Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 4
VÍSIR
Föstudaginn 8. janúar 1960
Kadar biður alla ungverska
flóttamenn að hverfa heim.
Segir þá hafa ginnast látið af
áróðri heimsveldissinna.
Har lof á fíásssa. en réðst á
fíandaríkin.
Ungverski koinmúnistaleið-
toginn, Janos Kadar, hvatti ný-
lega alla landflótta Ungverja
— um 160.000 talsins — til þess
að koma heim „í ættjarðar
skaut“.
Talaði hann fagurlega um
þetta í ræðu, sem hann flutti á
Sjöunda flokksþingi ung-
hve kuldalegum tón hann ræddi
um Bandaríkin, og var sem
hann hefði ekki heyrt minnst á
fund Eisenhowers og Krúsévs
í Davisbúðum. Hann réðst á
Bandaríkin fyrir að gera ekk-
ert til þess að draga úr kalda
stríðinu og Vestur-Þýzkaland
kallaði hann „miðstöð vígbún-
ista úr Ungverjalandi 1945 og
frelsað unverku þjóðina undan
oki kúgaranna. Þegar hann tal-
aði um frelsisbyltinguna 1956
brosti hann til Krúsévs og
sagði:
„Það er honum að þakka, að
ungverska þjóðin var ekki lögð
í viðjar á nýjan leik — og ætt-
jörð vor gerð að orrustuvelli.“
Vekur enga athygli.
Brezkur fréttaritari, kom
þessari frásögn til blaðsins, en
hann var í Búdapest, þegar
Sjöunda flokksþingið var hald-
ið. Hann sagði ennfremur:
„í Búdapest er allt með kyrr-
um kjörum. Enginn veitir
Tokksþingi kommúnista neina
athygli. Fundirnir eru haldnir
í byggingu verkalýðsfélaganna
og hún er alveg umkringd her-
'iði og engum vestrænum
T'éttariturum er leyft að koma
bangað og hlusta á leiðtogana,
m þeir flytja þar ræður sínar,
og lýsa því sem fram fer eins
~>g það kemur þeim fyrir sjón-
:r, og verða því að styðjast við
xásagnir blaða og aðrar heim-
ldir.“
V.-Þjóðverjar vinna að smíði
kjarnoí^ivésa í skip.
ítaSa fenyið að notfa»ra sér
reynslu «f/ þeiiliintfis ýsnissa þjóða.
Ánægja yfir cndurfundum mun hafa verið gagnkvæm, eftir
jmyndinni að dæma. Hún er af Janosi Kadar, er hann fagnaði
Krúsév við komuna til Búdapest á dögunum, er flokksþing
Ungverska kommúnistaflokksins var haldið.
verskra kommúnista. Nikita
Krúsév forsætisráðherra stóð
við hlið honum, og gylliorðin
hrundu af vörum Kadars. Hann
kvað Kommúnistaflokkinn
vilja allt gera, sem hann gæti,
til þess að leiða þessa útlaga aft
ur á brautir þjóðlífsins.
Hann kvaðst líta svo á, að
meginhluti flóttamanna væri
fólk, sem hefði látið ginnast af
afturhalds-áróðri. Þar væri að
finna orsök þess, að menn flýðu
land 1956 og 1957.
Þegar hér var komið fór
hann að tala æ berlegar í göml-
tun dúr og bað landflótta Ung-
verja um að stuðla að_því, að
„glæpsamlegum tilgangi heims-
veldissinna með föðurland
þeirra yrði náð.“
Varnarliðið rússneska.
Hann kallaði lið Rússa í land-
inu varnarlið. Það væri þarna
svo sem ekki vegna innanlands-
öryggis, heldur til að verja Ung
verjaland, ef utanaðkomandi
árás yrði gerð á það. — Þetta
herlið yrði þarna kyrrt, með-
an hætta stafað'i af heimsveld-
issinnum. Rússar hafa um 30
þús. manna lið í Ungverjalandi,
en geta flutt þangað 300.000
manna lið eða meira með litl-
um sem engum fyrirvara.
Ekki auðvelt —
Kadar hneigði sig nú fvrir
K rúsév og kvaðst óska hcnum
til hamingju mrð áraneurinn
3lí Bandaríkjaheimsókninni, og
fcættj svo við:
„Við erum að’réyna rð koma
á eðlilegum samskiptum \ýð
Eandaríkin, en það er ekki auð-
Velt “
Fréttaritarar furðuðu slg í
aðar og kalda stríðsins í Evr-
ópu,“ en hann lagði sig í líma
með að reyna að sannlæra
menn um ágæti sambúðarinnar
við Sovétríkin. Hann lofaði
Rússa fyrir að hafa rekið fas-
Laos-her verk-
færi USA.
Kommúnistar í Kína saka
Bandaríkin um að standa á bak
við það, að herinn hefur tekið
völdin í Laos.
Ætlunin sé, að treysta þar
afturhaldsöfl, er í öllu fari að
vilja Bandaríkjanna, — herinn
verði aðeins verkfæri í hendi
Eandaríkjamanna.
Vestur-Þjóðverjar eru vel á
veg komnir með undirbúning
að smíði kjamorkuvéla, sem
œtlaðar eru til þess að knýja
kaupför.
Þeir hafa fengið tækifæri til
þess að notfæra sér þekkingu
þá og reynslu, sem aflað hefur
verið í Bandaríkjunum og víð-
ar hér að lútandi, og eru það
sérfræðingar í kjarnorkutil-
raunastöðinni í Geesthacht við
Hamborg, sem að þessu hafa
unnið. Þegar er svo vel á veg
komið, að smíði vélanna mun
verða hafin mjög bráðlega.
Þýzka félagið, sem stofnað
var til að hagnýta kjarnorku
á sviði skipasmíða (Gesellschaft
fúr Kerne-energieverwertung in
Schiffbau und Schiffarht) tók
ákvörðun um, að fyrstu kjarn-
orku-skipsvélarnar, sem smíð-
aðar yrðu, skyldu settar í olíu-
skip.
Var svo hafizt handa um sam-
komulagsumleitanir við Esso
Tankschiff Rederei G.m.b.H. í
Hamborg, um kaup á „Esso Bo-
livar“, 15.000 lesta (dw) tank-
skipi, og hafa þær gengið að
óskum. Kjarnorkuvélarnar
munu verða settar í skipið sum-
arið 1962, en margar reynslu-
ferðir verða farnar, og svonefnd
jómfrú-ferð skipsins ekki ráð-
gerð fyrr en 1963.
Tvær aðrar skipasmíðastöðv-
ar í Hamborg eru að fram-
kvæma sínar eigin áætlanir
um smíði kjarnorku-skipavéla,
Deutsche Werft A.G. í sam-
vinnu við Allgemeine Elektrizi-
táts Gesellschaft (AEG), og Ho-
waldtswerke í samvinnu við
Siemens & Schuckert í Erlan-
gen.
Matvælaverð
stórlækkað.
Heildsöluverð á matvælum
hefur lækkað mjög í Banda-
ríkjunum.
Má heita að heildsöluverðlag
hafi lækkað svo, að það sé nú
nálægt lægsta meðallagi á 9
árum.
Morð í sjálfsvörn
engin synd.
Athyglisvert msmíI d Italíu.
Heimsins mestu drykkju-
menn.
Frakkar €Ír©kka vegna fiess að
konur þelrra kunna ekkl nH
bú® tli
Enn eru til þeir Frakkar, sem
álíta að stærstu rnistök Hitlers
hafi eklti verið þau að hann
réðist inn í Rússland, heldur að
í hann skammíaði Frökkum
vín. Enn gengur sú þjóðsaga að
þúsundir þyrstra Frakka hafa
gcngið í lið með neðanjarðar-
hreyfingunni, aðeins til að ná
sér í vín að drekka.
■
Fyrir nokkru upplýstist það,
Frakkar, sem heild renna ofan
í sig 4,8 milljarðar lítra víns
árlega (þrisvar sinnum meira
en Bandaríkjamenn).
í Brittaníu drekka hinir harð
gerðu fiskimenn um fjóra lítra
víns á dag, og eyða um fjórð-
ung hluta vinnulauna sinna í
drykk, og drekkja sér í víni
átta sinnum oftar en venjuleg-
ir Fransmenn. Ástæðan er sögð
Nýlega er lokið á Ítalíu máli
nokkru, sem vakið hefir mikla
athygli og deilur, ekki sízt
vegna þess að klerkur nokkur,
sem jafnfraimt er velþekktur
útvarpslesari, liefir ákveðið upp
úr með það, að kvenfólk hafi
fullan rétt til að særa, eða jafn-
vel drepa til að verja meydóm
sinn, ef á þær er ráðist.
Málið hófst þannig að 19 ára
bóndadóttir var á heimleið af
ökrum, þegar á hana réðust
fimm piltar á aldrinum 14—-16 j
ára. Enginn var nálægur til aði
koma henni til hjálpar, svo j
hún dró fram hníf, sem hún í
notaði við vinnu sína, og rak í i
elzta drenginn . og drap hann.
Hún var síðan tekin föst ásamt:
drengjunum. Yfirleitt eru!
ítalskir dómstólar seinir í vöf-
ifm, en svo brá við í þetta sinn
að stúlkunni var sleppt úr haldi
fimm dögum síðar, er dómar-
inn hafði sannfærst um að
stúlkan hafði gert þetta í sjálfs-
vörn. Piltarnir fjórir voru
hafðir áfram í haldi.
Faðir Rotondi, þekktur út-
varpsfyrirlesari og strangtrú-
aður Jesúíti, kvað síðan uppúr
með það nokkur síðar í sjón-
varpi, að stúlkan hefði verið í
fullum rétti til að verjast árás-
inni með öllum ráðum. „Vald-
beiting er ekki ávallt gagn-
stæð skoðunum og siðferði
kristinnar kirkju. Það er leyfi-
legt hverri lcönu, að slá, særa
eða jafnvel drepa árásarmann,
ef um heiður hennar er að
tefla. Því miður eru þeir ekki
margir, sem þekkja þessa sið-
ferðisskoðun kristinnar kirkju.“
Það er álitið að þessi skoðun
sé mikið útbreidd á Ítalíu. enda
mun rómversk-kaþólska kirkj-
an álíta að það sé ekki synd að
verjast.
sú, að fiskimennirnir semja
hvorki fyrir atbeina^ lögreglu | venjulega um sín viðskipti j
knæpum, þar sem nóg er að
né mjólkurpósta, að í fyrsta
sinn síðan nokkur gamall mað-
ur man, drekka Frakkar minna
en lifa lengur.
Tölur sýna að á árunum 1956
til 1958 hafi dauði vegna vín-
dryklcju minnkað um 28% og
li fravéiki um 21%.
R'm.nsóknir sýna að fleiri
ungli’ig-r drekki gosdrvkki og
skindi ’bróftír. en bandi hend-
i’ini v'ð r>fréttara davinn eftir,
sem og g’amla kynslóðin hefur
kennt þeim að nota.
Frahskir gamlingjar eru enn
þá mestu vínsvelgir í heimi.
Vegna þeirra sýna tölur, að
dx-ekka og maturinn betri en
heima. Og hver er ástæðan?
Konur fiskimannanna, sern eru
orðnar vanar því að vera einar
heima, kunna ekki lengur að
búa til almennilegan mat.
Alþjóða Rauði Krossinn hef-
ur sent tugi lækna til Mar-
o.kko, til þess að reyna að
lækna um 10.000 manns,
sem enn þjáist af völdum
eitrunar þeirrar sem stafaði
af því að vélárolíu var
blandað í matarolíu.
Myndin er af nýrri ferju, ’sem er í förum milli Svíþjóðar og
Jótlands, og nefnist „Evrópuferjan“, enda „lilekkur í samgöngu-
!-:2rfi“ á'.funnr.r.