Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Föstudaginn 8. janúar 1960 5. tbl. Seðlaveltan mest 18, des. rúml. 431 milljon. Samaiéurðartöiur tveggja næstu ára á undan Vísir spurðist fyrir um það í gær Hjá seðlabanka Lands- bankans, hver seðlaveltan hefði verið uni þessi jól með sam- anburði við tvö næstu jól á undan. Að þessu sinni komst hún hæst í 431.415.000 krónur, og var bað föstudaginn 18. des- ember. Frá þeim degi fór veltan held- ur dalandi til jóla, öfugt við það sem var í fyrra, en hins vegar má orða það svo, að upphæðin hafi seinna náð há- marki þá. Annars lítur saman- burðurinn þannig út dagana 18., 23. og 28. desember og eru samanburðartölur næstu tveggja ára á undan: Stökk úr Eiff- elturni, lifði. Það er vel búið um Eiffel- turninn, svo að ekki á að vera hægt að stökkva úr honum. Síðast gerðist það i fyrradag, er 15 ára drengur ætlaði að fremja sjálfsmorð, að hann stökk út af öðru gólfi turnsins, sem er 58 m. frá jörðu. Hann var illa brot- inn, er hann var fluttur í sjúkrahús, en mun líklega lifa þetta af. Hann hafði í vasa sínum bréf, þar sem hann talaði um erfiðleika sína í skólanum. Fimm togarasjómenn í Fleetwood hafa verið leidd- ir fyrir rétt sakaðir um ó- hlýðni á sjó út. Togarinn varð að leita liafna vegna þess, að sjómenn börðust innbyrðis og var hnífum beitt. Þann 18. desember var seðla- veltan nú kr. 431.415.000, en kr. 411.280.000 (1958) og kr. Kassem, einvaldur ■' Irak, er að byrja að koma hefnd- um v.egna tilræðisins við liann í haust. Ákærðir um aðild að tilræðinu eru 57 menn, en 21 hefir tekizt að flýja land. Lengst til vinstri á myndinni sést Ayad Saed Thabit, sem hefur iátað sckt sína, og er stúlkan systir hans. 369.445.000 (1957). Á Þorláks- messu var veltan kr. 430.960.000 en 422.000.000 (1958) og 374,- 785.000 (1957). í gær (28. des.) var veltan svo 415.810.000, en 409.670.000 (1958) og 364.085,- 000 (1957). Hæstiréttur: Ingimarsmálið næst á dagskrá. Réttarhlé er á enda. — Hæsti- réttur er kominn úr jólafríinu, og verður fyrsta málið tekið til flutnings á þriðjudag — Ingi- marsmálið. Er þar að sjálfsögðu um að ræða mál ákæruvaldsins gegn Ingimar Jónssyni fyrrv. skóla- stjóra. Sennilega stendur hinn munnlegi flutningur yfir í nokkra daga, því málið er það fádæmum flókið og margslung- ið. Ragnar Jónsson hrl. sækir málið fyrir hönd ákæruvaldsins, en verjandi Ingimars er Sigurð- ur Ólason hrl. Rússar boða geimflauga- tllrauuir á Miii-Kyrrabfi Hefjasf innan vikn miSii Hawaii og Fijieyja. Rússar hafa boðað fjögurra vikna tilraunir á Mið-Kyrra- liafi með geimflaugar og er það í fyrsta skipti, sem þeir bóða slíkar tilraunir. Tilraunirnar eiga fram að fara 15. jan. til 15. febr. og hefj- ast þannig eftir viku. Þær fara fram á svæði um það bil miðja vega milli Hawaii og Fiji-eyja, á svæði þar sem skipagöngur eru nær engar og ekki sótt til fiskveiða. Aðvaranir hafa ver- ið birtar eigi að síður til skipa með nákvæmum upplýsingum um mörk svæðisins. Mörg sovézk skip eru til að- stoðar við tilraunirnar og eru þau nú á leið á rannsóknar- svæðið. Markii réttlátur friður, ekki slakað á viðbúnaði Eisenhower flutti hinn árlega forsetaboðskap sinn í gær. Boðaði hæstu friðartímafjár* lög í sögu Bandaríkjanna Elsenhower Bandaríkjafor- seti flutti í gær á fundi sam- cinaðs þings hinn árlega for- setaboðskap um þjóðarhag og horfur. Gerði hann nokkra grein fyrir væntanlegum tillögum stjórnarinnar. í boðskap sín- um lagði hann áherzlu á, að Bandaríkin stefndu stöðugt að réttlátum friði, og hann hvatti til nýs samstarfs og átaks til þess að lyfta fargi örbirgðar af þjóðum, sem verr væru settar. Boðskapinn flutti hann per- sónulega. Daginn áður hafði þing verið sett og hófst þar með lokaþingtímabil 86. þjóð- þingsins, sem menn ætla að verði í styttra lagi vegna þing- og' forsetakosninganna, sem fram fara á árinu. Forsetaboðskapur þessi er einn af þremur, sem forsetinn flytur þingi og þjóð næstu daga, um ástand og horfur á innlend- um vettvangi og alþjóðavett- vangi, um efnahagsmál og horfur, fjárlögin o. s. frv. Sambúðin við Sovétríkin. Hann kvað sambúðina við Sovétríkin hafa batnað og Bandaríkin væru jafnan reiðu- búin til alvarlegra viðræðna um deilumálin við leiðtoga þeirra. Þessu hefðu leiðtogar Sovétríkjanna einnig lýst yfir, en ekki lagt enn. fram greini- legar tillögur um það, sem þeir hefðu í huga, og væru því ekki enn fyrir hendi skilyrðd til af- vopnunar. Eisenhower minntist á, að þetta værí seinasta ár hans í forsetastóli, þar sem -nýr for- seti yrði kjörinn á hausti kom- anda. „Eg mun — á þessu lokaári — beita mér af öllum kröftum að hverju viðfangsefni, hvort sem um er að ræða að fara í ferðalög til þess að auka skiln- ing og bæta sambúð þjóða milli, eða eiga stöðugur sam- ræður við þjóð og þing um innan — og utanríkisvanda- mál.“ ASstoðin við S.A.-Asíu. Þegar Eisenhower ræddi um nauðsyn efnahagsaðstoðar við lönd skammt á veg komin, lagði hann sérstaka áherzlu á aðstoð við Suðaustur-Asíu, „þar sem tvö ríki (Indland og Pakistan) með samtals 500 milljónir íbúa, búa sig af alefli undir að verða virki gegn stefnu, sem mundi uppræta frelsið, ef hún sigr- aðilí* Fi’amh. á 2. síðu. Allt að 10 st hiti í morgun. Veðurhorfur: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Skýjað. Hiti 6—8 stig. Kl. 8 í morgun var suðaust- anátt og lilýindi um land allt. Úrkomulust víða, en skýjað. Hiti 4—7 stig, nema norðan lands og austn um 2 stig. Mest- ur hiti 10 stig á Galtarvita, minnstur á Grímsstöðum 2 stig. — í Reykjavík var austanátt og 5 vindstig, liiti 7 stig og úr- koma í nótt ekki mælanleg. Yfir Noregi og Bretlandseyj- um er mikið háþrýstisvæði, en lægð yfir vestanverðu Græn- landshafi. Jaki, saa var bækistðl 41 manna, klnfnar. 28 bjargað, 16 enn í lííshættu. Fregn frá Washington herm- ir, að ísjaki, sem á var bæki- stöð 28 vísindamanna og 16 flugmanna, hafi klofnað, rúm- lega 700 km. vegarlengd frá Point Barroro í Alaska. Þegar voru gerðar ráðstaf- anir til hjálpar mönnunum og var, er seinast fréttist, búið að bjarga öllum vísindamönnun- um, en um björgun flugmann- anna, sem allir eru úr hernum, hefur ekki enn frézt. ísjakinn, sem þeir eru á er ekki nema 100 rnetrar á lengd, og að flatarmáli fjórðungur þess, sem ísjakinn var allur áð- ur. Seinustu fregnir herma, að flugmennirnir séu ekki í lifs- hhættu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.