenni alla ævi. Hún flýr frama sinn og felur sig fyrir aðdáendunum. Álíti menn, að hún sé í London er íbúðin mannlaus. Hún ræktar rósir í garði sínum í Walling- ford. Fari menn á eftir henni til Oxford, er hún farin þaðan — og komin til bernskustöðv- anna í Devonshire. Hún lætur segja, að hún sé ekki heima, liggur í baðkerinu og nagar epli. Agatha Christie, Mrs. Mal- lowan eða Mary Westmacott gleymir heiminum eins og þeg- ar hún var lítil stelpa í stóra garðinum og sagði sjálfri sér ævintýri. De Havilland og Hawker Siddeley sameinuð. „80 míifj. stpd. samsteypa — vofdugust utan Bandaríkja". Fyrir skömmu var sagt frá [ Áður höfðu samkomulags- því, fréttum, að í undirbúningi umleitanir milli De Havilland, væri sameining tveggja stór- English Electric og Vickers Ei skal hvikað frá kenning- um Marx og Lenins. Þrátt fyrir fjárhagslega örð- ugleka, hafa stjórnarvöld A- Þýzkalands í'ekið ýmsa opin- bera embættismenn frá störf- um, og þar á meðal Ernst UI- lich, sem hefur verið borgar- stjóri í Leipzig í átta ár, stærstu ans, sem framleiðir Comet- þotur, og Hawker-Siddely iðn- aðarsamsteypunnar, sem fram- Ieiðir herþotur, f jarstýrð skeyti, eldflaugur o. íl. þúfur. De Havilland gafst raunveru- Kommúnistar hafa ekki gef- lega upp í baráttunni til að vera neina ástæðú fyrir brott- áfram sjálfstætt fyrirtæki. — reksri hans, en heyrst hefur að Raunverulega fyrirskipaði Dun- Þa® sé vegna þess að iðnaður Daily Mail skýrir frá því, að son-Sandys flugmálaráðherra j Leipzigborgar hafi drégist aft- forstjórar De Havillands hafi sameininguna, þótt hann hefði ur ur- / ráðlagt hluthöfum, að fallast á ekki vald til þess að sameina ---- 15 millj. stpd. tilboð Hawker- :De Havilland og Hawker- samsteypunnar um Siddely fyrirtækin, en sagði sameiningingu. jstjórnendum þeirra, að fyrir- Blaðið kallar þetta „80 millj. tæki, sem honum líki ekki við, stpd. samsteypuna, — hina fái hvorki beinan fjárstuðning mestu í heimi utan Bandaríkj- . eða samninga við ráðuneyti sitt. anna." I Vaxandi starfsemi knattsp.- félagsins Fram. Irann Hvh.sÉpjtíuna w artnwwð sinrt Reykvískri æsku þakkað. Knattspyrnufélagið Fram hélt aðalfund sinn 29. október s.I. Formaður félagsins, Har-, aldur Steinþórsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og sýndi lxún öflugt félagsstarf, Mikil og sívaxandi þátttaka er í íþróttaæfingum, og er svo komið að æfingarvöllur fálags- ins fullnægir ekki þörf félags- ins. Rekstur félagsins er orðinn allumfangsmikil, eins og sjá í Brazilíu skeði það slys1 má á því að heildarupphæð fyrir nokkru, er fjöldi fólksj x ekstursgjalds er orðin 140 var að hlýða messu undir þúsund krónur. opnum hirnni, að rafmagns- í handknattleiksmótum tóku vírar slitnuðu og féllu til þátt 8 flokkar frá félaginu, en jarðar. Mannfjöldinn varð í knattspyrnu 12 flokkar í 30 Fram vann Reykjavikur- styttuna í annað sinn i röð, en hún er veitt fyrir bezta heild- arárangur í öllum flokkum. — Formaður knattspyrnunefndar Fyrir ári flutti eg til Reykja- víkur, kveið eg fyrir þeim flutningi, því eg undi mér vel í fagurri sveit, einu kveið eg þó mest, ef kynni mín af reyk- vískri æsku yrðu þau sem eg hafði heyrt og jafnvel séð á prenti, en Guði sé lof, þau urðu önnur. Að árskynningu lokipni þakka eg hlýum hug öllum þeim unglingum sem eg hefi kynnzt. Oft hefi eg ferðast með var Jón Þorláksson, þjálfarar strætisvögnum, oft þreytt frá Karl Guðmundsson og Reynir Karlsson í meistaraflokki og 1. fl., en fyrir alla hina flokkana Guðmundur Jónsson, og var honum sérstaklega þakkað frá- bært starf fyrir félagið. Aðalstjórn félagsins var öll endurkjöi'in, en hana skipa: Haraldur Steinþórsson form., Sæmundur Gíslason, Sveinn Ragnarsson, Hannes Þ. Sigurðs- vinnu minni, en aðeins tvisvar hefi eg þurft að standa, í þau skipti var enginn unglingur sjá- anlegur til að bjóða mér sæti sitt. Á ferðum mínum fótgang- andi um borgina hefi eg oft þurft á leiðbeiningu að halda, hefir þá alltaf verið velkomin fylgd ykkar og brosandi hafið þið hvatt og sagt: „Eg vona þú hafir þig nú“. Fyi'ir allá ykk- ar velvild og háttvísi þakka eg óttasleginn og reyndu allir aS forða sér. í troðningnum létu 10 manns lífið, har á meðal tvö ungbörn. son. mótum. Formaður handknatt- leiksnefndar var Guðni Magn- ússon og þjálfari Guðjón Jóns- sen, Sigurður Hannesson, Jón ykkur og bið Guð að blessa Þorláksson og Guðni Magnús- reykvíska æsku. son. Signöur Ingim. anstu eftir þessu? Einu einarðasti kirkjunnar maður í Þýzkalandi, Otto Ðibelius biskup, forseti hinnar sameinuðu, evangelisku, lúthersku kirkju, liefur verið ósveigjan- legur andstæðingur einræðisafla hvar- vetna, síðan Hitler hófst til valda í Þýzkalandi. Nazistar vörpuðu honum í fangelsi og héldu honum þar í brjú ár, en í lok heimsstyrjaldarinnar síðari varð liann biskup f Berlín og Brandenburg. Nú er svo komið, að 3 af hvcrjum fjcr- um íbúum bsikupsdæmis hans eru aust- an járntjalds, og þess vegna fer biskup títt austur fyrir tjaldið og messar þrátt fyrir allar hótanir kommúnista. Þann 6. júH 1939 var fyrsta póstflug með þyrlu hafið vestan hafs — og raun- ar hvar sem var í heiminum. Gerðist þetta í stórborginni Fíladelfíu í Penn- sylvaníu-fylki, þar sem byrla var látin flytja póst úr aðalpósthúsinu í borg- inni niiðri til flugvallarins við Camden í New Jersey, en vegarlengdin var 10 kííómetrar. Eftir síðari heimsst.vrjöldina var samskonar fyrirkomulag tekið upp í siórborgunum Chicago og Los Angeles, og á síðari staðnum var þetta gcrt í svo ríkum mæli, að fluttur var póstur til 30 smáborga umhverfis aðalborgina. Nú er þetta einnig gert í New York og reyn- ist vel. Þegar Ileilbrigðisstofnun Sameinúðu þjóðanna ( sem hlotið lxefur aíþjóða skammstöfunina WHO) var sctt á lagg- irnar 1948, var mest áherzla lögð á að reyna að uppræta malaríuna, mýra- kölduna, sem lagði árlega miljijónir manna i gröfina í öllum heimsálfum. Myndin er tekin í fræðslustöð í Vestur- Bengal, bar sem verið er að fræða böra og unglinga um smitberann og er al- menningi sýnt mjög stækkað líkan a£ flugunni, sem sýkilinn ber. Þessi Jier- ferð stofnunarinnar hefur leitt til þess, að mannfallið af völdum mýraköldu hefur minnkað um lielming.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.